Leit skilaði 778 niðurstöðum

frá grimur
13.okt 2017, 02:03
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Mótor púðar???
Svör: 2
Flettingar: 645

Re: Mótor púðar???

Hvað um að nota bara Benz fjaðrafóðringarnar sem eru jafnan notaðar í stífuenda? Get ekki séð að það ætti að vera neitt að því. Hef smíðað mótorfestingar með svipuðum fóðringum, einhverra hluta vegna voru það ekki akkúrat Benz fóðringar en mjög svipaðar. Það kom vel út, tók lítið pláss þar sem verið...
frá grimur
05.okt 2017, 04:50
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vélarbilun lc 90
Svör: 25
Flettingar: 3375

Re: Vélarbilun lc 90

Spurning hvort bensín vélar ná að þjappa nóg til að kveikja í disil. Oktantalan er allavega lægri, mögulega er til eitrað blöndunarhutfall bensíns og disil sem veldur svakalegum forsprengingum. Hef heyrt um onýtar bensínvélar eftir svona, vinnufélagi minn varð að skipta um vél í Ford fólksbíl eftir ...
frá grimur
03.okt 2017, 03:59
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Nýtt verkefni Range Rover 1988 í uppgerð.uppfært 30.01.2018
Svör: 38
Flettingar: 6350

Re: Nýtt verkefni Range Rover 1988 í uppgerð.uppfært 23.09.17

Friðrik í Poulsen er alveg eðal gaur, og þessi verslun hefur unnið ansi mikið á undanfarin ár. Eiga oft það sem ekki fæst annars staðar og benda manni alloft á hvert skal leita ef þeir eiga ekki það sem vantar. Svo má þrasa um gæði hlutanna fram og aftur, á því sviði fær maður nú oft það sem maður b...
frá grimur
01.okt 2017, 04:08
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vélarbilun lc 90
Svör: 25
Flettingar: 3375

Re: Vélarbilun lc 90

Eitthvað slikt hefur átt sér stað. Svo er ekki ohigsandi að dísilolía leysi upp öðruvísi gerðir af skít en bensín, sem gæti hafa losað um einhverjar útfellingar úr bensíni eftir síu og þannig ruglað í spíss.
Kv
G
frá grimur
29.sep 2017, 04:36
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Nýtt verkefni Range Rover 1988 í uppgerð.uppfært 30.01.2018
Svör: 38
Flettingar: 6350

Re: Nýtt verkefni Range Rover 1988 í uppgerð.uppfært 23.09.17

Veggfóður á bíl. Magnað. Teppis mynstrið væri alveg brjálað. Burberry Range Rover ennþá meira viðeigandi, hægt að fá Sixpensara í stíl. Að öllu gamni slepptu, þá eru límklútar ótrúleg uppfinning, mæli eindregið með þannig til að taka ryk áður en dúkurinn er settur niður, rétt eins og með lakk. Kv Gr...
frá grimur
29.sep 2017, 04:27
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vélarbilun lc 90
Svör: 25
Flettingar: 3375

Re: Vélarbilun lc 90

Of lítið bensín liklega málið. Ef hann hefur stíflast illa nær tölvan ekki að bæta í nógu mikið, og í ofanálag verða hinir 5 alltof "rich". Tölvan gæti hafa verið komin á 20% "rich" útaf þessu, sem veldur misskilningi. Þessar tölvur sem og flestar stilla sig nokkurnveginn eftir þ...
frá grimur
26.sep 2017, 04:07
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Drifskaftsvangaveltur
Svör: 10
Flettingar: 1607

Re: Drifskaftsvangaveltur

Það er eitthvað takmarkað sem kúluliðir ráða við snúningshraða svona almennt séð, en sköft hafa vissulega verið búin til með þeim. Tvöfaldir liðir stytta aðeins legginn í skaftinu, brotmiðjan færist ögn nær miðju í báða enda með því, kannski er það ekki svo mikið að það hafi úrslitaáhrif. Alveg eitt...
frá grimur
23.sep 2017, 22:55
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Drifskaftsvangaveltur
Svör: 10
Flettingar: 1607

Re: Drifskaftsvangaveltur

Þetta verður nú ekki að vera svo ofur nákvæmt í fullu sundur eða samslagi. Menn keyra nú ekki langleiðir á 100km hraða þannig. Hins vegar þarf þetta að vera nokkuð rétt í kjörstöðu og amk svolitlu samslagi þaðan frá uppá hlaðinn bíl að gera. Hliðrunin...er ennþá að hugsa það aðeins. Hugsa að ég hend...
frá grimur
23.sep 2017, 02:08
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Skítsæll
Svör: 83
Flettingar: 24521

Re: Skítsæll

Sennilega 3 spólur í henni. 2 þeirra stýra í sameiningu í hvaða gír skiptingin fer í D. Þriðja er lockup kúplingin, hún má ekki fara á undir miklu álagi og bara í 3. og 4. Þrepi ef eg man rett. Það ætti alveg að vera hægt að prógramma litla iðntölvu eða Arduino til að stýra svona skiptingu, sérstakl...
frá grimur
23.sep 2017, 01:58
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Drifskaftsvangaveltur
Svör: 10
Flettingar: 1607

Re: Drifskaftsvangaveltur

Oftast nær veltur hásingin fram, ef eitthvað, í samslagi. Þannig réttast báðir krossarnir af samtímis. Líst alls ekki illa á þessa pælingu með broken back útfærslu, Freysa-Gráni var t.d. með broken back afturskaft, með hliðrunina...ég bara næ ekki að sjá fyrir mér hvort jókarnir samhraðast í svona b...
frá grimur
16.sep 2017, 01:50
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Loft-út-í-hjól naf
Svör: 12
Flettingar: 2777

Re: Loft-út-í-hjól naf

Þetta hefur verið tekið milli pakkdósa frá nafstút, sem er boraður í L þannig að það blæs á milli dósanna, svo út á milli þeirra út í hjolnafið. Öxullinn alveg látinn vera. Það er liklega einna skásta leiðin í þessu, hægt að kippa nafinu framaf án þess að tæta legurnar þegar skipta þarf im dósir. He...
frá grimur
15.sep 2017, 04:14
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Loft-út-í-hjól naf
Svör: 12
Flettingar: 2777

Re: Loft-út-í-hjól naf

Líst svona mátulega illa á að blanda þessu saman við legur, ef ekki er kostur á að skipta út þéttingum án þess að skipta út legum líka. Það yrðu hálfgerðar leiðinlegur. Að setja þettingarnar á milli leganna, sama konsept svosem, væri alveg hægt. Aldrei skemmtilegt í viðhaldi samt, sem er nær óhjákvæ...
frá grimur
08.sep 2017, 05:34
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Skráning
Svör: 2
Flettingar: 818

Re: Skráning

Menn hafa jafnvel slegið grindarnúmer af "gamla bílnum" í nýja grind og komist upp með það. Finnst það svosem ekkert verra en að skera út gamla grindarplötu til að halda skráningu. Það sem mestu máli skiptir er að fá einhvern með menntun eða mikla reynslu í burðarþoli til að skoða verkefni...
frá grimur
02.sep 2017, 02:01
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: kvulguyj
Svör: 1
Flettingar: 708

Re: kvulguyj

Er einjver leið fyrir vefstjóra að eyða svona spam óþverra?
frá grimur
29.aug 2017, 04:34
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Lc 90 2001 dìsel sjàlfskiptur leiðinlegur ì akstri
Svör: 9
Flettingar: 1332

Re: Lc 90 2001 dìsel sjàlfskiptur leiðinlegur ì akstri

Helvítis leiðindi farin að vera í þeim að vilja ekki gefa upp númer á pörtum. Augljós merki um að dótið er yfirprísað. Sér í lagi þegar þeir eiga þetta ekki og vita ekki hvenær er von á að fá þetta í hús...Toyota að drulla uppá bak á Íslandi. Ég hef verið hinn mesti Toyota maður hingað til, en svona...
frá grimur
28.aug 2017, 03:06
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Demparar.
Svör: 4
Flettingar: 1156

Re: Demparar.

Gabriel eru nú held ég ekkert þekkt drasl merki, en akkúrat þessir gætu hæglega verið alltof mjúkir fyrir svona trukk. Koni er nú alveg topp klassi, stillanlegir gjarna annað hvort með því að rífa í sundur og breyta í stimplinum, eða þá með að reka þá alveg saman í botn og snúa. Eignaðist reyndar bí...
frá grimur
28.aug 2017, 02:59
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: pressostat vesen
Svör: 4
Flettingar: 938

Re: pressostat vesen

Hahaha ég las fyrst að hann ætti heima í Lundúnum. Fannst það pínu langsótt....
frá grimur
24.aug 2017, 02:13
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vélarbilun lc 90
Svör: 25
Flettingar: 3375

Re: Vélarbilun lc 90

Slípisett með stimplum kostar ekki mikið í þennan mótor frá amerikuhrepp. Kannski $500 eða svo ef ég man rétt. Þannig gæti handlaginn tekið þennan mótor upp fyrir skikkanlegt verð. Fastir ventlar...gæti kannski verið einhver skítur. Brunnir ventlar...varla útaf skammvinnu dísil slysi, en kannski ef ...
frá grimur
18.aug 2017, 02:45
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Demparar.
Svör: 4
Flettingar: 1156

Re: Demparar.

Hvað átti við með gas en ekki oliu?
Það er olía á öllum dempurum. Gasdemparar eru bara hlaðnir með yfirþrýstingi af köfnunarefni til að olían sjóði ekki....
Spurning um að skríða undir vagninn og komast að því hvaða demparar eru þarna og deila því. Þá eru meiri likur á að fá vitræn svör.
frá grimur
14.aug 2017, 04:06
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HI-Lux ferðabifreið
Svör: 92
Flettingar: 22697

Re: HI-Lux ferðabifreið

Svo má stinga því að að það er jafnan mikið þynnra í C bita toyota grindunum að innanverðu en að utan. Þess vegna eru allar festingar sem einhverju skipta látnar ná í ytra C-ið original með því að festa ofan og/eða neðan í það innanfrá. Endilega að skoða hvernig gengið er frá hlutunum original hvers...
frá grimur
14.aug 2017, 03:43
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: VW Transporter með lágu drifi?
Svör: 4
Flettingar: 980

Re: VW Transporter með lágu drifi?

Veit ekki betur en það sé rétt. Ekki fráleitt að það sé gerlegt að uppfæra drifrásina mikiðtil með óbreyttum pörtum úr skyldum toyotum eins og svo oft. Þeir hafa samt verið frekar til leiðinda með að láta millikassa ekki passa á milli, mismunandi flangsar eftir því hvort drifið er hægra eða vinstra ...
frá grimur
06.aug 2017, 03:04
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Á Rúntinum - Njósnamyndir
Svör: 257
Flettingar: 81301

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Ekki mikið annað en að boddíið er úr áli, smíðað frá grunni. Ég sá þennan sem verkefni fyrir nærri 15 árum síðan, þá var svona að koma einhverslags bíl lag á þetta.
Hef oft pælt í því hvort hann kláraðist, það er þá staðfest, hann er kominn á fjöll!
frá grimur
02.aug 2017, 03:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Skipta um tímkeðjur í BMW-N-62_4,4 V-8 2004
Svör: 23
Flettingar: 2936

Re: Skipta um tímkeðjur í BMW-N-62_4,4 V-8 2004

Hahaha og það er nú ekki einsog það sé úr háum söðli að detta með VolksWagen...
frá grimur
01.aug 2017, 02:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Skipta um tímkeðjur í BMW-N-62_4,4 V-8 2004
Svör: 23
Flettingar: 2936

Re: Skipta um tímkeðjur í BMW-N-62_4,4 V-8 2004

Eftir að hafa skipt um kúplingu í BMW fyrir tæpum 20 árum hef ég ekki snert á þessum fyrirbærum með löngu priki...algerlega ógeðsleg hönnun hjá þeim og ekkert hugsað fyrir viðhaldi.
Enda eru BMW bara rassmottur.
Kv
G
frá grimur
27.júl 2017, 02:08
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vantar ráð Land Cruiser 90 GX árg99
Svör: 2
Flettingar: 726

Re: Vantar ráð Land Cruiser 90 GX árg99

Bilað jarðsamband er það fyrsta sem mér dettur í hug.
Líklega einna algengasta bilunin í farartækjarafkerfum og lýsir sér einmitt sem óskiljanlegur draugagangur.
Man eftir traktor í sveitinni sem tifaði hitamælinum þegar maður setti stefnuljósin á!
Kv
Grimur
frá grimur
25.júl 2017, 00:44
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Volvo 6x6
Svör: 129
Flettingar: 32968

Re: Volvo 6x6

Setja power string?
Inn í bíl?
Í stýrið?

Hvaða endemis bull er þetta???
frá grimur
18.júl 2017, 05:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bann við akstri í miðbæ
Svör: 6
Flettingar: 1210

Re: Bann við akstri í miðbæ

Lítur dálítið út eins og enn ein vanhugsuð aðgerð til að reyna að leysa vanda sem vissulega er til staðar. Banna eitthvað án þess raunverulega að koma með lausn. Ef safnstæðin væru virkilega vel upp sett þyrfti ekki að banna neitt, það væri bara þægindaauki af því að nota þau fyrir þjónustuaðilana. ...
frá grimur
14.júl 2017, 04:21
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: MC pajero spurning.
Svör: 8
Flettingar: 1440

Re: MC pajero spurning.

Gæti líka verið lítil grófsía í inntakinu á olíuverk.
Annars er allt til í reykmerkjum á dísel, fyrsta atriði er að tryggja olíu, loftlausa, að olíuverki. Svo má fara að skoða annað.
Kv
G
frá grimur
01.júl 2017, 02:01
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Óopinberi jeppaspjallsjeppinn
Svör: 22
Flettingar: 5079

Re: Óopinberi jeppaspjallsjeppinn

....og ég hallast að því að myndin sé tekin á íslandi....
frá grimur
01.júl 2017, 01:59
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Óopinberi jeppaspjallsjeppinn
Svör: 22
Flettingar: 5079

Re: Óopinberi jeppaspjallsjeppinn

Erfitt að átta sig á því nákvæmlega....það er komið einhvert neðra snorkel fyrirbrigði á hægra frambrettið frá fyrri myndum...annars sé ég ekki mikinn mun....
frá grimur
19.jún 2017, 03:40
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 4runner MEGAS
Svör: 17
Flettingar: 4633

Re: 4runner MEGAS

Gaman að vita að hann skuli ennþá vera til. Vonandi kemst hann á fjöll fyrr en siðar. Þessir bílar(Bíllinn hans Jóa er eiginlega klón) eru alveg hrikalega skemmtilegir á fjöllum. Það eyðilagði mann hálfpartinn á sinum tíma að keyra svona græju....ekkert hlaupið að því að toppa svona.
Kv
G
frá grimur
16.jún 2017, 01:03
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 4runner MEGAS
Svör: 17
Flettingar: 4633

Re: 4runner MEGAS

Rakst á þennan rykfallna þráð, sem eg hafði samt ekki séð áður.. Doddi Drifskaft á heiðurinn að hönnuninni á þessum bíl, og smíðinni að storum hluta. Ég var að vinna hjá honum þegar þetta verkefni var í gangi og smíðaði ansi mikið af þessu líka. Það fór LT1 ofaní, sjálfbíttari 700 minnir mig, og Toy...
frá grimur
06.jún 2017, 02:28
Spjallborð: Suzuki
Umræða: Double cab súkka
Svör: 5
Flettingar: 4280

Re: Double cab súkka

Ekki næstum eins ljótt og margir original bílar.
frá grimur
30.maí 2017, 01:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bílar og toggeta
Svör: 21
Flettingar: 2696

Re: Bílar og toggeta

Smá off topic....mig langar nú bara ekkert að reyna að fást við bíl og aftanívagn, þar sem meirihlutinn af hlassinu situr á aftanívagninum einvörðungu, þar sem téður aftanívagn vegur eitthvað að ráði meira en bíllinn. Sama hvað reglum og bremsubúnaði líður. Tel mig hafa reynslu af allskyns samsetnin...
frá grimur
27.maí 2017, 04:17
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Nýtt verkefni Range Rover 1988 í uppgerð.uppfært 30.01.2018
Svör: 38
Flettingar: 6350

Re: Nýtt verkefni Range Rover 1988 í uppgerð

Liklega eitthvað svipað og í Galloper 2.5. Olíuverk eru ótrúlega mikið sama dótið jafnvel milli tegunda, likt og sjálfskiptingar og gírkassar sem oft hafa sama innvolsið milli tegunda. Þessi sjálfskipting, A340E, er til dæmis í fjöldanum öllum af bílum, heitir kannski eitthvað mismunandi. Gírkassabr...
frá grimur
27.maí 2017, 04:07
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Goodyear 42"
Svör: 23
Flettingar: 3440

Re: Goodyear 42"

Það var einhver smiðja að stansa botna í felgur úr slatta hraustu efni, svo bara rennt og borað í mál.
Spurning um að laser eða vatnsskera léttingar í þetta, svakalega seinlegt að fræsa svona stærðar göt í stál...
frá grimur
27.maí 2017, 04:01
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Breyttar bremsur á 90 Cruiser
Svör: 6
Flettingar: 1099

Re: Breyttar bremsur á 90 Cruiser

Drullumix og ekki drullumix...veit ekki til að þetta hafi verið til vandræða. Svo eru þessir bílar almennt ekki keyrðir á 180km hraða með tilheyrandi bremsuveseni þegar það þarf. Annað land, aðrar aðstæður, önnur tækifæri. Það hefur nú ekki vetið beysið að viðhalda VW hérna rafkerfislega séð. Og það...
frá grimur
26.maí 2017, 03:52
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Goodyear 42"
Svör: 23
Flettingar: 3440

Re: Goodyear 42"

Fæst hjólnöf/felgur fyrir jeppa hafa nákvæmni til að taka í alvöru upp krafta í akstri. Kónískar blikkfelgur undir fólksbílum eru annað mál. Ef það er minnsta bil, þá er ég að tala um eitthvað stærra en 0,01mm, þá þarf felgan að skríða á nafinu í hverjum einasta hring ef boltarnir eiga ekki að taka ...
frá grimur
26.maí 2017, 03:37
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Nýtt verkefni Range Rover 1988 í uppgerð.uppfært 30.01.2018
Svör: 38
Flettingar: 6350

Re: Nýtt verkefni Range Rover 1988 í uppgerð

Ég atti Galloper með þjofavarnar sviss dæmi, sem var hægt að fara framhjá með því að brjóta smá tölvu unit utan af ádrepara spólunni á olíuverkinu. Þegar komið var niður á spóluna þurfti ekki annað en að finna sviss straum í lúmminu og tengja beint á hana. Veit ekki hvort og hvernig þessu er háttað ...
frá grimur
26.maí 2017, 03:31
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Nýtt verkefni Range Rover 1988 í uppgerð.uppfært 30.01.2018
Svör: 38
Flettingar: 6350

Re: Nýtt verkefni Range Rover 1988 í uppgerð

Spurning hvort það er hægt að lesa eitthvað af tölvunni, það ætti að vera OBD2 tengi við original loomið úr toyotunni. Ef það er ekki til staðar væri sniðugt að vira það inn á tölvuna.

Opna nákvæma leit