Leit skilaði 1730 niðurstöðum

frá Sævar Örn
20.aug 2017, 11:53
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HI-Lux ferðabifreið
Svör: 105
Flettingar: 30551

Re: HI-Lux ferðabifreið

Takk fyrir alltaf gaman að kíkja á svona þræði og sjá hvernig menn byggja og endurbyggja af þekkingu og metnaði. Þakka þér, þekkingin er einhver, metnaðurinn hefur aukist. Þetta er þriðji jeppi sem ég tek í "nefið" en tel mig vera að vanda betur til verksins nú en á þeim fyrsta enda hefur...
frá Sævar Örn
20.aug 2017, 11:42
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vélarbilun lc 90
Svör: 25
Flettingar: 3774

Re: Vélarbilun lc 90

ættir að taka alla spíssana úr og láta prófa þá, þeir gætu staðið opnir eða sprautað óreglulega, og auðvitað dæla öllu slorinu af og setja ferskt bensín

https://www.facebook.com/trueperformanc ... 3445558708
frá Sævar Örn
19.aug 2017, 17:46
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Lofttjakkur í LC90
Svör: 8
Flettingar: 1465

Re: Lofttjakkur í LC90

þetta er tiltölulega einfalt.. undir rafmótornum eru tveir tappar fyrir 6mm sexkant um annan tekurðu úr kúlu og gorm og hendir undir hinum slærðu inn 5mm rörsplitti sem þú grípur með pennasegli inn um gatið sem mótorinn var áður, þetta splitti notarðu svo til að festa lásgaffalinn við lofttjakkinn. ...
frá Sævar Örn
19.aug 2017, 12:46
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Lofttjakkur í LC90
Svör: 8
Flettingar: 1465

Re: Lofttjakkur í LC90

Kristján í Borgarnesi seldi mér einn fyrir hilux fyrr í mánuðinum, það er sama útfærsla og í LC90 en ekki einsog í Lc80, þetta er voða simpellt, ég reyndar tók drifið úr hjá mér en þess er ekki þörf, ísetningin tók c.a. 10 mínútur uppi á borði, og hann útvegar lok til að setja í gatið þar sem rafmót...
frá Sævar Örn
17.aug 2017, 18:46
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 90 Cruser
Svör: 7
Flettingar: 1248

Re: 90 Cruser

það er allt i lagi að skipta um affallið á túrbinunni það er leiðilegt að losa banjoboltann sem fer upp í blokkina en vel gerlegt ef maður tekur sig úr úlnliðslið grindin ryðgar líka í hækkuninni þar sem næstfremsta body festing er, borgar sig að banka vel í hana alveg frá afturhornum og fram í grill
frá Sævar Örn
13.aug 2017, 15:05
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: VW Transporter með lágu drifi?
Svör: 4
Flettingar: 1110

Re: VW Transporter með lágu drifi?

þessir bilar með vélina þversum og því ekki hægt að koma millikassa fyrir, hefurðu ekið svona bíl? fyrsti gír er mjög lágur amk. á fjórhjóladrifnum díesel...
frá Sævar Örn
09.aug 2017, 20:10
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HI-Lux ferðabifreið
Svör: 105
Flettingar: 30551

Re: HI-Lux ferðabifreið

Þetta er flott tæki. Hef notað svona. Stór og bjartur skjár. Á reyndar sjálfur klassísku eldri útgáfuna 276c og mjög ánægður með það. Já mér hefur sýnst það þetta sé vinsælt tæki en dýrt á íslandi, þolanlegt á Amazon, var síðast með Garmin 128 án korts, hef verið með öðru hverju handtæki og PC tölv...
frá Sævar Örn
09.aug 2017, 18:10
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HI-Lux ferðabifreið
Svör: 105
Flettingar: 30551

Re: HI-Lux ferðabifreið

gps.jpg
GARMIN GPS 276 CX
gps.jpg (202.92 KiB) Viewed 15857 timesEr að spá í að panta þetta hvað finnst mönnum um það

http://a.co/bbb58ye
frá Sævar Örn
08.aug 2017, 17:38
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HI-Lux ferðabifreið
Svör: 105
Flettingar: 30551

Re: HI-Lux ferðabifreið

Því næst kippti ég pallinum af, og þessum skelfilega stuðararæfli... stend þó frammi fyrir því að endursmíða hann því ég finn engann betri... https://i.imgbox.com/D1v15Z9I.jpg og á bakið með hann, bætti aðeins í botninn og skipti um tvo þverbitana, sá fremri sem heldur pallinum við grind var alveg l...
frá Sævar Örn
07.aug 2017, 15:11
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: '91 Ford Explorer @46"
Svör: 297
Flettingar: 64228

Re: '91 Ford Explorer @46"

Í ljósi þess að allar myndir eru horfnar úr þræðinum þá set ég hér link á Facebook albúm með nánast öllum myndunum Smíða albúm Explorer 2014 til 2017 Langjökull Janúar 2015 Lókur í Laug 2015 Ferð í Jökulheima í apríl 2015, ætluðum á Grímsfjall en snerum við vegna þungrar færðar og eldsneytisskorts F...
frá Sævar Örn
07.aug 2017, 14:59
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Súkkan mín
Svör: 336
Flettingar: 81637

Re: Súkkan mín

Í ljósi þess að allar myndir eru horfnar úr þessum þræði þá set ég hér link að þeim sem vísar á Facebook. Þetta er í tveim hlutum þ.e. fyrri hluti 2011 þegar ég set toyota hásingar undir bílinn og 36" buckshot og svo 2012-13 þegar ég set galloper disel vél í hann og 38" dekk Fyrri hluti - ...
frá Sævar Örn
07.aug 2017, 14:35
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HI-Lux ferðabifreið
Svör: 105
Flettingar: 30551

Re: HI-Lux ferðabifreið

Fyrsta verse þegar á Hraunið var komið (verkstæðið mitt) Reif alla innréttingu úr bílnum að mælaborðinu frátöldu að vísu, lét það eiga sig í þetta skipti, fljótlega kom í ljós að botninn á bílnum var mjög heill, allt nema biti undir bílstjórasæti og þar með hluti af gólfpönnunni einnig. Þá var bara ...
frá Sævar Örn
07.aug 2017, 10:01
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HI-Lux ferðabifreið
Svör: 105
Flettingar: 30551

HI-Lux ferðabifreið

Halló, ég hef haft þann vanann á þegar ég eignast "nýja" jeppa að skrifa svolítið um þá hér á jeppaspjall, fyrst gerði ég þetta með Suzuki Vitara jeppa sem ég átti 2008-2014 og svo með Ford Explorer jeppa sem ég átti 2014 til 2017. Hér má sjá skrif um þá bíla Súkkan mín Fordinn minn Þó er ...
frá Sævar Örn
05.aug 2017, 15:31
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: nýlegir Land cruiserar?
Svör: 2
Flettingar: 964

Re: nýlegir Land cruiserar?

120 og 150 eru engu síðri en 90 sjálfsagt eitthvað þyngri en mjög liprir og kraftmiklir m.v. lc90, 100 krúserinn er jálkur þungur og kannski ekki jafn auðvelt að gera alvöru offroad bíl úr honum þess vegna, framdrif er allt of veikt fyrir þyngd bílsins og kraft...
frá Sævar Örn
04.jún 2017, 11:59
Spjallborð: English
Umræða: Vehicle history
Svör: 3
Flettingar: 2632

Re: Vehicle history

you can sign up to have your own access to the vehicle registry of iceland through http://uh.is

you can get information about your own cars(on your own name currently) at http://island.is
frá Sævar Örn
28.maí 2017, 21:54
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: stýristjakkur í stað millibilsstangar
Svör: 5
Flettingar: 1632

Re: stýristjakkur í stað millibilsstangar

engar breytingar á stýrisgangi eru beinlínis ólöglegar, allar samsuður á stýrisíhlutum þurfa hinsvegar að fara í prófun á verkfræðistofu og vottorð að fylgja hlutnum í skoðun
frá Sævar Örn
28.maí 2017, 21:46
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bílar og toggeta
Svör: 21
Flettingar: 3155

Re: Bílar og toggeta

sórento leynir samt á sér, sæmilega kraftmiklar vélar og hásing að aftan og yfirbyggingin á grind, diskahemlar á öllum hjólum
frá Sævar Örn
28.maí 2017, 15:55
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Breyttar bremsur á 90 Cruiser
Svör: 6
Flettingar: 1282

Re: Breyttar bremsur á 90 Cruiser

hluti af breytingaskoðun á breyttum jeppum felst í útreikning á hemlakröftum m.v. 100kg ástig að hámarki, landcruiser 90 jeppar með minnkaðar bremsur, liðugar þó, fara létt með að standast þetta próf, hinsvegar eru margir aðrir bílar, td. 38"+ patrol, hilux og 46"sprinter með amerískum hás...
frá Sævar Örn
28.maí 2017, 12:49
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bílar og toggeta
Svör: 21
Flettingar: 3155

Re: Bílar og toggeta

þeir sorento sem ég hef séð bæði disel og bensín eru með leyfða þyngd hemlaðs eftirvagns 2270kg hinsvegar er þyngd vagnlestar, þ.e. samanlögð heildarþyngd bíls og vagns nærri 3800 kg, ekki ólíkt öðrum bílum í svipaðri stærð. Munurinn er GVWR/Gross Vehicle Weight Rating (þyngd vagnlestar) og MTC/Maxi...
frá Sævar Örn
25.maí 2017, 20:54
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ledbar pælingar
Svör: 6
Flettingar: 1277

Re: Ledbar pælingar

ekki e eða ce e1 merkt, og ekki með hlífar einsog eiga að vera yfir kösturum sem eru einu ljósin framan á bílnum sem eru undanþegin þessari reglu
frá Sævar Örn
25.maí 2017, 11:02
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ledbar pælingar
Svör: 6
Flettingar: 1277

Re: Ledbar pælingar

tveir led bar, eitt led bar, skiptir engu máli í skoðun, bæði jafn ólöglegt
frá Sævar Örn
27.apr 2017, 23:01
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Hofsjökull hringaður
Svör: 4
Flettingar: 3263

Re: Hofsjökull hringaður

Þetta var alveg frábær ferð, ég á slatta af myndum, hef ekki sett þær á photobucket ennþá. Bæti þeim kannski í þennan þráð fljótlega, ef menn hafa áhuga má sjá mínar myndir á facebook hér

https://www.facebook.com/media/set/?set ... dde037e258
frá Sævar Örn
27.apr 2017, 12:30
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 35" felgur breidd?
Svör: 2
Flettingar: 490

Re: 35" felgur breidd?

ef dekkið er 12.5" breitt þá hefur mér sýnst að algengast sé að 10" felgur séu notaðar, það hef ég líka gert og reynst vel, gott að keyra og auðvelt að mýkja ef ekið er torfæra vegi á sumrin
frá Sævar Örn
27.apr 2017, 11:34
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Þekkir einhver þetta hjólanaf
Svör: 7
Flettingar: 1769

Re: Þekkir einhver þetta hjólanaf

Ómögulegt gisk, rífðu þetta sundur og hafðu legur og pakkdósir meðferðis í Fálkann og fáðu réttu stykkin þar
frá Sævar Örn
21.apr 2017, 14:11
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: '91 Ford Explorer @46"
Svör: 297
Flettingar: 64228

Re: '91 Ford Explorer @46"

Það var ekki lengi gert, bíllinn seldist rétt í þessu og fengu færri en vildu vægast sagt, við keflinu tekur ungur Blönduósingur, honum er frjálst að halda áfram með þennan þráð og gengur vonandi bara sem best með þetta verkefni
frá Sævar Örn
20.apr 2017, 13:47
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: '91 Ford Explorer @46"
Svör: 297
Flettingar: 64228

Re: '91 Ford Explorer @46"

Hef tekið þá ákvörðun að prófa að auglýsa bílinn, skoða einna helst skipti á breyttum jeppum.

Ég geri mér ekki grein fyrir verðmæti þessa bíls en geri mér vonir um að það sé milli 700 og 900 þús kr.
frá Sævar Örn
06.mar 2017, 18:33
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: IFS 7,5" drif aðstoð
Svör: 4
Flettingar: 711

Re: IFS 7,5" drif aðstoð

Það er kúlulega og pakkdos, þessu er haldið á sínum stað með splitti, ættir að geta dregið öxulinn úr og séð pakkdósina, og splittið undir henni
frá Sævar Örn
26.feb 2017, 11:07
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: '91 Ford Explorer @46"
Svör: 297
Flettingar: 64228

Re: '91 Ford Explorer @46"

Sæll vinur og þakka þér kveðjuna, ég hugsa þetta þannig að það er gaman að deila sinni reynslu á prenti og á myndum, það er kannski ekki hægt að horfa á allt sem fróðleik eða upplýsingar en sumt vissulega, restin er bara til skemmtunar eða glöggvunar. Eða hreinlega í algjöru gríni. Margt er það sem ...
frá Sævar Örn
25.feb 2017, 12:27
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: '91 Ford Explorer @46"
Svör: 297
Flettingar: 64228

Re: '91 Ford Explorer @46"

Seinast setti ég inn pistil hérna 21. desember, ég gjörsamlega sprengdi mig milli jóla og nýárs og svo fyrstu viku janúar... Planið breyttist, það sem átti að verða fyrsta ferð í febrúar varð að því að fyrsta ferð var farin fyrstu helgi í janúar, sem er svo sem engin nýbreytni m.v fyrri ár. Hinsvega...
frá Sævar Örn
15.feb 2017, 12:50
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Alternatorfesting í L200 **Update - Lausn fundin**
Svör: 7
Flettingar: 900

Re: Alternatorfesting í L200 **Update - Lausn fundin**

góður, þetta er alveg einsog í minningunni
frá Sævar Örn
05.feb 2017, 12:06
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Alternatorfesting í L200 **Update - Lausn fundin**
Svör: 7
Flettingar: 900

Re: Alternatorfesting í L200

auðvitað er það, en það er svolítið rifrildi þú nærð t.a.m ekki pönnunni undan til að losa olíu pickup rörið nema taka framdrifið, svo þarf allt að fara framanaf velinni og gott ef ballans ásinn þarf ekki að fara úr einnig, allavega ef vandamálið er ekkert annað en að halda alternatornum þá má leggj...
frá Sævar Örn
05.feb 2017, 09:37
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Toppur fyrir öxulró D44
Svör: 7
Flettingar: 924

Re: Toppur fyrir öxulró D44

á minni d44 framhásingu er notaður svona toppur

https://www.summitracing.com/int/parts/ ... /overview/

þú mátt fá hann lánaðan ef þú vilt ég hef örsjaldan þurft að nota hann... alger óþarfi að svona verkfæri sé til í öllum bílskúrum landsins

Ég keypti þennan hjá Fjallabílum fyrir lítið fé.
frá Sævar Örn
05.feb 2017, 09:34
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol y61 44"
Svör: 68
Flettingar: 16339

Re: Patrol y61 44" cummins swap

spurningin er, er verið að smíða ferðabifreið eða leiktæki? mér lýst vel á þetta cummins plan hjá þér og þú ert kominn nokkuð vel á veg, tekur þetta í rólegheitum sem er ágætt, hefur vél og gírkassa tilbúnna til að setja í bílinn þegar að því kemur, alger óþarfi að flýta sér og tæma veskið á einni h...
frá Sævar Örn
05.feb 2017, 09:25
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Alternatorfesting í L200 **Update - Lausn fundin**
Svör: 7
Flettingar: 900

Re: Alternatorfesting í L200

Sæl vinur, þér er nokkurt verk fyrir höndum, þetta er hluti af smurolíudælunni þetta eyra fyrir alternatorinn, ég hef tvisvar séð svona áður, í annað skiptið að vísu ekki brotið heldur hafði neðri bolti í alternator verði skilinn eftir laus og búinn að kjaga gatið fyrir boltann og skekkja alternator...
frá Sævar Örn
21.des 2016, 17:51
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: '91 Ford Explorer @46"
Svör: 297
Flettingar: 64228

Re: '91 Ford Explorer @46"

Ég þakka Guðni, sömu sögu má segja um þig, við erum svona kallar sem reynum hvað við getum til þess að gera allt sjálfir Hvað mig varðar þá er það bara lærdómur, ég hef lært að vanda mig meir og meir með hverju skipti sem ég tek upp hugmyndahattinn, hef ekki mikla reynslu af breytingum en bæti við á...
frá Sævar Örn
20.des 2016, 18:01
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: '91 Ford Explorer @46"
Svör: 297
Flettingar: 64228

Re: '91 Ford Explorer @46"

Fyrstu drög að nýjum mótorfestingum, 4cm framar og 5cm neðar en þær vóru áður http://i121.photobucket.com/albums/o221/saebbi/Facebook/Explorer/15289311_10155585217557907_4567929906773710565_o.jpg http://i121.photobucket.com/albums/o221/saebbi/Facebook/Explorer/15304158_10155585217952907_353935718040...
frá Sævar Örn
20.des 2016, 08:52
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Deyjandi spjall
Svör: 34
Flettingar: 3653

Re: Deyjandi spjall

ég reyni að setja myndir á þráðinn minn með sirka mánaðar millibili og því löngu kominn tími á uppfærslu, er bara búinn að vera að brasa mikið í öðru og vinna mikið en þetta kemur allt fyrir rest svona einsog snjórinn
frá Sævar Örn
21.nóv 2016, 20:25
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Runner á breytingarskeiði
Svör: 111
Flettingar: 30351

Re: Runner á breytingarskeiði

Er eitthvað að frétta?
frá Sævar Örn
20.nóv 2016, 13:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvaða verkfæri eru menn með sér í jeppanum???
Svör: 11
Flettingar: 2837

Re: Hvaða verkfæri eru menn með sér í jeppanum???

það sem ég hef með mér en er ekki viss um að allir aðrir hafi er nokkrir pinnasuðu pinnar til að sjóða með rafgeymum í óbyggðum, hefur reynst mjög vel og bjargað því að skilja þurfi bíla eftir og síðan skiptilykil í hanskahólfið, það er ótrúlega oft sem er þægilegt að grípa í skiptilykil í jeppaferð...

Opna nákvæma leit