Leit skilaði 158 niðurstöðum

frá JHG
14.apr 2014, 11:47
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Reynsla af metan breyttum bílum?
Svör: 14
Flettingar: 6491

Re: Reynsla af metan breyttum bílum?

Skv. því sem mér er sagt (er enginn sérfræðingur) þá verður bruninn um 200 gráðum heitari á metani en bensíni. Bílaframleiðendur reyna eflaust að nota ódýrustu málmblöndu sem er innan öryggismarka miðað við að eldsneyti sem bíllinn er gerður fyrir. Því myndi ég ekki hafa stórar áhyggjur af Metan bíl...
frá JHG
04.apr 2014, 17:24
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bílabúð Benna.
Svör: 9
Flettingar: 3693

Re: Bílabúð Benna.

Verst að Chevrolet verður dregið af markaðnum :( Í rauninni ekki, það verða bara keyptir bílar frá Evrópu í stað USA. General Motors notaði svokallaðan Gamma-platform sem grunn undir bæði Chevrolet og Opel fólksbíla og heldur áfram að samnýta þessa grunna sjá t.d. hér; http://en.wikipedia.org/wiki/...
frá JHG
01.apr 2014, 11:37
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bílabúð Benna.
Svör: 9
Flettingar: 3693

Re: Bílabúð Benna.

Verst að Chevrolet verður dregið af markaðnum :(
frá JHG
11.mar 2014, 10:11
Spjallborð: Jeep
Umræða: Grand Cherokee með V6
Svör: 17
Flettingar: 9482

Re: Grand Cherokee með V6

Átti 1993 Grand Cherokee með 4,0 L6 og hún sló ekki feilpúst öll þau ár sem ég átti bílinn. Er núna á 2007 JGC með 3,7 V6 og hún virkar vel og mér finnst hún skemmtilegri en vélin í gamla. Fimm þrepa skiptingin hjálpar líka til. Eyðslan er um 12 í langkeyrslu en innanbæjarakstur er um 16 á sumrin en...
frá JHG
27.feb 2014, 12:00
Spjallborð: Jeep
Umræða: Eydsla á Cherokee ??
Svör: 4
Flettingar: 3068

Re: Eydsla á Cherokee ??

Ég átti Grand Cherokee 4,0 með millikassa sem ég gat valið um hvort ég væri í afturdrifi eða fjórhjóladrifi. Hann var að eyða um 16 innanbæjar (og mig minnir 10-11 í langkeyrslu). Vinur minn átti alveg eins bíl sem var í sídrifi, hann sagði mér að hann náði honum aldrei undir 20 innanbæjar.
frá JHG
10.feb 2014, 16:06
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeepster 72` Stutt vidó af prufurúnt
Svör: 127
Flettingar: 49075

Re: Jeepster 72`

Ég lenti í þessu með small block chevy, startaði fínt þegar hann var kaldur en var eins og rafmagnslaus þegar hann var heitur. Skipti um startara og þá var málið leyst. Með hærri þjöppu mótór þá gæti verið gott að kaupa http://www.chevyhiperformance.com/techarticles/148_0312_chevrolet_no_start_fix/"...
frá JHG
17.des 2013, 15:03
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hitamælir á Skiftingu
Svör: 9
Flettingar: 2580

Re: Hitamælir á Skiftingu

Ég leysti þetta vandamál með að vera með tvo mæla :) einn í pönnunni og annan í lögn frá kæli (á TH400). Sumir hafa sett einn mæli og tvo skynjara og síðan rofa á línurnar þar sem að þeir skipta á milli. Hefði gert það ef ég hefði ekki átt þessa mæla uppí hillu. Á öðrum bíl sem ég á með TH700R4 var ...
frá JHG
15.nóv 2013, 11:44
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bestu jepparnir og rök fyrir því.......
Svör: 57
Flettingar: 15868

Re: Bestu jepparnir og rök fyrir því.......

Hverjum finnst sinn fugl fagur, þetta fer svo mikið eftir smekk og hvað menn leggja áherslu á. Minn listi yrði einhvernveginn svona: Chevy trucks 73-87 (Blazer K5, pallbílar og Suburban), gott kram og ef þeir hlutir sem eru í þeim eru ekki nógu sterkir þá er mjög auðvellt að skipta því út fyrir anna...
frá JHG
17.sep 2013, 12:57
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Smur þrístingsmælir
Svör: 2
Flettingar: 1811

Re: Smur þrístingsmælir

Ég fékk mér mekkanískan mæli, þá liggur þunn olíuslanga inní mælaborð. Hann virkar mjög vel og var mjög auðvellt að koma honum fyrir (og enginn olíuleki inní bíl).
frá JHG
10.júl 2013, 22:30
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: hvert er best að fara til að taka upp sjálfskiptingu
Svör: 5
Flettingar: 2636

Re: hvert er best að fara til að taka upp sjálfskiptingu

Mæli með Einari, þeir á Ljónsstöðum geta verið svo skratti mislyndir eitthvað.
frá JHG
27.jún 2013, 11:08
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: reynsla af vw passat
Svör: 39
Flettingar: 33429

Re: reynsla af vw passat

Konan mín á 2000 módel af Passat 1600 og ég get ekki kvartað. Viðhald hefur verið eðlilegt og engar stórar viðgerðir. Hann er reyndar ekki ekinn nema um 160-170 þús. km. Það er hinsvegar hundleiðinlegt að gera við hann og maður þarf yfirleitt að rífa hálfan bílinn til að skipta um hvaða smáræði sem ...
frá JHG
08.mar 2013, 17:30
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hvernig á að fara yfir ár
Svör: 3
Flettingar: 1446

Re: hvernig á að fara yfir ár

Ég fékk mjög nákvæmar leiðbeiningar þegar ég var að fara fyrst inní Þórsmörk. Ég spurði einn gamlan í hettunni og hann sagði:

"Farðu ofaní öðru megin og uppúr hinum megin". Ég hef fylgt þessu ráði síðan :)
frá JHG
25.feb 2013, 10:05
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: V6 3 lítra 4 runner. EYÐSLA?
Svör: 68
Flettingar: 12022

Re: V6 3 lítra 4 runner. EYÐSLA?

Ferðaðist hér í den svolítið með einum á V6 Runner á 38" og hann kunni að súpa. Einnig átti tengdasonur kunningja míns óbreyttan sjálfskiptan V6 Runner sem eyddi 25 á hundraðið. En einn kunningi minn á þessum tíma sem átti slíkan bíl og vann hjá Toyota sagði mér eitt sinn að ef nýjum Fourrunner...
frá JHG
16.jan 2013, 12:05
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Endurnýjun ökuskírteinis
Svör: 21
Flettingar: 24265

Re: Endurnýjun ökuskírteinis

Ég er hlynntur því að hafa einhverskonar eftirlit. Ég hef farið nokkrum sinnum í gegnum "ökunám". Það er bílprófið, mótorhjólapróf og meirapróf. Þegar ég tók mótorhjólaprófið þá hafði ég verið ökumaður í tvö þrjú ár. Það var hellingur sem ég lærði með að fara yfir reglurnar aftur og ég haf...
frá JHG
16.jan 2013, 11:52
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeppinn minn er Chevrolet Silverado Custom Deluxe.
Svör: 27
Flettingar: 5871

Re: Jeppinn minn er Chevrolet Silverado Custom Deluxe.

Flottur trukkur :) og flott hvað þú ert að gera við hann. Þessum bílum fer því miður fækkandi og gaman að sjá einn í góðum höndum :) Ein smámunasemi (þar sem að ég er líka chevy maður), hvort er hann Custom Deluxe eða Silverado? 1982-1987 Base model - Chevy Custom Deluxe/GMC Sierra Z62 - Chevy Scott...
frá JHG
05.des 2012, 10:35
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: eldsneiti ?
Svör: 20
Flettingar: 3940

Re: eldsneiti ?

Mér fannst það gott svar sem kom frá konu í Háskólanum þegar var verið að ræða um svona búnað sem kostaði um 100 þúsund. Hún sagði að ef þetta virkaði (sem hún hafði enga trú á m.a. vegna forsendra sem búið er að nefna) þá ættu þeir sem gera þennan búnað að fá nóbelsverðlaun en ekki hundrað þúsund :)
frá JHG
04.des 2012, 09:31
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Sjálfskipting með leiðindi
Svör: 10
Flettingar: 3189

Re: Sjálfskipting með leiðindi

Hef verið með TH350, TH400 og TH700R4 og ef þú ert með góðan kæli og mæli og notar líka kælinn í vatnskassanum þá eiga ekki að vera hitavandamál (gef mér að það sé í lagi með dótið og sért ekki með túrbínu sem stallar mjög hátt fyrst þetta er jeppi). Í vetrarakstri þá var skiptingin hjá mér ef eitth...
frá JHG
10.okt 2012, 09:48
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Óska eftir 225/70R16 dekkjum
Svör: 1
Flettingar: 377

Re: Óska eftir 225/70R16 dekkjum

ttt
frá JHG
08.okt 2012, 17:50
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Óska eftir 225/70R16 dekkjum
Svör: 1
Flettingar: 377

Óska eftir 225/70R16 dekkjum

Óska eftir 225/70R16 dekkjum

Andri, s. 698-4057
frá JHG
07.okt 2012, 20:49
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: suzuki samurai árgerð 88
Svör: 5
Flettingar: 2956

Re: suzuki samurai árgerð 88

birgir björn wrote:hann skildi þó ekki hafa verið rauður?


Ef þú ert að tala um mína súkku, nei, hún var blá :)
frá JHG
07.okt 2012, 20:07
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: suzuki samurai árgerð 88
Svör: 5
Flettingar: 2956

Re: suzuki samurai árgerð 88

Brings back memories :) Átti 1985 módel af Langri súkku með stálhúsi, breytti henni og setti 33 tommur undir, VOLVO B20B í húddið, vökvastýri úr mözdu ofl. ofl. Voru góðir tímar :)
frá JHG
07.okt 2012, 20:04
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: stærri altenator
Svör: 3
Flettingar: 861

Re: stærri altenator

Ég mixaði einu sinni 108 ampera Delco Remi alternator við Volvo mótor í Suzuki Fox (kostaði lítið). Ef þú getur mixað úr öðrum bílum þá aukast líkurnar á að þú fáir ódýrari lausn (á sama tíma og ég fékk verksmiðjuuppgerðan 108 amp alternator á 16 þúsund þá kostaði að mig minnir 80 amp í V6 Fourrunne...
frá JHG
13.sep 2012, 11:43
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: hitamælir á skiftingu
Svör: 8
Flettingar: 2030

Re: hitamælir á skiftingu

B&M mæla reyndar með því að þetta sé sett á lögnina sem liggur frá kæli því það er sú olía sem smyr skiptinguna. Ég held samt að flestir séu á því að það að hafa skynjarann í pönnunni. Ég er með tvo mæla, annan á lögnini og hinn í pönnu (bíllinn í uppgerð þannig að ég hef ekki raun tölur á mismu...
frá JHG
16.júl 2012, 23:43
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pæling
Svör: 6
Flettingar: 2076

Re: Pæling

Ef það eru jafn margir aðrir bílar á heimilinu og ökuskírteinin þá á ekki að vera vandamál að fá fornbílatryggingu. Það fer samt kannski eitthvað eftir félögum. Ég er m.a. í Krúser og er með mjög ódýra fornbílatryggingu (á Transam) hjá Sjóvá (svosem ekki notaður mikið þessa dagana greyið).
frá JHG
06.júl 2012, 09:28
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS öxlar og driflæsing í 9" ford afturhásingu
Svör: 10
Flettingar: 2015

Re: öxlar og driflæsing í 9" ford afturhásingu

Er þetta úr 28 eða 31 rillu hásingu? Hve langir eru öxlarnir?
frá JHG
26.maí 2012, 08:24
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: K5 Blaser eða Gmc jimmy 74-88arg
Svör: 2
Flettingar: 1560

Re: K5 Blaser eða Gmc jimmy 74-88arg

Framhlutann ættir þú að geta fengið úr pickup en það eru eflaust fleiri pallbílar en K5 til sölu. Ef þú færð ekki partana í gólfi hér heima þá átt þú að fá þá hjá http://www.lmctruck.com/ . Aftari hlutinn af gólfinu hjá mér var orðinn frekar dapur hér í den. VIð bræðurnir smíðuðum það sjálfir og læk...
frá JHG
16.maí 2012, 08:50
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: gullnahræið
Svör: 15
Flettingar: 4296

Re: gullnahræið

mér finnst þetta vera svolítið annað ef menn eiga kanski 2-4 bíla sem þeir seigjast ættl að gera upp en þegar þetta er farið að skifta tugum og eru á hraðri leið að verða ónýtir þá er það annað afhverju ekki að selja eithvað í hendurnar á mönum sem langar í og til að gera upp Að miklu leiti sammála...
frá JHG
15.maí 2012, 10:21
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: gullnahræið
Svör: 15
Flettingar: 4296

Re: gullnahræið

Svo er nú annað í þessu líka sem mér hefur fundist doldið leiðinlegt líka. Flottir bílar sem fara í uppgerð (kanski komnir til ára sinna en vel nothæfir) en sjást síðan aldrei aftur.... fara kanski bara úr einum bílskúr yfir í annan.... frændi minn átti gamlan bláan LandCruiser FJ40 sem endaði svon...
frá JHG
13.maí 2012, 00:30
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: gullnahræið
Svör: 15
Flettingar: 4296

Re: gullnahræið

Stundum eru þeir nú samt á leið í uppgerð. Ég varð að bíða með uppgerð á mínum Blazer í nokkur ár vegna mikillar vinnu og stækkandi fjölskyldu. Ég var með annað project í gangi á þeim tíma og það gekk miklu hægar en ég hefði viljað. Eftir nokkurra ára bið fór hann samt inní skúr hjá mér í fyrra og é...
frá JHG
10.maí 2012, 13:18
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Ford Econoline 93" 7.3 dísel varahlutir
Svör: 13
Flettingar: 3293

Re: Ford Econoline 93" 7.3 dísel varahlutir

Hvernig eru þessir stólar á litinn? Eru þeir með öryggisbeltum? Eru þeir í þokkalegu standi og hvað er verðið?
frá JHG
02.maí 2012, 23:35
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 6.2l gm
Svör: 11
Flettingar: 2997

Re: 6.2l gm

Hlýtur að finna ódýrari, ég keypti einn á 70 dollara fyrir nokkrum árum síðan (ekki fluiddampr en gerir sitt gagn).
frá JHG
02.maí 2012, 19:52
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 6.2l gm
Svör: 11
Flettingar: 2997

Re: 6.2l gm

Það sem drepur þessar vélar er ef damperinn að framan klikkar. Ef gúmmíið á honum er sprungið þá er hann örugglega ónýtur. Þá endar með að vélin eyðuleggur sig (hef heyrt um brotinn sveifarás ofl.). Damper kostar ekki mikið og ódýr trygging að kaupa hann.
frá JHG
22.mar 2012, 11:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvert er eldsneytis verðið að fara?
Svör: 44
Flettingar: 9230

Re: Hvert er eldsneytis verðið að fara?

Endilega kíkið á þennan link http://www.youtube.com/watch?v=WnRF05_MOe0 , framtíðin þarf kannski ekki að felast í kraftlausum bílum :)
frá JHG
06.feb 2012, 13:53
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: jeppa áhuginn
Svör: 31
Flettingar: 7801

Re: jeppa áhuginn

Það er allt mögulegt og dæmi um það (má vera að þessi sé úr Corvette). Ef ég ætti Corvette og vildi skipta um mótor þá myndi ég samt vilja eiga orginal vélina til að eiga möguleika á að gera hana number matching (en það hugsa ekki allir þannig). Það er bara ótrúlegur fjöldi af vélum sem eiga að vera...
frá JHG
04.feb 2012, 01:18
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: jeppa áhuginn
Svör: 31
Flettingar: 7801

Re: jeppa áhuginn

Þekki nú einn bílskúrskall sem að verslaði sér LS1 mótor frá Ástralíuhrepp þegar að dollarinn kostaði 57 krónur og fékk hann á 2.500 Ástralíudali og áætlaði að setja í Patrol en endaði á því að selja mótorinn aftur út, sá mótor kom úr einhverju Holden apparati en samt sem áður "Corvettumótor&q...
frá JHG
03.feb 2012, 13:59
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: jeppa áhuginn
Svör: 31
Flettingar: 7801

Re: jeppa áhuginn

Ég ætla ekki að tjá mig um hvort hann sé í alvörunni með mótor úr Corvette eða ekki (þekki það ekki) en það vekur alltaf furðu hve margir mótorar hér og þar eru úr Corvetta. Einhverstaðar liggur fjöldi af vélarlausum Corvettum....... Ég átti tvo mótora sem áttu að vera úr Corvette. Ég fletti númerun...
frá JHG
25.jan 2012, 17:50
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Enn einn sem vill láta jeppamann með spotta borga
Svör: 29
Flettingar: 5658

Re: Enn einn sem vill láta jeppamann með spotta borga

Þetta er bara eitt dæmi, hef heyrt um mörg dæmi þar sem að kröfur hafa komið. Þó að þessi ökumaður lýsi atvikum á þennan hátt þá er ekki víst að sú lýsing standist skoðun (hann er jú ekki hlutlaus). En það sem mér fannst fróðlegast að það kom fram einhverstaðar í þræðinum að það hefði fallið dómur s...
frá JHG
25.jan 2012, 16:00
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Enn einn sem vill láta jeppamann með spotta borga
Svör: 29
Flettingar: 5658

Re: Enn einn sem vill láta jeppamann með spotta borga

Annars þá er hann undir röfl á síðunni þeirra. Líklegast þurfa menn að vera skráðir til að geta opnað þetta.
frá JHG
25.jan 2012, 15:56
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Enn einn sem vill láta jeppamann með spotta borga
Svör: 29
Flettingar: 5658

Re: Enn einn sem vill láta jeppamann með spotta borga

Hann virkar hjá mér.
frá JHG
25.jan 2012, 14:22
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Enn einn sem vill láta jeppamann með spotta borga
Svör: 29
Flettingar: 5658

Enn einn sem vill láta jeppamann með spotta borga

Rakst á þetta á live2cruize spjallinu. http://www.live2cruize.com/spjall/showthread.php?159139-Draga-bíl Þarna kemur m.a. fram að þó menn láti skrifa undir plagg til að fría jeppamann ábyrgð ef eitthvað kemur fyrir að þá hafi það ekki staðist fyrir dómi (hef ekki áður heyrt um þann dóm). En ætli mað...

Opna nákvæma leit