Leit skilaði 158 niðurstöðum

frá JHG
07.des 2010, 14:16
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Fyrsti jeppinn, ráð og ábendingar þarfnast
Svör: 57
Flettingar: 13898

Re: Fyrsti jeppinn, ráð og ábendingar þarfnast

Ég held að Hilux geti líka komið sterkur inn, áreiðanlegir og hljóta að vera ódýrari en krúserinn. Svo má ekki gleyma súkkunum, þarft ekki eins stór dekk til að komast áfram og eyða litlu :)
frá JHG
07.des 2010, 14:10
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Rafgeymar. Bestir/Verstir ?
Svör: 12
Flettingar: 7070

Re: Rafgeymar. Bestir/Verstir ?

Ég skal ekki segja hvað er best en ég hef keypt geyma hjá Rafgeymasölunni í Hafnarfirði og fengið geyma sem endast á góðu verði. En mér finnst það skrítið ef þeir halda ekki hleðslu, myndi giska á útleiðslu eða of lítinn alternator. Gæti líka verið að daglegar ferðir séu svo stuttar að geymirinn nái...
frá JHG
26.okt 2010, 23:15
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Detroit Truetrac læsing fyrir 28 rillu 9" Ford-SELD
Svör: 12
Flettingar: 3297

Detroit Truetrac læsing fyrir 28 rillu 9" Ford-SELD

Er með ónotaða Truetrac læsingu sem var keypt í Summit (enn í kassanum, aldrei verið svo mikið sem mátuð í hásingu). Hún er fyrir 28 rillu 9 tommu. Þetta er sama læsing: http://www.summitracing.com/parts/DTL-912A587/ Eru mjög skemmtilegar læsingar hvort sem er í jeppa eða götubíl, engin læti í beygj...
frá JHG
14.okt 2010, 11:59
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Nokkrar spurningar um Wagoneer
Svör: 6
Flettingar: 2678

Re: Nokkrar spurningar um Wagoneer

Var með 93 Grand með 4 lítra línunni og þetta er eilífðarvél. Hún var komin yfir 160 þús. mílur (ca. 256 þús. km) og sló ekki feilpúst. Bróðir minn átti 87 Cherokee og þar var einhver sensor að trufla hann (bíllinn átti til að rjúka uppá snúning) en gekk fínt að öðru leiti þrátt fyrir mikinn akstur....
frá JHG
05.okt 2010, 14:08
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Akstursgleði
Svör: 8
Flettingar: 3055

Re: Akstursgleði

Gömlu (og örugglega nýju líka) súkkurnar voru snilld. Átti 1985 SJ413 langa yfirbyggða sem kom mér hvert sem ég vildi. Skipti síðar í Blazer K5 og það verður nú að viðurkennast að það er ólíkt þægilegra að ferðast í honum :)
frá JHG
23.aug 2010, 08:35
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Nú á að fá sér jeppa :)
Svör: 62
Flettingar: 13476

Re: Nú á að fá sér jeppa :)

Ég held að Súkkan komi þá sterk inn, ódýr og eyðslugrönn. Ég byrjaði mína jeppamennsku á langri Súkku SJ413 (Fox) og maður komst ótrúlega mikið á 33" dekkjum. Er ekki til nóg af Vitara á góðu verði sem hægt er að setja stærri barða undir?
frá JHG
20.aug 2010, 14:29
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrolinn minn
Svör: 22
Flettingar: 4663

Re: Patrolinn minn

Flottur jeppi!
frá JHG
16.aug 2010, 14:14
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hvað á byrjandi í jeppamennsku að fá sér ????
Svör: 20
Flettingar: 4013

Re: hvað á byrjandi í jeppamennsku að fá sér ????

Þetta er skynsamur kostur til að byrja með, áreiðanlegir og góðir jeppar. Til lukku :)
frá JHG
16.aug 2010, 08:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Nú á að fá sér jeppa :)
Svör: 62
Flettingar: 13476

Re: Nú á að fá sér jeppa :)

Hehehe sælir strákar þið æsið mig ekkert upp engar áhyggjur :) Gott, var farinn að hafa áhyggjur af þér :) og hvað með þessi gleraugu ? eru þetta einhver sérstök vídeógleraugu sem sýnir cheroke gera eitthvað? Þetta eru gleraugu sem sína hluti sem eru að stinga þig af mjög vel :) Annars getum við ha...
frá JHG
13.aug 2010, 14:11
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Nú á að fá sér jeppa :)
Svör: 62
Flettingar: 13476

Re: Nú á að fá sér jeppa :)

Hihihi hér skrifa menn laaannga pistla um lítið mál til að slá ryki í augun á nýliðanum svarið er stutt og laggott samanstendur af 6 bókstöfum ,,PATROL,, Ef svarið er PATROl þá hlýtur spurningin að vera útí hött ;-) ég held að fjöldi þessara bíla á fjöllum standi best á bakvið þessa sannfæringu mín...
frá JHG
13.aug 2010, 14:02
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Nú á að fá sér jeppa :)
Svör: 62
Flettingar: 13476

Re: Nú á að fá sér jeppa :)

Hihihi hér skrifa menn laaannga pistla um lítið mál til að slá ryki í augun á nýliðanum svarið er stutt og laggott samanstendur af 6 bókstöfum ,,PATROL,, Ef svarið er PATROl þá hlýtur spurningin að vera útí hött ;-) ég held að fjöldi þessara bíla á fjöllum standi best á bakvið þessa sannfæringu mín...
frá JHG
13.aug 2010, 08:18
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Nú á að fá sér jeppa :)
Svör: 62
Flettingar: 13476

Re: Nú á að fá sér jeppa :)

Sælir Ég hafði ekki hugsað mér að skipta mér frekar að þessari umræðu en mér fannst JHG gefa pattanum svo slæma útreið að ég vil aðeins skipta mér af því. Kv Jón Garðar Ætlaði nú ekki að gefa honum svo slæma útreið. Þetta eru fínir jeppar með gott pláss, þeir hafa verið plagaðir af afleysi (og hedd...
frá JHG
12.aug 2010, 09:41
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Já sæll (eða er það úrelt)
Svör: 1
Flettingar: 1225

Re: Já sæll (eða er það úrelt)

Djöfulli væri gaman að eiga einn svona :)
frá JHG
12.aug 2010, 09:37
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Nú á að fá sér jeppa :)
Svör: 62
Flettingar: 13476

Re: Nú á að fá sér jeppa :)

Mín reynsla af bílum sem ég hef ferðast með: Súkka= létt, eyðir litlu, þarf ekki stór dekk til að komast helling, áreiðanlegur, afllítil, frekar lítið pláss. Frábær byrjandajeppi! Grand Cherokee= Tiltölulega léttur (mismunandi þó eftir árgerðum, frá ~1700-2000 kg), þarft ekki stór dekk, áreiðanlegir...
frá JHG
22.júl 2010, 13:46
Spjallborð: Ford
Umræða: Broncoinn minn á Delludögum Selfossi 2010
Svör: 36
Flettingar: 12818

Re: Broncoinn minn á Delludögum Selfossi 2010

jeepcj7 wrote:....Ps. það er rétt ford er líka með betri hásingar ég var næstum búinn að gleyma því.:)


Hmmm, þó þeir hafi náð að gera þokkalega hásingu þá á hún ekki allstaðar við, myndi t.d. frekar vilja hafa 14 bff en 9" Ford á fullvöxnum jeppa. En 9" er fín undir fólksbíla :)
frá JHG
20.júl 2010, 15:43
Spjallborð: Ford
Umræða: Broncoinn minn á Delludögum Selfossi 2010
Svör: 36
Flettingar: 12818

Re: Broncoinn minn á Delludögum Selfossi 2010

En að öllu gríni slepptu, flottur Bronco :)
frá JHG
20.júl 2010, 15:43
Spjallborð: Ford
Umræða: Broncoinn minn á Delludögum Selfossi 2010
Svör: 36
Flettingar: 12818

Re: Broncoinn minn á Delludögum Selfossi 2010

Ford menn gátu gert eitt, það var hásing, þeir ættu að halda sig við það sem þeir kunna :)
frá JHG
07.maí 2010, 12:07
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hásingar Toy vs. Patrol vs. Dana vs. annað?
Svör: 19
Flettingar: 5614

Re: Hásingar Toy vs. Patrol vs. Dana vs. annað?

Ég þekki ekki Toyo og Patrol hásingar en það eru eflaust fínir gripir. Ég þekki hinsvegar til Dana og GM hásinga og get mælt með þeim. Ég hef verið með Dana 44 og GM 12 bolta undir stóra Blazer í fjölda ára (er á 38" en er breyttur fyrir 44"). Þær hafa reynst mjög vel, ekkert leguvandamál ...
frá JHG
05.maí 2010, 09:06
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Suzuki samurai
Svör: 13
Flettingar: 4209

Re: Suzuki samurai

Örugglega hægt að leysa það eins og allt annað (ótrúlegt hverju menn hafa troðið í ótrúlegustu bíla). En annars, þá átti ég langa súkku yfirbyggða 1985 módel sem ég setti Volvo B20A og síðar B20B (120 hestöfl orginal og jukust vonandi eitthvað þegar ég gerði endurbætur). Djöfulli var gaman af þessu,...
frá JHG
04.maí 2010, 12:26
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Suzuki samurai
Svör: 13
Flettingar: 4209

Re: Suzuki samurai

Taka bara vélina úr Volvo-num og setja í súkkuna :)
frá JHG
04.maí 2010, 12:12
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Toyota Hilux 2007 - Einfari
Svör: 6
Flettingar: 3905

Re: Toyota Hilux 2007 - Einfari

Flottur og vel græjaður bíll :)
frá JHG
04.maí 2010, 12:09
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ford Bronco '66
Svör: 21
Flettingar: 11344

Re: Ford Bronco '66

Alltaf er gamli Broncoinn jafn fallegur og þetta virðist vera virkilega fallegt eintak :)
frá JHG
03.maí 2010, 13:50
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS: Orginal viðgerðarhandbækur fyrir Grand Cherokee-SELDAR!
Svör: 0
Flettingar: 626

TS: Orginal viðgerðarhandbækur fyrir Grand Cherokee-SELDAR!

BÆKURNAR ERU SELDAR :) Á orginal viðgerðarhandbækur frá Jeep yfir þessa bíla. Bækurnar sem ég á eru fyrir 1993 árgerð en er örugglega fullnægjandi fyrir yngri árðgerðir (af sömu boddýtípu). Þetta eru bækurnar sem að Jeep sendi til sinna umboðsaðila og eru miklu nákvæmari en aðrar viðgerðarbækur (og ...
frá JHG
29.apr 2010, 11:59
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Heimsins besti jeppi til breytinga
Svör: 31
Flettingar: 9003

Re: Heimsins besti jeppi til breytinga

Afhverju ertu að ferðast með fjallahjólaklúbbnum?

Hmm, eini Hilux sem ég man eftir að hafi verið fyrstur var gamall Hilux með vel peppaða 351W, hann notaði aflið vel og hélt því einhverntíma fram að hann færi með meira í drif og dekk en bensín :)
frá JHG
29.apr 2010, 08:42
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Heimsins besti jeppi til breytinga
Svör: 31
Flettingar: 9003

Re: Heimsins besti jeppi til breytinga

Hilux???? Patrol???? Rosalega eru menn eitthvað þolinmóðir ;)
frá JHG
28.apr 2010, 10:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Heimsins besti jeppi til breytinga
Svör: 31
Flettingar: 9003

Re: Heimsins besti jeppi til breytinga

Ég myndi segja að gamli Blazer K5/Jimmy K5 ætti líka að koma sterkur inn, hásingabíll, var með dana44/12 bolta og síðar 10 bolta stærri. Ekkert mál að skrúfa undir Dana60 og 14bolta fljótandi, small og big block passar í festingar (fengust orginal með upp í 400 cid small block) og fékkst meira að se...
frá JHG
13.apr 2010, 15:44
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chervolet Blazer 1979
Svör: 9
Flettingar: 4848

Re: Chervolet Blazer 1979

"JHG þessi bíll er með blazer skránnignu"

En var greinilega ekki Blazer K5þegar hann kom af færibandinu ;-)

Ekki það að það breyti neinu, jafn gott fyrir því :)
frá JHG
09.apr 2010, 12:57
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chervolet Blazer 1979
Svör: 9
Flettingar: 4848

Re: Chervolet Blazer 1979

Mér fannst mjög skrítið þegar þessi bíll var auglýstur sem Blazer en var greinilega pickup. En það skiptir ekki máli hvað þetta heitir, þetta virðist vera mjög flottur og vel græjaður bíll :) Er sjálfur með Blazer K5 og þetta eru frábærir bílar og mjög auðvellt að fá í þetta. Og ekkert mál er að bre...
frá JHG
02.apr 2010, 04:50
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Könnun
Svör: 9
Flettingar: 3074

Re: Könnun

Kaninn er löngu búinn að átta sig á því að hafa bílana lága.....þeir bílar eru bara yfirleitt ekki í blöðunum. Alvöru jeppamenn vestra kalla þessa bíla sem eru hækkaðir uppúr öllu valdi Posera. Ég hef skoðað algengar breytingar á Blazer K5 (af því að ég á nú svoleiðis breyttan) og þeir hafa lengi ve...
frá JHG
01.apr 2010, 21:48
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hæðarheimsmet á jeppa.
Svör: 5
Flettingar: 5759

Re: Hæðarheimsmet á jeppa.

Þessar súkkur standa alltaf fyrir sínu, átti í mörg ár 1985 model af lengri bílnum og þetta var algjör snilld :) Þó ég sé í amerísku deildinni núna þá yljar hugsun um gömlu súkkuna manni um hjartarætur :)
frá JHG
31.mar 2010, 14:52
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Könnun
Svör: 9
Flettingar: 3074

Re: Könnun

Það hefur nú lagast hjá Fourwheeler en samt finnst mér 4Wheel&Offroad miklu betra. Offroad er komið að mestu í Prerunnera sem ég hef ekki mikinn áhuga á. Skemmtilegasta blaðið er svo bara gefið út einu sinni á ári og heitir 4x4 Garage.
frá JHG
31.mar 2010, 13:47
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Könnun
Svör: 9
Flettingar: 3074

Re: Könnun

Ég er áskrifandi af helling af blöðum, þegar ég komst að því að árs áskriftin kostaði á við eitt eða tvö blöð hér hér heima þá missti ég mig aðeins.....var orðinn áskrifandi af 10-12 tímaritum á tímabili. Nú hef ég minnkað þetta en ætli maður sé ekki áskrifandi af 5-6 blöðum núna :)
frá JHG
18.feb 2010, 11:39
Spjallborð: Suzuki
Umræða: MINI Jeppi
Svör: 5
Flettingar: 5903

Re: MINI Jeppi

Djö..... verður kalt í honum á fjöllum :D
frá JHG
17.feb 2010, 17:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvaða læsingar eru bestar???
Svör: 23
Flettingar: 6183

Re: Hvaða læsingar eru bestar???

Ég hef verið með Torsen læsingu að aftan í Blazer K5 (12 bolta hásing) og hún er algjör snilld. Tekur á báðum dekkjum þegar þarf á að halda en heyrir aldrei í þessu. Ekki er verra að maður þarf bara venjulega gírolíu á drifið og hún á víst að endast bílinn.
frá JHG
11.feb 2010, 11:37
Spjallborð: Ford
Umræða: Besti jeppi í heimi.
Svör: 37
Flettingar: 36491

Re: Besti jeppi í heimi.

Helvíti töff og skemmtilegir jeppar. Á sjálfur gamlan jeppa (reyndar annan nýjan líka) sem er Chevy Blazer K5 og ég get því enganveginn samþykkt að þetta sé besti jeppinn ;)
frá JHG
05.feb 2010, 09:13
Spjallborð: Chevrolet
Umræða: Lilli
Svör: 28
Flettingar: 37667

Re: Lilli

Helvíti flottur (nettur á líklegast ekki við um hann ;) )
frá JHG
03.feb 2010, 23:53
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar NP203
Svör: 0
Flettingar: 1029

Vantar NP203

Vantar NP203 millikassa, best að senda póst á jhg@alfabokhald.is

Opna nákvæma leit