Leit skilaði 1735 niðurstöðum

frá Sævar Örn
12.des 2018, 20:23
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HI-Lux ferðabifreið
Svör: 105
Flettingar: 30851

Re: HI-Lux ferðabifreið

Jæja ég fékk annað box hjá Jamil frábær þjónusta og komin ljós allt í gúddí, þetta sama box til í yaris og corolla á sama aldri og víst nokkuð gjarnt á að bila !
frá Sævar Örn
10.des 2018, 08:23
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HI-Lux ferðabifreið
Svör: 105
Flettingar: 30851

Re: HI-Lux ferðabifreið

20181208_174036.jpg
running light reley
20181208_174036.jpg (2.81 MiB) Viewed 3798 timesjamm fæ 12v á allt en vantar jarðir við releyin mig grunar þær stoppi í þessu boxi
frá Sævar Örn
09.des 2018, 22:38
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HI-Lux ferðabifreið
Svör: 105
Flettingar: 30851

Re: HI-Lux ferðabifreið

6.jpg
Ljósin hættu að virka ! :o
6.jpg (445.02 KiB) Viewed 3840 times


7.jpg
Fjarlægði tvennar þjófavarnir úr rafkerfinu undan stýrinu en ljósin virka samt ekki!
7.jpg (467.02 KiB) Viewed 3840 times


9.jpg
fjarlægði mikið af óþarfa..., en ljósin eru enn ráðgáta
9.jpg (505.02 KiB) Viewed 3840 times


8.jpg
Þessi græja er frábær viðbót við AVO mælinn, flýtir mikið fyrir bilanagreiningu
8.jpg (322.15 KiB) Viewed 3840 times
frá Sævar Örn
09.des 2018, 21:08
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Gírkassatjakkur
Svör: 10
Flettingar: 1602

Re: Gírkassatjakkur

Ég er 8458799 heyrumst bara þegar þú þarft hann, hann er vel nothæfur núna ég gríp öðru hverju í hann.
frá Sævar Örn
08.des 2018, 23:54
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Gírkassatjakkur
Svör: 10
Flettingar: 1602

Re: Gírkassatjakkur

Ég gæti ímyndað mér að það fari um 2-3 lítrar af tjakkaolíu í hann, mig minnir hann sé uppgefinn 450kg og var keyptur hjá N1 sem síðar varð Bílanaust. Það er á honum áfyllingar og lofttæmingartappi og ég hef í eitt skipti bætt á hann olíu og loft tæmt eftir hann hætti að fara í fulla hæð, þá minnir ...
frá Sævar Örn
07.des 2018, 18:14
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Gírkassatjakkur
Svör: 10
Flettingar: 1602

Re: Gírkassatjakkur

Jón, ert þú í Reykjavík? Ég á tjakk sem er kominn til ára sinna en hefur reynst mér vel. Það er ábyggilega komið að olíuskiptum á honum og er ég reiðubúinn að lána þér hann um stund gegn því að fá hann aftur með nýrri tjakkaolíu.

Ég er í Hafnarfirði.
frá Sævar Örn
29.nóv 2018, 23:24
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall hilux sem ber nafnið Gréta
Svör: 9
Flettingar: 6580

Re: Gamall hilux sem ber nafnið Gréta

JÆJA hvernig gengur
frá Sævar Örn
29.nóv 2018, 23:23
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HI-Lux ferðabifreið
Svör: 105
Flettingar: 30851

Re: HI-Lux ferðabifreið

jæja það hefur lítið gerst frá í sumar, var að kaupa hús og svona einsog gengur forgangurinn í öðru, chevrolet tildæmis en nú kom að lúxanum bónaði og þreif vel og endurryðvarði botninn og holrými með fluidfilm setti nýjan alternator og nýja kuplingu á viftuna hin var orðin lek og orðin geld 1.jpg 2...
frá Sævar Örn
20.nóv 2018, 21:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bifreiðaskoðun - Aukaljós ótengd
Svör: 4
Flettingar: 1138

Re: Bifreiðaskoðun - Aukaljós ótengd

https://www.samgongustofa.is/media/umfe ... utgafa.pdf


sjá Bls. 10

Kastarar ótengdir eða lýsa ekki dæming 2 endurskoðun
frá Sævar Örn
07.sep 2018, 09:20
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Loftkútar
Svör: 4
Flettingar: 1094

Re: Loftkútar

hringdu í et verslun það eru til margar stærðir
frá Sævar Örn
04.sep 2018, 18:20
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Hvert er fínt að fara fyrir byrjenda?
Svör: 10
Flettingar: 4058

Re: Hvert er fínt að fara fyrir byrjenda?

Fáðu einhvern vanan til að fara með þér þúsundvatnaleið á hellisheiði, og ef þú treystir dekkjunum í smá steinabrölt þá eru ýmsar skemmtilegar leiðir kringum hafravatn og úlfarsfell
frá Sævar Örn
04.sep 2018, 18:18
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Loftkútar
Svör: 4
Flettingar: 1094

Re: Loftkútar

Ég er með 25l bremsuforðakút úr vörubíl(fæst hjá ET Verslun) fyrir lítið fé. Þennan kút fylli ég á c.a 2 mínútum frá 0 og í 130 psi með tveimur T-Maxx dælum á pressustandi, með þessum kút get ég notað loftverkfæri vandræðalaust, og fylli 38" dekk frá 0 til 25 psi á 45 sekúndum. Þennan kút nota ...
frá Sævar Örn
03.sep 2018, 19:24
Spjallborð: Suzuki
Umræða: Aukatankur í vitöru
Svör: 4
Flettingar: 2173

Re: Aukatankur í vitöru

sæll félagi hann féll nokkuð vel við aftursætin í stuttu vitörunni, ég hafði hvort sem er tapað þeim fyrir aukinni eiginþyngd svo það var engin þörf á farþegasætum !
frá Sævar Örn
31.aug 2018, 18:27
Spjallborð: Suzuki
Umræða: Aukatankur í vitöru
Svör: 4
Flettingar: 2173

Re: Aukatankur í vitöru

ég var með tveggja hurða vitara bíl og setti aukatank, sem var upprunalega aðaltankur úr Lada Sport fólksbifreið, hann uni sér þar vel og passaði vel, og öndunarslöngur voru þá þegar til þess hannaðar að tankurinn væri í fólksrými bifreiðarinnar, því þannig er það upprunalega hjá Lada !
frá Sævar Örn
29.aug 2018, 18:53
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: pakkningakítti eða ekki við vatnsdæluskipti
Svör: 2
Flettingar: 1059

Re: pakkningakítti eða ekki við vatnsdæluskipti

Þessi samskeyti eru ekki límd frá framleiðanda, ef þú nærð að hreinsa planið fullkomlega þá dugir pappapakkningin einog sér! Hinsvegar ef kíttið er notað sparlega og varlega þá kemur það ekki að sök.
frá Sævar Örn
25.aug 2018, 17:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dráttarbeisli frá USA
Svör: 4
Flettingar: 1048

Re: Dráttarbeisli frá USA

nei það er engum vandkvæðum háð, athugaðu þó að kúlur hérlendis eru oft gefnar upp sem 3500 kg þrátt fyrir að beisli sé uppgefið 2000kg og gildir því lægri talan, þessu þarf að gæta sín á því algengt er að medium duty beisli í ameríku séu bara 4000lbs og henta þau því ekki undir bíla þar sem framlei...
frá Sævar Örn
15.aug 2018, 08:52
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HI-Lux ferðabifreið
Svör: 105
Flettingar: 30851

Re: HI-Lux ferðabifreið

Nóg búið að vera um að vera... Skrapp suðurfyrir Hofsjökul um verslunarmannahelgi og svo syðra fjallabak nú þessa helgi Bíllinn stendur sig vel, og ferðavagninn líka meira á sabi.is Flottar myndir þarna inni, og sniðugt að bera saman myndir frá í vetur. Það þarf greinilega að stika leiðina inn í Ki...
frá Sævar Örn
14.aug 2018, 20:53
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HI-Lux ferðabifreið
Svör: 105
Flettingar: 30851

Re: HI-Lux ferðabifreið

39145057_10157799241827907_7731258462163697664_o.jpg
Lengi hefur staðið til að taka til hendinni á verkstæðinu, létt er það með góðum flutningabíl..!
39145057_10157799241827907_7731258462163697664_o.jpg (471.99 KiB) Viewed 4742 timesNotaði pallinn í fyrsta sinn í gær...!
frá Sævar Örn
14.aug 2018, 20:51
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HI-Lux ferðabifreið
Svör: 105
Flettingar: 30851

Re: HI-Lux ferðabifreið

Nóg búið að vera um að vera... Skrapp suðurfyrir Hofsjökul um verslunarmannahelgi og svo syðra fjallabak nú þessa helgi

Bíllinn stendur sig vel, og ferðavagninn líka

meira á sabi.is


20180805_161744.jpg
Á tjaldsvæði við Kjóastaði
20180805_161744.jpg (3.7 MiB) Viewed 4742 times


Setur - Kerlingarfjöll ofl.


20.jpg
Á Öldufellsleið
20.jpg (32.55 KiB) Viewed 4742 times


Syðra fjallabak
frá Sævar Örn
15.júl 2018, 20:44
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Þjórsárdalur-Kerlingarfjöll færð?
Svör: 9
Flettingar: 3445

Re: Þjórsárdalur-Kerlingarfjöll færð?

Þessi nýlegu för voru líklega eftir þessa, og þá sem á eftir komu til að taka í lurginn á þeim.. !

Sjá viðhengju

utanvegaakstur.pdf
(418.09 KiB) Downloaded 172 times
frá Sævar Örn
15.júl 2018, 11:15
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Þekkir einhver þessar felgur
Svör: 8
Flettingar: 1729

Re: Þekkir einhver þessar felgur

ég veit ekki um neitt slíkt en ég myndi hefja leitina hjá fornbílaklúbbnum, og svo stóragerði og ystafelli og garðsstöðum
frá Sævar Örn
14.júl 2018, 22:29
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Þekkir einhver þessar felgur
Svör: 8
Flettingar: 1729

Re: Þekkir einhver þessar felgur

jamm þær þekkjast betur með króm koppunum ... :)
frá Sævar Örn
07.júl 2018, 23:08
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Er þessir kastarar original?
Svör: 2
Flettingar: 697

Re: Er þessir kastarar original?

nei það eru þeir ekki og þetta ættir þú að geta staðfest með því að fylgja rafleiðslunum og veita frágangnum athygli, þessir bílar komu ekki einu sinni með framvísandi þokuljósum sem möguleika frá framleiðanda !
frá Sævar Örn
23.jún 2018, 01:03
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram
Svör: 281
Flettingar: 62997

Re: Gamall Ram

Batakveðjur félagi, ég nota slíprokka mikið, slíprokka af öllum stærðum og gerðum, mikið dj er mér samt alltaf illa við þá. Ég nota þessa græju í allt sem ég get, hef aldrei brennt mig og aldrei skorið mig, svo er miklu minna ryk og skítur af þessu, og maður lendir aldrei í að klára skífurnar og get...
frá Sævar Örn
09.jún 2018, 17:59
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HI-Lux ferðabifreið
Svör: 105
Flettingar: 30851

Re: HI-Lux ferðabifreið

Setti 37" nankang undir bílinn og brunaði beint inn Þórsmerkurveg á 12 pundum mjög sáttur dekkin eru hringlótt og hljóðlát hvað annað þarf maður fyrir sumardekk, gírunin er rétt og hraðamælirinn, m.v 38" dekk, var allt of lágt gíraður á 35" 34874218_10157602749702907_44083391296459243...
frá Sævar Örn
09.jún 2018, 15:31
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Nankang FT9 MT 37" dekk
Svör: 4
Flettingar: 1594

Re: Nankang FT9 MT 37" dekk

Fékk mér svona í gær frá Sólningu og fór beina leið inn í þórsmörk á 12 pundum þetta var einsog að vera á betri malbiksvegum sem við þekkjum, bíllinn léttur í stýri og rásar ekki vott, hávaði er ekki eftirtektarverður, kosturinn fyrir mig, gíring nokkuð rétt og hraðamælir réttur, fín sumardekk í sta...
frá Sævar Örn
29.maí 2018, 20:04
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Skemmd í kúplingsöxli eftir legu í svinghjóli
Svör: 2
Flettingar: 849

Re: Skemmd í kúplingsöxli eftir legu í svinghjóli

eins hefur verið rennt af til að slétta og sett lega með minna innanmál í staðinn, þá er eins í boði að hafa slífar uppáreknar með góðum árangri en slíkt þýðir yfirleitt að hvort heldur sem er þurfi að renna af þeim til að slétta yfirborðið, þá er allt eins gott að fá legu með örlítið minna innanmáli
frá Sævar Örn
13.maí 2018, 15:17
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HI-Lux ferðabifreið
Svör: 105
Flettingar: 30851

Re: HI-Lux ferðabifreið

Ferðavetrinum lauk fyrir nokkru hjá mér allavega, setti sumardekkin undir fyrir sl. mánaðamót. Hiluxinn er alveg í topplagi, held ég láti hann alveg í friði þar til líður að næsta vetri. Þó fannst mér ég vanta eitthvað að gera í skúrinn þannig ég keypti þennan og ætla að brasa í honum í sumar. 1.jpg...
frá Sævar Örn
28.apr 2018, 13:16
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Tvennt sem angrar minn Jeep Liberty 2003
Svör: 2
Flettingar: 1010

Re: Tvennt sem angrar minn Jeep Liberty 2003

Kemur hleðsluljósið þegar svissað er á, og hverfur þegar sett er í gang? Ef það kemur alls ekki væri ráð að athuga peruna, sé hún biluð er það í mörgum tilvikum frá þessum tíma nóg til að alternator hlaði ekki. Verkstæðismaður ætti að geta metið með þér hvað best sé að gera varðandi hávaðann frá dri...
frá Sævar Örn
19.apr 2018, 21:39
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: GPS hraðamælir
Svör: 4
Flettingar: 991

Re: GPS hraðamælir

Lestu bls 6 í stoðriti skoðunarhandbókar , þá sérð þú vel hvaða kröfur eru gerðar til hraðamæla bifreiða og bifhjóla. Ég sé ekki að nokkur stafur í reglugerðinni banni notkun útbúnaðar sem þú nefnir, þó hefur þessi umræða oft komið upp áður og aldrei verið almennilega á hreinu hvort einhver niðursta...
frá Sævar Örn
11.apr 2018, 22:36
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Alternator í Hilux 2,4 bensín 22-re
Svör: 5
Flettingar: 845

Re: Alternator í Hilux 2,4 bensín 22-re

Betra að hafa stóran rafgeymi t.d. fyrir loftdælurnar til að dempa höggið sem kemur á alternatorinn og rafkerfið allt(spennufallið), þó þú gætir lent í því að verða rafmagnslaus ef þú ert með langvarandi notkun á rafmagnsfrekum búnaði. Menn hafa t.d. notað dráttarspil sem draga 300-500 amper á 12 vo...
frá Sævar Örn
07.apr 2018, 16:05
Spjallborð: Nissan
Umræða: RD28 mótor vill ekki í gang
Svör: 6
Flettingar: 2466

Re: RD28 mótor vill ekki í gang

Hvernig er með ádreparann á olíuverkinu getur verið að hann hafi hrokkið úr sambandi fyrst þú færð hráolíu frá síu að verkinu en ekki út úr verkinu að spíssum
frá Sævar Örn
02.apr 2018, 14:46
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HI-Lux ferðabifreið
Svör: 105
Flettingar: 30851

Re: HI-Lux ferðabifreið

Já ég segi fyrir mig, maður hefur svo oft komið í Setur og eða keyrt þarna í gegn en aldrei tekið tíma í að skoða sig almennilega um þarna er margt að sjá og hef ég ákveðið að fara þarna um á góðviðrisdegi í sumar og skoða betur!
frá Sævar Örn
02.apr 2018, 14:04
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HI-Lux ferðabifreið
Svör: 105
Flettingar: 30851

Re: HI-Lux ferðabifreið

Skruppum á fjöll um páska

ALDREI FÓR ÉG VESTUR

13.jpg
Við Blautukvíslargljúfur
13.jpg (821.63 KiB) Viewed 6248 times
frá Sævar Örn
14.mar 2018, 18:53
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Á Rúntinum - Njósnamyndir
Svör: 265
Flettingar: 88565

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

http://carfacts2013.blogspot.is/2013/11 ... china.html


ég var búinn að heyra að mengunarstaðlar væri ekki uppfylltir á þessari bifreið.

Einhver 2.8 iveco mótor sennilega af einföldustu gerð án EGR og hvarfakúta, sel þetta ekki dýrar en ég fékk það... bara orðið á götunni...
frá Sævar Örn
10.mar 2018, 19:57
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HI-Lux ferðabifreið
Svör: 105
Flettingar: 30851

Re: HI-Lux ferðabifreið

Skrapp á Eyjafjallajökul í dag

16.jpg
Frábært skyggni
16.jpg (2.41 MiB) Viewed 6642 times


http://sabi.is/2018/03/10/eyjafjallajokulsskeppur/
frá Sævar Örn
07.mar 2018, 21:53
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HI-Lux ferðabifreið
Svör: 105
Flettingar: 30851

Re: HI-Lux ferðabifreið

Við skruppum í góða færinu sl. helgi á Langjökul, snerum við á hábungu vegna slæms skyggnis og vinds fórum niður aftur og keyrðum frekar hratt yfir og vorum snöggir upp og yfir skjaldbreiður og heim, skemmtilegur dagur reyndi mikið á fjöðrunarbúnað bílanna bara skemmtilegt. Meira um þetta á http://s...
frá Sævar Örn
28.feb 2018, 23:15
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Lengja handbremsubarka
Svör: 8
Flettingar: 1361

Re: Lengja handbremsubarka

frá Sævar Örn
27.feb 2018, 16:29
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: óe 8 bolta felgum
Svör: 16
Flettingar: 2153

Re: óe 8 bolta felgum

minar eru þvi miður 15tommu haar 16t breiðar
frá Sævar Örn
26.feb 2018, 19:03
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: óe 8 bolta felgum
Svör: 16
Flettingar: 2153

Re: óe 8 bolta felgum

ég á 15x16" 8 bolta felgur var hugsað fyrir 44" dekk ef þú vilt þær eru ekki mikið notaðar og ég notaði þær ekki neitt þetta var undir sprinter á 44"

Opna nákvæma leit