Leit skilaði 686 niðurstöðum

frá ivar
17.feb 2015, 09:38
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Off road hjólhýsi
Svör: 14
Flettingar: 3184

Re: Off road hjólhýsi

Ég endaði á þessu hobby sem ég er með upphækkað og flúttar við bílinn minn á 35tommunni og dreg ég það hvert sem hugann gyrnirst. Èg veit ekki með svona heimabrugg og hversu góður þú ert í höndunum og hvað þú gétur gèrt en ég myndi alvarlega skoða hjólhýsi sem þú gætir hækkað upp og farið að nota s...
frá ivar
16.feb 2015, 22:01
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Off road hjólhýsi
Svör: 14
Flettingar: 3184

Re: Off road hjólhýsi

Sæll Einar. Það væri bara gaman að fara erlendis með vönum aðila. Til að vera hreinskilinn á tímasetningu með það þá væri ég að hugsa um sumarið 2017. Góð ábending hjá ykkur að tjaldstæði erlendis banni diesel brennarana. Er það sama með bensín? Aðeins dýrara í rekstri en ódýrari rafstöð á móti. Ætt...
frá ivar
16.feb 2015, 20:02
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓÉ gírkassa í dodge ram
Svör: 11
Flettingar: 1317

Re: ÓÉ gírkassa í dodge ram

ég held, og minnir að ég eigi NP4530
http://www.pirate4x4.com/forum/dodge/76 ... p4530.html

Minnir að hann sé 4gíra og með lágum 1 gír.
Þyrfti samt að skoða þetta.
Ef svo er þá á ég kúpplingshús á þetta.
frá ivar
16.feb 2015, 19:53
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Jarðstreng­ur um Sprengisand
Svör: 8
Flettingar: 5390

Re: Jarðstreng­ur um Sprengisand

Svo má nú ekki gleyma skatta-partinum í þessum kostnaðarútreikningum.
Jarðstrengir bera skatta og gjöld en loftlínur ekki... væri gaman að vita muninn ef þetta er frátalið
frá ivar
16.feb 2015, 19:27
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Off road hjólhýsi
Svör: 14
Flettingar: 3184

Re: Off road hjólhýsi

Ertu viss um að þú sért til í að vera stöðugt í pústfýlunni og hvininum af dieselmiðstöðinni sem á að halda hita á þessu hjá þér? Hefurðu skoðað sambyggðu loft og vatnshitarana frá truma? Gas, 12 og 230 volta tæki sem ganga svo gott sem hljóð og lyktarlaust? Diesel miðstöðin í jeppanum er mjög hljó...
frá ivar
16.feb 2015, 18:30
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Off road hjólhýsi
Svör: 14
Flettingar: 3184

Off road hjólhýsi

Jæja, þá er ég að leggja af stað með næstu dellu. Vantar gott smíðaverkefni næsta árið eða svo og það er of dýrt að fara í að endurnýja jeppan að svo stöddu þannig að ég hef ákveðið að ráðast í smíði á hjólhýsi. Hjólhýsið þyrfti að sjálfsögðu að komast allt það sem ég ætla mér að ferðast, til að byr...
frá ivar
12.feb 2015, 15:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: dodge RAM 1500 5.7 dráttargeta
Svör: 15
Flettingar: 2096

Re: dodge RAM 1500 5.7 dráttargeta

Já, svoldið sammála því en á sama tíma erfitt að koma með tillögu að öðru fyrirkomulagi nema þá að banna allt nema það sem er smíðað af framleiðenda. Ekki væri það gott fyrir okkur.
frá ivar
12.feb 2015, 14:04
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: dodge RAM 1500 5.7 dráttargeta
Svör: 15
Flettingar: 2096

Re: dodge RAM 1500 5.7 dráttargeta

ég fór með minn F350 sem var skráður 2260kg dráttargetu niður í Tékkland. Þar dró ég fram manualinn á bílnum þar sem stendur að dráttargetan sé meiri benti svo skoðunarmanninum á merkinguna á stuðaranum þar sem stendur "2260kg bumper capacity only". Á prófílbeislinu stóð svo 5t dráttargeta...
frá ivar
11.feb 2015, 16:20
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: dodge RAM 1500 5.7 dráttargeta
Svör: 15
Flettingar: 2096

Re: dodge RAM 1500 5.7 dráttargeta

En það samræmist ekki íslensku reglugerðunum þannig að þó svo að þær þyldu 100t mætti bara draga 3,5 hér á landi. Næsti flokkur var auga og pinni ef ég man þetta rétt. Eru reyndar líka einhverjar kúlur sem fara inná pallinn hefur mér sýnst (svipað og stóll). Veit ekki hvernig löggjafin hér meðhöndla...
frá ivar
11.feb 2015, 09:39
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: dodge RAM 1500 5.7 dráttargeta
Svör: 15
Flettingar: 2096

Re: dodge RAM 1500 5.7 dráttargeta

Þetta er tilfellið. Má bara draga 3500kg á kúlu, sama hvað bíllinn getur. Getur farið með einhverja sönnun þess að framleiðandi meti bílinn hæfari í meiri drátt en stendur í skráningarskírteini og fengið skráð upp að því, svo lengi sem það fari ekki yfiri 3500kg. Varðandi það að bílar séu að draga m...
frá ivar
10.feb 2015, 09:22
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Dana 60 hásingar - þyngd o.fl.
Svör: 21
Flettingar: 2437

Re: Dana 60 framhásingar - þyngd?

Er enginn sem hefur gert æfingar til að létta þessar hásingar?
Ef ford hásingin er ~220kg og 90kg þyngri en 44 skv. Hrólfi hvað er það þá sem bætti öllu þessu við?
Hvað með mix af Dana60 miðju og öxlum og dana 44 rest?
frá ivar
09.feb 2015, 13:24
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Dana 60 hásingar - þyngd o.fl.
Svör: 21
Flettingar: 2437

Re: Dana 60 framhásingar - þyngd?

http://coloradok5.com/forums/showthread.php?t=55499 Front Dana 60 hub to hub w/ pallet: 550# Front Dana 60 hub to hub w/ full crate: 670# Front Dana 60 bare housing wrapped in plastic: 145-150# depending on how bare Dana 60 Hub to hub: 554 Lbs with pallet! smá samanburður Front Dana 44 hub to hub, ...
frá ivar
08.feb 2015, 21:29
Spjallborð: Toyota
Umræða: LC120 vs. Hilux
Svör: 13
Flettingar: 2699

Re: LC120 vs. Hilux

LC120...
frá ivar
02.feb 2015, 14:34
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: GMC van með duramax og alles 46"
Svör: 8
Flettingar: 3356

Re: GMC van með duramax og alles 46"

Veit einhver stöðuna á þessum bíl eða hver á hann?

Ég er að byrja undirbúning á endurnýjun og þessi fer að koma ofarlega á listann.
Sprinter hefði verið framar ef hann væri ekki svona vélarvana.
frá ivar
30.jan 2015, 13:17
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE: Sundursláttarböndum
Svör: 0
Flettingar: 192

ÓE: Sundursláttarböndum

Vantar sundursláttarbönd. Bíllinn er að skemma hjá mér tvöfaldaliðinn þegar hann stekkur svo ég ætla að takmarka sundurslagið um 1-2 cm. Mikið bras að færa til demparafestingar.
Besta lengd er c.a. 40-50cm
Ívar
663-4383
frá ivar
27.jan 2015, 10:19
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Patrol orginal vacumlás vs loftlás, hvort er sterkara?
Svör: 5
Flettingar: 1483

Re: Patrol orginal vacumlás vs loftlás, hvort er sterkara?

Ég held að þessi patrol lás sé ekkert að brotna nema ef vacum stýringin sé biluð og lásinn hálfur á.
frá ivar
14.jan 2015, 18:07
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: New AT 42 truck
Svör: 4
Flettingar: 1640

Re: New AT 42 truck

Good year 42"
frá ivar
09.jan 2015, 09:47
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Tryggingar tjón á breyttum jeppum
Svör: 14
Flettingar: 3791

Re: Tryggingar tjón á breyttum jeppum

Svo er nú eitt annað í þessu sem sjónarmið tryggingafélaganna. Hvað ef þú hefðir haldið því fram að þessi RAV væri 10milljón króna virði?, Nú eða 100mkr? Eiga þeir bara að borga það og brosa? Ef ég fer með nýjan 10mkr bíl í artic og læt breyta fyrir 5mkr og klessi hann svo 1-2 árum seinna, er hann þ...
frá ivar
08.jan 2015, 13:06
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: högg við hraðar gírskiptingar
Svör: 25
Flettingar: 3056

Re: högg við hraðar gírskiptingar

Í flestum tilfellum hef ég betri reynslu af orginal en þekki það ekki í LC90.
Myndi taka orginal nema miklu muni í verði.
frá ivar
07.jan 2015, 08:50
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Prófíltengi eða föst dráttarkúla - það er spurningin?
Svör: 25
Flettingar: 4100

Re: Prófíltengi eða föst dráttarkúla - það er spurningin?

Skil ekki alveg þetta frá þér Elli. Viltu meina að það megi ekki vera einusinni kúla í tenginu?
Hvar er að finna reglur um þetta?
frá ivar
05.jan 2015, 14:40
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 39,5 Irok á 16" breiðum felgum
Svör: 10
Flettingar: 1788

Re: 39,5 Irok á 16" breiðum felgum

Ég var með 41" IROK á 17" breiðum felgum og hef aldrei átt hræðilegri samsetningu af dekkjum og felgubreidd. Tómt vesen.
Hinsvegar hef ég líka haft 39,5" IROK á 14" breiðum völsuðum felgum og var bara kátur með það combo.
frá ivar
04.jan 2015, 22:39
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Loftpúðar í usa pickup
Svör: 4
Flettingar: 860

Re: Loftpúðar í usa pickup

1600kg
Er með svoleiðis í breyttum f350 og er c.a 60 psi í honum venjulega og passlega stífur. Þarf að pumpa frekar mikið í þá þegar ég er með bílinn kárann í ferð svo ef ég færi í þetta aftur myndi ég íhuga stærri púða frekar en minni.
frá ivar
30.des 2014, 14:01
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Breytingaskráning á fjölda farðega
Svör: 4
Flettingar: 885

Re: Breytingaskráning á fjölda farðega

Að því gefnu að heildarþyngd eftir breytingu sé ekki takmarkandi þáttur þá þarf lítið annað en að setja sætin í og mæta niðrá skoðunarstöð, að ég best veit.
frá ivar
27.des 2014, 22:33
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE ró á stýrisenda patrol
Svör: 2
Flettingar: 299

Re: ÓE ró á stýrisenda patrol

Fundin. Takk fyrir aðstoðina.
frá ivar
27.des 2014, 16:06
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE ró á stýrisenda patrol
Svör: 2
Flettingar: 299

ÓE ró á stýrisenda patrol

Vantar ró á stýrisenda á togstöng í partol. Hvarf í akstri og þarf a koma bílnum til byggða. Árgerð 2000 ca
663 4383
Ívar
frá ivar
23.des 2014, 15:01
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Fullorðins dekk :)
Svör: 24
Flettingar: 6153

Re: Fullorðins dekk :)

Það myndi ekki duga að horfa undir glerið því þú vilt vita hversu mikill þrýstingur er á hverjum punkti geri ég ráð fyrir?
frá ivar
19.des 2014, 13:07
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Bensíndæla fyrir aukatank
Svör: 5
Flettingar: 1112

Re: Bensíndæla fyrir aukatank

Bmw diesel fæðidæla.
Sama í land Rover líka. Afkastar mjög vel og endist. Kostar minnir mig 10þ á ebay ný.
frá ivar
15.des 2014, 21:40
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE: olíumiðstöð f. Loft
Svör: 0
Flettingar: 236

ÓE: olíumiðstöð f. Loft

Vantar miðstöð til að hita loft með olíu. Webasto airtop eða sambærilegt.
Best ef sem mest fylgir með.
Ívar
663 4383
frá ivar
13.des 2014, 07:49
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: TS: Spangir og eyru fyrir úrhleypibúnað (Landvélahnén)
Svör: 14
Flettingar: 3492

Re: TS: Spangir og eyru fyrir úrhleypibúnað (Landvélahnén)

hef séð þetta úr plastefni og myndi alltaf fara í þær spangir ef ég léti smíða þetta fyrir mig aftur.
Riðgar ekki amk :)
frá ivar
11.des 2014, 15:39
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Útlenskir landroverar á ferð.
Svör: 38
Flettingar: 6420

Re: Útlenskir landroverar á ferð.

Kannski landrover fari að drífa eh með þennan útbúnað?
frá ivar
08.des 2014, 14:53
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Negla dekk
Svör: 6
Flettingar: 1192

Re: Negla dekk

Svo má bruðla með peninga og setja skrúfaða nagla, t.d. frá klett. Endast eh betur en hef ekki fundið mikinn mun á gripi en þó engin vísindi á bakvið það
frá ivar
08.des 2014, 14:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Landvéla snúningshnén eða......
Svör: 32
Flettingar: 4838

Re: Landvéla snúningshnén eða......

hvað er að Landvéla hnénum.. hef aldrei heyrt um að þau seu að klikka áður Já, ekki það að ég myndi gjarnan beina viðskiptum mínum til þín Guðni, en eru ekki dýru landvélahnéin "eins". Minnir að það séu tvær legur, ytri og innri og pakkdós að utanverðu. Smíðað hérna heima á íslandi af ein...
frá ivar
07.des 2014, 13:39
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Landvéla snúningshnén eða......
Svör: 32
Flettingar: 4838

Re: Landvéla snúningshnén eða......

Hef prófað ódýru hnéin frá Barka og Landvélum og þar eru Landvéla hnéin áberandi betri. Hinsvegar gafst ég fljótlega upp og setti hné með legu frá Landvélum. Minnir að þau hafi kostað 6þ stk. Hef notað þau núna einn vetur og gefist vel.
frá ivar
02.des 2014, 21:45
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Brotinn sveifarás í 2,4 diesel toyota ? kanski til sölu
Svör: 29
Flettingar: 4396

Re: Brotinn sveifarás í 2,4 diesel toyota ? myndir

Og af hverju ekki að nafngreina verkstæðið svo við hinir kaupum þjónustu af skárri aðilum?
frá ivar
30.nóv 2014, 22:05
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Android sjaldtölva sem plotter.
Svör: 90
Flettingar: 15616

Re: Android sjaldtölva sem plotter.

Ég er með xgrip frá ram og er alveg sáttur með hana
frá ivar
25.nóv 2014, 12:12
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Úrhleypibúnaður
Svör: 42
Flettingar: 8100

Re: Úrhleypibúnaður

Þetta er örugglega mjög breytilegt eftir notendum :) Svona myndi ég svara þessu fyrir sjálfan mig: 1) Hvert þarf þrýstingssvið tækisins að vera ? 0-30psi en ef þetta ætti að vera nýtt á sumrin þá 0-70psi 2) Hvaða hitastigs svið þarf tækið að þola ? -30 til +30 3) Stærðar takmarkanir á notandaviðmóti...
frá ivar
24.nóv 2014, 12:38
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: vesen með hraða og olíu mælir Patrol.
Svör: 2
Flettingar: 490

Re: vesen með hraða og olíu mælir Patrol.

Mælaborðin eru vandamál í Y60 bílnum amk. Ýmist hvaða mælar detta út og þá með hvaða hætti.
Hef átt bíl með leiðinlegan hraðamæli og annan þar sem snúningsmælirinn datt út af og til.
frá ivar
07.nóv 2014, 19:33
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Þéttikanntur
Svör: 3
Flettingar: 897

Re: Þéttikanntur

Ég var að pannta svona af netinu. Accordionboot.com eða eh álíka.
Ef þú ert í tímaþröng með svona þá er ég ekki búinn að nota minn og get selt þér það og pantað mér sjálfum annað.
frá ivar
05.nóv 2014, 18:06
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvaða dæla er þetta ?
Svör: 11
Flettingar: 1834

Re: Hvaða dæla er þetta ?

Svo virðist loftlögnin ekkert of sver.
frá ivar
05.nóv 2014, 14:18
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Besta GPS tækið í jeppa í dag?
Svör: 5
Flettingar: 1848

Re: Besta GPS tækið í jeppa í dag?

Ég er búinn að nota Samsung note 10.1 síðastliðið ár og hef komist að þeirri skoðun að spjaldtölvurnar séu orðið málið í þessum efnum. Hinsvegar er ekki til alveg það kortaforrit sem ég hefði helst viljað í android og því myndi ég fara í windows spjaldtölvu næst og nota garmin kortin (eða frá gpsmap...

Opna nákvæma leit