Leit skilaði 354 niðurstöðum

frá muggur
28.maí 2013, 07:57
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Verðkönnun á bremsuhlutum
Svör: 28
Flettingar: 7341

Re: Verðkönnun á bremsuhlutum

Diskar keyptir frá Bílanaust(N1) fyrir um ári síðan í Pajero. Hafa ekki verið eknir 10 þús km. 75% af disknum öðru megin var klofinn, varla hægt að stýra þegar bremsað var þar sem bíllinn leitaði/hoppaði til hliðar. Þessu rusli var skipt út í kvöld. Uss ljótt að sjá, annars endaði ég á að versla í ...
frá muggur
21.maí 2013, 21:44
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Mig suður
Svör: 10
Flettingar: 2847

Re: Mig suður

Startarinn wrote:Ég keypti vélina frá USA, 1x230volt og það var risastór svona kló á henni:

Image


Hmmm þetta er ensk kló. Kaninn er með allt öðruvísi, en væntanlega ertu með 220volta versionina og þar með UK-kló.
frá muggur
16.maí 2013, 11:23
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 35 " míkróskorin dekk með 2 faldri jeppanagla neglinu til sö
Svör: 2
Flettingar: 878

Re: 35 " míkróskorin dekk með 2 faldri jeppanagla neglinu til sö

Dekkin eru á galvaniseruðum poedercod-uðum felgum. Felgum sem eru með gatadeilingunni 5x139,7 og eru 15" háar og 12" breiðar. Dekkin eru 4 mánaða gömul og búið að aka á þeim sirka 1000km. Þau kosta ný ca. 315 þ. hjá N1. fyrir utan felgur að sjálfsögðu :-) Tilboð óskast í pakkan eða sitt í...
frá muggur
09.maí 2013, 14:51
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Verðkönnun á bremsuhlutum
Svör: 28
Flettingar: 7341

Re: Verðkönnun á bremsuhlutum

gulligu wrote:Fram klossar hjá bílanust er rétt tæpar 5000kr ekki 9800kr


Þetta var verðið sem gefið var upp. Það gæti þá átt við vitlausa klossa.
frá muggur
08.maí 2013, 22:26
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Verðkönnun á bremsuhlutum
Svör: 28
Flettingar: 7341

Verðkönnun á bremsuhlutum

Sælir, Ákvað að gera smá verðkönnun á verði bremsuhluta í Pajeroinn minn, veit að menn vildu helst hafa þetta fyrir Toyotu eða Patrol en hvað um það. Sendi póst á Heklu, AB-varahluti, Bílanaust og fór svo á vefinn hjá Stillingu. Bað um verð á diskum að aftan, klossum framan og aftan. Niðurstöðunar k...
frá muggur
07.maí 2013, 08:25
Spjallborð: Nissan
Umræða: Nýr Patrol - V8
Svör: 19
Flettingar: 6547

Nýr Patrol - V8

Kannski eruð þið búinir að sjá þetta. Patrol virðist ætla að fara sömu leið og flestir jeppar, þ.e. að verða risa stór jepplingur.

http://news.drive.com.au/drive/motor-news/first-drive-allnew-nissan-patrol-20120912-25rpz.html
frá muggur
02.maí 2013, 20:50
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: dísel vs bensín
Svör: 10
Flettingar: 3309

Re: dísel vs bensín

Flott að þú veist þetta með headin.. því miður eru fáir bílar þar sem hugsað hefur verið um kælivökvann. en svo það sem eg var líka svoldið að fiska eftir, er hvernig bensínvélarnar eru að virka í sumarhálendisferðum, og léttari vetrarferðum, maður hefur heyrt það oft að dísellinn sé betri í stærri ...
frá muggur
02.maí 2013, 07:28
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: dísel vs bensín
Svör: 10
Flettingar: 3309

Re: dísel vs bensín

Sæll, Var í nákvæmlega sömu pælingum og þú fyrir tveimur árum og að skoða eins bíla. Ég var alltaf að leita að þessum árgerðum af Pajero með 33-35 tommu breytingu, enda lang fallegustu jepparnir í þessum árgerðum. En allavega þá er fyrsta atriði með pajero grindin... en þú ert ekki að spyrja um það ...
frá muggur
19.apr 2013, 21:15
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: MMC Pajero 98árg
Svör: 2
Flettingar: 1072

Re: MMC Pajero 98árg

Sæll Þetta eru þrusu góðir bílar. Það sem helst er að hrjá þá er ryð í grind, sérstaklega að aftan. Tékkaðu vel á því. Annars er lítið um bilanir, Oft getur þó verið að vatnskassar séu orðnir lélegir og hætta á að headpakkningar fari. Þetta er þó ekki sér vandamál í Pajero heldur fremur að Íslending...
frá muggur
16.apr 2013, 21:01
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Langbogar á Pajero
Svör: 0
Flettingar: 682

Langbogar á Pajero

Sælir/ar! Langar að setja langboga á gamla pajeroinn minn í stað þess að notast við þverboga sem festast í rennu. Hvar fær maður svoleiðis nýja? Hef bara séð þetta hjá Artic Trucks. Einnig ef hægt er að fá svona á partasölum hvaða langbogar myndu passa. Hef látið mér detta í hug að bogar af Patrol/T...
frá muggur
11.apr 2013, 22:59
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 2.5 pajero vs 2.8 pajero
Svör: 13
Flettingar: 2684

Re: 2.5 pajero vs 2.8 pajero

Er þetta ekki talsvert mál þar sem 2.8 (og 3500 + 3000 24v) eru orginal með boddyhækkun til að koma fyrir öflugi kassa/skiptingu. Þú þarft því líka að skifta kössunum út. Þegar ég var að pæla í að diselvæða minn var mér bent á að hagkvæmara væri að kaupa disel og selja minn. Geri ráð fyrir að svipuð...
frá muggur
07.apr 2013, 18:19
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: BGA-headpakkningar?
Svör: 5
Flettingar: 1633

Re: BGA-headpakkningar?

Takk fyrir svörin þó svo að fæst hafi verið um BGA heldur frekar hvernig á að skifta um headpakkningar. Allavega miðað við þessar ca 200 flettingar þá kann enginn horror-sögur af BGA pakkningum frá Kistufelli í skip/stórholti. Hætti þá líklega að hafa áhyggjur af þessu.
frá muggur
06.apr 2013, 21:09
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: BGA-headpakkningar?
Svör: 5
Flettingar: 1633

Re: BGA-headpakkningar?

Ég veit ekki með pakkningarnar í bensínvélina en ég hef heyrt að pakkningarnar fyrir mmc díselvélarnar frá kistufelli upp á höfða endist svipað lengi og tekur þig að borða popp í bíó. Eiga samt að vera góðar frá kistufelli við brautarholt eða þar í kring. Takk fyrir það... Já þessar pakkningar sem ...
frá muggur
06.apr 2013, 20:31
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: BGA-headpakkningar?
Svör: 5
Flettingar: 1633

BGA-headpakkningar?

Sælir reynsluboltar Var að láta skifta um headpakkningar í pajeonum mínum v6 6G72 vél. Keypti pakkningasett í Kistufelli varahlutaverslun frá BGA. Langar að vita hvernig þær hafa verið að reynast hér. Á enska pajero-spjallinu vilja menn ekkert nema orginal mmc en eru þá aðallega að tala um disel vel...
frá muggur
27.mar 2013, 10:59
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvernig reynast Pajero 2,8 með 38" breytingu??
Svör: 6
Flettingar: 1752

Re: Hvernig reynast Pajero 2,8 með 38" breytingu??

Bara þessi íslenski trassaskapur að skipta ekki um kælivökva reglulega. Endar með stífluðum kassa og headið fer. Ekkert sér pajero vandamal. Eina sem er að mælaborðini hja mer er að peran fyrir D-rive lýsir ekki. Lítið mál að skifta um hana og ekki óeðlileg 'bilun' í bíl sem er að verða 15 ára. Hægt...
frá muggur
11.mar 2013, 11:05
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kælivatnsleki á Montero
Svör: 5
Flettingar: 2219

Re: Kælivatnsleki á Montero

Veit ekki hvort þetta er það sama en hljómar dáldið svipað og vandamálið hjá þessum Englendingi

http://www.pocuk.com/forums/viewtopic.php?t=144082

En kannski er 2005 modelið orðið allt öðruvísi en í gamla MK2.

Kv. Muggur
frá muggur
09.mar 2013, 11:41
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Pajero startar en fer ekki i gang
Svör: 13
Flettingar: 3359

Re: Pajero startar en fer ekki i gang

Ef að þú ert með óorginal varalykil sem ekki er syncaður við bílinn þá er bara að finna aðallykilinn eða að hringja í lyklasmið.
frá muggur
08.mar 2013, 14:09
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvað kostar rekstur jeppa
Svör: 21
Flettingar: 5240

Re: Hvað kostar rekstur jeppa

Mjög áhugaverð pæling. Bara eitt varðandi þessa litlu bíla að oft sýnist mér þessi 3-5 lítra eyðsla á hundraðið vera bull. Þannig var ég á Polo 1.4 um daginn og hann í algjöru smá snatti eyddi um 15 lítrum á 100. En nota bene það var með því að keyra c.a. 2 km fjórum sinnum á dag. Flestir keyra nú l...
frá muggur
03.mar 2013, 16:21
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 6x6 G Benz
Svör: 17
Flettingar: 3661

Re: 6x6 G Benz

Ert samt að gleyma einu smáatriði...þarft að eiga svona 100millj. í viðgerðarkostnað á Ford :) Ekki ef ég borgaði mr cummings fyrir að setja einhverja bátavél í hann :-) Viltu þá ekki bara spara þér ómakið og fá þér Dodge Ram? Svona sérstaklega af því að það er einn 6 hjóla til sem að skítvirkar ;)...
frá muggur
02.mar 2013, 20:36
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 6x6 G Benz
Svör: 17
Flettingar: 3661

Re: 6x6 G Benz

joias wrote:Ert samt að gleyma einu smáatriði...þarft að eiga svona 100millj. í viðgerðarkostnað á Ford :)


Ekki ef ég borgaði mr cummings fyrir að setja einhverja bátavél í hann :-)
frá muggur
02.mar 2013, 20:17
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 6x6 G Benz
Svör: 17
Flettingar: 3661

Re: 6x6 G Benz

Myndi frekar fá mér F350, borga einhverjum 10 millur til að gera hann 6x6 og eiga svo 10 millur eftir í olíu.
frá muggur
28.feb 2013, 23:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: V6 3 lítra 4 runner. EYÐSLA?
Svör: 68
Flettingar: 12016

Re: V6 3 lítra 4 runner. EYÐSLA?

-Hjalti- wrote:Þetta er bara eins og að sitja í fólksbíl.. Er það svona hræðilegt ? Það eru allir jeppar með galla. Ef það væri ekki fyrir þessi sæti þá væri 4Runner fullkomin :D


Þ.e þetta væri Pajero :-)
frá muggur
27.feb 2013, 13:23
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Pajero 3500 bensíneyðsla 33" vs. 35"
Svör: 1
Flettingar: 2518

Re: Pajero 3500 bensíneyðsla 33" vs. 35"

Án nokkurar skynsemi: Lookar betur Mýkri á möl Örlítið hærri í ánum, Pajero eyðir miklu svo að 1-2 lítrar í viðbót skipta litlu Með slatta af skynsemi: Bara þú og jeppakallar sjá muninn á 33 vs 35 Munar ekki nema 1-2 cm í ánum og slíkt skiptir sjaldan nokkru máli. Kraftminni og eyðslumeiri bíll Ef þ...
frá muggur
18.feb 2013, 09:47
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kerti og Eyðsla Í Overland 2006 Hemi
Svör: 15
Flettingar: 4683

Re: Kerti og Eyðsla Í Overland 2006 Hemi

Innanbæjarvegalengdin skiptir öllu í þessu. Var með bílaleigu Polo í síðustu viku og keyrði til og frá vinnu tvisvar á dag í fimm daga (fjórar ferðir, heim í hádeginu). Samtals voru þetta um 50 km og er ég fyllti á bílin þegar ég skilaði honum fóru 7.5 lítrar á hann. Þetta gera 15 lítrar á hundraðið...
frá muggur
13.feb 2013, 08:37
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Til sölu V6 pajero í parta
Svör: 107
Flettingar: 12380

Re: Til sölu V6 pajero í parta

-Hjalti- wrote:
joias wrote:..


12 eða 24 ventla ?


Miðað við að þetta er 1991 model þá hlítur þetta að vera 12 ventla. Kom ekki 24ventla bara í facelift bílinn 1997.5-2000? Allavega hef ég aldrei séð bíl með flötum hliðum merktan sem 24v.
frá muggur
12.feb 2013, 17:51
Spjallborð: Jeep
Umræða: Nýtt miðstöðvarstýribox-minni blástur
Svör: 2
Flettingar: 2358

Re: Nýtt miðstöðvarstýribox-minni blástur

Talaðu við þá í Bílaverkstæðinu Ás. Þeir eru snillingar í svona rafmagnsdúlleríi eins og er í þessum 'jeppa' þínum.
frá muggur
12.feb 2013, 09:47
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: reynsla af V6 pajero ?
Svör: 29
Flettingar: 5382

Re: reynsla af V6 pajero ?

var nú reyndar lítið að pæla í spyrnum á sjálfskiptum 2200kg jeppa með v6 í húddinu og V6 toyota eyðir útborguninni þinni á 3 dögum max Jæja það er gott að geta bent á einhverja bíla sem eyða meira en minn, takk fyrir það. Ég er nú reyndar ekki í neinum spyrnum á mínum heldur en þetta með torkið er...
frá muggur
12.feb 2013, 07:28
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: reynsla af V6 pajero ?
Svör: 29
Flettingar: 5382

Re: reynsla af V6 pajero ?

þetta er 98 bíll sem ég er að pæla í, grunaði reyndar eins og ég segi að þetta eyði bensíni en það er allt eins og yaris eftir að hafa átt V6 toyotu Veit ekki hvað v6 toyota eyðir en minn 3000 bíll er í svona 14 til 15 Rek-Akureyri (full-lestaður með tengdamömmubox). Hef getað logið því að sjálfum ...
frá muggur
12.feb 2013, 07:22
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Kerti í v6 pajero
Svör: 13
Flettingar: 4585

Re: Kerti í v6 pajero

Takk fyrir þetta strákar Já Haffi, minn lekur einmitt á ventlalokinu og er það ástæðan fyrir þessum pælingum. Kertaþræðirnir kosta um 35 þús í Bílanaust sem þýðir væntanlega um 60 þús hjá Heklu eða álíka. Bara varahlutirnir í þetta verða um 100 þús!! En nýr Pajero kostar um 10 millur.... Svo er helv...
frá muggur
11.feb 2013, 21:13
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Kerti í v6 pajero
Svör: 13
Flettingar: 4585

Re: Kerti í v6 pajero

Takk fyrir svarið Hjalti. Jepp maður verður líklega bara að draga andann djúpt og hiksta upp aurnum og reyna svo að gleyma þessu sem fyrst.
frá muggur
11.feb 2013, 18:31
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Kerti í v6 pajero
Svör: 13
Flettingar: 4585

Kerti í v6 pajero

Sælir Er að spá í að skipta um kerti í pajeronum mínum. Hekla vill fá 5700 kall fyrir stykkið en bílanaust um 3500 kall fyrir ngk kerti. Spurningin er eru þetta ekki sömu kertin bara í mismunandi umbúðum? Þetta er 1998 modelið 3000 24ventla. Heyrði einhverstaðar að ngk hefði framleitt þetta fyrir MMC
frá muggur
09.feb 2013, 21:50
Spjallborð: Jeep
Umræða: Snúningshraðamælir sýnir 300 rpm ??
Svör: 8
Flettingar: 3126

Re: Snúningshraðamælir sýnir 300 rpm ??

Er ekki bara málið að fara á verkstæðið sem skipti um headpakkninguna og heimta að þeir klári viðgerðina?

Svo má náttúrulega alltaf fá sér gamlan Pajero ef maður vill losna við svona vesen :-)
frá muggur
17.jan 2013, 14:11
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: pajero 2.8 tdi spurningar
Svör: 35
Flettingar: 11460

Re: pajero 2.8 tdi spurningar

sleðarnir fyrir færsluna upp og niður semsagt hef þann grun að rúðan skekkist aðeins á leiðinni upp aftur og þar af leiðandi slær automatið henni niður aftur og leiðinlegt er að loka þeim. kv hrannar Þetta lagaðist hjá mér með að þrífa falsið og spreyja með sílikoni. Ráð sem ég sá á síðunni hjá Leo...
frá muggur
17.jan 2013, 08:52
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: pajero 2.8 tdi spurningar
Svör: 35
Flettingar: 11460

Re: pajero 2.8 tdi spurningar

Sæll og til hamingju með gripinn. Á svona svipaðan bíl og þú (nema bensín). Svona til að segja reynslusögu og bæta við punktana hjá Haffa þá er minn hjólastilltur (tvisvar) og á góðum dekkjum, búið að skipta um báðar neðri spindilkúlur og aðra efri spyrnuna. Samt sem áður er hann svoldið leiðinlegur...
frá muggur
27.des 2012, 16:37
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Rúðuvesen
Svör: 8
Flettingar: 1881

Re: Rúðuvesen

Kannski ódýrast að þrífa vel falsið og úða svo vel með silikon-spreyi (fæst í N1). Það allavega lagaði svona vesen á pajeronum mínum.
frá muggur
11.des 2012, 13:36
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Óhljóð í miðstöðvarmótor - Pajero 1998
Svör: 6
Flettingar: 1490

Re: Óhljóð í miðstöðvarmótor - Pajero 1998

Sælir allir, Takk fyrir svörin, það reyndist rétt hjá Hrólfi hvað var að hrjá miðstöðina. 1 stk laufblað. Tók það úr skrúfaði dótið saman og miðstöðin blæs betur en áður og eina sem heyrist er notalegur hvinur. Hér er mynd af sökudólgnum: vifta.jpg ég giska á að það sé ein mýsla í mótornum hjá þér. ...
frá muggur
10.des 2012, 20:15
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: jeppin minn 67scout 800
Svör: 13
Flettingar: 2751

Re: jeppin minn 67scout 800

Alltaf verið veikur fyrir scout líklega vegna þess að afi og amma áttu svona bíl. Endilega vertu duglegur að setja inn myndir eftir því sem þér vinnst verkið.
frá muggur
10.des 2012, 13:19
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Óhljóð í miðstöðvarmótor - Pajero 1998
Svör: 6
Flettingar: 1490

Óhljóð í miðstöðvarmótor - Pajero 1998

Sælir/ar Þannig er að nú er allt í einu farin að heyrast óhljóð úr miðstöðinni í Pajeronum mínum. Þetta lýsir sér þannig að þegar miðstöðin er á lágri stillingu þá heyrist eins og spaðinn sem blæs loftinu sláist í eitthvað. Þegar svo er sett á fullan blástur hættir hljóðið. Eins þegar slökkt er á mi...
frá muggur
18.aug 2012, 12:55
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: vacuum dæla í pajero
Svör: 2
Flettingar: 1030

Re: vacuum dæla í pajero

Partaland. Hann sérhæfir sig í mmc.

Opna nákvæma leit