Leit skilaði 778 niðurstöðum

frá grimur
24.jan 2017, 00:50
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Glóðakerti í Galloper
Svör: 5
Flettingar: 621

Re: Glóðakerti í Galloper

Gæti hugsast að það sé einhver eftirhitun, en minn hitaði samt bara í nokkrar sekúndur og datt svo í gang ef allt var í lagi. Varð ekkert var við neina eftirhitun án þess að eg hafi mælt það. Miðað við hvað hann var fljótur er það ósennilegt og ég man ekki eftir neinu rafmagns gúmmelaði sem gæti haf...
frá grimur
24.jan 2017, 00:25
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 90 Cruiser með bilaða skiptingu?
Svör: 26
Flettingar: 2634

Re: 90 Cruiser með bilaða skiptingu?

350 fyrir skiptingu með öllu er örugglega ekki slæmur díll. Solenoid vandamál eru vel þekkt. Tekur hann bakkgírinn? Svolítið undarlegt einmitt að hann sé latur í öllum gírum, gæti svosem verið föst spóla eða eitthvað slíkt. Þær á að vera hægt að skipta um án þess að það sé stórverkefni. Ég man ekki ...
frá grimur
23.jan 2017, 12:52
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Lc 90 framhásing
Svör: 6
Flettingar: 654

Re: Lc 90 framhásing

Það er sama 8" drifið að aftan í 90 cruiser og Hilux. Keisingin er að vísu mikið sterkari sem styrkir drifið. LC80 afturhásingin er með stærra drifi. LC80 framhásingin er með s.k. reverse cut drifi sem kemur líka sterkt út að framan. Það væri hægt að snúa þeirri hásingu til að sleppa við millik...
frá grimur
23.jan 2017, 12:46
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 90 Cruiser með bilaða skiptingu?
Svör: 26
Flettingar: 2634

Re: 90 Cruiser með bilaða skiptingu?

Ebay, Google.
[url]
http://www.transmissionsexpress.com/Tra ... sions.html[/url]

Bara leita. Svo getur ShopUsa komið þessu til landsins.
frá grimur
23.jan 2017, 03:59
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Rafmagnspælingar fyrir húsbíl. Vantar hugmyndir
Svör: 15
Flettingar: 1819

Re: Rafmagnspælingar fyrir húsbíl. Vantar hugmyndir

Hef aðeins pælt í hvort það væri vit í að nota pínulitla fólksbílsvél sem rafal í svona. Kælivatnið mætti leggja í gólfhita eða venjulega miðstöð, sleppa vatnskassanum. Alvöru alternator, kannski 2, og stóran inverter fyrir 220V. 4gengisvél með hrikalega miklum hljóðkútum gæti alveg mallað á 1000 sn...
frá grimur
23.jan 2017, 03:52
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Lc 90 framhásing
Svör: 6
Flettingar: 654

Re: Lc 90 framhásing

Já, Patrol hásingarnar eru hraustar, og LC60 fínar líka. Þarf kannski að uppfæra öxlana að framan í LC60 til að liðirnir séu ekki full veikur hlekkur, en það er smekksatriði. Þessar eiga það sameiginlegt að það þarf að snúa húsunum við, sem er svolítil smíðavinna en alveg gerlegt. Það er s.s. uppá a...
frá grimur
23.jan 2017, 01:10
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Lc 90 framhásing
Svör: 6
Flettingar: 654

Re: Lc 90 framhásing

Minnir að ég hafi séð Dana undan Cherokee og viðsnúna Hilux. Myndi sjálfur ekki menga Cruiser með amerískum vandamálum.
frá grimur
23.jan 2017, 01:08
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 90 Cruiser með bilaða skiptingu?
Svör: 26
Flettingar: 2634

Re: 90 Cruiser með bilaða skiptingu?

A340 refurbish kit kostar innanvið $400.
Svo er þetta bara vinna.
Hálf milljón í svona er bara geðveiki, uppgerð skipting í heilu lagi fæst á $2200 og jafnvel minna, svo er bara að koma þessu til landsins
frá grimur
20.jan 2017, 04:24
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snillingar í úrhleypibúnaði
Svör: 18
Flettingar: 5879

Re: Snillingar í úrhleypibúnaði

Með gúmmípúðum er þetta gargandi snilld. Myndi ekki treysta á að hafa þetta svona járn í járn, felgan er örugglega alltaf að svigna pínulítið. Svo er leiðinlegt að skemma lakk eða húð.
Kannski líma kringlótta færibandagúmmí púða innan í felguna og spenna svo í þá?
Frábært konsept.
frá grimur
20.jan 2017, 01:04
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Skipta um hlutfall að framan í 90 Cruser?
Svör: 3
Flettingar: 573

Re: Skipta um hlutfall að framan í 90 Cruser?

Minnir að þetta sé skinnubardagi mikill ef hlutfallið passar illa. Ofboðslega leiðinlegt fyrirbæri og tímafrekt að stilla. Toyota smíðar sennilega nokkuð nákvæmt í þetta til að forðast mikla stillivinnu í nýsamsetningum. Verst hvað það er þröngt um þetta, annars væri athugandi að smiða 8" drif ...
frá grimur
17.jan 2017, 04:05
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Umræða um hækkaða subarua
Svör: 15
Flettingar: 3072

Re: Umræða um hækkaða subarua

Það var nú allavega þannig að margt gekk á milli, en ekki endilega á augljósa mátann. Kúluliðir t.d. gátu passað og hægt að blanda öxlum þannig saman þó að rílur væru mismunandi á sjálfskiptu og beinskiptu. Annars er þetta eins og með alla bíla, hitt og þetta passar milli gerða og annað ekki, og erf...
frá grimur
14.jan 2017, 14:14
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: að nota spil einbíla
Svör: 4
Flettingar: 922

Re: að nota spil einbíla

Akkeri= festing fyrir skip ofl.
Anker= kjarninn í rafmótor eða rafal, sem snýst með öxlinum
frá grimur
14.jan 2017, 02:12
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: efnisval í fjaðrahengsli
Svör: 5
Flettingar: 610

Re: efnisval í fjaðrahengsli

Aðallega það að amerískar jeppagrindur eru vanalega "C" grindur sem eru hannaðar til að geta snúið töluvert upp á sig án þess að það sé til vandræða. Um leið og maður sýður eitthvað bitastætt á þær verður það stífara svæði sem er hættara við að springi útfrá. Þetta hefur alveg verið gert ó...
frá grimur
13.jan 2017, 03:04
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Umræða um hækkaða subarua
Svör: 15
Flettingar: 3072

Re: Umræða um hækkaða subarua

Þetta er skemmtilegt dæmi. Ég hef verið að pæla í að setja Hilux hásingar, gír og millikassa undir Súbba. Styrkja undirvagn smá en enga sjálfstæða grind. Stýrismaskína er höfuðverkur en ekki ógerningur, bara tjakk á hásingu og aftengja tjakkinn í maskínunni sjálfri. Slatta af liðum á stýrislegg auðv...
frá grimur
13.jan 2017, 02:57
Spjallborð: Nissan
Umræða: Patrol ZD30 hruninn tímagír (og fleira)
Svör: 9
Flettingar: 3133

Re: Patrol ZD30 hruninn tímagír (og fleira)

Held að Nissan gamli hafi reynt aðeins meira en hann gat í hönnun á þessari vél. Voðalega mikið í lagt og flókið, en áreiðanleikinn ekki með í partíinu...
frá grimur
13.jan 2017, 02:50
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: efnisval í fjaðrahengsli
Svör: 5
Flettingar: 610

Re: efnisval í fjaðrahengsli

Gæti verið heppilegt að bolta þetta í grindina, og hafa þykkt. Bæta kannski eitthvað við götum. Þessum grindum finnst ekkert frábært að láta sjóða við sig, það eru ástæður fyrir því að þetta er hnoðað original. Boltarnir þurfa að passa alveg þétt í götin til að koma sem næst hnoðum í virkni, bora að...
frá grimur
12.jan 2017, 02:58
Spjallborð: Isuzu
Umræða: Vantar í kúplingu
Svör: 1
Flettingar: 1555

Re: Kúplings vesen

Spurning hvort kúplings gaffallinn gæti hafa brotnað eða eitthvað í þá áttina. Þetta er ekkert endilega einhvert stórtjón ef það er ekki sett meira í gang áður en frekari rannsókn fer fram. Skarkali þarna niðri og pedalinn í rugli bendir til þess að eitthvað hafi brotnað, og best að rífa í snatri....
frá grimur
12.jan 2017, 02:55
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Uppgerð á Land Cruiser 80
Svör: 36
Flettingar: 7847

Re: Uppgerð á Land Cruiser 80

Það er nú ekki mikið hægt að setja út á svona flott verkefni. Einföld nálgun en mikið lagt í að hafa hlutina vel gerða sýnist mér. Það sem oft er erfiðast í svona er að fá stýrisganginn og þverstífu til að ganga upp án bump steer eða jeppaveiki. Finnst nú líklegt að það sé séð fyrir því miðað við an...
frá grimur
30.des 2016, 02:53
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: ABS á 44" jey or nei
Svör: 9
Flettingar: 1278

Re: ABS á 44" jey or nei

Mér hefur fundist bremsurnar svíkja á breyttum bílum með ABS. Fór næstum í gegnum bílskúrshurð útaf ABS svikum nýlega, á þurru undirlagi. False positive dæmi. En svo er ég kannski einn af þessum fáu sem ólust upp með hægri og vinstri bremsur, og kannski með ABS innbyggt í hægri fótinn svona nokkurn ...
frá grimur
30.des 2016, 02:22
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Spindilkúluflipp?
Svör: 4
Flettingar: 2201

Re: Spindilkúluflipp?

Hvorki né, með efri kúluna í þessum, neðri klafinn er tengdur á vindustöngina meðan þetta snýst um efti kúluna, og að færa hana til m.v. klafann.
Engin geimvísindi, og ekkert frábær aðferð, en virkar og kemur í veg fyrir að kúlan fari á tamp, og eykur sundurslag svolítið líka.
frá grimur
30.des 2016, 01:53
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jólaföndrið portalbox
Svör: 21
Flettingar: 2965

Re: Jólaföndrið portalbox

Eru ekki tækifæri í að einfalda legubúnaðinn eitthvað í þessu? Það er hálf asnalegt að vera með svaka legur á stóra tannhjólinu, og svo aftur fyrir nafið. Allt í sömu línu. Veit að svona hefur þetta verið gert, en er það ekki bara gallinn? Hvað um að sameina einhvern veginn legugizmóið fyrir hvort t...
frá grimur
27.des 2016, 05:08
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Kaiser-Jeep CJ-5 1966.
Svör: 23
Flettingar: 5363

Re: Kaiser-Jeep CJ-5 1966.

Eðal verkefni alveg. Gaman að svona gullmolar skuli ennþá finnast og að því virðist í þokkalegu standi. Vonandi fær boddíið góða yfirhalningu svo það eigi inni önnur 50 ár! Svo er um að gera að fara vel að grindinni, hún er líklega ekki úr þykku efni en furðu sterk. Styrkja mátulega kringum vasa og ...
frá grimur
26.des 2016, 04:17
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 4Link Fjöðrunarkerfis spurningar
Svör: 11
Flettingar: 1484

Re: 4Link Fjöðrunarkerfis spurningar

Radíus armar að framan er bara klassi. Ekkert að því og Range Rover stífur margoft búnar að sanna sig í þessu. Auðvelt að koma þeim fyrir, einfalt og gott. Passa að láta þær ekki halla fram, heldur hafa vasana uppí grind vel síða, og hanna þá þannig að þeir brjóti ekki grindina. Festa þá frekar lang...
frá grimur
20.des 2016, 16:19
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 4Link Fjöðrunarkerfis spurningar
Svör: 11
Flettingar: 1484

Re: 4Link Fjöðrunarkerfis spurningar

ET Búðin er með fóðringar og hólka á viðráðanlegu verði. Þessar týpísku Benz fóðringar, bæði original og aftermarket held ég. Það eru fóðringarnar sem hafa komið einna best út svona allajafna, nema þá í þverstífu að framan, þar sem LC80 endarnir hafa þótt koma vel út. 28cm milli stífa sem eru ekki s...
frá grimur
20.des 2016, 04:16
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: at405
Svör: 104
Flettingar: 20409

Re: at405

Er þetta einhver tröllun?
Hvað er málið með yfir árs gamla þræði og bílalyftur?
frá grimur
20.des 2016, 04:05
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Deyjandi spjall
Svör: 34
Flettingar: 3142

Re: Deyjandi spjall

Mikiðrétt, og það þarf ekki heldur að vera einhvert nóbelsverk, þó að það sé almenn tillitssemi að svona rétt líta yfir textann áður en maður smellir á "Skrá innlegg". Stafsetning og málfar liggur misvel fyrir fólki eins og annað, eins er með lagni í snjóakstri, útsjónarsemi í jeppasmíði, ...
frá grimur
19.des 2016, 04:28
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Deyjandi spjall
Svör: 34
Flettingar: 3142

Re: Deyjandi spjall

Feisbúkk Smeisbúkk. Ég verð alveg voðalega pirraður þegar settar eru inn myndir eða linkar sem leiða á þann arga miðil, enda hef ég ekki látið glepjast af þeirra klækjum til að gerast notandi þar. Einkum og sér í lagi vegna eignaréttarkrafna þeirra, sem eru einfaldlega þannig að Feisbúkk á allt sem ...
frá grimur
11.des 2016, 18:14
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Loftdæla
Svör: 3
Flettingar: 1101

Re: Loftdæla

Hef notað svona dælu. Virkar þokkalega bara. Myndi ekki nenna að pumpa í 44" með þessu nema í neyð samt.
frá grimur
09.des 2016, 01:27
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vantar Hjálp
Svör: 5
Flettingar: 1053

Re: Vantar Hjálp

Er þetta ekki R150 seríu kassi?
Ef svo er, sem ég er eiginlega handviss um, þá passar innihaldið úr 4Runner kassa, og líka úr Jeep kassa sem er að mig minnir kallaður AX15. Kannski hjálpar þetta eitthvað.
frá grimur
09.des 2016, 01:22
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Útreikningur á fjöðrunarkerfi HJÁLP!!
Svör: 4
Flettingar: 1461

Re: Útreikningur á fjöðrunarkerfi HJÁLP!!

Ansi mörg svör möguleg við þessu. Skásetning á stífum hefur jafnan lítið uppá sig og er held ég oft hugsuð original til að taka upp átak sem styst frá drifkúlu og minnka álag á gúmmí við misfjöðrun, sem raunar gerir fjöðrunina minna skorðaða. Ágætis konsept og virkar fínt en tekur oftast dýrmætt tan...
frá grimur
30.nóv 2016, 03:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Úrhleypibúnaður
Svör: 18
Flettingar: 3638

Re: Úrhleypibúnaður

Ég notaði þrýsting af soggrein á diesel turbo. Bullandi flæði en ekkert alltof mikill þrýstingur, þessvegna mikið atriði að lágmarka viðnám.
Feiknalega einfalt dæmi, og litlar líkur á að verða strand útaf loftleysi...
frá grimur
28.nóv 2016, 03:15
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Úrhleypibúnaður
Svör: 18
Flettingar: 3638

Re: Úrhleypibúnaður

Það er að mínu mati atriði að vera með amk 10mm, polyurethane slöngur. Minni slöngur eru ekki nógu stífar og flæða illa. Nylon er drasl og polyethylene tollir illa í tengjum. Annað atriði er hvernig tengið kemur út í felgumiðjunni, mér fannst best að vera með beint eða 45° tengi, ekki 90° hné eins o...
frá grimur
19.nóv 2016, 03:51
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Lagnir fyrir spil
Svör: 13
Flettingar: 1265

Re: Lagnir fyrir spil

Má kannski skjóta því inn að traktor í sveitinni var frekar slappur í starti alltaf hreint, nýr ofur geymir gerði voðalega lítið gagn áður en við uppfærðum kaplana í alvöru gaura. Það hafði úrslitaáhrif uppá að vekja Perkins gamla í frosti...
frá grimur
19.nóv 2016, 03:48
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Lagnir fyrir spil
Svör: 13
Flettingar: 1265

Re: Lagnir fyrir spil

70q er næstum 10mm í þvermál miðað við heilan leiðara, sem manni hefði fundist ansi hraustur þráður án þess að slá á þessa útreikninga. Fyrir tenginguna að framan...er ekki alveg jafn mikil hitamyndun á kaplinum per lengdareiningu? Meikar ekki bara alveg 100% sens að nota hraustasta kapal sem finnst...
frá grimur
05.nóv 2016, 04:49
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Umræða um heimasmíðaðar drifskaftshandbremsur
Svör: 23
Flettingar: 2818

Re: Umræða um heimasmíðaðar drifskaftshandbremsur

Vörubílahandbremsa, eða svotil. Nota kannski vakúm á gormlestaðan tjakk, tengja inn á sama sog og hjálparátak á venjulegu bremsunum....það er oftast vakúm þó glussa hjálparátak sé til. Ég hef enn ekki séð virkilega sannfærandi drifskafts handbremsu kitt, alltaf eitthvað hálf heimasmíðað að sjá. Kann...
frá grimur
24.okt 2016, 17:03
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 35" Kantar á 4runner
Svör: 0
Flettingar: 240

35" Kantar á 4runner

Ég er að bögglast með 2001 4Runner, týpu sem aldrei komst til Íslands. Skrúfaði 33" undir hann um daginn og langar í kanta sem ná út fyrir, sem ekki eru alveg að finnast hér í Ameríkuhreppi. Ef einhver á þannig sem er bara að safna ryki væri ég alveg til í að fá að vita af því fyrir næstu ferð ...
frá grimur
24.okt 2016, 16:25
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 35" Kantar á 4runner
Svör: 0
Flettingar: 235

35" Kantar á 4runner

Ég er að bögglast með 2001 4Runner, týpu sem aldrei komst til Íslands. Skrúfaði 33" undir hann um daginn og langar í kanta sem ná út fyrir, sem ekki eru alveg að finnast hér í Ameríkuhreppi. Ef einhver á þannig sem er bara að safna ryki væri ég alveg til í að fá að vita af því fyrir næstu ferð ...
frá grimur
18.okt 2016, 03:21
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Demparagúmmí Galloper
Svör: 4
Flettingar: 591

Re: Demparagúmmí Galloper

Ég breytti þessari festingu í mínum, setti eyru og venjulegan gegnumgangandi bolta. Þetta original var bara of mikið vesen.
frá grimur
09.okt 2016, 00:45
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Body hækkun á 4Runner
Svör: 3
Flettingar: 603

Re: Body hækkun á 4Runner

Jebbs, lang vandaðasta leiðin er að hækka allar festingar. Slatta vinna en borgar sig upp á að hlífa boddíinu. 50mm(2") dugar líklega alveg, mér hefur samt fundist koma betur út að lyfta aðeins meira. Smekksatriði myndi ég segja. 100mm er full mikið fyrir 38".
frá grimur
09.okt 2016, 00:37
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 46" Rover í Extreem Makover uppfært 20-11´16
Svör: 75
Flettingar: 26634

Re: 46" Rover í Extreem Makover uppfært 07-10´16

Þá er að passa að rörin snerti hvergi svart stál, og séu samt vel spennt svo þau springi ekki undan titringi....bara mínir 2 aurar varðandi ryðfrítt ;-)

Grímur

Opna nákvæma leit