Leit skilaði 1930 niðurstöðum
- 12.okt 2022, 19:56
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Vantar Toyota R150f gírkassa
- Svör: 1
- Flettingar: 8141
Re: Vantar Toyota R150f gírkassa
Enn hefur enginn bitið á agnið, jafnvel ekki þó ég hafi óskað eftir góssinu í Bændablaðinu, því er þetta þrautarraun mín áður en ég leita annarra lausna á þessu vandamáli mínu :)
- 04.okt 2022, 21:02
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Hilux ferðabifreið
- Svör: 240
- Flettingar: 417522
Re: Hilux ferðabifreið
Ég er með augastað á LM7 5.3 Chevrolet vél en er ekki kominn með slíka í hendurnar, né heldur nothæfan gírkassa aftaná hana, svo þetta er allt á teikniborðinu ennþá.
- 03.okt 2022, 21:07
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Hilux ferðabifreið
- Svör: 240
- Flettingar: 417522
Re: Hilux ferðabifreið
haaa ha já það verður að sjá hvort tankaplássið dugi þegar komin er bensínvél, hingað til hefur í það minnsta aldrei staðið tæpt þó farið sé í langferð og færi erfitt, og þegar aðrir tala um eldsneytisskort er gjarnan langt í það á þessum bíl Hugmyndin um þetta er aðallega til að gera ferðalög þægil...
- 02.okt 2022, 06:43
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Hilux ferðabifreið
- Svör: 240
- Flettingar: 417522
Re: Hilux ferðabifreið
jú rétt nema þá er millikassi með úrtak framskafts bílstjóramegin og annar millikassi passar ekki
- 01.okt 2022, 12:34
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Hilux ferðabifreið
- Svör: 240
- Flettingar: 417522
Re: Hilux ferðabifreið
Jú rétt stefán það hefur svo sem ekki hvílt nein leynd yfir því að nú eru uppi hugmyndir um aflaukningu með bandarískri v8 bensínvél og eru líkur á því að hún komi í mínar hendur um miðjan október ef allt gengur eftir, enn vantar mig gírkassa í þetta verkefni R150f sem ég hef óskað eftir víða, m.a. ...
- 19.sep 2022, 15:45
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Vantar Toyota R150f gírkassa
- Svör: 1
- Flettingar: 8141
Vantar Toyota R150f gírkassa
Halló mig vantar R150f gírkassa ættaðan frá V6 toyota t.d. 4runner 1990-95 árg. eða Hilux V6
hef s. 8458799 eða senda skilaboð á facebook

hef s. 8458799 eða senda skilaboð á facebook

- 23.aug 2022, 21:57
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Grand Cruiser
- Svör: 252
- Flettingar: 783235
Re: Grand Cruiser
Heyrðu góði nú styttist í 10 ára afmæli þessa smíðaþráðar mikið er ég ánægður með þig að halda áfram með þetta og nú sýnist mér styttast í að verði nothæft! Ég spái líka hörku vetri núna
Þessi málning kemur mjög vel út á honum
Þessi málning kemur mjög vel út á honum
- 07.aug 2022, 20:45
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Skítsæll
- Svör: 111
- Flettingar: 259307
Re: Skítsæll
flott mál og til hamingju, hvernig fór þetta hjá þér með oliupönnuna og með olíuverkið, hvernig er kæling ertu með orginal lc90 viftuna
- 19.jún 2022, 10:15
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Hilux ferðabifreið
- Svör: 240
- Flettingar: 417522
Re: Hilux ferðabifreið
Jæja er ekki réttast að gera vetrinum góð skil hér, gleymdi alveg að skrifa frá febrúar, reyndar fórum við ekki mikið, einhverja helgarskreppi þar sem myndavélin var ekki mikið á lofti, nokkrar ferðir á Langjökul en upp úr stóð ferð okkar í veturlok á Grímsfjall https://images2.imgbox.com/0d/28/6wCp...
- 12.mar 2022, 11:57
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
- Svör: 202
- Flettingar: 559599
Re: Undir milljón - Reynslusaga
Flott hjá þér, að taka þetta með áhlaupi Nú getur þú dundað þér við smíðina og slærð amk. 2 flugur í einu höggi Varðandi eldsneytislagnir þá hafa slöngur frá Landvélum merktar fuel / oil og með hámarksþrýsting 10bar reynst mér vel, aðrar slöngur, jafnvel þó séu merktar fuel / oil hafa elst mjög hrat...
- 09.mar 2022, 18:45
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Skítsæll
- Svör: 111
- Flettingar: 259307
Re: Skítsæll
Þetta er flott! Eftir því sem mér skilst hafa menn notað oliupönnu af 1KZ-T úr 4Runner eða Toyota Hilux Surf(UK) og þá passi hún, sama með pickup rörið fyrir oliudæluna Oliuverk af 4runner disel en svo eru einhverjir hérlendis sem nota Mitsubishi oliuverk á vélina, https://forum.ih8mud.com/threads/1...
- 08.mar 2022, 22:35
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
- Svör: 202
- Flettingar: 559599
Re: Undir milljón - Reynslusaga
Þetta er frábært og víkkar möguleikana á ferðalögum ykkar hvort sem er að vetr eða sumri, jafnframt veitir þér sem ökumanni og eiganda meira sjálfstraust að þekkja bílinn svona vel og geta brugðist við hvers kyns uppákomum eða bilunum jafnvel í óbyggðum, ekki síst til að aðstoða aðra. Manni þykir ei...
- 06.mar 2022, 22:13
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: 1kz-te vesen
- Svör: 4
- Flettingar: 5642
Re: 1kz-te vesen
menn hafa notað oliuverk af 4runner gamla sem er þá vél sem heitir 1KZ-T, mekaniskt einsog í hilux og eins hafa einhverjir notað oliuverk úr pajero sem tiltölulega einfalt mál er að láta virka og auka kraft, ef þú ert að færa allt rafkerfi á milli til að láta tölvuoliuverkið virka þá ætti að vera no...
- 02.mar 2022, 20:40
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Kanadískur Úrhleypibúnaður. ;)
- Svör: 8
- Flettingar: 7285
Re: Kanadískur Úrhleypibúnaður. ;)
Hérna er þessi snilld, jú kannski var þetta fyrr, þetta virðist vera komið í fulla virkni hjá Guðmundi þarna 2005
Man bara eftir umræðunni á gamla 4x4 spjallinu
https://vimeo.com/15199060
https://vimeo.com/15200394
Man bara eftir umræðunni á gamla 4x4 spjallinu
https://vimeo.com/15199060
https://vimeo.com/15200394
- 23.feb 2022, 22:13
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Kanadískur Úrhleypibúnaður. ;)
- Svör: 8
- Flettingar: 7285
Re: Kanadískur Úrhleypibúnaður. ;)
mig minnir að umræðan hafi byrjað á gamla 4x4 spjallinu cirka2006 og þá var það gundur að gera tilraunir sem gáfu góða raun, þetta fór að verða algengt svona um 2015 og nú eru allir og ömmur þeirra með þetta enda bara svínvirkar þetta
- 23.feb 2022, 21:32
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Kanadískur Úrhleypibúnaður. ;)
- Svör: 8
- Flettingar: 7285
Re: Kanadískur Úrhleypibúnaður. ;)
CTIS hefur lengi verið til, Central tire inflation systems tildæmis á eldri vörubílum frá rússlandi út í gegnum hjólnáin, og algengt í vörubílum víða í fjalllendi tildæmis bara á spáni og víðar í evrópu og annars staðar, hummer tildæmis í ameríku þannig þetta er til, og þá algengt að komi út með hjó...
- 12.feb 2022, 17:04
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Hilux ferðabifreið
- Svör: 240
- Flettingar: 417522
Re: Hilux ferðabifreið
já takk maður er alltaf eitthvað að skjótast eða eitthvað að brasa og bara gaman að halda skrá um það skruppum í setrið https://images2.imgbox.com/d7/b9/kAglSzcn_o.jpg Ókum framá þennan villis við bláfellsháls á leið okkar innúr, sá hafði snúið við vegna bilunar og þarna affelgað dekk https://images...
- 11.feb 2022, 17:00
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Hilux ferðabifreið
- Svör: 240
- Flettingar: 417522
Re: Hilux ferðabifreið
Þessar ferðir á Skjaldbreiður á þessum bíl eru orðnar þannig að ég sleppi taumhaldinu bara við Þingvelli og fákurinn hleypur þetta viljugur af gömlum vana. Ætli það sé ekki fjórða förin á þessar slóðir þetta snjótímabil. Hvað um það, það er yfirleitt gaman að fylgja félögum á nýsmíðuðum bílum prufut...
- 27.jan 2022, 21:44
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Hilux ferðabifreið
- Svör: 240
- Flettingar: 417522
Re: Hilux ferðabifreið
https://images2.imgbox.com/e5/48/UpTSvQPQ_o.jpg Þarna brast hann! https://images2.imgbox.com/3c/71/toF3t6WD_o.jpg Þetta var til á lager heima í skúr. Hef nú með mér vara öxul https://images2.imgbox.com/8d/c0/XCJYlfpK_o.jpg Öxul hósurnar eru voða kappaksturs legar https://images2.imgbox.com/7c/c1/Jc...
- 27.jan 2022, 21:39
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Hilux ferðabifreið
- Svör: 240
- Flettingar: 417522
Re: Hilux ferðabifreið
https://images2.imgbox.com/5b/bc/gWbP31to_o.jpg Stefnan sett á Strútsskála og þarna að bíða eftir félögum í Tröllagjá https://images2.imgbox.com/69/71/aLkyIqIZ_o.jpg Verið að athuga hryssurnar https://images2.imgbox.com/26/43/HSZYw6IW_o.jpg Og brynna þeim.. https://images2.imgbox.com/6c/df/3nPURl3n...
- 27.jan 2022, 21:33
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Hilux ferðabifreið
- Svör: 240
- Flettingar: 417522
Re: Hilux ferðabifreið
https://images2.imgbox.com/50/bd/OoVg2ztC_o.jpg Næst á dagskrá var framdrif https://images2.imgbox.com/48/74/HHePAIby_o.jpg Ég hélt að kambur og pinion væru að éta sig saman en þarna kom i ljos að það voru mismunadrifhjólin https://images2.imgbox.com/b7/cc/mQzuN0fa_o.jpg Allt í flísum https://image...
- 27.jan 2022, 21:28
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Hilux ferðabifreið
- Svör: 240
- Flettingar: 417522
Re: Hilux ferðabifreið
https://youtu.be/f7rY6XxGFu0
Gerði tilraun með dælingu í 1 38" dekk með AC dælu og úrhleypitölvunni hans Tryggva það vóru 55 sek 0-20 psi við hæggang.
Gerði tilraun með dælingu í 1 38" dekk með AC dælu og úrhleypitölvunni hans Tryggva það vóru 55 sek 0-20 psi við hæggang.
- 27.jan 2022, 21:26
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Hilux ferðabifreið
- Svör: 240
- Flettingar: 417522
Re: Hilux ferðabifreið
skreppur á nýársdag https://images2.imgbox.com/34/13/oUaUI4Ba_o.jpg Þingvellir https://images2.imgbox.com/83/7e/2J78OMDT_o.jpg Á topp Skjaldbreiða hálftíma síðar https://images2.imgbox.com/96/60/ZQtSO93g_o.jpg Hádegissteik innvið ríki https://images2.imgbox.com/9a/b9/aWxcffBE_o.jpg https://images2.i...
- 30.des 2021, 01:44
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: 2003 Ford F350 Yfir á ?
- Svör: 306
- Flettingar: 176717
Re: 2003 Ford F350 Yfir á ?
Ég hef horft á kanana gera þetta með því að saga þverbita undan grindinni framanverðri, sjálfsagt er það í fínu lagi ef vandað er við samsetninguna að nýju. Sama aðferð á yngri dodge pallbílum.
Eru menn almennt að standa í þessu að hífa vél og yfirbyggingu fyrir pönnuskiptin?
Eru menn almennt að standa í þessu að hífa vél og yfirbyggingu fyrir pönnuskiptin?
- 17.des 2021, 00:33
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Hásing í stað IFS upplýsingar/pælingar
- Svör: 21
- Flettingar: 66757
Re: Hásing í stað IFS upplýsingar/pælingar
Varðandi það að stýrið rífi í og hann sé furðulegur í stýri, hefur þú ekki athugað hvort koma megi felgum með meira backspace fyrir? Þú hefur væntanlega látið hjólastilla, en þetta með útvíðar felgur getur verið vandamál, minn bíll gjörbreyttist við að fara af 12" felgum með 8.5cm backspace á 1...
- 11.des 2021, 22:27
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Auka loftdæla
- Svör: 4
- Flettingar: 3261
- 11.des 2021, 13:03
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Auka loftdæla
- Svör: 4
- Flettingar: 3261
Re: Auka loftdæla
Ég er bara með 2stk 4 pinna reley, þau eru reyndar bæði fyrir 100A (keypt á eBay) en það er óþarflega stórt fyrir mitt application, rafmagnsdælan er max 50A og öryggið við hana er 50A en segulspólan á ac dælunni dregur max 3A og því er öryggið á þeirri lögn bara 5A og vírarnir kjánalega litlir á vol...
- 10.des 2021, 22:12
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Auka loftdæla
- Svör: 4
- Flettingar: 3261
Re: Auka loftdæla
já það er ekkert að því ég er með 1 pressustat sem stýrir tveimur relayum, annað er fyrir rafmagnsdælu (Stórt) og hitt er bara fyrir segulkúplingu á AC dælu(lítið). Ég get svo valið hvort ég hef aðra hvora dælu í gangi eða báðar með rofa en bæði dæla inn á sama lokaða kerfið og spyrja því um leyfi f...
- 05.des 2021, 14:13
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Bullandi líf á Jeppaspjallinu :)
- Svör: 5
- Flettingar: 5598
Re: Bullandi líf á Jeppaspjallinu :)
Maður er svo mikill íhalds maður, allt var betra í gamla daga, ég set inn á Facebook síðuna mína, á hilux spjall í bretlandi og hérna inn og það er bara gaman að því, hef mjög gaman að því að lesa og bregðast við því sem aðrir setja inn. Einhvernveginn er það þannig fyrir mínum sjónum að það sem ég ...
- 05.des 2021, 01:49
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Hilux ferðabifreið
- Svör: 240
- Flettingar: 417522
Re: Hilux ferðabifreið
Jæja dælan komin í og allt farið að virka, fyrsti prufutúr með hana í dag og lofar góðu https://images2.imgbox.com/e8/a7/BUUnHzRu_o.jpg Brakket í hönnunarferli https://images2.imgbox.com/4d/bb/Vevi6glH_o.jpg Fyrsta mátun lofar góðu https://images2.imgbox.com/3b/57/qlXZ8v5n_o.jpg Búið að stilla reima...
- 04.des 2021, 23:08
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Ssangyong Musso 2.9tdi 1996... Stífusíkkun að aftan +44"
- Svör: 83
- Flettingar: 237878
Re: Musso 2.9tdi 42"
Það má þrýstiprófa með að setja fullt trukk inn á slöngurnar með kranann í felgunni lokaðann, þannig sápubólutestaði ég mitt stuff, en ég setti einmitt lok yfir bara til að hlífa draslinu veit ekkert hvort það hefur einhverja þýðingu, lokið kostaði 200kr stk og er bara cool :)
- 28.nóv 2021, 16:09
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Hilux ferðabifreið
- Svör: 240
- Flettingar: 417522
Re: Hilux ferðabifreið
Ég fékk hana bara á eBay 'reconditioned unit' á tæplega 200 dali, leitin 'York 210' skilar ýmsum niðurstöðum. Mikilvægt að gæta þess að það sé 210 því það eru til minni og afkastaminni útgáfur, sömuleiðis mikilvægt að gæta þess að reimarskífan og kúpling fylgi en það er hægt að fá hjól í öllum útgáf...
- 27.nóv 2021, 21:54
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Hilux ferðabifreið
- Svör: 240
- Flettingar: 417522
Re: Hilux ferðabifreið
Jæja ekki hefur svo margt verið að gerast undanfarið en ég stefni á að ráða bót á því Í byrjun okt skruppum við með F4x4 Suðurland í Sultarfit, fundum þar smá af fyrsta snjó og var bara gaman, mjög góð mæting og allar gerðir og stærðir bíla https://images2.imgbox.com/31/0c/6QPPimZ2_o.jpg Við Sultarf...
- 24.nóv 2021, 22:57
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: GMC Sierra. tilbúinn
- Svör: 85
- Flettingar: 85956
Re: GMC Sierra
Leitt að heyra af þessu klúðri með sendinguna, ég hef afstýrt svona katastrófu með því að biðja um góðar myndir af pörtunum sem þeir taka upp úr kössunum hjá MyUS, kostar 2 dollar fyrir hvern hlut ef ég man rétt og hefur komið sér vel í tvö skipti hjá mér. Þeir eru einnig liðlegir með að setja minni...
- 16.nóv 2021, 19:18
- Spjallborð: Verkfæri og búnaður
- Umræða: Úrhleypii hné
- Svör: 4
- Flettingar: 9734
Re: Úrhleypii hné
Ég er búinn að vera með leguhnjé að hætti hússins (Jeppaspjallsins) í heilt ár og notað mikið, ég myndi vilja giska á að hnjén hafi verið tengd uþb. 5000 km af þeim 13000 sem ég hef ekið undanfarið ár.
Hér er línkur á smíðaþráðinn viewtopic.php?f=2&t=35421
Hér er línkur á smíðaþráðinn viewtopic.php?f=2&t=35421
- 09.nóv 2021, 21:02
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Skyndileg jeppaveiki - Patrol 35"
- Svör: 15
- Flettingar: 8866
Re: Skyndileg jeppaveiki - Patrol 35"
Hentar best í Hafnarfjörð, Klettagarða eða Hádegismóa.. nefndu mig á nafn, á þessum stöðvum er auðvelt að koma patrol inn og þarna starfa jeppa áhugamenn :)
- 09.nóv 2021, 20:23
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Skyndileg jeppaveiki - Patrol 35"
- Svör: 15
- Flettingar: 8866
Re: Skyndileg jeppaveiki - Patrol 35"
Vertu velkominn á næstu skoðunarstöð Frumherja við hristum þetta og reynum að finna þetta með þér
- 02.okt 2021, 20:52
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Gott verð á rafmagnsvír
- Svör: 26
- Flettingar: 15665
Re: Gott verð á rafmagnsvír
Keyptu þér rafmagnsvírakefli af amazon.com, þau eru ekki dýr þar og getur fengið stand fyrir keflin líka, svo alls kyns tengja assortment box, þetta eru allt hlutir sem eru seldir í stykkjatali hérlendis svona frá kr 30 stk en box með 1000 tengjum fæst gjarnan á c.a. 800kr á amazon
- 19.sep 2021, 12:15
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Plötuþykkt?
- Svör: 5
- Flettingar: 6524
Re: Plötuþykkt?
Þykktin er ekki aðalmálið, það er lögun plötunnar, þú getur stíft hana mikið með því að notast við þríhyrnda hornalögun og þannig breytast togkraftar í innrabrettinu líka og dreifast betur þannig hún er síður líklegri til þess að valda skemmdum þar. Ég myndi móta þetta úr ~2.5mm stáli og beygja 90° ...
- 13.sep 2021, 12:32
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Veturinn á næsta leiti, hvað eru menn að brasa?
- Svör: 8
- Flettingar: 6200
Veturinn á næsta leiti, hvað eru menn að brasa?
Jæja nú eru laufin tekin að falla, ég varð sjálfur var við í gær að ég fór að skoða vetrarferðamyndir og loks vetrarferðarvideo á youtube í gærkvöld, það er hinn sanni vetrarboði í mínum huga Það er gaman að sjá hve líflegar umræður eru á jeppaspjalli, það eru ekki margir ef þá nokkrir svona korkar ...