Leit skilaði 1238 niðurstöðum
- 28.mar 2014, 21:25
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: SOS- allir að mæta
- Svör: 42
- Flettingar: 22483
Re: SOS- allir að mæta
Það þarf klárlega að ná inn peningum einhverstaðar. Ekki bara til landverndar heldur líka til þess að styrkja bjögrunarstarf almennt. Ég er á því að svona lagað verði eingöngu til þess að fæla fólk frá og þá sitjum við uppi með hugmyndina hans Hannibals. Að loka Þingvöllum með öllu næstu 10 árin? Ti...
- 27.mar 2014, 02:45
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Eyða
- Svör: 3
- Flettingar: 2501
Re: Toyota Hilux *Vesenið Endalausa*
Flottur Hilux hjá þér.
Minnir mig samt svolítið á hamarinn hans afa sem var búið að skipta bæði um skaft og haus á nokkrum sinnum. Samt alltaf sami hamarinn ;)
Minnir mig samt svolítið á hamarinn hans afa sem var búið að skipta bæði um skaft og haus á nokkrum sinnum. Samt alltaf sami hamarinn ;)
- 12.mar 2014, 01:43
- Spjallborð: Lof & last
- Umræða: Lof Stjörnublikk
- Svör: 3
- Flettingar: 3284
Re: Lof Stjörnublikk
Ég tek undir þetta. Ég þurfti að fara eins og skot og koma bíl útaf plani hjá ákveðnu verkstæði ofar í götunni. Hann mátti ekki standa þar yfir helgi og þeir höfðu neitað að gera við hann. Ég mæti upp eftir einn míns liðs og bið þá um að hjálpa mér að ýta bílnum af planinu og út á götu. Hafði hugsað...
- 09.mar 2014, 22:00
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Vesen með headpakkningu í hilux
- Svör: 17
- Flettingar: 6317
Re: Vesen með headpakkningu í hilux
Eftir að hafa lesið þennan þráð og þessa umræðu um Kistufellin þá finnst mér réttast að koma með smá pistil til leiðréttingar. Kistufell nafnið er notað á tveim stöðum, Varahlutaverslunin Kistufell og Vélaverkstæðið Kistufell. Þessi tvö fyrirtæki eru algerlega aðskilin og hafa verið s.l. 20 ár. Var...
- 07.mar 2014, 20:51
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
- Svör: 1035
- Flettingar: 417426
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Baldur Pálsson wrote:TDK wrote:Sind að það sé ekki myndband þegar þetta monster fékk að sjá snjó í fyrsta skipti
Eigum við ekki að hafa það eftir langt hlé hann hefur oft séð snjó á 54" áður :-)
Er þetta sami bíllinn? ;)
- 05.mar 2014, 03:11
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: skrúfa upp í hilux ?
- Svör: 3
- Flettingar: 2456
Re: skrúfa upp í hilux ?
Það er þessi "Full Load Screw" sem þú ert að leita að. Sennilega er á henni innsigli. Skrúfaðu lítið í einu og prufaðu þig áfram. Svona æfingar eru farsælastar með afgashitamæli. http://www.otus.co.uk/xr8/pump.jpg Hér er svo góð lesning um hestaflaleit í 2L-T. http://forum.ih8mud.com/diese...
- 05.mar 2014, 00:38
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
- Svör: 1035
- Flettingar: 417426
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Til hamingju! Það er ekki spurning um að 1. sætið í jeppaspjalls-jeppaverkefna-keppninni rataði á réttan stað :)
Varðandi titringinn að framan. Eru allir krossarnir í framskaftinu að flútta saman? Eða snúa rétt eða hvernig sem ég get orðað þetta svo það skiljist...
Varðandi titringinn að framan. Eru allir krossarnir í framskaftinu að flútta saman? Eða snúa rétt eða hvernig sem ég get orðað þetta svo það skiljist...
- 03.mar 2014, 12:10
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Gamlir 4x4 sem spjallverjar hafa átt
- Svör: 9
- Flettingar: 4563
Re: Gamlir 4x4 sem spjallverjar hafa átt
Þetta er sá fyrsti. Keypti hann 16 ára gamall og var með æfingarakstur á honum. Jeep CJ5 '64 á 36". Var samt algjör hrærigrautur. Hafði einhvern tímann verið torfærubíll. Var á Wagoneer grind á Wagoneer dana 44 hásingum. Soðinn að framan og nospin að aftan. 350 Buick V8, TH400 og Dana 20 held é...
- 03.mar 2014, 11:44
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Kveiku vandamál, gamall 350 olds
- Svör: 12
- Flettingar: 4629
Re: Kveiku vandamál, gamall 350 olds
Ég átti einu sinni Willys jeppa með þessari vél 350 Buick. Þetta er virkilega skemmtilegur jeppamótor. Þegar þetta fór loksins upp á snúning þá var ekkert sem stoppaði hann.
- 01.mar 2014, 18:53
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Sniðugur russa bílar og DEKK
- Svör: 23
- Flettingar: 7366
Re: Sniðugur russa bíll
Það er svo oft verið að segja að það sé ekkert merkilegt við jeppamennsku íslendinga og þeirra úrhleypingar. En sérð þú fyrir þér að keyra þessi dekk á 90-100km/h á þjóðvegi eitt og niður Ártúnsbrekkuna? Það er einmitt það sem gerir okkar jeppamennsku öllu gáfulegri en þessa vinnutækja útgerð rússa,...
- 01.mar 2014, 12:52
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Sniðugur russa bílar og DEKK
- Svör: 23
- Flettingar: 7366
Re: Sniðugur russa bíll
Hvað eru þau gerð fyrir háar felgur þessi dekk?
- 27.feb 2014, 15:37
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Að skera dekk
- Svör: 9
- Flettingar: 2072
Re: Að skera dekk
Þá má segja að verðhækkun á dekkjum undanfarin ár sé hættuleg þróunn.
- 27.feb 2014, 00:22
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Cherokee af orginal yfir á 44"
- Svör: 117
- Flettingar: 59607
Re: Cherokee af orginal yfir á 44"
Þetta er flott smíði hjá þér. Sérðu ekki ástæðu til þess að styrkja festingarnar fyrir skynjarana meira? Td. með gjörð í kringum þá?
- 26.feb 2014, 23:36
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Fornbílaskráning.
- Svör: 23
- Flettingar: 8702
Re: Fornbílaskráning.
Það er ekki langt síðan ég var að kljást við sjóvá, er með einn fulltrúa þar sem ég tala eingöngu við og þekkir hann mig úti gegn, er tryggður með 3 bíla hjá þeim og svo heimilistryggingu. Er með pajero 2.8 tdi 35'' breyttan hann var 80 þús á ári, svo var ég með Hilux orginal hann var 60 þús á ári,...
- 26.feb 2014, 23:33
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: skærahásing
- Svör: 4
- Flettingar: 2350
Re: skærahásing
Það er skiptar skoðanir á þessum hásingum og mikið til af lesningu á netinu. Td. á pirate4x4.com
http://www.pirate4x4.com/forum/ford/104 ... t-end.html
http://www.pirate4x4.com/forum/ford/104 ... t-end.html
- 26.feb 2014, 23:30
- Spjallborð: Getraunir og leikir
- Umræða: hvar er þessi mynd tekin ?
- Svör: 21
- Flettingar: 24876
Re: hvar er þessi mynd tekin ?
Haha og eftir allt þetta bras þá birtist hún hérna að ofan hjá ykkur öllum!
- 26.feb 2014, 23:29
- Spjallborð: Getraunir og leikir
- Umræða: hvar er þessi mynd tekin ?
- Svör: 21
- Flettingar: 24876
Re: hvar er þessi mynd tekin ?
Greinilega eitthvað erfitt að hotlinka af þessari síðu. Ég endaði á því að taka screenshot af myndinni og opna hana í Paint. Set hana svo hér inn sem viðhengi.
- 26.feb 2014, 20:22
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Kveiku vandamál, gamall 350 olds
- Svör: 12
- Flettingar: 4629
Re: Kveiku vandamál, gamall 350 olds
Segir þetta þér eitthvað? http://i656.photobucket.com/albums/uu287/XFSPAK/v8enginewiregrams.jpg Annars er alveg hellingur af teikningum sem koma upp á google ef maður leitar af "Oldsmobile V8 wiring diagram" https://www.google.is/search?q=oldsmobile+350+wiring+diagram&rlz=1C1CHMO_en-GB...
- 26.feb 2014, 20:17
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Fornbílaskráning.
- Svör: 23
- Flettingar: 8702
Re: Fornbílaskráning.
Er þetta ekki alveg spurning um að fá notkunarflokknum breyttum fyrst?
- 25.feb 2014, 00:31
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Uppgerð á stýrismaskínu
- Svör: 12
- Flettingar: 3413
Re: Uppgerð á stýrismaskínu
Þú verður eiginlega að komast að því hvort hún sé úr Ford eða Bronco.
- 21.feb 2014, 20:36
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel
- Svör: 264
- Flettingar: 202788
Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel
Getur verið að bílgreyið sé að reyna að hrista af sér þessa brettakannta?
djóóók ;)
djóóók ;)
- 20.feb 2014, 11:03
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: TS: Toyota Hilux 1994 - ek. 190þ
- Svör: 6
- Flettingar: 2958
Re: TS: Toyota Hilux 1994 - ek. 190þ
Er hann á klöfum eða hásingu að framan? Er læsing í afturdrifinu? er hann bein- eða sjálfskiptur? Hvað er hann mikið ekinn? Það sem ég sé utan á bílnum er þetta: Hann er á klöfum að framan, hann er beinskiftur og hann er með LSD læsingu í afturdrifi sem virkar kannski eitthvað smá. Já og svo stendu...
- 17.feb 2014, 16:26
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Chevrolet Suburban 46"
- Svör: 428
- Flettingar: 151988
Re: Chevrolet Suburban 46"
Ég myndi skera í flangsinn svo þetta vindi sig ekki í drasl en passaðu þig á því að skera ekki í flangsinn svo þetta fari ekki að vinda sig í drasl.
- 17.feb 2014, 16:24
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Bílarafvirkja
- Svör: 26
- Flettingar: 7975
Re: Bílarafvirkja
Hjörturinn wrote:hvaða væl er þetta, er rafmagn ekki bara plús og mínus? getur varla verið flókið ;)
Alls ekki flókið í mínu tilfelli. En þetta er alveg djöfulli tímafrekt.
- 17.feb 2014, 14:01
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Bílarafvirkja
- Svör: 26
- Flettingar: 7975
Re: Bílarafvirkja
Takk fyrir þetta Jón!
Sýnist það sem mig langar í vera til hjá ezwiring.com á 170 dollara. Það er sennilega einhver 35.000 kall hingað komið. Það finnst mér vel sloppið.
Sýnist það sem mig langar í vera til hjá ezwiring.com á 170 dollara. Það er sennilega einhver 35.000 kall hingað komið. Það finnst mér vel sloppið.
- 17.feb 2014, 00:26
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: 15" breyting á LC90
- Svör: 22
- Flettingar: 8604
Re: 15" breyting á LC90
Komu allir 90 Cruiserar á 16" felgum orginal?
- 16.feb 2014, 23:57
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Bílarafvirkja
- Svör: 26
- Flettingar: 7975
Re: Bílarafvirkja
Er einhver heil brú í þeirri hugmynd hjá mér að taka heilt rafkerfi td. úr blöndungs Ferozu eða sambærilegu og færa á milli og aðlaga? Ég gæti eflaust klórað mig fram úr því að smíða og leggja þetta sjálfur en verð að viðurkenna að það vex mér í augum. Að mínu mati væri einfaldara að rífa gamla raf...
- 16.feb 2014, 20:43
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: ÚTSALA..8 cyl GM og Dodge vélar+ss.+millikassar
- Svör: 11
- Flettingar: 4704
Re: 8 cyl GM og Dodge vélar+ss.+millikassar
303hjalli wrote:Gm 305 og 350,,,í misjöfnu ástandi, góðar , líka sem þarfnast lagfæringar ,,,,ég á líka síma 8943765 Hjálmar
Hvað kostar síminn?
- 16.feb 2014, 20:42
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Bílarafvirkja
- Svör: 26
- Flettingar: 7975
Re: Bílarafvirkja
Er þetta ekki alltaf dýrt, vírinn er frekar dýr á miðað við margt annað í þessu og svo er bílarafmagnsvinna einn af þessum hlutum sem menn skilja ekki hvað getur verið tímafrek. Ég hef persónulega ekki verið að taka svona að mér út af því að það getur verið algjört helvíti að rukka vinnuna. Rafkerf...
- 16.feb 2014, 20:20
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Bílarafvirkja
- Svör: 26
- Flettingar: 7975
Re: Bílarafvirkja
Einhvern tímann í framtíðinni þarf ég að láta útbúa fyrir mig rafkerfi, alveg komplett, í Willys CJ5. Hvert ætti ég að snúa mér í því? Var eitthvað búinn að skoða painlesswiring.com en það er alveg helvíti dýrt. Kannski er það samt bara eðlilegt verð fyrir allan pakkann.
- 16.feb 2014, 20:16
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: bráðvantar sviss úr 90 cruiser
- Svör: 3
- Flettingar: 1685
Re: bráðvantar sviss úr 90 cruiser
Ef þetta er eitthvað svipað og í gamla Hilux og Corollu þá ættiru að geta bjargað þér úr vandræðum, með því að slá með litlum hamri utan í svisshúsið, á meðan þú setur smá álag á með lyklinum.
- 15.feb 2014, 00:15
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hvað er að gerast í skúrnum?
- Svör: 468
- Flettingar: 238572
Re: Hvað er að gerast í skúrnum?
Á að setja Lödu Sport mótor í Hiluxinn? Nú lýst mér á það ;)
- 14.feb 2014, 22:55
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Chevrolet Suburban 46"
- Svör: 428
- Flettingar: 151988
Re: Chevrolet Suburban 46"
Það var líka planið að setja svoleiðis styrkingu niður á blokk, reyndar ekki búinn að útfæra það en það var pælingin. Einnig ætla ég að festa pústið við blokkina ca fyrir miðri blokk til að koma í veg fyrir að pústi jagi greinina og túrbínuna og öfugt. Svo verð ég að sjálfsögðu með - vír-krump-hólk...
- 13.feb 2014, 12:23
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
- Svör: 1035
- Flettingar: 417426
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Það var meðal annars gert á þessum flotta Hilux.


- 10.feb 2014, 20:30
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: grand cheroke 88 til sölu
- Svör: 22
- Flettingar: 7331
Re: grand cheroke 88 til sölu
Hvernig væri að leggja smá metnað í að búa til góða auglýsingu? Þá þurfa menn ekki að spyrja þig spjörunum úr til þess að vita hvernig bíll þetta er :)
- 10.feb 2014, 16:03
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Stýris vandamál
- Svör: 4
- Flettingar: 2616
Re: Stýris vandamál
silli525 wrote:Hjöruliðurinn á stönginni. Fór svona í bílnum hjá mömmu gömlu. Nýr kostar augun úr.........
Ef þetta er hjöruliðurinn þá ætti ekki að vera mikið mál að finna hann á góðu verði samkvæmt máli en ekki merki.
- 09.feb 2014, 23:01
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Vandamál með eyðslu - Starex 4x4 CRDI
- Svör: 14
- Flettingar: 6276
Re: Vandamál með eyðslu - Starex 4x4 CRDI
Er bíllinn nokkuð með framdrifslokurnar fastar? Þá snýr hann drifinu og framdrisskaptinu sem væntanlega eykur eiðsluna eitthvað líka. Til hvers að hafa fýringu án fjarstýringar? Hélt að þær fylgdu alltaf með. Hefði haldið að menn væri aðallega með þennan búnað til að forhita vélarnar og innanrýmið....
- 02.feb 2014, 16:11
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hvað er að gerast í skúrnum?
- Svör: 468
- Flettingar: 238572
Re: Hvað er að gerast í skúrnum?
Gott að sjá þennan Scout fá dekur. Og gott að sjá að það er búið að taka af honum grindina að framan :)
- 27.jan 2014, 20:56
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hvað er að gerast í skúrnum?
- Svör: 468
- Flettingar: 238572
Re: Hvað er að gerast í skúrnum?
Hef aldrei verið hrifinn af þessum Rover V8, finnst þær eins og Toyota V6... eyða miklu en afkasta ekki í samræmi... En þær hljóma vel ;) Jú, ég held einmitt að þetta geti verið fínn mótor í léttan Willys. Planið er að raða saman því sem ég á í CJ5 á 36". Blaðfjaðrir og gamaldags sunnudagsrúnt...
- 27.jan 2014, 20:47
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Hilux bilaður gírkassi
- Svör: 12
- Flettingar: 3400
Re: Hilux bilaður gírkassi
Á endanum á gírstönginni sem gengur ofan í gírkassann er kúla. Á þessari kúlu á að vera plastfóðring. Tókstu eftir því hvort hún sé til staðar?