Leit skilaði 770 niðurstöðum

frá grimur
07.maí 2017, 00:09
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Common-Rail sensor Hilux 2008 3.0D
Svör: 18
Flettingar: 1628

Re: Common-Rail sensor Hilux 2008 3.0D

Án þess að ég viti það fyrir víst, þá kæmi mér þó ekki á óvart að það væri ástæða fyrir að þessi skynjari er ekki seldur stakur. Dettur í hug að hann sé paraður með ventlinum þar sem um einhvern breytileika er að ræða í opnunarþrýstingi milli eintaka. Þetta eru nú svosem bara getgátur, en það er stu...
frá grimur
29.apr 2017, 02:39
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 37" 12.5 á 14" breiða. Vantar fróðleik
Svör: 25
Flettingar: 3208

Re: 37" 12.5 á 14" breiða. Vantar fróðleik

Býsna álitleg dekk bara, og fara mikið betur á 12" felgu en 14" af myndunum að dæma, það er alltaf betra fyrir belginn að fá að gúlpa út frekar áreynslulaust heldur en að kikna einhvernveginn lóðrétt. Þessi verðmunur er svaaakalegur miðað við AT...38tomman er klárlega betra dekk og meira, ...
frá grimur
27.apr 2017, 06:05
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Þekkir einhver þetta hjólanaf
Svör: 7
Flettingar: 1426

Re: Þekkir einhver þetta hjólanaf

Lítur nú ekki út fyrir að vera af drifás, semsagt ekki undan fjórhjóladrifsbíl. Deilingin gæti mögulega passað við gamlan Volvo, að framan. Algert gisk, en þessu svipar til kerrunafs úr sveitinni sem var að líkindum sænskt.
Kv
G
frá grimur
22.apr 2017, 22:48
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: BETRI BLÖNDUNGUR .:)
Svör: 10
Flettingar: 1383

Re: BETRI BLÖNDUNGUR .:)

Jájá, uppfinningar eiga alveg fullan rétt á sér finnst mér, enda sagðist ég ætla að verða uppfinningamaður þegar ég var 6 ára. Er að vinna í gráa hárinu. Aftur að efni þráðarins, að storka algerlega lögmálum varmafræðinnar og framleiða orku úr engu er eilífðarvélar eltingaleikur sem ótrúlega margir ...
frá grimur
22.apr 2017, 03:17
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: BETRI BLÖNDUNGUR .:)
Svör: 10
Flettingar: 1383

Re: BETRI BLÖNDUNGUR .:)

Ótrúlega mikið rugl. Nema hann sé búinn að finna lausnina á Cold Fusion...
frá grimur
12.apr 2017, 05:15
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jeppadekk í Costco
Svör: 6
Flettingar: 2840

Re: Jeppadekk í Costco

Vonandi er það bara vegna mögulegra kæru og ábyrgðar mála. Var einmitt að lenda í þannig dæmi...er með spenni í verksmiðju í USA sem suðar svakalega í þar sem það var ekki losað upp á boltum sem eru með gúmmískífum undir þegar hann var settur upp í uppafi, sem eiga að taka hávaða. Framleiðandinn er ...
frá grimur
12.apr 2017, 05:04
Spjallborð: Barnaland
Umræða: Keyra á eldsneyti og bæta við HHO
Svör: 12
Flettingar: 2926

Re: Keyra á eldsneyti og bæta við HHO

Var reyndar ekki búinn að sjá þetta, það sem ég fann var einhver rannsóknarvinna við Bandarískan háskóla.
Allavega, þetta er eitthvað sem er verið að spá í og meira en það. Sem er flott mál. Bensín er skemmtilegt og allt það en tími þess mun renna út..
frá grimur
12.apr 2017, 05:03
Spjallborð: Barnaland
Umræða: Keyra á eldsneyti og bæta við HHO
Svör: 12
Flettingar: 2926

Re: Keyra á eldsneyti og bæta við HHO

Úps, duplicate.
frá grimur
11.apr 2017, 03:24
Spjallborð: Barnaland
Umræða: Keyra á eldsneyti og bæta við HHO
Svör: 12
Flettingar: 2926

Re: Keyra á eldsneyti og bæta við HHO

Maður tekur það nú svona nokkurn veginn sem gefið. Mörghundruð gráðu heitt afgas aftan við túrbínu er ennþá ansi mikil töp, og svo það sem fer út um vatnskassann að auki. Með túrbinu hækkar allur hiti á vélinni reyndar, sem eykur orkuflæði um blokk og kælikerfi, en ávinningurinn er meiri en þau töp ...
frá grimur
09.apr 2017, 19:04
Spjallborð: Barnaland
Umræða: Keyra á eldsneyti og bæta við HHO
Svör: 12
Flettingar: 2926

Re: Keyra á eldsneyti og bæta við HHO

Held að svona flækjur séu aðallega til bölvunar. Það sem er að gerast í Formúlunni er svolítið spennandi, eitthvað í þá áttina mun finna sér leið í almenna bíla. Svo má hugsa sér að virkja hitatöpin með peltier elementum til að framleiða rafmagn, sem má annaðhvort nota til að knýja farartækið eða au...
frá grimur
27.mar 2017, 04:37
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 90 Cruiser með bilaða skiptingu?
Svör: 26
Flettingar: 2557

Re: 90 Cruiser með bilaða skiptingu?

Lokcupið í þessum skiptingum er víst líka hálfgerður ræfill, í bensínbílnum er því allavega ekki leyft að vera á yfir 30% afli eða svo. Án overdrive fær lockupið líklega frekar að smella sér inn án þess að fara yfir svona mörk, sem getur alveg komið betur út en að rembast í converter snuði í overdri...
frá grimur
25.mar 2017, 02:48
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Turbina í hilux
Svör: 8
Flettingar: 1374

Re: Turbina í hilux

Smurpannan undan kvikindinu og þá áttu að geta séð hvort það eru spíssar í blokkinni...
frá grimur
23.mar 2017, 03:01
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Turbina í hilux
Svör: 8
Flettingar: 1374

Re: Turbina í hilux

Spurning með heddið....man ekki hvernig það var, einsog mig minni að það hafi ekki verið með forbrunahólfi. Hitt man ég að það var svolítið sprungið og fór að blása upp í vatnsgang töluvert seinna. Náði að laga það með Wondarweld þétti frá Holts, sem var kraftaverk útaf fyrir sig. Smá föndur þar sem...
frá grimur
22.mar 2017, 01:56
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ram 5,7 Hemi 2003 verkefni seldur
Svör: 9
Flettingar: 2019

Re: Ram 5,7 Hemi 2003 verkefni seldur

Rosaleg skemmdarverk svona lausir kantar sem nudda lakkið. Er svona á 90Cruisernum mínum og næstum eina ryðið í honum er útaf því. Arfavitlaus frágangur hjá framleiðendum.
frá grimur
22.mar 2017, 01:49
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Land Cruiser 100 Hub/cone
Svör: 2
Flettingar: 668

Re: Land Cruiser 100 Hub/cone

Hef ekki rekist á svona annars staðar en hjá Toyota. Má athuga Stál og Stansa og Ljónin.
frá grimur
22.mar 2017, 01:47
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Turbina í hilux
Svör: 8
Flettingar: 1374

Re: Turbina í hilux

Sumar non turbo 2L vélar voru með olíukælingu undir stimpla. Komst að því þegar ég gerði upp mótor sem hafði rifið stangarlegu vegna trassaskapar í olíuskiptum hjá fyrri eiganda. Það var 1990 módel, XCab.
Kv
G
frá grimur
20.mar 2017, 04:19
Spjallborð: Nissan
Umræða: Patrol ZD30 hruninn tímagír (og fleira)
Svör: 9
Flettingar: 2907

Re: Patrol ZD30 hruninn tímagír (og fleira)

Gæti verið snjallt að setja 12.9 bolta með innansexkant. Ekki utaf styrk bolta heldur til að ná límdum bolta úr seinna meir, hertur bolti skemmist síður í sexkants útfærslu. Mikið atriði að nota mæli við að herða, 10Nm hámark fyrir 6mm, 8Nm er líklega nær lagi í svona drullu ál. Man ekki hvað má far...
frá grimur
20.mar 2017, 04:14
Spjallborð: Nissan
Umræða: Patrol ZD30 hruninn tímagír (og fleira)
Svör: 9
Flettingar: 2907

Re: Patrol ZD30 hruninn tímagír (og fleira)

Það dugar ekkert annað en líming á svona bolta, þeir ná ekki að teygjast neitt þar sem hausinn er svo stutt frá gengju í stykkinu sem þeir skrúfast í. Skylt vandamál þar sem svona samsetning var að slíta bolta (burðar stykki reyndar) hefur verið leyst með því að bora burt fyrstu 2 hringina á gengjun...
frá grimur
05.mar 2017, 22:53
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 149
Flettingar: 41777

Re: Ný jeppategund

Ég hélt að það væri búið að smíða landróver...
frá grimur
05.mar 2017, 22:44
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Styrkja hásingar.
Svör: 10
Flettingar: 1907

Re: Styrkja hásingar.

Ætli geti hugsast að hún hafi lent á steini eða einhverju álíka? Tæringarvandamál kannski? Það er einna helst eitthvað grjótbrölt eða torfærugrinda notkun sem kallar á miklar styrkingar inn að kúlu, eða þá að gormar/fjaðrir séu innarlega, sem er reyndar tilfellið með 80cruiser og fleiri sem eru með ...
frá grimur
03.mar 2017, 04:34
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Styrkja hásingar.
Svör: 10
Flettingar: 1907

Re: Styrkja hásingar.

Svona tengt þessu... Ég vigtaði að gamni 4Runner rör(aftan) sem ég var búinn að strípa alveg. 17kg. Þetta eru nú ekki hraustustu rör í heimi, en hafa samt dugað ótrúlega vel. Ég fór að velta fyrir mér hvernig gæti staðið á þvi að þetta virkar þrátt fyrir að vera svona efnislítið. Svarið er að öxlarn...
frá grimur
01.mar 2017, 05:17
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Styrkja hásingar.
Svör: 10
Flettingar: 1907

Re: Styrkja hásingar.

Sé nú ekki alveg tilganginn með að hlaða efni á hásingar eða í þær bara svona einhvernveginn og einhversstaðar. Það er lang mest vægi útvið liðhús og inn að stífum og gormasætum/demparafestingum. Inn við kúlu og þarna um miðja hásingu er ekkert voða mikið að gerast. Ef það á að styrkja verður mest ú...
frá grimur
19.feb 2017, 01:25
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Tengingar við rafgeymi.
Svör: 4
Flettingar: 875

Re: Tengingar við rafgeymi.

Tin er ekkert afspyrnu góður leiðari og hentar ekkert endilega vel að fortina hitt og þetta. Plastið sem Guðni lýsir er oft kallað bakelite, er sérlega hitaþolið, einangrar vel, endist vel, þolir flestar olíur og leysiefni en er pínu stökkt. Alveg firna hentugt í sérstökum aðstæðum sem fæst önnur ef...
frá grimur
16.feb 2017, 17:47
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hilux verkefni nr 2 lokið og seldur
Svör: 15
Flettingar: 2013

Re: Hilux verkefni nr 2

Þetta er alger líflína meðan fréttir af verkföllum og heimskupörum Denna Prump eru alveg að drepa mann....
frá grimur
15.feb 2017, 02:18
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hilux verkefni nr 2 lokið og seldur
Svör: 15
Flettingar: 2013

Re: Hilux verkefni nr 2

Alveg voðalega "redneck" og skemmtilegt. Ég er alveg fallinn fyrir svona flatpöllum á jeppum, blikk skúffur eru svo voðalega 2006 eitthvað!
frá grimur
15.feb 2017, 02:14
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Stilla inn Toyota 7.5 drif
Svör: 1
Flettingar: 418

Re: Stilla inn Toyota 7.5 drif

Þetta er snjallt. Til að vera viss um að þetta standi rétt er hann með klukku á mismunadrifshúsinu uppá að sjá hvort það er nokkuð að kasta sér. Gerir þessa aðgerð að öllu leyti skemmtilegri.
frá grimur
10.feb 2017, 02:53
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol Y60 38" á leið í uppgerð
Svör: 43
Flettingar: 4949

Re: Patrol Y60 38" á leið í uppgerð

Vá, eljusemin og nennan maður...ég verð að taka ofan fyrir því. Ekki séns að ég myndi standa í svona ryðbætingum. Úff.
Gaman að það eru til einstaklingar sem láta ekki horfna sílsa eða bretti þvælast fyrir sér...
frá grimur
04.feb 2017, 01:20
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: LandRover-afföll
Svör: 7
Flettingar: 955

Re: LandRover-afföll

Þetta teljast nú vera svona sæmilegar rispur á Land Rover mælikvarða. Ekkert sem slaghamar og kúbein fær ekki lagað...
frá grimur
04.feb 2017, 01:06
Spjallborð: Toyota
Umræða: 4Runner og 90 Cruiser
Svör: 2
Flettingar: 1788

Re: 4Runner og 90 Cruiser

Jebbs, ég á svona framdrifslausan bensín eðalvagn. Ekinn næstum 400.000 og burrar eins og nýr. Undirvagninn er næstum alveg eins, bara hitt og þetta smálegt sem skilur þá að fyrir utan boddíið. Ég er að verða heitur fyrir því að breyta honum og flytja hann til íslands þegar til kemur, þar sem það er...
frá grimur
26.jan 2017, 03:27
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol y61 44"
Svör: 68
Flettingar: 14561

Re: Patrol y61 44" uppfært 21.1.17

Það er kannski hægt að setja hús á húsið, stærðar milliplötu fyrir aftan sem boltast með spacerum í núverandi göt. Tengja svo spacerana saman með plötum til að stífa betur af. Pakkdós í milliplötuna sem þéttir á millihólkinn sem kemur í stað jókans. Þarf að athuga hvort jókinn heldur einhverju saman...
frá grimur
25.jan 2017, 01:50
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 90 Cruiser með bilaða skiptingu?
Svör: 26
Flettingar: 2557

Re: 90 Cruiser með bilaða skiptingu?

Takk fyrir þetta, ég mundi ekki patternið í þessu.
Flott að hafa þetta hérna :-)
frá grimur
24.jan 2017, 01:00
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Breyta Suzuki Grand vitara 1998-2005?
Svör: 3
Flettingar: 659

Re: Breyta Suzuki Grand vitara 1998-2005?

Baldur Gíslason, Turbogaur og MegaSquirt frumkvöðull setti Toyota drifbúnað í súkkuna sína. Meðal annars framköggul úr klafabíl.
Myndir hér:
http://www.foo.is/gallery/toydrivetrain
frá grimur
24.jan 2017, 00:50
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Glóðakerti í Galloper
Svör: 5
Flettingar: 598

Re: Glóðakerti í Galloper

Gæti hugsast að það sé einhver eftirhitun, en minn hitaði samt bara í nokkrar sekúndur og datt svo í gang ef allt var í lagi. Varð ekkert var við neina eftirhitun án þess að eg hafi mælt það. Miðað við hvað hann var fljótur er það ósennilegt og ég man ekki eftir neinu rafmagns gúmmelaði sem gæti haf...
frá grimur
24.jan 2017, 00:25
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 90 Cruiser með bilaða skiptingu?
Svör: 26
Flettingar: 2557

Re: 90 Cruiser með bilaða skiptingu?

350 fyrir skiptingu með öllu er örugglega ekki slæmur díll. Solenoid vandamál eru vel þekkt. Tekur hann bakkgírinn? Svolítið undarlegt einmitt að hann sé latur í öllum gírum, gæti svosem verið föst spóla eða eitthvað slíkt. Þær á að vera hægt að skipta um án þess að það sé stórverkefni. Ég man ekki ...
frá grimur
23.jan 2017, 12:52
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Lc 90 framhásing
Svör: 6
Flettingar: 623

Re: Lc 90 framhásing

Það er sama 8" drifið að aftan í 90 cruiser og Hilux. Keisingin er að vísu mikið sterkari sem styrkir drifið. LC80 afturhásingin er með stærra drifi. LC80 framhásingin er með s.k. reverse cut drifi sem kemur líka sterkt út að framan. Það væri hægt að snúa þeirri hásingu til að sleppa við millik...
frá grimur
23.jan 2017, 12:46
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 90 Cruiser með bilaða skiptingu?
Svör: 26
Flettingar: 2557

Re: 90 Cruiser með bilaða skiptingu?

Ebay, Google.
[url]
http://www.transmissionsexpress.com/Tra ... sions.html[/url]

Bara leita. Svo getur ShopUsa komið þessu til landsins.
frá grimur
23.jan 2017, 03:59
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Rafmagnspælingar fyrir húsbíl. Vantar hugmyndir
Svör: 15
Flettingar: 1762

Re: Rafmagnspælingar fyrir húsbíl. Vantar hugmyndir

Hef aðeins pælt í hvort það væri vit í að nota pínulitla fólksbílsvél sem rafal í svona. Kælivatnið mætti leggja í gólfhita eða venjulega miðstöð, sleppa vatnskassanum. Alvöru alternator, kannski 2, og stóran inverter fyrir 220V. 4gengisvél með hrikalega miklum hljóðkútum gæti alveg mallað á 1000 sn...
frá grimur
23.jan 2017, 03:52
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Lc 90 framhásing
Svör: 6
Flettingar: 623

Re: Lc 90 framhásing

Já, Patrol hásingarnar eru hraustar, og LC60 fínar líka. Þarf kannski að uppfæra öxlana að framan í LC60 til að liðirnir séu ekki full veikur hlekkur, en það er smekksatriði. Þessar eiga það sameiginlegt að það þarf að snúa húsunum við, sem er svolítil smíðavinna en alveg gerlegt. Það er s.s. uppá a...
frá grimur
23.jan 2017, 01:10
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Lc 90 framhásing
Svör: 6
Flettingar: 623

Re: Lc 90 framhásing

Minnir að ég hafi séð Dana undan Cherokee og viðsnúna Hilux. Myndi sjálfur ekki menga Cruiser með amerískum vandamálum.
frá grimur
23.jan 2017, 01:08
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 90 Cruiser með bilaða skiptingu?
Svör: 26
Flettingar: 2557

Re: 90 Cruiser með bilaða skiptingu?

A340 refurbish kit kostar innanvið $400.
Svo er þetta bara vinna.
Hálf milljón í svona er bara geðveiki, uppgerð skipting í heilu lagi fæst á $2200 og jafnvel minna, svo er bara að koma þessu til landsins

Opna nákvæma leit