Leit skilaði 1930 niðurstöðum

frá Sævar Örn
23.nóv 2020, 12:28
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ykkar uppáhalds verkfæri?
Svör: 25
Flettingar: 15703

Re: Ykkar uppáhalds verkfæri?

Til að halda þessari umræðu á lofti þá langar mig að tilnefna annað verkfæri sem er í uppáhaldi hjá mér þessa stundina, það er svona vacúm suga sem ég nota til að loft tæma bremsur, sjúga upp olíu hverskyns. Algjör snilld fyrir þá okkar sem störfum mikið til einir á verkstæði, ég var 5 mínútur að lo...
frá Sævar Örn
23.nóv 2020, 09:49
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 240
Flettingar: 415286

Re: Hilux ferðabifreið

Því er ekki að neita að það verður ótvíræður kostur að geta notað pallinn fyrir meira en bara svarta ruslapoka. https://images2.imgbox.com/e7/d7/aEoWtXi3_o.jpg Kominn út aðeins að teygja úr sér, framhlutinn fjaðrar ekki neitt en það er skemmtilegt að sjá hve vel afturhluti fjaðrar jafnvel þó engin þ...
frá Sævar Örn
19.nóv 2020, 23:43
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 240
Flettingar: 415286

Re: Hilux ferðabifreið

Axel Jóhann wrote:Loksins orðinn nothæfur pallbíll!


hehe rétt nu kemst skóflan á pallinn ánþess að skásetja hana og skella..!
frá Sævar Örn
19.nóv 2020, 15:39
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 240
Flettingar: 415286

Re: Hilux ferðabifreið

https://images2.imgbox.com/e5/90/VsSXV3bN_o.jpg https://images2.imgbox.com/99/8d/sE6RXOLJ_o.jpg Staðsetning og hæð body festinga fundin https://images2.imgbox.com/ca/c1/qHWpsznq_o.jpg Vasar græjaðir, ekki í fócus https://images2.imgbox.com/ce/5a/O6XFTt8n_o.jpg Grunnur https://images2.imgbox.com/83/...
frá Sævar Örn
11.nóv 2020, 09:05
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Skrítin titringur í Jimny *update í svari
Svör: 12
Flettingar: 6175

Re: Skrítin titringur í Jimny

Farðu á hemlaprófara og láttu prófa bremsurnar, þ.e. hvort kast sé á diskum eða skálum, það kann að vera að borðarnir liggi uppvið skálina eða dæla sé stíf eða barkar, og hristi þannig bílinn ef skálin er egglaga. Þetta hljóð sem þú heyrir í afturdrifinu er örugglega eðlilegt, það er óvenju hátt gír...
frá Sævar Örn
09.nóv 2020, 22:04
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 240
Flettingar: 415286

Re: Hilux ferðabifreið

Þú ert ekki verkkvíðinn maður Sævar. Mikill þrusu gangur er í þessu hjá þér Það er nú einhvernveginn þannig að ef maður tekur þetta með áhlaupi öðru hverju og hvílir á milli þá gengur þetta ágætlega Vel gert, gaman fyrir þig að upplifa muninn. Ætlar þú að setja langan pall? já ég fékk extra cab pal...
frá Sævar Örn
09.nóv 2020, 11:53
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 240
Flettingar: 415286

Re: Hilux ferðabifreið

https://images2.imgbox.com/54/25/kpKlD6jR_o.jpg Grindin komin saman, verið að færa eldsneytistanka aftar, komst að því að tankar í eldri bílnum eru styttri, því þurfti ég að færa þennan þverbita fram ca 10cm https://images2.imgbox.com/b1/2a/Gxt8oUSC_o.jpg Frumraun í drifskaftasmíði https://images2....
frá Sævar Örn
09.nóv 2020, 11:29
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 240
Flettingar: 415286

Re: Hilux ferðabifreið

https://images2.imgbox.com/a2/91/rbYOIHhj_o.jpg Ég lærði að teikna í barnaskóla, spurning með lengd milli hjóla... hmm https://images2.imgbox.com/60/4b/VwydoiXm_o.jpg Ég vissi að eitt og annað fleira þyrfti að gera í leiðinni, því ákvað ég að kippa kofanum af enda er það ekki stórmál en gerir þessa...
frá Sævar Örn
06.nóv 2020, 22:40
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ykkar uppáhalds verkfæri?
Svör: 25
Flettingar: 15703

Re: Ykkar uppáhalds verkfæri?

Sævar þú hefur væntanlega pantað þetta sjálfur af netinu? eftir að ég fór að skoða þessa vél þá er maður alvarlega að hugsa um að kaupa sér svona og losna við allt skurðarykið í loftinu og allt það vesen sem fylgir að skera með slípirokk. Ertu búinn að mixa þér eitthvað verkfæri til að skera góða h...
frá Sævar Örn
05.nóv 2020, 13:07
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Mótor í léttan bíl
Svör: 39
Flettingar: 24808

Re: Mótor í léttan bíl

Ég held að það sé einmitt málið, að menn telja kostnaðinn ekki saman, það er blekking að aflgjafaskipti í jeppa hafi teljandi sparnað í för með sér. Mér finnst það skína í gegn hjá flestum, og sjálfum mér þar með töldum að áraunin og skemmtunin af því að smíða og prófa aðra hluti yfirvinni krónur og...
frá Sævar Örn
04.nóv 2020, 12:26
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ykkar uppáhalds verkfæri?
Svör: 25
Flettingar: 15703

Ykkar uppáhalds verkfæri?

Komið sæl - Hér á spjallinu er fjöldinn allur af handlögnu fólki með svipaða eða sömu dellu og ég, þeirri dellu fylgir oft mikill verkfæra perraskapur. Og því spyr ég: 'Hvert er þitt uppáhalds verkfæri í þínum bílskúr þessa dagana?' Ég segi fyrir mitt leiti að það er plasma skurðarvél sem ég eignaði...
frá Sævar Örn
04.nóv 2020, 11:34
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Svartholið - smíðaþráður
Svör: 53
Flettingar: 59976

Re: Svartholið - smíðaþráður

Þetta er geggjað flott hjá þér ! - Frábært þegar svona miklar pælingar fara alla leið og verða að mikilli framkvæmd :)
frá Sævar Örn
22.okt 2020, 21:22
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Loftkútur
Svör: 2
Flettingar: 1670

Re: Loftkútur

Það er kostur að hafa loftkútinn aðgengilegan, eða þá að útbúa aftöppunina þannig að snæri nái út undan bílnum til að tappa undan kútnum öðru hverju, það safnast gífurlegur raki í kútana sér í lagi þegar kalt er í veðri og skapar ýmis vandræði með raka í lögnum
frá Sævar Örn
14.okt 2020, 23:24
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Týndir hópar á facebook
Svör: 13
Flettingar: 8153

Re: Týndir hópar á facebook

Ég er tengdur ýmsum tegundaspjallborðum erlendum, eins og G body forum fyrir chevroletinn minn og HPOC fyrir hilux pickup owner club og þessi spjallborð eru mjög virk og hafa að geyma hafsjó af upplýsingum og virkum svarendum við hverskyns fyrirspurnum Jeppaspjallið hefur sömu kosti, hér eru hundruð...
frá Sævar Örn
14.okt 2020, 15:51
Spjallborð: Barnaland
Umræða: 3D prentun?
Svör: 12
Flettingar: 15398

Re: 3D prentun?

Brettakantar sem framleiddir eru á Íslandi eru bara frábærir einsog þeir eru framleiddir, öll heimsbyggðin dauðöfundar okkur af þessari hæfni!
frá Sævar Örn
09.okt 2020, 21:43
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 240
Flettingar: 415286

Re: Hilux ferðabifreið

Ég held að það séu 48cm samkvæmt uppskriftinni, mig langar að teygja það jafnvel í 55-65 en endanleg ákvörðun verður tekin í kjölfar mátunar
frá Sævar Örn
09.okt 2020, 14:23
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 240
Flettingar: 415286

Re: Hilux ferðabifreið

Ég hef enn ekki tileinkað mér einfaldar lausnir við einföldum vandamálum. :)


Það styttist í að megi fara að máta þetta saman.


Image

Image
frá Sævar Örn
05.okt 2020, 16:06
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 240
Flettingar: 415286

Re: Hilux ferðabifreið

hehe já og kannski kem ég járnkallinum og drullutjakknum á pallinn án þess að skáskjóta þeim og skorða þannig fasta eins og til þessa :)

Þetta er svo sem ekkert sem ekki hefur verið gert áður, en ég minnist þess ekki að hafa séð bíl af minni kynslóð með svona breytingu? bara eldri bílinn ca 89-96
frá Sævar Örn
04.okt 2020, 20:06
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 240
Flettingar: 415286

Re: Hilux ferðabifreið

Elli ég keypti þennan kamper af ísköldum D Max doublecab manni, hann ók um með þetta einsog herforingi hálfu aftur af..!
frá Sævar Örn
04.okt 2020, 10:28
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 240
Flettingar: 415286

Re: Hilux ferðabifreið

Það er einmitt það, mér var búið að detta í hug að smíða jeppakerru undir það... en er núna á leiðinni að lengja pallinn á hilux. https://images2.imgbox.com/23/cd/9QhS3zlj_o.jpg Fékk þennan gamla hilux með grind og loftpúðum og öllu sagaðan sundur og sett beisli til að draga https://images2.imgbox.c...
frá Sævar Örn
04.okt 2020, 09:48
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Öryggi fyrir Toyota rafmagnslás
Svör: 4
Flettingar: 2984

Re: Öryggi fyrir Toyota rafmagnslás

Minn hilux er árg. 2000 og þar er öryggið í öryggjaboxi inni í bíl, við vinstra hné ökumanns.

Á upptalningunni er öryggið merkt: 4WD(20A)
frá Sævar Örn
03.okt 2020, 20:43
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 240
Flettingar: 415286

Re: Hilux ferðabifreið

https://images2.imgbox.com/e8/01/zsvGuOzK_o.jpg Maður gerir bara það sem gera þarf... https://images2.imgbox.com/a3/f6/xwufmnVG_o.jpg https://images2.imgbox.com/2e/4e/nsszbfsv_o.jpg https://images2.imgbox.com/ed/fa/mGHJnFEu_o.jpg https://images2.imgbox.com/52/d7/j1juajaW_o.jpg https://images2.imgbo...
frá Sævar Örn
28.sep 2020, 19:12
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 240
Flettingar: 415286

Re: Hilux ferðabifreið

Undanfarin tvö sumur höfum við hafist við í tjaldi, en meiningin er að bæta úr því. Því var þessi slide in camper keyptur á Akranesi, hann er heldur stór fyrir þennan bíl en það er líka meiningin að bæta úr því. https://images2.imgbox.com/f6/fc/f7OwlhUd_o.jpg https://images2.imgbox.com/02/4c/1yxTalH...
frá Sævar Örn
27.sep 2020, 16:53
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 240
Flettingar: 415286

Re: Hilux ferðabifreið

https://images2.imgbox.com/76/4c/B9rRhr6O_o.jpg Hitulaug https://images2.imgbox.com/38/fa/EsNh1xEK_o.jpg https://images2.imgbox.com/97/e9/INHldpKx_o.jpg https://images2.imgbox.com/41/df/KH8wQcHt_o.jpg Laugafell aftur, tveim vikum síðar, og nú var gist! https://images2.imgbox.com/cc/1e/kKxD3MPa_o.jp...
frá Sævar Örn
27.sep 2020, 16:38
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 240
Flettingar: 415286

Re: Hilux ferðabifreið

Hluti 2 af júlí ferðalagi: https://images2.imgbox.com/35/76/TqEiR0If_o.jpg Hágöngur sjást í skýjahjúp, báðar hágöngur https://images2.imgbox.com/84/d3/ydghvROE_o.jpg Bað, mikil óveðursspá, gul viðvörun og eitthvað... https://images2.imgbox.com/f6/6c/KNDIF0Jt_o.jpg Fórum aðeins suður aftur og í Sandb...
frá Sævar Örn
23.sep 2020, 12:26
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 240
Flettingar: 415286

Re: Hilux ferðabifreið

Ferðalag í júlí fyrsti hluti: Reykjavik - Gljúfrabúi - Kirkjubæjarklaustur - Fjaðrárgljúfur - Lakagígar - Langisjór - Landmannalaugar - Búrfell https://images2.imgbox.com/53/df/3DchwIIC_o.jpg Skoti veit alveg hvað er að fara að gerast https://images2.imgbox.com/a9/5f/HfvVgs7J_o.jpg Katla https://ima...
frá Sævar Örn
22.sep 2020, 22:56
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 240
Flettingar: 415286

Re: Hilux ferðabifreið

Laukrétt! Ég hef ekki verið nógu duglegur að setja hérna inn í sumar, en er með stór plön fyrir veturinn og næsta sumar með þennan bíl... meira um það síðar
frá Sævar Örn
22.sep 2020, 16:32
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 240
Flettingar: 415286

Re: Hilux ferðabifreið

Páskaferð seinasta vetrardag 2020 í óþökk þríeykisins https://images2.imgbox.com/24/bb/D7FVE92u_o.jpg Eyjafjallajökull í baksýn https://images2.imgbox.com/d0/2f/DmV7xCG5_o.jpg Soley hörku ökumaður á Mælifellssandi, ekið á þjóðvegahraða https://images2.imgbox.com/e9/bb/0B5byFis_o.jpg Strútur https://...
frá Sævar Örn
22.sep 2020, 16:24
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 240
Flettingar: 415286

Re: HI-Lux ferðabifreið

Dags skreppur á skjaldbreiður og nágrenni korter í kóvid mars 2020 https://images2.imgbox.com/d6/09/MbvR4W5L_o.jpg https://images2.imgbox.com/d3/36/C1FCik47_o.jpg Hundurinn Skoti er mikill bílaáhugamaður og leiðist ekki að ferðast https://images2.imgbox.com/f3/51/viCRvGZB_o.jpg Á leið upp frá Lyngda...
frá Sævar Örn
16.sep 2020, 18:52
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 131377

Re: Einfari fær uppgerð

Það þykir mér skrítið þetta með subaru handbremsuna, nú dugir hún vel til að læsa FRAMHJÓLUM á ferð á þeim bílum sem hún kemur, það þekki ég vel eigandi slíka bíla og hafandi prófað ýmislegt :) En hvað um það, mér lýst vel á þetta með rafhandbremsuna, þar er ógnarkraftur og ekki víst að búnaðurinn v...
frá Sævar Örn
05.sep 2020, 20:39
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
Svör: 127
Flettingar: 100187

Re: Ram 3500 - Lúlli - framdrifið brotið - aftur

En það eru líka einmitt þessar aðstæður sem valda brotum, bakk í brölti og etv. með læsingum. Ég sá fyrir nokkrum árum styrkleikaprófun á drifum og öxlum á youtube, það vakti athygli, en kemur kannski ekki á óvart að drif sem voru með 13 tanna pinjón en 35 tanna kamb 2,70:1 voru að 70% styrkleika í ...
frá Sævar Örn
05.sep 2020, 20:22
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Lengja og breikka brettakanta
Svör: 6
Flettingar: 3555

Re: Lengja og breikka brettakanta

INFUSE er staðurinn sem selur leikmönnum svona efni til að vinna með á góðu verði, alltof dýrt að kaupa þetta annars staðar þar sem selt er í litlum ræmum Ég hef aðeins unnið með trefjaplast en ég held að það sé öruggast að hafa vanann með sér, allavega til að fá undirstöðuatriðin.. IÐAN fræðslusetu...
frá Sævar Örn
08.aug 2020, 00:55
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram-kúlur?
Svör: 2
Flettingar: 3180

Re: Ram-kúlur?

ég er með orginal garmin festingu fyrir 276CX því þá er líka hleðsla og snúningur ofl. virkar mjög vel
frá Sævar Örn
26.júl 2020, 21:23
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Herslumælir fyrir drif
Svör: 9
Flettingar: 6998

Re: Herslumælir fyrir drif

pundarinn er líka góður til að mæla prelód á spindil legum og þá er hefðbundinn átaksmælir eiginlega gagnslaus
frá Sævar Örn
26.júl 2020, 21:17
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!
Svör: 122
Flettingar: 128277

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

eg for býsna gott ferðalag nuna i juli en alls ekki að elta staði á þessu korti þó ég hafi slysast á nokkra þeirra held þetta sé allt sem er á sumarleiks kortinu
frá Sævar Örn
26.jún 2020, 17:31
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Að gera upp framljós
Svör: 3
Flettingar: 3508

Re: Að gera upp framljós

settin sýnast mér öll gera sitt gagn en þau sett sem innihalda einhverskonar glæru, eða sealant efni til að bera á ljósið eftir meðferðina eru þau efni sem ég hef valið og þau endast þetta milli 2-3 ár, yaris ljósin eru sérstaklega oft orðin mött en það er mjög misjafnt milli bíltegunda hvernig það ...
frá Sævar Örn
23.jún 2020, 21:49
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!
Svör: 122
Flettingar: 128277

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

frá Sævar Örn
23.jún 2020, 21:41
Spjallborð: Barnaland
Umræða: HELV! rapparar
Svör: 4
Flettingar: 12441

Re: HELV! rapparar

Ég ók nýverið og hlustaði á Ríkisútvarps rás 2 líkt og ég er vanur, en þar var einhver skopparasleikjan að spila íslenska nýmóðins tónlist, og þótti mikið til koma. Ekki var ég í öllu sammála því, og enn síður eftir að lagið hljómaði, þá var mjög daufur undirtónn sem var sírena alveg nákvæmlega eins...
frá Sævar Örn
10.jún 2020, 22:44
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Mega loftdælur halla?
Svör: 5
Flettingar: 4448

Re: Mega loftdælur halla?

Það er ekkert að því þó dælan halli 45°, þannig endast þær kannski í 19 ár meðan aðrar endast í 20.

Opna nákvæma leit