Leit skilaði 790 niðurstöðum

frá grimur
21.feb 2013, 21:37
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: V6 3 lítra 4 runner. EYÐSLA?
Svör: 68
Flettingar: 8897

Re: V6 3 lítra 4 runner. EYÐSLA?

Ég hef náð óbreyttum svona bíl niður fyrir 12 í hálku og langkeyrslu á 80. Daglega var hann í rúmlega 13 á þessum rúnti hjá mér í vinnuna ( Vogar - Höfði - Vogar + smá snatt). Þegar ég fékk hann var einhvern veginn allt í rugli og hann drakk 26 á hundraðið án þess að svelgjast á. Svo var bara klappa...
frá grimur
21.feb 2013, 21:21
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 80 cruiser breytingar, myndir og texti
Svör: 53
Flettingar: 11404

Re: 80 cruiser breytingar, myndir og texti

Flottur þráður. Góður punktur þetta með að láta hjólskálarefnið standa útfyrir.
frá grimur
21.feb 2013, 20:16
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Stolinn Pickup!!!!
Svör: 42
Flettingar: 7334

Re: Stolinn Pickup!!!!

Hahahaha! Ég myndi nú ekkert reyna að knúsa Rottweiler tíkina mína ef ég væri ókunnugur að fara inn þar sem hún væri....mamma hennar fældi burt innbrotsþjófa með urrinu einu saman fyrir nokkrum árum hehehe. Helvítis dónaskapur að heimta greiðslu fyrir dráttinn þegar bíllinn var tekinn í misgripum. Þ...
frá grimur
21.feb 2013, 20:01
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Toyota disel með spurcharger??
Svör: 78
Flettingar: 9837

Re: Toyota disel með spurcharger??

Aftur "on topic". Ég hef verið að skoða svona blásara notaða af v6 chrysler á ebay, þetta er að leggja sig á sirka $100 og uppúr eftir ástandi og stöðu himintungla held ég. Aðal málið fyrir utan að koma þessu hingað frá usa er held ég að fræsa til og græja flangsa til að tengja þetta. Á di...
frá grimur
21.feb 2013, 19:46
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Toyota disel með spurcharger??
Svör: 78
Flettingar: 9837

Re: Toyota disel með spurcharger??

Eðlisfræðin er nefninlega þannig. Hins vegar held ég að menn séu eitthvað að rugla með að vissulega getur of lítil túrbína tapað þrýstingi þegar mikill snúningur er kominn á vélina. Þá er einmitt ekki sami þrýstingur lengur, sem minnkar flæðið. Hitt sem gerist að öllum líkindum líka er að pústmegin ...
frá grimur
20.feb 2013, 23:00
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Toyota disel með spurcharger??
Svör: 78
Flettingar: 9837

Re: Toyota disel með spurcharger??

Ég er nú ekki alveg að kaupa það að 10 pund og 10 pund séu ekki að gera sama flæði. Það eina sem getur skekkt það er mismikil hitamyndun í túrbínunum vegna hvirfla. Þar er sú stærri með vinninginn sérstaklega á meiri snúningi. Miðað við sama hita á loftmassanum geta 10 pund ekki verið á mismiklu lof...
frá grimur
16.feb 2013, 20:13
Spjallborð: Ford
Umræða: 6.0 með vesen
Svör: 30
Flettingar: 5383

Re: 6.0 með vesen

Er búið að tékka á öllum hosum alls staðar? Húsráð í þessum bransa er að hreinsa vel alla stúta og hosur, úða svo hárspreyi á stútana fyrir samsetningu. Þannig límist þetta betur fast án þess að verða varanlega fast.... Þetta er náttúrlega bara gisk, en bíllinn er að reporta of lágan þrýsting, sem g...
frá grimur
16.feb 2013, 19:45
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hjálp kraftleysi
Svör: 9
Flettingar: 1646

Re: hjálp kraftleysi

Þetta er mini-sían í olíuverkinu, já. ALLS EKKI fjarlægja hana samt. Bara þrífa. Best að ná þessu með litlum segli og pota svo í aftur með því að setja síuna á sogrör(ýta henni uppá) eða eitthvað þannig. Erfitt að koma henni rétt í öðruvísi. 50/50 matarolía og steinolía hefur virkað fínt hjá mér. Be...
frá grimur
16.feb 2013, 16:55
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS: Alvöru snúningsnipplar fyrir úrhleypibúnað
Svör: 1
Flettingar: 1022

Re: TS: Alvöru snúningsnipplar fyrir úrhleypibúnað

Þetta er ennþá til.

Svona lítur þetta út að innan:
Image

Nema þessir eru ekki með vinkli, heldur beint í gegn, svona:
Image

Skoða tilboð.
frá grimur
13.feb 2013, 21:03
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hjálp - Vitni að glæfraakstri
Svör: 7
Flettingar: 3704

Re: Hjálp - Vitni að glæfraakstri

Þetta var kannski óvart...en gaurinn ætlaði samt að ógna þarnsem hann þvingaði yarisinn út í kant áður en hann straujaði bílinn með kerrunni.

Nú er komið að skuldadögum með þetta hjá okkur, hreint tap þar sem sjálfsábyrgðin er 130 kall og enginn finnst dólgurinn.
frá grimur
11.feb 2013, 21:24
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Kerti í v6 pajero
Svör: 13
Flettingar: 2906

Re: Kerti í v6 pajero

Sjæse þetta er hrikalega dýrt!
frá grimur
11.feb 2013, 21:23
Spjallborð: GAZ og annað austantjalds
Umræða: **LADA NIVA ( SPORT ) **
Svör: 22
Flettingar: 5018

Re: **LADA NIVA ( SPORT ) **

Er ekki V6 súkku vél málið?
frá grimur
06.feb 2013, 00:08
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: patrol 3 litra
Svör: 8
Flettingar: 1154

Re: patrol 3 litra

Málið er að hann fer að missa afl ef bínan er að puða alltof miklu auka lofti inná vél. Bæði gerir það ekkert gagn ef olíu vantar á móti og svo myndast mikill mótþrýstingur í greininni.
frá grimur
01.feb 2013, 23:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Svona á að slíta 46" dekkjum !
Svör: 9
Flettingar: 1862

Re: Svona á að slíta 46" dekkjum !

Það er eitthvað stórlega rangt við að segja Nissan Pickup, burnout og prjóngrind í sömu setningunni....
frá grimur
01.feb 2013, 23:54
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Stýrisdempari með gormi
Svör: 11
Flettingar: 1629

Re: Stýrisdempari með gormi

Sammála Kidda.
Krafturinn í svona dæmi er líka núll í miðstöðunni, eykst svo eftir beygju. Virkar semsagt ekkert næst miðstöðunni.

Snákaolía.
frá grimur
01.feb 2013, 22:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: ATB ballans efni i dekk
Svör: 5
Flettingar: 1326

Re: ATB ballans efni i dekk

Ég prófaði að setja slatta af höglum í dekk(35"). Virkaði ekki vel. Bætti svo slatta af vökva í. Virkaði enn verr. Þetta eru dekk sem er smá kast á, ekkert rosalegt en smá kast. Mokaði þessu innanúr og lét ballansera á venjulegan hátt. Þvílíkur léttir. Ég gæti trúað að þetta virki fyrir kastlau...
frá grimur
01.feb 2013, 22:21
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS: Alvöru snúningsnipplar fyrir úrhleypibúnað
Svör: 1
Flettingar: 1022

TS: Alvöru snúningsnipplar fyrir úrhleypibúnað

Er með sett af glænýjum, alvöru snúningsnipplum sem henta fyrir úrhleypibúnað. Nipplarnir eru með legu og pakkdós, gerðir fyrir smurkerfi og að snúast viðstöðulaust. Mynd: https://dl.dropbox.com/u/100255344/Snuningstengi.JPG Nipplarnir eru með 1/4" NPT kall í annan endann (nær á myndinni, sá en...
frá grimur
09.jan 2013, 23:49
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Spindilhalli
Svör: 19
Flettingar: 2494

Re: Spindilhalli

Nælonið er pínu varasamt, og slitnar gjarna hratt um leið og ryk kemst á milli. Það gefur ekkert eftir, og getur þannig líka þvingað stifuna svo að hún í versta falli þreytist, springur, og gefur sig fyrir rest. Mjög þægileg lausn er að smíða eyra úr þykku efni, kannski 15-20mm, bora, hita gatið og ...
frá grimur
09.jan 2013, 00:44
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE: Knastás í 2.5 Galloper/Pajero (4D56T)
Svör: 1
Flettingar: 214

ÓE: Knastás í 2.5 Galloper/Pajero (4D56T)

Titillinn segir það allt. Mig vantar knastás á 2.5 turbodiesel í Galloper. Passar eflaust af hvaða 4D56T sem er (L200, Pajero, Starex...). Vel liklegt að ás af ónýtu heddi geti verið í lagi. Er á suðvesturhorninu og þarf að koma öðrum heimilisbílnum á götuna sem fyrst :-) Svara helst síma, sms eða p...
frá grimur
09.jan 2013, 00:33
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Til sölu Pajero varahlutir
Svör: 76
Flettingar: 12776

Re: Pajero varahlutir

E eitthvað heilt úr 2.5 vélinni?
Mig vantar knastás úr svona apparati....

kv
Grímur S: 664 1001
frá grimur
09.jan 2013, 00:29
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: t.s. 2.5 dísil vél í L200/pajero og varahlutir
Svör: 12
Flettingar: 1987

Re: t.s. 2.5 dísil vél í L200/pajero og varahlutir

Áttu knastás á 4D56 ?

Grímur, S: 664 1001
frá grimur
30.des 2012, 17:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hliðarstífur?
Svör: 7
Flettingar: 1100

Re: hliðarstífur?

Mér finnst voðalega leiðinlegt þegar bílar snúa sér í fjöðrun, til dæmis þegar ekið er á hæðóttum vegum þannig að allur bíllinn lyftist. Þess vegna kýs ég að hafa þær sömu megin í grindinni, A-stifu eða watts link(á eftir að prófa það reyndar).
frá grimur
25.nóv 2012, 07:59
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Úrhleypibúnaður snúningshlutinn
Svör: 12
Flettingar: 3171

Re: Úrhleypibúnaður snúningshlutinn

Ég myndi bara nota mótorolíu. Kannski hita hana smá til að hún smjúgi vel inní. Annars var ég að detta um flott hné sem eru held ég frá Festo. Þarf að finna partnúmerið á þeim, fékk nokkur gefins og ætla að prófa. Ég set sennilega beygðan rörbút í þau til að fá þessa ca 45° beygju sem ég er svo hrif...
frá grimur
25.nóv 2012, 07:52
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Klöppin brennur - enginn í hættu
Svör: 6
Flettingar: 1422

Re: Klöppin brennur - enginn í hættu

Virkilega góð áminning. Takk fyrir þetta innlegg. Ég hef orðið vitni að eldsvoða sem var ekki planaður. Húsið var alelda á 5 mínútum frá því að elds varð vart, hrunið á 45 mínútum. Ég hefði aldrei getað ímyndað mér hversu hratt þetta gerist og hvernig ástand verður við svona aðstæður nema upplifa þa...
frá grimur
25.nóv 2012, 07:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Stolið Garmin 276C
Svör: 29
Flettingar: 4719

Re: Stolið Garmin 276C

Til lukku með að endurheimta eitthvað af dótinu. Það leit nú ekki út fyrir það. Tjörgun og fiðrun já...ég brosti út í annað og er reyndar alveg sammála. Það er alltof lítið tekið á svona smákrimmum, sennilega afþví það er ekkert pláss fyrir þá í steininum. Ég hef stundum viðrað þá hugmynd að færa i ...
frá grimur
24.nóv 2012, 01:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Úrhleypibúnaður snúningshlutinn
Svör: 12
Flettingar: 3171

Re: Úrhleypibúnaður snúningshlutinn

Ok, flott er. Ég hef smurt aðeins í Landvélatengin til að þau snúist léttar og hitni ekki. Sennilega albest að leggja þau í olíu yfir nótt, þurrka svo af og blása aðeins úr til að fá ekki slummu út í dekk :-) Mér hefur fundist best að nota 10mm tengi og slöngur, er einhvern veginn ekki eins lufsuleg...
frá grimur
18.nóv 2012, 14:37
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 7 manna patrol eða hvað????
Svör: 41
Flettingar: 5803

Re: 7 manna patrol eða hvað????

En hvað svo þegar maður bætir einni hásingu undir að aftan? Ef bremsurnar eru takmarkandi, þá er varla hægt að telja með aukna þyngd. Auka hásing hlýtur að teljast geta hemlað fyrir sjálfa sig...rétt eins og kerra með bremsum... Kannski er hægt að fara inn í eftirvagns-heimildina með þannig breyting...
frá grimur
18.nóv 2012, 08:54
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Volvo stuff og stór dekk
Svör: 8
Flettingar: 1433

Re: Volvo stuff og stór dekk

Það er langt síðan ég hef séð jafn skemmtilega YouTube ræmu.
Shit hvað þetta er mikil SNILLD !!!
frá grimur
18.nóv 2012, 08:49
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Úrhleypibúnaður snúningshlutinn
Svör: 12
Flettingar: 3171

Re: Úrhleypibúnaður snúningshlutinn

Tryggvi, værir þú til í að deila með okkur hvar þú kaupir hné með almennilegum legum? Ég er búinn að leita internetið nánast til enda held ég, og finn lítið. Það skásta eru amerísk snúningstengi sem kosta yfir $100 stykkið. Hef reyndar séð sniðug tengi á trailerum í Kanada, en finn þau ekki ennþá á ...
frá grimur
14.nóv 2012, 23:35
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Loft á kút ?.
Svör: 5
Flettingar: 1002

Re: Loft á kút ?.

Thad er ekki snidugt ad setja loft ad einhverju radi a kolsyrukut. Kolsyran verdur vokvi vid um 100 bar a medan loft bara eykur thrystinginn eftir magni. Kofunarhylki er malid fyrir loft,enda eru thau alveg i lagi upp i 300Bar minnir mig (sett upp i 250) og mig minnir lika ad test thrystingur se nae...
frá grimur
14.nóv 2012, 23:11
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Tjúning !
Svör: 7
Flettingar: 1322

Re: Tjúning !

Hm.
Kalla Patrol menn thad endingu ad komast nokkrar bunur upp brekku?
.....thad meikar kannski sens i samhengi hlutanna.... ;-)
frá grimur
09.nóv 2012, 21:29
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilld!
Svör: 3
Flettingar: 1708

Re: Snilld!

Thetta er lang flottasti fragangurinn a rydfriu. En thad sama gildir og um annad rydfritt, ad thad ma ekki bolta thad vid svart stal og aetlast til ad thad rydgi ekki undan thvi rydfria. Thad verdur ad einangra allt rydfritt i bilum fra svortu, nema tha kannski pust vid turbinu, sem er svolitid vese...
frá grimur
09.nóv 2012, 20:49
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 38" Ground Hawg, lítið slitin til sölu
Svör: 1
Flettingar: 665

Re: 38" Ground Hawg, lítið slitin til sölu

Selt !
frá grimur
09.nóv 2012, 20:47
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Spindilhalli.
Svör: 26
Flettingar: 4134

Re: Spindilhalli.

Alveg rett. Thad er stundum erfitt ad koma graduboga vid og lodinu um leid. Eg hef lika notad malband, hallamal(venjulegt) og reiknivel til ad finna akkurat halla. Allt virkar thetta.
frá grimur
09.nóv 2012, 19:48
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Spindilhalli.
Svör: 26
Flettingar: 4134

Re: Spindilhalli.

Android taeki eru oft med hallamaeli. Var ad profa i simanum minum og hann er otrulega rettur....
frá grimur
07.nóv 2012, 22:14
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Spindilhalli.
Svör: 26
Flettingar: 4134

Re: Spindilhalli.

Það þarf yfirleitt að snúa liðhúsum við alvöru breytingar, annað er alger grís. Þeir sem tala niður mikinn spindilhalla hafa yfirleitt ekki reynslu af honum sjálfir, sem er svolítill galli. Ég fór með Xtra cabinn minn í 12° þegar ég setti hásingu að framan. Með 38". Bara vegna þess að mig langa...
frá grimur
07.nóv 2012, 21:46
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hringir undir felgur
Svör: 6
Flettingar: 1216

Re: hringir undir felgur

Fjarlægja ballansstöngina ;-)
frá grimur
07.nóv 2012, 21:43
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 38" Ground Hawg, lítið slitin til sölu
Svör: 1
Flettingar: 665

38" Ground Hawg, lítið slitin til sölu

Þessi gangur er til sölu: http://dl.dropbox.com/u/100255344/IMG_4106.JPG http://dl.dropbox.com/u/100255344/IMG_4107.JPG http://dl.dropbox.com/u/100255344/IMG_4108.JPG http://dl.dropbox.com/u/100255344/IMG_4115.JPG Eru á lélegum 6 gata stálfelgum(með ventli) sem mega alveg fara með. Mynsturdýpt er ná...
frá grimur
04.nóv 2012, 10:45
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hilux diesel 90 mdl hleður ekki.
Svör: 8
Flettingar: 1019

Re: Hilux diesel 90 mdl hleður ekki.

Það er næstum örugglega utaanáliggjandi hleðslustýring í þessum bíl, átti svona eðalvagn og þessi stýring bilaði einmitt. Í það skiptið hélt hann spennu nægilega til að halda öllu í gangi en hlóð ekki. Stýringin er boltuð innan á innra brettið, alveg upp undir húddi, farþegamegin, kubbur sirka 40*60...
frá grimur
04.nóv 2012, 00:15
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Breytingarskoðun?
Svör: 42
Flettingar: 7943

Re: Breytingarskoðun?

Ég reiknaði þetta lauslega með nokkrum nálgunum og allar ber að sama brunni. Í fyrsta lagi, þá er hefur 4mm efni almennt reynst fullnægjandi með 12mm boltum fyrir stífufestingar í bílum af þessari stærðargráðu. Eitthvað þynnra og menn fara að taka séns á að götin gefi eftir, nema tekið sé sterkara e...

Opna nákvæma leit