Leit skilaði 1770 niðurstöðum

frá Sævar Örn
03.des 2017, 21:50
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: GPS Ferlasafn
Svör: 9
Flettingar: 3872

Re: GPS Ferlasafn

jamm ég er með þessa í mínu tæki, þarna eru leiðir á vatnajökli sem hægt er að styðjast við, eins er ég með gömlu hnitabókina en hún er nú orðin 20 ára gömul hugsa ég, engu síður eru þar góðir leiðarpunktar sem hægt er að fylgja, þessa hef ég bara í bílnum og gríp í ef þörf krefur.
frá Sævar Örn
03.des 2017, 19:04
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: GPS Ferlasafn
Svör: 9
Flettingar: 3872

Re: GPS Ferlasafn

Á 4x4 safninu eru nær eingöngu sumarleiðir, og engar jökla leiðir, þar er einnig svo mikið af þjóðvegaleiðum að maður þreytist fljótt á að leita enda eru þær oft ekki merktar réttum svæðanöfnum.
frá Sævar Örn
03.des 2017, 18:38
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: GPS Ferlasafn
Svör: 9
Flettingar: 3872

Re: GPS Ferlasafn

Auðvitað er trakk aldrei neitt annað en viðmið, alveg sama hvort það sé frá þér sjálfum eða einhverjum öðrum! Það á ekki að þurfa að taka það fram, hins vegar hef ég aldrei eignast trakk af leiðinni frá Jökulheimum og upp á Grímsfjall þó ég treysti mér nokkurnvegin til að aka þá leið eftir korti í b...
frá Sævar Örn
03.des 2017, 17:54
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: GPS Ferlasafn
Svör: 9
Flettingar: 3872

Re: GPS Ferlasafn

Nú eru margir búnir að sækja það sem ég deildi, en hafa menn ekkert til að deila sjálfir?

eða er þetta afleit hugmynd?
frá Sævar Örn
28.nóv 2017, 23:49
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: GPS Ferlasafn
Svör: 9
Flettingar: 3872

GPS Ferlasafn

Halló, eru menn ekki áhugasamir um að deila sínum GPS ferlum, annarra til glöggvunar? Þau ferlasöfn sem hafa verið til á internetinu eru mörg hver orðin algerlega úrelt og enganvegin nothæf í dag. Ég deili hér þeim ferlum sem ég safnaði á gamla tækið mitt, það er m.a. leið kringum hofsjökul með viðk...
frá Sævar Örn
28.nóv 2017, 19:53
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 224
Flettingar: 88183

Re: Grand Cruiser

Ég sé ekki betur en að þetta sé bara hið besta mál! Gaman verður að fylgjast með framvindunni.
frá Sævar Örn
28.nóv 2017, 19:50
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Coilover demparara í Jeep wrangler
Svör: 5
Flettingar: 1551

Re: Coilover demparara í Jeep wrangler

Þú gætir reynt að ræða við McKinstry Motorsport

http://mckinstrymotorsport.is/is/
frá Sævar Örn
26.nóv 2017, 21:12
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvað er að gerast í skúrnum?
Svör: 468
Flettingar: 126745

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

já meiningin væri að setja þrífasatengil þó hann yrði ekki nýttur til fulls, ég fæ fagmann í verkið ég treysti mér í flest en læt þessa hluti í friði!
frá Sævar Örn
26.nóv 2017, 20:22
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cherokee 38”
Svör: 8
Flettingar: 3840

Re: Grand Cherokee 38”

jamm þarna er góður efniviður það verður gaman að ferðast á eftir þér í vetur lýst vel á framvinduna
frá Sævar Örn
26.nóv 2017, 20:17
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvað er að gerast í skúrnum?
Svör: 468
Flettingar: 126745

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Þetta er skemmtileg umræða, ég er með rafsuðu í mínum skúr sem er eingöngu hugsuð fyrir 230v á 20 amp, en ég hef engan tengil sem er 20 amp, hinsvegar hef ég 3 fasa bílalyftu sem er á 32amp~360v tengli og hafði ímyndað mér að geta tengt inn á hann og skilið einn fasa eftir og fengið því ~220v inn á ...
frá Sævar Örn
26.nóv 2017, 13:10
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Uppstilling dempara
Svör: 2
Flettingar: 956

Re: Uppstilling dempara

Þannig er þetta á flestum fjaðrabílum til að forðast það að ásinn velti við fjöðrun og myndi þannig skakkt átak á fjaðrirnar, líkt og gerist þegar gefið er snarplega inn, á útlensku er þetta kallað "Axle wrap". Eftir hverju ert þú að leitast? Ert þú með langa dempara m.v. fjöðrunarsvið, er...
frá Sævar Örn
25.nóv 2017, 13:07
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kerfishrun 2.0
Svör: 6
Flettingar: 1251

Re: Kerfishrun 2.0

ég hef verið hjá þessum um árabil ódýrt og 100% þjónusta allan sólarhringinn allt árið, öflugt backup kerfi og niðritími sem hefur verið tilkynnt um hefur í mestu verið einhverjar sekúndur. en maður er ekki að styðja við Íslenskt með því! http://top11hosting.com/mochahost-review/ 1984 hafa engra kos...
frá Sævar Örn
23.nóv 2017, 17:58
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HI-Lux ferðabifreið
Svör: 134
Flettingar: 42330

Re: HI-Lux ferðabifreið

Mælir við auka olíutank
23621186_10156926802442907_3687203542293460911_n.jpg
23621186_10156926802442907_3687203542293460911_n.jpg (191.39 KiB) Viewed 14223 times

23736181_10156926802652907_5487431139687548006_o.jpg
23736181_10156926802652907_5487431139687548006_o.jpg (671.24 KiB) Viewed 14223 times
frá Sævar Örn
23.nóv 2017, 17:57
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HI-Lux ferðabifreið
Svör: 134
Flettingar: 42330

Re: HI-Lux ferðabifreið

Ég færi nú gætilega í að segja að allt sé gert 100 % En ég skal alveg meðtaka og fullyrða jafnframt að metnaður hefur aukist með árunum, eins og gefur að skilja hefur 17 ára ekki sömu reynslu og þekkingu og ég í dag 26, en ég byrjaði á þessu brasi 17 ára. Og er hvergi nærri hættur. Til eru menn sem ...
frá Sævar Örn
11.nóv 2017, 01:15
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HI-Lux ferðabifreið
Svör: 134
Flettingar: 42330

Re: HI-Lux ferðabifreið

23213344_10156887744032907_1869607041467393599_o.jpg 23319118_10156900600932907_4379960465921455387_n.jpg 23215872_10156890935282907_7859920026795090960_o.jpg 23215714_10156890934332907_987335374877107905_o.jpg 23406127_10156900601297907_5132710568504774824_o.jpg 23415449_10156900603222907_12330063...
frá Sævar Örn
06.nóv 2017, 22:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 38" AT??setja á felgu????
Svör: 9
Flettingar: 1271

Re: 38" AT??setja á felgu????

Mér þykir ekki skrítið að hætta stafi af, og að eitthvað gefi sig ef menn eru að fara nærri upp í tvöfaldan uppgefinn hámarksþrýsting frá framleiðanda, sem er á þessu dekki 35 psi. Mín smullu á við c.a. 22psi vel smurt en þó er valsaður kantur á felgunum og yfirborðið er hrjúft þar sem dekkið situr....
frá Sævar Örn
04.nóv 2017, 10:33
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Tenging á tveggja geisla kösturum??
Svör: 11
Flettingar: 2824

Re: Tenging á tveggja geisla kösturum??

ljoacutesatengingmeethrelay.jpg þetta er myndin frá Gísla athugið þó að aukaljós framan á bíl sem tengd eru inn á háljós eru kölluð Auka-Háljós og þurfa að vera CE merkt, þá má hafa tvö slík pör en þau mega aldrei loga samtímis, bara annað hvort í einu. Breyttir jeppar mega hafa kastara, eitt par, ...
frá Sævar Örn
03.nóv 2017, 00:22
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HI-Lux ferðabifreið
Svör: 134
Flettingar: 42330

Re: HI-Lux ferðabifreið

Undanfarið hef ég mikið verið að dunda mér með smáatriðin, þau gefa líka af sér! Þó er margt stórt eftir, mig vantar bara fleiri daga á dagatalið! Ég hef verið að panta svolítið af hlutum, frá milner offroad var ég að fá kúpling sett og allt sem þarf framan á vélina tímareimasett og vatsdælu og term...
frá Sævar Örn
01.nóv 2017, 19:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hilux föndur.
Svör: 48
Flettingar: 11535

Re: Hilux föndur.

góður með þurrku brakketið ég er að flytja inn nýtt í minn bíl þetta kostar allt saman, og þar að auki er betra að hafa kopar og smurkopp!
frá Sævar Örn
31.okt 2017, 18:28
Spjallborð: Jeppar
Umræða: ÓE galloper eða pajero
Svör: 3
Flettingar: 635

Re: ÓE galloper eða pajero

ég á einn 38" breyttan sem þú færð fyrir lítið, þó ekki sé nema í varahluti, hann er orðinn þreyttur greyið og fer líklega að öðru óbreyttu í niðurrif fljótlega...
frá Sævar Örn
29.okt 2017, 14:53
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeppinn minn í dag 18.10.17
Svör: 30
Flettingar: 7253

Re: Jeppinn minn í dag 18.10.17

Jamm meiri ryðbætingar er að klára hjólbogan,verð að játa að ég smíðaði hann ekki alveg upp notaði það sem hægt var af þeim gamla til að hafa á bakvið. Hreinsaði það samt og setti ryðstopp og svo grunn og límdi og sauð nýjan boga yfir. Kanski ekki fagmannlegt en ætti að duga einhver ár.Er ekki nægi...
frá Sævar Örn
22.okt 2017, 19:29
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HI-Lux ferðabifreið
Svör: 134
Flettingar: 42330

Re: HI-Lux ferðabifreið

Nú fer að sjá fyrir endann á þessu, búinn að koma stuðaranum á og öllum aurhlífum, nú er ekkert eftir nema að fá nýja framrúðu og mæta í skoðun https://images.imgbox.com/9b/09/P36qmaAE_o.jpg Sennilega hefur bíllinn ekki verið bónaður í mörg ár, setti smá bón á smáhluta af húddinu og þvílíkur munur h...
frá Sævar Örn
21.okt 2017, 11:35
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HI-Lux ferðabifreið
Svör: 134
Flettingar: 42330

Re: HI-Lux ferðabifreið

Jæja stikla nú aðeins á stóru, hef verið svolítið að brasa og verið erlendis og ekkert verið duglegur að mynda, sótti númerin og for með kaggann í skoðun, og í framhaldi af því í púst og á eftir að fara með hann í framrúðuskipti en þá fer þetta að verða nokkuð líklegt, á eina stóra pöntun eftir hjá ...
frá Sævar Örn
18.okt 2017, 19:31
Spjallborð: Lof & last
Umræða: Lof, BJB
Svör: 4
Flettingar: 3752

Re: Lof, BJB

Er með hiluxinn minn hjá BJB í pústi núna þeir gerðu langsamlega besta tilboð í sérsmíðina 2.5"
frá Sævar Örn
08.okt 2017, 19:30
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HI-Lux ferðabifreið
Svör: 134
Flettingar: 42330

Re: HI-Lux ferðabifreið

Kom ýmsu í verk þessa helgi bíllinn kominn í hjólin og komnar olíur á alla hluti fóðringar hertar eftir að hann komst í hjólin bremsur loft tæmdar og skipt um vökva á kuplingu ofl ofl ofl leyfi myndum að tala sínu máli 22219934_10156788239042907_7725491380672620302_o.jpg 22339170_10156788238097907_6...
frá Sævar Örn
08.okt 2017, 18:58
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram, fulla ferð!
Svör: 360
Flettingar: 93595

Re: Gamall Ram

já það er ekki gaman að eiga við svona hluti í gömlum bílum, en það er gaman að sigra raunina!

þér til varnar einnig er þetta allt bæði þungt og þú ekki á lyftu þannig þetta er eiginlega bara bölvun!
frá Sævar Örn
07.okt 2017, 12:18
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HI-Lux ferðabifreið
Svör: 134
Flettingar: 42330

Re: HI-Lux ferðabifreið

Takk, það fer að styttast í "frágang" sem er endalaus staða á breyttum jeppum, en þó þýðir það yfirleitt nothæft ástand. Er í þessum töluðu að máta dekkin undir og ganga frá innri brettum oþh. ætla svo að menja pallinn og setja kvoðu frá artic trucks á hann, protekta kote helvíti álitlegt ...
frá Sævar Örn
04.okt 2017, 23:26
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HI-Lux ferðabifreið
Svör: 134
Flettingar: 42330

Re: HI-Lux ferðabifreið

22104553_10156766671307907_7367033275843326270_o.jpg Vandaði til við frágang á hemlarörum það eru þessi litlu smáatriði sem gleðja mann, þetta er spurning um auka 5 mínútna metnað 22196294_10156777462022907_3741390371911515364_n.jpg Nýr hjöruliður á stýrislegginn, hinn átti bara eftir að detta sund...
frá Sævar Örn
01.okt 2017, 10:14
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HI-Lux ferðabifreið
Svör: 134
Flettingar: 42330

Re: HI-Lux ferðabifreið

Plasminn er alveg ómerktur, heitir bara Cut50, það eru til ótal útfærslur af nöfnum af þessu sama stykki á AliExpress, þennan fékk ég hingað heim fyrir ca 38000 kr á 11 nóvember afslætti AliExpress, held þetta kosti um 50.000 undir eðlilegum kringumstæðum. Þessa stífuvasa 3mm og í raun 5-7mm því ég ...
frá Sævar Örn
30.sep 2017, 23:20
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HI-Lux ferðabifreið
Svör: 134
Flettingar: 42330

Re: HI-Lux ferðabifreið

Lét verða að því að taka afturhásinguna í gegn, og nýjar legur í hjólin var búinn að taka bremsurnar í gegn, í raun er allt komið nýtt þarna nema legur í drifi en held þær séu í lagi, veit ekki betur, dempara fæ ég þegar ég er kominn með bílinn á númer þeir eru linir og annar smitar olíu Gormar verð...
frá Sævar Örn
27.sep 2017, 23:05
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Algribs loftlás 7,5" til sölu
Svör: 5
Flettingar: 1226

Re: Algribs loftlás 7,5" til sölu

passar þetta í hilux 2000 árg. ertu með verð á þessu kv. Sævar Örn
frá Sævar Örn
27.sep 2017, 21:51
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HI-Lux ferðabifreið
Svör: 134
Flettingar: 42330

Re: HI-Lux ferðabifreið

Í kvöld er lítill texti og margar myndir 21753019_10156717070177907_20831958184712412_o.jpg 21740897_10156717069877907_7857260165706768144_o.jpg 21752786_10156713182322907_8984489078854803343_o.jpg 21103975_10156636823307907_44426039_o.jpg 21994087_10156753837397907_6112455477722123296_o.jpg 2199417...
frá Sævar Örn
27.sep 2017, 21:39
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vélarbilun lc 90
Svör: 25
Flettingar: 4115

Re: Vélarbilun lc 90

Þykir ólíklegt að of mikið bensín brenni ventil, en engu síður er gott að vandamálið fannst, minnist þess ekki að hafa heyrt af svona vandamáli á þessari vél áður
frá Sævar Örn
17.sep 2017, 15:36
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HI-Lux ferðabifreið
Svör: 134
Flettingar: 42330

Re: HI-Lux ferðabifreið

Já á eftir að sjá hversu vel mér líka málningarmotturnar, var í öðrum erindagjörðum þegar ég rakst á þær og ákvað að prófa, enda kostuðu 10 fm um 2000kr Hjá mér var bara skipt um ytri sílsa, þeir innri eru ansi massífir ennþá, enda stigbrettin fest við þá og stigbrettin halda mér sem er í tvöfaldri ...
frá Sævar Örn
11.sep 2017, 23:54
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HI-Lux ferðabifreið
Svör: 134
Flettingar: 42330

Re: HI-Lux ferðabifreið

Kominn af spáni, þar var frábært að hlaða batterýin, hugsaði öðru hverju til jeppanns þegar ég var á ströndinni í sólinni, nú er farið að spá næturfrosti og því nauðsynlegt að bretta upp ermar. Setti bílinn til bifreiðasmiðs meðan ég var úti og hann skipti fyrir mig um sílsana báða ytri sem voru orð...
frá Sævar Örn
08.sep 2017, 11:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Range Rover 1988 vantar rafteikningar
Svör: 14
Flettingar: 2225

Re: Range Rover 1988 vantar rafteikningar

ef landróverinn notaði snúningshraða frá alternator er það líklega bara einn fasi af þremur og tíðnin snýr mælinum, þú getur breytt hvaða alternator sem er til að virka svona, lóðar bara vírskott framanvið díóðu í vafning og tengir á snúningshraðamælinn, svo gæti þurft að fínstilla snúningshraða með...
frá Sævar Örn
02.sep 2017, 10:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvar fást svona ventlahettur?
Svör: 3
Flettingar: 1309

Re: Hvar fást svona ventlahettur?

Það eru til otal gerðir af þessum þráðlausu dekkjaþrýsting monitorum flest allt frá kína og ekki víst að kerfin virki saman, allavega koma þau progrömmuð og tilbúin til notkunar úr kassanum Ég hef í eitt skipti átt svona og þá var það til vandræða á tveimur hjólum þá lak hettan, hún ýtir á píluna í ...
frá Sævar Örn
21.aug 2017, 18:14
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vélarbilun lc 90
Svör: 25
Flettingar: 4115

Re: Vélarbilun lc 90

120 og 150 bílarnir eru eiginlega bara betrumbót á 90 bílnum, vissulega einhverju þyngri en alveg jafn liprir og skemmtilegir í umgengni
frá Sævar Örn
20.aug 2017, 16:08
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HI-Lux ferðabifreið
Svör: 134
Flettingar: 42330

Re: HI-Lux ferðabifreið

Gleymdi víst að setja mynd af honum með pallinn á aftur, úðaði á hann tjöruhreinsi og hann yngdist mikið við það, hinsvegar er engin spurning að ef þessi bíll á að lifa þá þarf að mála hann https://i.imgbox.com/tnavTXeG.jpg Tók stuðarann í smá klössun, rústbarði utanaf það sem laust var og hann er í...
frá Sævar Örn
20.aug 2017, 13:22
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HI-Lux ferðabifreið
Svör: 134
Flettingar: 42330

Re: HI-Lux ferðabifreið

TD04 Subaru WRX túrbína þokkalega þétt og fín spaðarnir fínir 20799537_10156595025992907_7052551373149189900_n.jpg 20748186_10156595026542907_6212231772913927785_o.jpg Ég sneri henni aðeins hún hallaði mikið það þykir víst ekki sérlega gott en að auki passar hún betur þegar hún snýr lóðrétt 20729205...

Opna nákvæma leit