Leit skilaði 890 niðurstöðum

frá grimur
26.jan 2014, 21:47
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hestöfl og Tog og allt það spjall...
Svör: 42
Flettingar: 13579

Re: Hestöfl og Tog og allt það spjall...

Nei ég átti einmitt við að togið í rafmótor fellur með snúningshraða, þannig að úttakið í W er tiltölulega jafnt yfir sviðið, þegar snúningurinn eykst eykst viðnámið í mótornum líka. Það er gaman að prófa þetta með því að raðtengja tvo DC mótora, ef annar er bremsaður niður bætir hinn í snúninginn. ...
frá grimur
26.jan 2014, 21:37
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Lengja grind
Svör: 16
Flettingar: 5460

Re: Lengja grind

Mér skilst að þetta sé ekkert meiriháttar mál skoðunarlega séð, svo lengi sem suðurnar eru teknar út af þar til bærum aðila(var Iðntæknistofnun). Svo er möguleiki að það sleppi að suðumaður með réttindi dugi, er þó ekki alveg með það á hreinu.
frá grimur
26.jan 2014, 16:50
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hestöfl og Tog og allt það spjall...
Svör: 42
Flettingar: 13579

Re: Hestöfl og Tog og allt það spjall...

Þetta hefur bara með það að gera hvaða kvarðar eru notaðir til að plotta línurnar. Meginatriðið er það að tog í otto hreyfli fellur um leið og snúningshraðinn eykst(hvar það gerist fer eftir vélinni). Hestöfl(eða wött), eru fall af snúningshraða og togi. Snúningshraðinn er frekar hrein og bein stærð...
frá grimur
20.jan 2014, 01:08
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vara við viðskiptum
Svör: 34
Flettingar: 11643

Re: Vara við viðskiptum

Stefán átti nú kannski ekki við að þessi aðferð væri "all-inclusive". Bara leið til að tékka á hlutunum, ef ekkert finnst þá veit maður áfram ekkert. Ef eitthvað finnst er maður kannski einhverju nær. Persónulega sækist ég til dæmis ekki eftir að skipta við menn sem hafa verið dæmdir fyrir...
frá grimur
19.jan 2014, 20:47
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hilux turbo?
Svör: 14
Flettingar: 4189

Re: hilux turbo?

Ég átti 1990 módel af 2.4 diesel (2L) ExtraCab, keypti hann með bilaða vél þar sem trassað hafði verið að smyrja óhóflega lengi. Þessi mótor var ekki með túrbínu original, en samt sem áður bæði olíu/vatn kælir og spíssar sem úðuðu undir stimpilkollana. Kannski var þetta eitthvað random hjá Toyota me...
frá grimur
17.jan 2014, 21:59
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Bora Stýrismaskínu
Svör: 6
Flettingar: 2017

Re: Bora Stýrismaskínu

Ég myndi nú helst ekki gera þetta án þess að rífa og þrífa....kannski í einhverju snarhasti sem reddingu rétt fyrir ferð ;-) Annað tengt þessu: Ég las einhvers staðar að einhver hefði prófað að bora maskínuna þannig að innbyggði tjakkurinn var blindaður og maskínan þannig sjálf án hjálparátaks, en s...
frá grimur
16.jan 2014, 18:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Land Rover 38" eða Land Cruiser 38"?
Svör: 49
Flettingar: 13327

Re: Land Rover 38" eða Land Cruiser 38"?

Hraðatakmarkari er hluti af hönnun Land-Rover, sem felst i því að hann er með viðlíka loftmótstöðu stuðul og meðal frystigámur. Þannig fara ökumenn á Defender sér ekki meira að voða en raun ber vitni... Svona mega náttúrulega bara þeir einir segja sem hafa átt Landróver og/eða alist upp í slíku fara...
frá grimur
07.jan 2014, 19:53
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Brotinn endi í Pitman Armi
Svör: 26
Flettingar: 7165

Re: Brotinn endi í Pitman Armi

Ég fann ekkert á netinu um innköllun a Galloper útaf þessu. Mikiðnaf þessum bílum fóru til miðausturlanda þar sem innkallanir eru ýmist óframkvæmanlegar eða illa séðar. Jafnframt eru líklega ekki eins miklar tæringar aðstæður þar. Íslenskt veðurfar er sérlega tærandi, einkum þegar seltu er blandað í...
frá grimur
06.jan 2014, 01:45
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Willys torfærutæki (Bruce Willys)
Svör: 26
Flettingar: 9031

Re: Willys torfærutæki (Bruce Willys)

Ég hnaut einmitt um þetta sama. Það er nefninlega alveg ótrúlega mikil styrkaukning í því að leggja flatjárn ofan og neðan á grind. Ég skildi þetta ekki alveg þegar ég sá þetta fyrst fyrir mörgum árum og hafði ekkert lært í burðarþoli. Núna er ég búinn að greina þetta dálítið í burðarþols greiningu ...
frá grimur
02.jan 2014, 16:22
Spjallborð: Barnaland
Umræða: Algrip lásar.
Svör: 101
Flettingar: 68630

Re: Algrip lásar.

Lás er nú ekkert fullhannaður í fleiri týpur þó að það sé búið að klára hann fyrir 2-3 gerðir af drifum. Það eru t.d. vikmál á öllu þessu dóti sem þarf að passa mjög vel og geta verið mis krítísk milli gerða. Eins þarf að skala til styrk, pláss og annað eftir drifunum. Það er engin tilviljun að það ...
frá grimur
01.jan 2014, 02:24
Spjallborð: Barnaland
Umræða: Algrip lásar.
Svör: 101
Flettingar: 68630

Re: Algrip lásar.

Ég myndi nú ekki treysta neinum nema Vélvík eða Baader fyrir svona smíði. Þá þarf auðvitað einhvern til að hanna lásana og koma þessu í gang. Það er líka rétt hjá Kára að það borgar sig ekki að fara af stað með minna en 15 sett eða svo af eins lásum. Sjaldnast hægt að nýta stykki milli týpa. Kv Grímur
frá grimur
25.des 2013, 15:28
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: hilux 46"
Svör: 179
Flettingar: 86884

Re: hilux 44"/46" í smíðum

Þetta er flott. Það dugar ekkert minna en 46" undir Hilux.
Ég er allavega hrifinn af þessum bíl.
Alveg magnað að heyra alltaf sama sönginn "er þetta ekki allt of stórt" þegar menn fara upp um stærð í dekkjum. Fyrir 20 árum voru 44" dekkin allt of stór og algjört rugl.
frá grimur
19.des 2013, 02:33
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vinsamlega deilið áfram
Svör: 3
Flettingar: 1251

Re: Vinsamlega deilið áfram

Sorry en það eru ekki allir með áhuga á að hafa Facebook, þetta er lokuð síða.

Kv
G
frá grimur
12.des 2013, 00:19
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Kraki verður stór (Econoline á 46/47")
Svör: 37
Flettingar: 11306

Re: Kraki verður stór (Econoline á 46/47")

Mér finnst framstífuvasinn óþægilega síður miðað við lengd uppi í grind. Sennilega sleppur þetta svona miðað við það sem maður hefur séð slampast, en það eru samt óþægileg hlutföll í þessu fyrir mitt auga :-) Ég hefði haft amk jafn langa festingu eftir grindinni og síddina á vasanum. Gott viðmið er ...
frá grimur
11.des 2013, 23:30
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 38" dekk, hvað er í boði nýtt?
Svör: 43
Flettingar: 11652

Re: 38" dekk, hvað er í boði nýtt?

Þarf CE merki? Ég hélt að DOT merking væri nóg. Ég fæ út tæp 220 þúsund fyrir flutning á 38" fyrir 15" felgur. Þá er bara spurningin hvað kostar að flytja gám...kannski 700.000 kall sem deilist á X marga ganga...kannski 70 ganga, veit ekki nákvæmlega hvað kemst í 40 feta gám af 38" de...
frá grimur
11.des 2013, 21:15
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 322204

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Ég á ennþá Halon tæki sem ég er með klárt við "suðuhornið" í skúrnum....sé ekki alveg tilganginn með því að skila því í eitthvað eiturefna-móttöku-batterí bara til þess að hleypa af því út í loftið annars staðar en hér. Ég verð að taka undir þennan pistil frá Guðna með svangt fólk á Ísland...
frá grimur
10.des 2013, 23:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 38" dekk, hvað er í boði nýtt?
Svör: 43
Flettingar: 11652

Re: 38" dekk, hvað er í boði nýtt?

Það var nú svolítið bras að stilla af gúmmíblönduna í AT dekkið á sínum tíma. Slatta trial and error að fá hana þannig að dekkið væri ekki glerhart og spryngi í frosti ásamt því að þola malbik þokkalega í auðu.

Kv
G
frá grimur
30.nóv 2013, 21:54
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ein 2,5 pajero galloper vél og fleira dót
Svör: 11
Flettingar: 3793

Re: þrjár 2,5 pajero vélar og ein 2,5 izuzu og fleira

Mig vantar efri klafastífuna bílstjóramegin, með öxlinum sem boltast á grindina.

Læturðu hana staka?

kv
Grímur S: 664 1001
frá grimur
22.nóv 2013, 00:21
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Cherokee af orginal yfir á 44"
Svör: 117
Flettingar: 49718

Re: Cherokee af orginal yfir á 44"

Mjög áhugaverð pæling að gelda tjakkinn í stýrismaskínunni. Þetta ætla ég að skoða betur, að geta stýrt aðeins þó að t.d. togstöngin fari í tvennt er mjög áhugaverður fídus, auðvitað yrði það eitthvað skrykkjótt þar sem maður þyrfti líklega að beygja í botn til að hreyfa tjakkinn...eða hvað? en kann...
frá grimur
18.nóv 2013, 17:45
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Brotinn endi í Pitman Armi
Svör: 26
Flettingar: 7165

Re: Brotinn endi í Pitman Armi

Það er rétt, sector öxullinn getur farið líka. Hef séð þannig brot. Það er bara ekki næstum eins algengt og þetta. Þetta gerist líka í alveg óbreyttum bílum, sem er algerlega óásættanlegt.

Kv
G
frá grimur
17.nóv 2013, 21:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Brotinn endi í Pitman Armi
Svör: 26
Flettingar: 7165

Re: Brotinn endi í Pitman Armi

Ég er að fá nýjan frá Bretlandi já, mágkonan í verslunarferð næstu helgi og kippir þessu með. En það er ekki aðal málið, aðal málið er að það eru tugir eða hundruð svona slysagildra á götunni og engan grunar neitt!! Mig langar persónulega ekkert að fá einn slíkan framan á mig burtséð frá öllu öðru. ...
frá grimur
17.nóv 2013, 21:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Brotinn endi í Pitman Armi
Svör: 26
Flettingar: 7165

Brotinn endi í Pitman Armi

Ég lenti í því í liðinni viku að stýrisendinn í Pitman arminum á Gallopernum brotnaði. Um leið og ég reif þetta úr var ljóst að um þreytubrot sem fer af stað vegna pyttatæringar var að ræða, sjá mynd: https://dl.dropboxusercontent.com/u/100255344/Endi.jpg Það er ekkert spennandi að fá varaluti í þes...
frá grimur
22.okt 2013, 21:04
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: motor pælingar i hilux
Svör: 26
Flettingar: 6374

Re: motor pælingar i hilux

Ég hugsa að 2.5 Galloper rellan geti bara verið fín í Hilux. Hún er full lítil í Galloper, hann er svoddan hlunkur, en það er alveg hægt að taka út úr honum sæmilega með smá fikti á túrbínu og olíuverki. Ég er reyndar búinn að klára einn sveifarás í svona mótor, að vísu grunar mig að það hafi ekkert...
frá grimur
19.okt 2013, 16:27
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Afl "aukning" í Patrol
Svör: 37
Flettingar: 8678

Re: Afl "aukning" í Patrol

Það er ekki vænlegt að setja skinnur undir eitthvað(nema þá preload-gorminn) í wastegate controller. Sú aðferð gerir lítið annað en þvinga wastegate-ið til að geta ekki opnað almennilega, sem er alger hálfkáks-breyting. Það sem þarf að gera er að fella þrýstinginn á stýriloftinu. Það er hægt að gera...
frá grimur
19.okt 2013, 01:42
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 33 breyting LandCruiser 120
Svör: 8
Flettingar: 6896

Re: 33 breyting LandCruiser 120

Svipuð svör og ég fékk (sorry að þeta er ekki jepp) þegar ég ætlaði að fá yfirstærð af dekkjum setta undir Yarisinn: : Ekki hægt : Ertu ruglaður : Á þína ábyrgð.... Ég tók "Á þína ábyrgð" áskoruninni. Dúkahnífur í 5 mínútur kláraði það sem á vantaði til að koma dekkum sem voru samkvæmt spe...
frá grimur
19.okt 2013, 01:10
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: digital loftþrýstingsmælar?
Svör: 17
Flettingar: 5321

Re: digital loftþrýstingsmælar?

Ef markmiðið er að drífa, þá er central úrleypibúnaður málið. Þrýstingurinn sem er lesinn af mæli skiptir ekki máli. Það er akkúrat aðstæðurnar þegar dekkin fara að grípa sem skipta máli. Splæstu í utanáliggjandi úrhleypibúnað með ódýrustu mælunum frá Landvélum eða Barka og þú nærð því besta sem hæg...
frá grimur
17.okt 2013, 21:53
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Isuzu Trooper 38"
Svör: 74
Flettingar: 31955

Re: Isuzu Trooper 38"

Svakalegt ventlasystem á þessum mótor, ekki hafði ég grun um að Isuzu rellan væri svona uppbyggð og með brunahólfið í stimplinum eins og vinnuvél. Eins og svo margir var ég með mikla fordóma gagnvart þessari vél, helst byggða á því að bróðir minn lenti í svona sem sprakk eitthvað og lak olíu í smurg...
frá grimur
14.okt 2013, 18:08
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hver getur mælt fyrir hitalögnum í gólfi?
Svör: 9
Flettingar: 3229

Re: Hver getur mælt fyrir hitalögnum í gólfi?

Þessir hitamyndavéla kallar eru rosalega stífir á verði finnst mér, svona verk var samt nær 100 þúsund þegar ég þurfti að fá svipað græjað í vinnunni, fyrir ca 6 árum síðan. Síðan þá hefur þessi tækni orðið ódýrari. Minnir mig á það...hvað ætli svona vél kosti í dag? Gúglist.
frá grimur
14.okt 2013, 18:00
Spjallborð: Toyota
Umræða: Bölverkur - Volvo hjarta í Hilux
Svör: 145
Flettingar: 100789

Re: Bölverkur - Volvo hjarta í Hilux

LEGO mótor með VOLVO merki í HILUX.
VOLUXLEHILGOVO.
Ertu annars búinn að henda V6 hækjunni?
Ég væri til í að hirða hana ef hún er ekki á leiðinni annað en á haugana...er með óútskýrt blæti fyrir 3VZE, sem er næstum jafn undarlegt og VOLVO blæti ;-)
Kv
Grímur
frá grimur
13.okt 2013, 23:52
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 322204

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Ég á örugglega 2 svona hraðamælis-unit, sting einu í vasann þegar ég fer næst norður sem verður mjög fljótlega.
Tannhjólin eru pottþétt í lagi.

PS. Það er ekkert nema heiður að stinga þó ekki sé nema smáhlut í púkkið á frægustu breytingasögu ársins :-)
kv
Grímur
frá grimur
13.okt 2013, 03:21
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 44 Trxus skorinn fyrir snjóakstur
Svör: 11
Flettingar: 4270

Re: 44 Trxus skorinn fyrir snjóakstur

Mig grunar að það megi alveg leyfa svona hliðarkubbum vera, ef þeir eru skornir slatta mikið "langsum", þ.e. eftir "snúningsferli" dekksins(eins og sést á mynd undir link hér að ofan). Þá gefa þeir nánast ekkert viðnám gagnvart því þegar dekkið "leggst", heldur leggjast...
frá grimur
12.okt 2013, 21:48
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: dekkjaskurður
Svör: 24
Flettingar: 6526

Re: dekkjaskurður

Til að ná góðum hraða og betri endingu úr blöðum er ekki galið að:
Spúla dekkin vandlega með heitu vatni til að losna við allan sand og forhita gúmmíið
OG
nota barnapúður á gúmmiið til að blöðin og hitarinn renni betur.

Skítkalt gúmmí og sandur er ekki góð byrjun fyrir hvaða hníf sem er.

kv
Grímur
frá grimur
05.okt 2013, 23:18
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 166859

Re: Grand Cruiser

Alvöru kynbætur, það er að segja á Grandinum....vatnsheldar hásingar og mótor sem fer alltaf í gang!!!
(gaman að ýfa AMC mennina svolítið :-) )

Allavega skemmtilegt project, takk fyrir að deila þessu, rosalega gaman þegar menn nenna að taka myndir og setja inn :-)

kv
G
frá grimur
05.okt 2013, 23:07
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: V63.0L toyota ??
Svör: 13
Flettingar: 3520

Re: V63.0L toyota ??

Ég sá fyrst 26/hundraðið í óbreyttum 4Runner sem ég eignaðist, slatta frost og ekkert búið að laga heillengi á vélinni. Svo dútlaði ég við hann og lagaði þangað til hann var orðinn stabíll í rúmum 13/hundraðið í blönduðum Reykjanesbrautar/Reykjavíkur akstri. Á beinni langkeyrslu fór hann niður fyrir...
frá grimur
05.okt 2013, 21:45
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: V63.0L toyota ??
Svör: 13
Flettingar: 3520

Re: V63.0L toyota ??

Þessir mótorar eru líklega jafn mismunandi og þeir eru margir. Hjá flestum er eitthvað bilað eða allavega í einhverju ólagi þannig að eyðslan fer úr böndunum og aflið dettur niður. Mig grunar reyndar að spíssar með mismiklu flæði sé algeng ástæða fyrir eyðslu og kraftleysi, svo vakúm leki, ónýtur sú...
frá grimur
04.okt 2013, 22:03
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 322204

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Mig minnir einhvern veginn að það séu til Benz gúmmí með sverara gati í hólknum, 16mm held ég. Annars er bara málið að setja 12mm 10.9 bolta í og málið dautt. Það þarf sirka 20 tonn til að klippa þannig bolta í 2 götum eins og tilfellið er með svona hólka samsetningu eins og benz gúmmí í stífuvösum,...
frá grimur
30.sep 2013, 22:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jeppa -grindur
Svör: 17
Flettingar: 6157

Re: Jeppa -grindur

Ég er jafnvel að spá í að taka þetta aðeins lengra...blanda stigbrettum og brettaköntum aðeins í jöfnuna. Það er erfitt að skilja að búr verði endilega að vera innan í boddíi til að gera gagn, og aukinheldur boltað í gólf. Í fólksbíladollu meikar það sens, en til að varna því að jeppi leggi saman bo...
frá grimur
30.sep 2013, 00:07
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 322204

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Á þessum bíl ætti ekki að þurfa svo mikla niðurgírun. Ef í hart fer þá er bara að leggja seinna af stað!!!
frá grimur
26.sep 2013, 23:29
Spjallborð: Nissan
Umræða: Titringur í stýri - ofhitnuð felga
Svör: 22
Flettingar: 7737

Re: Titringur í stýri - ofhitnuð felga

Alveg sammála. Nafið á að rétt volgna í keyrslu, aðallega útaf því að það leiðir hita frá bremsudisknum. Ef felgan er heit er eitthvað að. Líklega stirðleiki í dælu eða stýringunum sem hún liggur í. Það er alltaf gott að rífa það dót reglulega. Hreinsa upp og fylla með góðri feiti. Stimplarnir eru e...
frá grimur
26.sep 2013, 22:39
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: efnisval í stífur
Svör: 25
Flettingar: 5960

Re: efnisval í stífur

Ég hef nú vanalega splæst í 10.9 bolta í þetta, grennri gerðina af kjarna í Benz gúmmíum sem maður notar 12mm bolta í. Þá getur maður teygt ágætlega á boltanum við herslu og draslið losar ekkert upp á sér. Fín pæling samt að nota lásró, eða smá gengjulím þar sem lásrær fyrir sterkari boltana getur v...

Opna nákvæma leit