Leit skilaði 323 niðurstöðum

frá Doror
14.feb 2015, 22:06
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeep Grand Cherokee 5.9
Svör: 56
Flettingar: 20932

Re: Jeep Grand Cherokee 5.9

Aðeins búin að vera að klappa þessum. Ný Rough Country þverstífa í hásinguna að framan þar sem að sú gamla gaf sig í upphafi síðustu ferðar. Nýjie felguboltar allan hringinn, var orðinn leiður á því að nota 3 mismunandi toppa við umfelganir. Skipti um 4 af 8 hátölurum í honum, þeir gömlu voru orðnir...
frá Doror
10.feb 2015, 18:28
Spjallborð: Toyota
Umræða: LC120 vs. Hilux
Svör: 13
Flettingar: 5597

Re: LC120 vs. Hilux

Ed við gefum okkur að bílarnir séu báðir heilir og góðir (LC120 ekki illa viðgerður etc) þá tekur þú Hiluxinn ef þú notar hann mikið í vinnu/jeppaferðir.

Ef það er ekki raunin þá myndi ég alltaf taka LC120 uppá þægindi og notagildi.
frá Doror
10.feb 2015, 09:14
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS. 5.9L mopar úr Jeep Grand Cherokee 1998 og skipting
Svör: 4
Flettingar: 1977

Re: TS. 5.9L mopar úr Jeep Grand Cherokee 1998 og skipting

Hvað á að setja í dýrið í staðinn?
frá Doror
30.jan 2015, 20:57
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: laugardagur
Svör: 12
Flettingar: 5536

Re: laugardagur

Hljomar vel. Ætla að sjá hvort ég finni kóara.
frá Doror
30.jan 2015, 08:44
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: laugardagur
Svör: 12
Flettingar: 5536

Re: laugardagur

Ég var að spá í að taka smá rúnt, er í RVK, 38" Grand.
frá Doror
29.des 2014, 23:58
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar AC dælu í Grand Cherokee
Svör: 2
Flettingar: 973

Re: Vantar AC dælu í Grand Cherokee

Á enginn svona handa mér?
frá Doror
29.des 2014, 13:28
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar AC dælu í Grand Cherokee
Svör: 2
Flettingar: 973

Vantar AC dælu í Grand Cherokee

Sælir,

mig vantar AC dælu í Grand Cherokee ZJ.

Davíð - 897-0888
frá Doror
22.des 2014, 14:48
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Kaldidalur
Svör: 7
Flettingar: 4113

Re: Kaldidalur

Það var hörð skel og mjúkur snjór undir. Slatti af snó en hraunnybbur uppúr útum allt. Fórum rólega yfir og af og til sá maður móta fyrir línuveginum.
Fínasta sleðafæri og hægt að taka af við þjónustumiðstöðina þessvegna.
frá Doror
20.des 2014, 00:31
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Kaldidalur
Svör: 7
Flettingar: 4113

Re: Kaldidalur

Langar engum í skottúr í snjóinn, fínasta spá.
frá Doror
19.des 2014, 00:28
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Kaldidalur
Svör: 7
Flettingar: 4113

Kaldidalur

Sælir,

ég ætla að kíkja upp Kaldadalinn og innað tjaldafelli um helgina. Ef einhver vil koma með þá væri það bara gaman. Segja sunnudaginn klukkan 10 á Select.
frá Doror
28.okt 2014, 17:08
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Kaldárdalur 27.10.2014
Svör: 3
Flettingar: 2123

Re: Kaldárdalur 27.10.2014

Ég var einmitt að velta fyrir mér hvort menn væru bara að skella sér á Vestfirði í smá snjó.
frá Doror
20.okt 2014, 15:02
Spjallborð: Jeppar
Umræða: [TS] Musso 38" árg 2000 SELDUR!
Svör: 6
Flettingar: 4166

Re: [TS] Musso 38" árg 2000

Þetta er flottur bíll sem svínvirkar.
frá Doror
15.okt 2014, 12:28
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Seldur
Svör: 3
Flettingar: 2830

Re: TS Land Cruiser 90 VX

Hæ,

þetta er árgerð 99, ekinn 277 þúsund. Ásett 890.000.-
frá Doror
08.okt 2014, 18:51
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Seldur
Svör: 3
Flettingar: 2830

Re: TS Land Cruiser 90 VX

Vetrardekkin
frá Doror
01.okt 2014, 21:22
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Seldur
Svör: 3
Flettingar: 2830

Seldur

Er með þennan flotta 90 Cruiser til sölu. Heill og góður bíll sem hefur fengið gott viðhald. Til sölu Toyota Land Cruiser 90 VX. Virkilega heill og fallegur bíll sem hefur fengið topp viðhald. Er með hækkun fyrir 33". Alltaf verið þjónustaður af Toyota. Nýlega skoðaður. 3" upphækkun Sumar ...
frá Doror
19.júl 2014, 12:26
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeep Grand Cherokee 5.9
Svör: 56
Flettingar: 20932

Re: Jeep Grand Cherokee 5.9

Fann þessi fínu 35" dekk á felgum fyrir þann svarta. Skellti þeim undir til að nota í sumar, núna vantar bara fellihýsið.
frá Doror
07.júl 2014, 11:43
Spjallborð: Önnur farartæki
Umræða: Seldur
Svör: 4
Flettingar: 1568

Re: BMW 320I E90 2006

Þessi er til ennþá.
frá Doror
03.júl 2014, 23:27
Spjallborð: Önnur farartæki
Umræða: Seldur
Svör: 4
Flettingar: 1568

Re: BMW 320I E90 2006

Skoða skipti á ódýrara.
frá Doror
30.jún 2014, 23:44
Spjallborð: Önnur farartæki
Umræða: Seldur
Svör: 4
Flettingar: 1568

Re: BMW 320I E90 2006

Myndir teknar í dag.
frá Doror
30.jún 2014, 13:19
Spjallborð: Önnur farartæki
Umræða: Seldur
Svör: 4
Flettingar: 1568

Re: BMW 320I E90 2006

Þessi er aftur til sölu. Komin í 113.000 km. Virkilega góður bíll.
frá Doror
13.maí 2014, 04:27
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Illugaver - Sprengisandur - Veiðivötn / 13 - 16 Mars
Svör: 7
Flettingar: 3789

Re: Illugaver - Sprengisandur - Veiðivötn / 13 - 16 Mars

Virkilega flottar myndir, greinilega verið frábær ferð.

Er 2.8 að koma vel úr í 4Runner?
frá Doror
05.maí 2014, 20:58
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Ferð með einstök börn.
Svör: 5
Flettingar: 3064

Re: Ferð með einstök börn.

Ég skráði mig og er ekki félagi, sjáum hvort að það gangi ekki.
frá Doror
30.apr 2014, 15:01
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Dagstúr
Svör: 6
Flettingar: 3303

Re: Dagstúr

Ég er allavega til í að fara eitthvað á morgun, spáir vel og hægt að fara tímanlega af stað.
frá Doror
29.apr 2014, 23:14
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Dagstúr
Svör: 6
Flettingar: 3303

Re: Dagstúr

Spáir vel á fimmtudaginn en rigningu um helgina. Einhver áhugi á að fara þá frekar?
frá Doror
23.apr 2014, 22:58
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Lyngdalsheiði/Skjaldbreiður
Svör: 2
Flettingar: 1819

Re: Lyngdalsheiði/Skjaldbreiður

Fullt af snjó þar, mæli með að fara upp hjá Vörðu frekar en Uxahryggi. Meiri snjór.
frá Doror
18.apr 2014, 21:09
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Páskaferð..
Svör: 19
Flettingar: 6050

Re: Páskaferð..

Mæli með að fara upp hjá vörðu frekar en Kaldadal. Frekar lítill snjór vestan megin við Skjaldbreið en slatti austan megin.
Í gær var þungt færi í fjallinu og við á 2 38" bílum hættum að nenna hjakkinu löngu áður en við náðum toppnum.
frá Doror
14.apr 2014, 15:39
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Varðan - Skjaldbreið
Svör: 1
Flettingar: 1627

Varðan - Skjaldbreið

Sælir,

var einhver að þvælast þarna síðustu helgi? Hvaða leið var farin og hvernig var færið?
frá Doror
10.apr 2014, 21:24
Spjallborð: Önnur farartæki
Umræða: Seldur
Svör: 4
Flettingar: 1568

Seldur

Er með þennan fallega 320 E90 til sölu. Hann er í mjög góðu standi og öllu viðhaldi hefur verið sinnt vel. 320i bensín - Sjálfskiptur. Stóri skjárinn og BMW idrive. Sportstýri. Fjarlægðarskynjarar að framan og aftan. 17" felgur. Dökkar filmur að aftan. Kemur á góðum heilsársdekkjum. Þetta er mj...
frá Doror
01.apr 2014, 12:46
Spjallborð: Lof & last
Umræða: Lof - Skoðunarmenn Frumherja á Granda*
Svör: 12
Flettingar: 5388

Re: Lof - Skoðunarmenn Frumherja á Granda*

Renndi þarna áðan eftir að lesa þennan póst. Voru einhver hljóð í Jeep að framan sem ég kannaðist ekki við.

Þeir hristu fyrir mig bílinn og skoðuðu með mér þar til að málið var leist. Kostaði mig ekki krónu, frábær þjónusta og klárt að ég fer með mína bíla þangað í skoðun.
frá Doror
31.mar 2014, 12:44
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeep Grand Cherokee 5.9
Svör: 56
Flettingar: 20932

Re: Jeep Grand Cherokee 5.9

Þessi mótor heitir 360 Magnum en ee sama blokk og í 5.2 bílnum.
The 318 and 360 engines are essentially from the same engine block, but have different heads.
frá Doror
31.mar 2014, 09:34
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeep Grand Cherokee 5.9
Svör: 56
Flettingar: 20932

Re: Jeep Grand Cherokee 5.9

Smá ferðavideo úr ferð sem farin var annan í jólum. Fengum klikkað veður.

[youtube]http://youtu.be/owp_d1WcDqc[/youtube]
frá Doror
31.mar 2014, 09:33
Spjallborð: Jeep
Umræða: Dælum inn JEEP-myndum/myndböndum
Svör: 55
Flettingar: 36916

Re: Dælum inn JEEP-myndum/myndböndum

Smá ferðavideo úr ferð sem farin var annan í jólum. Fengum klikkað veður.

[youtube]http://youtu.be/owp_d1WcDqc[/youtube]
frá Doror
23.mar 2014, 12:57
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vantar aðstöðu - 3 dagar
Svör: 1
Flettingar: 893

Vantar aðstöðu - 3 dagar

Sælir,

er einhver með aðstöðu eða húsnæði á höfuðborgarsvæðinu þar sem ég gæti komist inn í ca. 3 daga?

Þarf að dytta aðeins að bílnum hann þarf að standa inni á meðan, smá málningarvinna og fleira. Ekkert olíusull.

Myndi borga eitthvað sanngjarnt fyrir greiðann.
frá Doror
22.mar 2014, 00:54
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: JEEP CHEROKEE OVERLAND 38"
Svör: 20
Flettingar: 5908

Re: JEEP CHEROKEE OVERLAND 38"

Alveg sammála Agnari, var voða mikið að skoða eyðslumælinn fyrstu vikunnar og rétt náði að halda mínum í 21-22 með sparakstri innanbæjar. Eftir að ég hætti að spá í þessu þá finnst mér hann ekkert eyða svo miklu :)
frá Doror
19.mar 2014, 23:04
Spjallborð: Jeep
Umræða: Dælum inn JEEP-myndum/myndböndum
Svör: 55
Flettingar: 36916

Re: Dælum inn JEEP-myndum

Hérna eru bæði minn gamli XJ 91 á 36"/33" og núverandi Grand á 38"
frá Doror
16.mar 2014, 21:02
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeep Grand Cherokee 5.9
Svör: 56
Flettingar: 20932

Re: Jeep Grand Cherokee 5.9

Skellti mér á fjöll um helgina, Jepp stóð sig vel þó að hann sé farin að þyrsta í særri dekk.
frá Doror
16.mar 2014, 20:50
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Snjóalög á skjaldbreið???
Svör: 7
Flettingar: 4902

Re: Snjóalög á skjaldbreið???

Ég var þarna í dag, þessar myndir eru teknar í ca. 900 metrum á Skjaldbreið. Nóg af snjó en nokkrir krapapollar á láglendinu einsog má sjá á einni myndinni.
frá Doror
09.mar 2014, 14:57
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeep Grand Cherokee 5.9
Svör: 56
Flettingar: 20932

Re: Jeep Grand Cherokee 5.9

Óttar, takk fyrir það en ég er alveg nokkuð sáttur við núverandi millikassa. Ég nota bílinn lítið í annað en þar sem þörf er á fjórhjóladrifinu hvort sem er. Karvel, já ég býð spenntur eftir að menn klári að breyta eitthvað af þessum nýrri Gröndum. Langar líka að skoða 42-44" undir minn í framt...
frá Doror
07.mar 2014, 00:15
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: JEEP CHEROKEE OVERLAND 38"
Svör: 20
Flettingar: 5908

Re: JEEP CHEROKEE OVERLAND 38"

Virkilega flottur, til hamingju.

Sammála Agnari með eyðsluna, 30l er í hærri kanntinum nema fóturinn sé virkilega þungur.
frá Doror
01.mar 2014, 12:59
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeep Grand Cherokee 5.9
Svör: 56
Flettingar: 20932

Re: Jeep Grand Cherokee 5.9

Nýji og gamli tíminn.

jeeps.png
Smá aldursmunur
jeeps.png (1.07 MiB) Viewed 10248 times

Opna nákvæma leit