Leit skilaði 1930 niðurstöðum
- 02.sep 2021, 12:28
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Loftsýstem spurningar
- Svör: 13
- Flettingar: 9007
Re: Loftsýstem spurningar
dælan fæðir beint í kút hjá mér og af honum tappa ég býsna miklu svona annan hvern mánuð, oftar á veturna svo frjósi ekki, stjórnlokar fyrir læsingar, úrhleypibúnað og annað slíkt er inn í bíl en milli kúts og þess búnaðar er rakaskilja sem er alltaf skraufþurr, mögulega óþörf en manni líður betur m...
- 21.aug 2021, 20:37
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Hilux ferðabifreið
- Svör: 240
- Flettingar: 418571
Re: Hilux ferðabifreið
Í sumarbyrjun flutti ég í Þorlákshöfn, er að hætta með verkstæðið í Hafnarfirði núna mánaðamótin agust september 2021 eftir rúm 10 ár keyptum hús með skúr https://images2.imgbox.com/c8/9b/JDzUiPV8_o.jpg skutumst norður heim í Bárðardal á smá skrall, hýsið stóð undir væntingum sem fyrr https://images...
- 21.aug 2021, 20:15
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Hilux ferðabifreið
- Svör: 240
- Flettingar: 418571
Re: Hilux ferðabifreið
sko ég hef ekkert verið sérlega duglegur að skrifa hingað inn, þetta er frá því í maí þá fór ég fyrsta prufu rúnt 10 daga vinnuferð með pallhýsið, á ísafirði var -7c en það var aldrei kalt í húsinu alltaf c.a. 20 stig og hefði getað verið hlýrra hefði ég viljað https://images2.imgbox.com/47/73/p4D3g...
- 14.jún 2021, 18:51
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
- Svör: 140
- Flettingar: 133402
Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 9 júní
flott Óskar þetta er frábært og vel gert hjá þér, ég hef verið í flutningum og var því fyrst að sjá þetta hjá þér núna.. er að flytja úr bænum og hætta á verkstæðinu eftir rúmlega 10 ára leigu og ýmis verkefni, en segja má að lengingin á mínum bíl frá síðastliðnum vetri hafi komið sér vel í flutning...
- 22.apr 2021, 10:58
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Skipting í Ford Explorer Sport Trac
- Svör: 2
- Flettingar: 2958
Re: Skipting í Ford Explorer Sport Trac
Þetta er örugglega vanstilling á skiptibarkanum, fordarnir eru yfirleitt með tilfærslu á barkanum niðri við skiptinguna, hefur stöngina í N og losar stillinguna á barkanum, lætur skiptinguna smella í N og festir stillinguna aftur og sérð hvort allt er ekki komið í lag
- 22.apr 2021, 10:23
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
- Svör: 140
- Flettingar: 133402
Re: Einfari fær uppgerð
Flott það er einmitt þetta tímafrekustu verkin er erfiðast að sýna á mynd en það veitir manni sjálfum hugarró að vita af vönduðu verki.
Þetta lítur vel út hjá þér og skot gengur alveg miðað við allt og allt.
Þetta lítur vel út hjá þér og skot gengur alveg miðað við allt og allt.
- 22.apr 2021, 10:18
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Hilux ferðabifreið
- Svör: 240
- Flettingar: 418571
Re: Hilux ferðabifreið
https://images2.imgbox.com/6b/e8/VIHD4Dox_o.jpg Pallhýsið mátað á með stóru hjólunum, þetta er allt alltof hátt! https://images2.imgbox.com/5f/5e/ZBgKlt32_o.jpg Þetta er betra svona https://images2.imgbox.com/48/86/QK1QKin0_o.jpg Bíllinn ber þetta vel, í aksturshæð er hann með 40psi í púðunum en þe...
- 22.apr 2021, 10:02
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Hilux ferðabifreið
- Svör: 240
- Flettingar: 418571
Re: Hilux ferðabifreið
Sjötta ferð á skjaldbreiður og nágrenni þennan vetur... https://images2.imgbox.com/39/c1/I1Q7lAeG_o.jpg https://images2.imgbox.com/1c/bc/lxhiMTWY_o.jpg https://images2.imgbox.com/c8/fa/LPwosicm_o.jpg Glaður hundur https://images2.imgbox.com/1e/0f/4ckgqpnR_o.jpg Gæti þurft að útvega merki á hlerann h...
- 26.mar 2021, 10:33
- Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
- Umræða: Tryggingar, árlegt okur
- Svör: 2
- Flettingar: 26282
Re: Tryggingar, árlegt okur
Jammm fyrir örfáum árum hækkuðu tryggingar vegna mikilla tjóna sem rekja mátti til bílaleiga og það þótti mér ósanngjarnt
Nú hækka tryggingar því bílaleigur eru ekki með bíla á tryggingu vegna covid og það þykir mér líka ósanngjarnt
Costco insurance hvar ert þú?!
Nú hækka tryggingar því bílaleigur eru ekki með bíla á tryggingu vegna covid og það þykir mér líka ósanngjarnt
Costco insurance hvar ert þú?!
- 17.mar 2021, 10:41
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Hilux ferðabifreið
- Svör: 240
- Flettingar: 418571
Re: Hilux ferðabifreið
Járni wrote:Ég lagaði myndaröðina fyrir þig, "Place Inline" er málið =)
takk kv. sævar miðaldra
- 15.mar 2021, 20:44
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Hilux ferðabifreið
- Svör: 240
- Flettingar: 418571
Re: Hilux ferðabifreið
Það er alltaf sama sagan með röðunina á myndum sem ég færi hingað inn, en þær eru númeraðar sem kannski skýrir röðunina á þeim fyrir ykkur sem lesið :)
- 15.mar 2021, 20:43
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Hilux ferðabifreið
- Svör: 240
- Flettingar: 418571
Re: Hilux ferðabifreið
Fórum smá laugardagsskrepp
- 11.mar 2021, 18:08
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Sólarsellur í jeppaferðum
- Svör: 12
- Flettingar: 13883
Re: Sólarsellur í jeppaferðum
Við þetta má bæta að tvímælalaust tengja hleðslu á neyslugeymi við hleðslu í bílnum, þessa tengingu má svo rjúfa þegar komið er á áningarstað svo öruggt sé að bíllinn verði ekki straumlaus.
- 11.mar 2021, 18:07
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Sólarsellur í jeppaferðum
- Svör: 12
- Flettingar: 13883
Re: Sólarsellur í jeppaferðum
Það er algjör snilld að hafa sólarsellu og geta verið sjálfum sér nægur hvar sem stoppað er, ég var með þetta þannig á mínu fellihýsi og mun setja slíka sellu í pallhýsið einnig. Við ferðumst stundum ein og erum oft mörgum klukkustundum í burtu frá næstu mennsku lífveru, fjarri mannabyggðum og því g...
- 10.mar 2021, 09:41
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Hilux ferðabifreið
- Svör: 240
- Flettingar: 418571
Re: Hilux ferðabifreið
ég virðist vera búinn að vera í einhverju þagnarbindindi hérna (aldrei þessu vant) og hef alveg gleymt að ausa yfir þig hrósi fyrir þessa törn. vel gert maður. hef alltaf verið veikur fyrir double cab með extcab palli Þakkir fyrir það, já þetta hefur gengið furðu vel og útkoman er furðu góð líka, þ...
- 09.mar 2021, 16:20
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Hilux ferðabifreið
- Svör: 240
- Flettingar: 418571
Re: Hilux ferðabifreið
Smá skreppur á Langjökul á sunnudag farið upp Kaldadal og upp hjá Jaka að íshellinum, þaðan eftir hábungu inn að Þursaborg og frá Þursaborg niður í Slunkaríki og að línuvegi og heim.
- 16.feb 2021, 15:25
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Nissan Patrol 2005 - 35" í 37"
- Svör: 3
- Flettingar: 3601
Re: Nissan Patrol 2005 - 35" í 37"
Mátaðu þessi dekk, þau eru ekki mikið stærri um sig en 35" dekk þó þau heiti 37" skv. merkingu!
- 05.feb 2021, 15:49
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Forljótur
- Svör: 50
- Flettingar: 174447
Re: Forljótur
þetta er flott hjá þér! veistu hver er heildarlengd og hvað er hjólabil eftir strekkinguna??
- 31.jan 2021, 10:15
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Hilux ferðabifreið
- Svör: 240
- Flettingar: 418571
Re: Hilux ferðabifreið
Prufutúr í gær eftir breytingar, náði að plata með mér tvær súkkur til halds og trausts... svo hittum við nú fleiri á ferðinni enda veður gott https://images2.imgbox.com/e2/fa/r8Ee5X94_o.jpg Skoti gætir þess að allt fari löglega fram https://images2.imgbox.com/a5/08/HzKqlAlv_o.jpg Flotinn við Þingve...
- 26.jan 2021, 20:12
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Hilux ferðabifreið
- Svör: 240
- Flettingar: 418571
Re: Hilux ferðabifreið
Þetta er ansi vígalegt, er svo næst á dagskrá að koma stærri dekkjum undir? :-D takk vinur nei það verður látið ógert, það er svo til hætt að snjóa hérna megin á landinu líka þannig þetta verður að vera eitthvað challeng :) https://images2.imgbox.com/5d/1b/e6I2wwXP_o.jpg Nú er það loka mössun og sv...
- 22.jan 2021, 09:42
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Tacoma 2005
- Svör: 212
- Flettingar: 449175
Re: Tacoma 2005
Þessi ryðvörn er það besta og jafnframt það ódýrasta sem ég hef reynt, hún er ekki varanleg, þ.e. það þarf að endurnýja hana öðru hverju, sem mér finnst kostur því önnur harðari efni er oft lífsins ómögulegt að fjarlægja t.d. ef lagfæra þarf ryð eða smíða og sjóða Þetta efni er hægt að losa burt að ...
- 17.jan 2021, 20:48
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Hilux ferðabifreið
- Svör: 240
- Flettingar: 418571
Re: Hilux ferðabifreið
Gaman að þessu, og flott vinna. Endilega haltu áfram að sýna framvinduna. -haffi Takk fyrir það Haffi, já þetta er auðvitað bilun, en þetta ætlar að takast ágætlega - https://images2.imgbox.com/54/97/LG0K0YAH_o.jpg Stjórnlokar og víralúmm fyrir úrhleypibúnað https://images2.imgbox.com/aa/d1/bWjJp8L...
- 14.jan 2021, 23:19
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Hilux ferðabifreið
- Svör: 240
- Flettingar: 418571
Re: Hilux ferðabifreið
https://images2.imgbox.com/d2/fb/ide8P7VA_o.jpg https://images2.imgbox.com/0a/52/5HAamlcV_o.jpg Fyrsta útgáfa af úrhleypispöngum https://images2.imgbox.com/ab/ac/XVAh8i3T_o.jpg Borað og sett suðumúffa og krani https://images2.imgbox.com/e0/06/RIcAlL7W_o.jpg Fyrsta útgáfa mátuð https://images2.imgbo...
- 12.jan 2021, 01:02
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Smá tæknihorn: Snúningshné fyrir pumpusystem.
- Svör: 34
- Flettingar: 76082
Re: Smá tæknihorn: Snúningshné fyrir pumpusystem.
Sæll Bryngeir, það eru ýmsar lausnir í boði Þú ert þegar með öfluga loftpressu, forðakútur er ekki skilyrði, og raunar minnkar þörfin á honum þegar kominn er úrhleypibúnaður. Kostur sem ég sé við forðakút er að ég get notað driflæsingu mörgum tugum sinnum án þess að dæla fari í gang (mínar eru hávær...
- 11.jan 2021, 19:56
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Smá tæknihorn: Snúningshné fyrir pumpusystem.
- Svör: 34
- Flettingar: 76082
Re: Smá tæknihorn: Snúningshné fyrir pumpusystem.
Ég var að útbúa annað svona sýstem núna í janúar 2021 og þykir vert að benda á að minnkunin 1" - 1/2" með 25.9mm innanmáli fæst ekki lengur í húsasmiðju, en ég fann fulla hillu af þeim í Bauhaus (kostar reyndar 1000 kall stk) kannski fáanlegt annarsstaðar enn ódýrar, hvað um það, þá passa ...
- 08.jan 2021, 01:19
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Hilux ferðabifreið
- Svör: 240
- Flettingar: 418571
Re: Hilux ferðabifreið
elli þetta er náttúrulega bilun en þetta er bara svo gaman en það þarf líka að gera tímafreka og leiðinlega hluti, er búinn að vera að því núna undanfarið að setja úrhleypibúnað og loftpúðastjórnbúnað https://images2.imgbox.com/ed/23/mLxF6yqg_o.jpg https://images2.imgbox.com/3e/ac/JwcUwkzU_o.jpg Stj...
- 27.des 2020, 13:42
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Hilux ferðabifreið
- Svör: 240
- Flettingar: 418571
Re: Hilux ferðabifreið
https://images2.imgbox.com/eb/2c/ExfL7GCX_o.jpg https://images2.imgbox.com/ee/e7/SE0TmW5C_o.jpg Samsetning! https://images2.imgbox.com/26/65/UhFOFQBq_o.jpg Pússa og sanda og pólera https://images2.imgbox.com/c8/c3/Y7zpHFjq_o.jpg Gaman hefði verið að gusa yfir fremri hlutann líka en hann skánaði sam...
- 20.des 2020, 21:31
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Hilux ferðabifreið
- Svör: 240
- Flettingar: 418571
Re: Hilux ferðabifreið
https://images2.imgbox.com/f9/a8/kFXx0DGO_o.jpg Verið að slétta brettin https://images2.imgbox.com/d4/8c/fXVYNrO0_o.jpg Allt í áttina https://images2.imgbox.com/69/46/I0JRKoel_o.jpg Hleri af 2000 árg. smellpassar á eldri pall https://images2.imgbox.com/74/f8/GQNz0Ncs_o.jpg Double cab brettakantar f...
- 17.des 2020, 23:35
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Staðsetning þokuljósa
- Svör: 2
- Flettingar: 2361
Re: Staðsetning þokuljósa
Þetta á við um framvísandi þokuljós.
- 05.des 2020, 17:35
- Spjallborð: Suzuki
- Umræða: Sjáĺfskifting föst í park í frosti
- Svör: 8
- Flettingar: 11289
Re: Sjáĺfskifting föst í park í frosti
súkkan er bara með gamaldagsbarka og arm utanná skiptingunni hef ekki séð aðra útfærslu hjá suzuk
- 05.des 2020, 00:34
- Spjallborð: Suzuki
- Umræða: Sjáĺfskifting föst í park í frosti
- Svör: 8
- Flettingar: 11289
Re: Sjáĺfskifting föst í park í frosti
Sprauta kælivökva og WD40 og blása þrýstilofti á eftir innfyrir barkahýðið klikkar aldrei, hrindir frá sér vatni og eykur frostþol þeirra dropa sem kunna að verða eftir, og smyr barkann líka.
- 02.des 2020, 20:34
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
- Svör: 140
- Flettingar: 133402
Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 2 des
Það sem lífið verður auðvelt og þægilegt með plasmaskera, lausnin þín á hringskeranum er brilljant og útkoman eftir því flott
- 02.des 2020, 06:52
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Hilux ferðabifreið
- Svör: 240
- Flettingar: 418571
Re: Hilux ferðabifreið
Já ég á eftir að mynda mér endanlega skoðun þegar hann er kominn út og í réttan lit og svona, kannski smá bón :)
Þetta er allavega frekar sannfærandi og vonandi eykst notagildið eins og til var ætlast.
Þetta er allavega frekar sannfærandi og vonandi eykst notagildið eins og til var ætlast.
- 02.des 2020, 06:51
- Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
- Umræða: Eru menn sáttir
- Svör: 4
- Flettingar: 11029
Re: Eru menn sáttir
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020/12/01/markmidid_ad_tefja_ferdamenn_a_for_sinni/ Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra benti þar á að margir Íslendingar hefðu skoðað landið sitt í sumar og borið hefði á því að þeir hefðu farið hægar um landið og þjóðgarðana en ferðamenn. Guð...
- 29.nóv 2020, 10:54
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Hilux ferðabifreið
- Svör: 240
- Flettingar: 418571
Re: Hilux ferðabifreið
https://images2.imgbox.com/eb/f3/1QO5mfkH_o.jpg Allt þokast þetta rétta átt https://images2.imgbox.com/64/f3/jBSqyPwC_o.jpg Pallur og body lína núna þokkalega og ekki þörf á miklu plasti :) https://images2.imgbox.com/79/dd/V8IaNme1_o.jpg Er að gera upp við mig hvort ég steypi gamla kantinn saman og...
- 27.nóv 2020, 10:46
- Spjallborð: Getraunir og leikir
- Umræða: Dráttur: Sumar(jóla)leikur jeppaspjallsins 2020
- Svör: 4
- Flettingar: 30248
Re: Dráttur: Sumar(jóla)leikur jeppaspjallsins 2020
Frábært, kærar þakkir fyrir það! Ég tek undir það að svona framtak er mjög skemmtilegt, ég hafði fyrir löngu ákveðið á hvaða staði ég ætlaði í sumar en það vildi svo til að við vorum það víðförul að á vegi okkar urðu ansi margir staðir sem valdir höfðu verið í þennan leik! Þetta er skemmtilegt og vo...
- 26.nóv 2020, 11:01
- Spjallborð: Getraunir og leikir
- Umræða: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!
- Svör: 122
- Flettingar: 129597
- 26.nóv 2020, 09:21
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Loftstútur/klemma
- Svör: 1
- Flettingar: 1479
Re: Loftstútur/klemma
Ég fékk svona áfast við reiðhjólapumpu sem ég fékk hjá Verkfæralagernum á smáratorgi! Pumpan kostaði ekki mikið, á að giska 2000 krónur og sjálfsagt er hægt að losa stútinn af og nota á aðra slöngu. Ég hef ekki séð svona stút seldan stakann, en myndi athuga Landvélar til þess.
- 25.nóv 2020, 22:23
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Hilux ferðabifreið
- Svör: 240
- Flettingar: 418571
Re: Hilux ferðabifreið
https://images2.imgbox.com/21/af/HfdiK9z6_o.jpg Svona víkka ég hliðar á pallinum uþb. 4cm hvorum megin, þannig fæst 90 árg. af palli til að passa skammlaust við 2000 árg. af body, svo vísu verð ég að smíða neðsta hluta brettisins upp á nýtt, og upp að olíuáfyllingu í hjólskálinni og færi hjólskálin...
- 23.nóv 2020, 15:26
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
- Svör: 140
- Flettingar: 133402
Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 18 nov
Ég er sammála, það er algengt að hemlakraftur afturhjóla bíla á loftpúðafjöðrun sé stýrt af loftþrýstingi í púðalögninni með hleðslujafnara, ég hef ekki séð samskonar lausn fyrir vökvahemla þ.e. stýrt með loftþrýstingi. Það er jú tilgangurinn, að geta haft ökutækið í sömu stöðu hvort sem 0 kg eða 50...