Leit skilaði 643 niðurstöðum

frá Hjörturinn
11.jan 2016, 09:03
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 167986

Re: Grand Cruiser

Áfram heldur sagan endalausa. Verkefnið sigraði mig næstum því um helgina þegar ég komst að því að ég hafði verið með heilaniðurgang þegar ég ákvað að snúa túrbínunni á hvolf, sá hana fyrir mér speglaða eiginlega, sem var auðvitað ekki keisið, þannig þegar ég setti hana í núna með bremsuboosternum þ...
frá Hjörturinn
23.des 2015, 10:24
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 167986

Re: Grand Cruiser

Já þyngdin á honum verður mjög fróðleg, er að vona að hann sleppi fyrir neðan 2200kg tómur, er svona hæfilega bjartsýnn á það :)
frá Hjörturinn
21.des 2015, 14:44
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Myndir af 46 tommu Grandinum mínum nýsprautuðum
Svör: 9
Flettingar: 3551

Re: Myndir af 46 tommu Grandinum mínum nýsprautuðum

þetta er bara alltof töff :)

Áttu einhversstaðar myndir af breytingaferlinu?
frá Hjörturinn
20.des 2015, 17:01
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 167986

Re: Grand Cruiser

Jæja smá uppdate í tilefni Jhátíðanna Setti mótorinn í í síðasta skipti vonandi eftir smá blikkvinnu undir honum, fundust nokkrir vacuum pungar utaná henni sem voru ekki að virka sem skildi og voru auðvitað liðkaðir upp með dyggri aðstoð Finns félaga míns, ásamt ísetningu á 12 volta startara. Tók sv...
frá Hjörturinn
18.des 2015, 09:44
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 167986

Re: Grand Cruiser

Bara búinn að vera mála og gera fínt, en undanfarinn mánuð (rúmlega) ekki neitt, en þessi hálfleikur fer að klárast :)
frá Hjörturinn
16.des 2015, 18:12
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Manual boost controller
Svör: 3
Flettingar: 1243

Re: Manual boost controller

alveg jafn góðir og það sem þú færð á ebay, passaðu þig bara á að þetta er soldið trial and error dæmi, ekki fara of hátt í boostinu þannig að hún verði lean hjá þér og steikji allt draslið :)
frá Hjörturinn
16.des 2015, 16:14
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Manual boost controller
Svör: 3
Flettingar: 1243

Re: Manual boost controller

Getur fengið þannig í Landvélum fyrir lítið, kallast nálaloki, svo er hann settur á slönguna sem gengur í wastegate ventilinn, þarft bara að vita málin á slöngunni og þá græja þeir þetta fyrir þig.
frá Hjörturinn
16.des 2015, 10:20
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE Alternator úr patrol 2.8
Svör: 0
Flettingar: 343

ÓE Alternator úr patrol 2.8

Daginn.

Vantar alternator úr 2.8 patrol held ég örugglega, þarf að vera fyrir kílreim og með vacuum dælu.
Er á höfuðborgarsvæðinu.

Hjörtur.
hjorturinn@gmail.com
S. 699-3459
frá Hjörturinn
19.nóv 2015, 16:12
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Steinolía á 7,3 powerstroke?
Svör: 12
Flettingar: 3613

Re: Steinolía á 7,3 powerstroke?

Það má svo blanda tvígengisolíu útí steinolíuna til að fá smureiginleika, var að blanda 0,5-1% minnir mig af two stroke á móti steinolíu.

En þetta fer verr með vélina á því er lítill vafi, bara spurning hve mikið verr.
frá Hjörturinn
12.nóv 2015, 10:04
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gormaklemmur
Svör: 7
Flettingar: 1768

Re: Gormaklemmur

Já hafði pælt í því en gengjurnar á öðrum þeirra eru orðnar töluvert lúnar, vissara að kaupa bara nýtt, nenni ekki að fá þetta í gegnum andlitið :)
frá Hjörturinn
12.nóv 2015, 09:49
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gormaklemmur
Svör: 7
Flettingar: 1768

Re: Gormaklemmur

Það er ekki að spyrja að því, um leið og ég póstaði þessu fann ég klemmur sem ég held að dugi :)

https://www.sindri.is/gorma%C3%BEvingur ... btjeac0137

Þokkalegt verð á þessu líka
frá Hjörturinn
12.nóv 2015, 09:47
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gormaklemmur
Svör: 7
Flettingar: 1768

Gormaklemmur

Daginn. Hvar hafa menn verið að kaupa gormaklemmur? er með 2 klemmur, svona "venjulegar" svipaðar þessum http://img.naradi-bartak.cz/images/yt-0605_01.jpg En þær duga bara ekki til, þarf lengri klemmur og mögulega með meiri pressukraft. Veit einhver hvar maður fær extra langar svona klemmur?
frá Hjörturinn
05.nóv 2015, 16:06
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Smá 6x6 umræða
Svör: 51
Flettingar: 20107

Re: Smá 6x6 umræða

http://2.bp.blogspot.com/--zqbjiTlWDc/UfATqN5mb2I/AAAAAAAAGPU/MQqVdw7EQk0/s320/nissan-patrol-china-mad-3.jpg Þetta hefur greinilega verið gert :) meira hér: http://www.carnewschina.com/2013/07/24/meet-the-mad-nissan-patrol-all-terrain-monsters-from-china/comment-page-1/#comment-186124
frá Hjörturinn
26.aug 2015, 16:02
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Beadlock - Reynsla?
Svör: 27
Flettingar: 6990

Re: Beadlock - Reynsla?

Nú spyr sá sem ekki veit er ekkert mál að breyta felgu sem er búið að breikka eftir a i Beadlock felgur eða smsagt sjóða a hana Beadlock eftir a eða skiptir það eingu? þú sýður bara innri hringinn utaná felguna, svo boltast ytri hringurinn á það, þannig að dekkið fer utaná felguna, breikkar þannig ...
frá Hjörturinn
26.aug 2015, 13:05
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Beadlock - Reynsla?
Svör: 27
Flettingar: 6990

Re: Beadlock - Reynsla?

Svo má við þetta bæta að það er hægt að sleppa mjög billega með beadlock felgur:

http://www.summitracing.com/int/parts/a ... /overview/
29 Þúsund úti á 4 hjól, svo reikna flutning toll og vask.
frá Hjörturinn
25.aug 2015, 16:19
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Beadlock - Reynsla?
Svör: 27
Flettingar: 6990

Re: Beadlock - Reynsla?

Svo snýst þetta ekki bara um affelgun heldur snúning líka (hey orðagrín). Var með soðinn kannt hjá mér, affelgaði aldrei en eyðilagði eitt dekk á því að snúa felgunni inní því, fyrir utan að þetta var alltaf að leka og fyllast af óbjóði í krapa. Svo fékk ég svona beadlock kit frá summit, sauð það í ...
frá Hjörturinn
25.aug 2015, 08:09
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 167986

Re: Grand Cruiser

Jæja, ágætis áfanga náð um helgina, búið að loka innribrettunum að aftan og gera fínt

IMG_0354.JPG
IMG_0354.JPG (464.67 KiB) Viewed 22729 times


IMG_0358.JPG
IMG_0358.JPG (621.78 KiB) Viewed 22729 times


Nú er bara að smíða tank og leggja allar lagnir áður en mótorinn fer ofaní í síðasta sinn vonandi :)
frá Hjörturinn
24.aug 2015, 13:28
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: '91 Ford Explorer @46"
Svör: 297
Flettingar: 94229

Re: '91 Ford Explorer @46"

Ef menn geta skrölt á 46" Patrolum sem eru miklu þyngri bílar þá hlýtur þetta að sleppa, hef keyrt bíl með svona vél á 38", var bara nokkuð sprækur, þá var búið að skrúfa vel upp í honum, eina sem mér fannst vera bögg var gírkassinn, er ekki barkakerfi á þeim? Ætlarru að nota kassana úr mu...
frá Hjörturinn
06.júl 2015, 12:56
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 167986

Re: Grand Cruiser

hehe já ég sagðist ætla klára hann fyrir páska, sjáum svo bara til hvaða páskar það verða :)
frá Hjörturinn
06.júl 2015, 09:55
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 167986

Re: Grand Cruiser

JÆJA. Sumarið er greinilega ekki tíminn þegar kemur að jeppasmíðum, útskriftir, afmæli, skírnir og ættarmót heltaka allt hjá manni þessa dagana :) En búinn að ná smá vinnu, semi-kláraður að framan og náði að smíða innrabretti að aftan sem mig langaði að deila með ykkur, aldrei smíðað annað eins innr...
frá Hjörturinn
27.maí 2015, 09:59
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: '91 Ford Explorer @46"
Svör: 297
Flettingar: 94229

Re: '91 Ford Explorer @46"

Já ef þú ætlar í 44" þá horfir nú öðruvísi við, veit bara að ég sleppti því sjálfur að fara í 46" með 4.0 TDI mótor útaf því hvað þetta yrði latt. En það þarf nú einhver að fara taka sig til og hnoða svona þýskum nýmóðins diesel mótor í jeppa, tölurnar fyrir þessa mótora eru bara alltof gó...
frá Hjörturinn
26.maí 2015, 15:46
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: '91 Ford Explorer @46"
Svör: 297
Flettingar: 94229

Re: '91 Ford Explorer @46"

ég held nú að 3.3 patrol myndi bara segja "ha?" í þessum bíl þegar þú myndir ýta á littla pedalann.... er svo svakalega mótstaða í þessum blöðrum þegar þetta er úrhleypt, en þú þekkir það væntanlega vel :) Væri ekki nær að fara í eitthvað aðeins stærra? 7.3 PS eða eitthvað í þeim dúr? Ekki...
frá Hjörturinn
26.maí 2015, 09:54
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Stóra uppfærslan 24. maí
Svör: 99
Flettingar: 60811

Re: Stóra uppfærslan 24. maí

Sælir, lýst bara vel á þetta, soldið furðulegt að vera ekki með stikuna sem var vinstramegin, á hún að koma seinna? Aðallega að spá í henni því hún sýndi nýjustu pósta og aðskildi sölupósta og spjallpósta, eitthvað sem glugginn sem sýnir nýjustu pósta núna gerir ekki. Bara hugmynd :) edit: Já þetta ...
frá Hjörturinn
13.maí 2015, 15:25
Spjallborð: Nissan
Umræða: Patrol með Vélar/Túrbínu vandræði
Svör: 9
Flettingar: 5588

Re: Patrol með Vélar/Túrbínu vandræði

Myndi ekki skoða 4.2 mótorinn, óttaleg hækja greyjið en endist samt þokkalega af því sem ég hef séð, nær væri að splæsa í 4.2 eða 4.0 cruiser mótora ef þið viljið fara þá leið. Já eða bara cummins og hætta þessu rugli. En þetta er auðvitað alveg skelfileg ending og eitthvað mikið að annað hvort bíln...
frá Hjörturinn
13.apr 2015, 11:04
Spjallborð: Toyota
Umræða: Toyota LC 60 jeppar, upplýsingar og spjall.
Svör: 21
Flettingar: 18119

Re: Toyota LC 60 jeppar, upplýsingar og spjall.

Hafa menn verið að svera boltana í Hubinum á afturhásingunni, þeim sem halda öxlunum á sínum stað. ég er með 2 lausnir á hásingunum hjá mér, annarsvegar 10mm pinnbolta með renndum tengiróm og svo pinnbolta úr 100cruiser og rær og kóna úr honum. Tengiróar lausnin er einfaldari og ódýrari en hin lítu...
frá Hjörturinn
08.apr 2015, 13:24
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Touareg á 44"
Svör: 102
Flettingar: 72937

Re: Touareg á 44"

Herslu aðferðin sem Fjalli hefur verið að nota er svipað og "shot peening" snýst um það að litlar kúlur eru notaðar til að dælda yfirborðið og þar með herða það, myndi ekki nota svona á eitthvað sem á að sitja í legu eða rillur, gormar eru hertir svona. http://en.wikipedia.org/wiki/Shot_pe...
frá Hjörturinn
22.mar 2015, 22:02
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 167986

Re: Grand Cruiser

Já takk fyrir það. varðandi staðsetningu þá er maður oft það takmarkaður af plássi að hún ræður sér hérumbil sjálf, en ég vill hafa þá þannig að þeir beinist sem mest inn að massamiðju bílsins. Varðandi demparana þá er hægt að skipa um ventilinn í þeim og breyta þannig stífleikanum, bara tala við þá...
frá Hjörturinn
22.mar 2015, 17:42
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 167986

Re: Grand Cruiser

Rancho RS9000XL 12 tommu minnir mig Triple tube dempari var á einhvern 34-5 kall minnir mig hjá benna, 12" fox var á 26900
frá Hjörturinn
17.mar 2015, 12:55
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Fóðringar í þverstífu að framan (vantar uppl)
Svör: 3
Flettingar: 1756

Re: Fóðringar í þverstífu að framan (vantar uppl)

Getur prufað að fara með fóðringuna niðrí stál og stansa, þeir eiga slatta af þessu, gætu mátað þína við
frá Hjörturinn
16.mar 2015, 19:57
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 167986

Re: Grand Cruiser

það á nú bara eftir að koma betur í ljós þegar hann er orðinn lestaður af einhverri þyngd, er að miða við að það séu allaveg 10cm í púðann og hann svo 9cm saman, sirka 11 í sundur þá, hefði viljað hafa meira sundurslag en centimetrarnir eru víst bara 30 sem maður hefur til að vinna með
frá Hjörturinn
16.mar 2015, 10:57
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Runner á breytingarskeiði
Svör: 111
Flettingar: 42864

Re: Runner á breytingarskeiði

ef þú ert með þykka kvoðu á botninum er þetta nú orðið bara bísna gott örugglega, en jú að er ekki vitlaust að vera með mismunandi efni til að drepa mismunandi tíðnir, ekki nógu vel inní svona samt. En það verður seint of einangrað í svona bílum, því meira því betra, bætir alltaf upplifunina af bíln...
frá Hjörturinn
16.mar 2015, 10:42
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 167986

Re: Grand Cruiser

Jæja áfram heldur myndadælingin. Náði loksins að vinna eitthvað í afturendanum á honum, koma fyrir dempurum og stuðpúðum 20150314_154954.jpg 20150314_155208.jpg 20150314_154924.jpg þetta er sirka 30 cm svið svo var bara að koma fyrir stuðpúða og dempara, það hafðist 20150315_200040.jpg svo ein í lok...
frá Hjörturinn
14.mar 2015, 16:55
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 80 Cruiser samsláttarðúðar
Svör: 1
Flettingar: 920

80 Cruiser samsláttarðúðar

Daginn. Veit einhver hvað 80 cruiser aftur samsláttarpúðarnir fara mikið saman í átökum? þeir eru sirka 15cm frístandandi, minnir ég hafi heyrt að þeir færu 6cm saman, en ekki viss, þetta erú frekar mjúkir púðar auðvitað, langar bara ekki að slá botninn úr demparanum ef ég er að misreikna þetta :) E...
frá Hjörturinn
13.mar 2015, 11:39
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Runner á breytingarskeiði
Svör: 111
Flettingar: 42864

Re: Runner á breytingarskeiði

Svo hafa einhverjir sett svona pallamálningu (Bed liner) á botninn, þessi hrjúfa þykka, en þá er auðvitað enginnleið að þurrka undir það en á ekki að þurfa ef þetta er svona vel unnið, ku vera hljóðeinangrandi hef séð menn á erlendum spjallborðum dásama þetta efni: http://www.lizardskin.com/sound-co...
frá Hjörturinn
12.mar 2015, 16:30
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Runner á breytingarskeiði
Svör: 111
Flettingar: 42864

Re: Runner á breytingarskeiði

Djöfulls metnaður er þetta í mönnum! :)
frá Hjörturinn
12.mar 2015, 12:36
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Baja Claw að hætta ??
Svör: 3
Flettingar: 3165

Re: Baja Claw að hætta ??

Er þetta ekki bara útaf því að það er komin ný útgáfa af Baja claw með öðruvísi hliðargripi? (eins og þetta: http://www.mickeythompsontires.com/truc ... ajaClawTTC )
frá Hjörturinn
09.mar 2015, 10:15
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 167986

Re: Grand Cruiser

Jæja, dempararnir komnir í hús, 4 stykki 12" Fox 2.0 Performance series frá Artic trucks, hrikalega gott verð á þessu dóti hjá þeim, kom töluvert ódýrara út en t.d. Rancho. Tók lungann úr helginni með hléum að möndla þetta í, kemur þokkalega út, verður gaman að fara að prófa þetta svo loksins :...
frá Hjörturinn
04.mar 2015, 11:05
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 167986

Re: Grand Cruiser

hehe já þetta verður eitthvað, ætla að reyna að tengja samann brettinn og stuðarann í eitthvað þokkalegt heildarlook, verður væntanlega langt frá því að vera eins og cherokee að framan, er að teikna upp tankinn núna svo ég getið farið að klippa og beygja, ætla að gera það sama með stuðarann og brett...
frá Hjörturinn
27.feb 2015, 13:12
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: f4x4.is
Svör: 50
Flettingar: 42881

Re: f4x4.is

Hvort menn vilji eða vilji ekki nota Facebook er auðvitað bara þeirra mál, finnst persónulega mjög leiðinlegt að nota facebook í svona þar sem póstar eiga það til að falla mjög hratt og það er enginn leitar fúnksjón í því. Held að menn noti það soldið því það er vefur sem flestallir kunna á, menn ge...
frá Hjörturinn
26.feb 2015, 13:45
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Drifhlutföll í LC60
Svör: 12
Flettingar: 3878

Re: Drifhlutföll í LC60

Marilin er líka með eitthvað af þessu (neðst á síðunni) https://www.marlincrawler.com/differential/ring-pinion" onclick="window.open(this.href);return false; $280 fyrir hring og pinjón svo eru vörugjöldin auðvitað farinn þannig þú þarft bara að reikna sendingarkostnað og vsk (24%). Getur líka fengið...

Opna nákvæma leit