Leit skilaði 153 niðurstöðum

frá gunnarb
04.jan 2014, 21:18
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Svör: 148
Flettingar: 43978

Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að .....fjöðrun...

Jæja félagar ... núna reynir á hvað menn hafa grúskað... Ég tók gormana úr bílnum að framan þar sem mér þótti hann frekar slagstuttur að framan. Ég mældi dótið út: Gormarnir eru 50 cm langir Samsláttarpúðinn er 15 cm langur Samsláttarpúðinn er á turni em er 7cm langur Travel í demparanum er 23cm Þeg...
frá gunnarb
03.jan 2014, 23:23
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Loftlæsing LC 120
Svör: 14
Flettingar: 3514

Re: Loftlæsing LC 120

Ég sett lofttjakk frá Kristjáni í Borgarnesi í Hiluxinn minn í staðinn fyrir ónýtan rafmagnslás. Þetta er spursmálslaust að gera, fyrir utan hvað orginal lásinn er heimskulega smíðaður (það er kennt í 6 ára bekk að skrúfa ekki saman ál og stál vegna spennumunar í málminum), þá ertu líka með veika hl...
frá gunnarb
03.jan 2014, 23:06
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Rúntur fyrstu helgi ársins
Svör: 30
Flettingar: 4232

Re: Rúntur fyrstu helgi ársins

Fór á nýársdag frá Meyjarsæti, upp Skjaldbreið og síðan niður hjá Bragabót. Engin krapi eða bleyta nokkursstaðar, gott færi víðast í kringum Skjaldbreið en þyngst rétt áður en komið var niður að vörðu við Bragabót.
frá gunnarb
03.jan 2014, 10:55
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Svör: 148
Flettingar: 43978

Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?

Ég á handa þér M-Sportsæti úr BMW 3 línu :) http://a.yfrog.com/img269/9044/img1352fg.jpg svona nema svört... Ég verð að fá að kíkja á þau hjá þér. Það er vonandi lítið mál að mixa þetta á milli. Einn möguleikinn í stöðunni er að láta "bólstra" þetta upp - skilst að það kosti ekki mikið. É...
frá gunnarb
03.jan 2014, 10:49
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Svör: 148
Flettingar: 43978

Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?

Hvernig Gast dælu ertu með? Er nefninlega með eina sem var keypt hjá Benna '89 en hefur aldrei verið notuð. Hún er eins og þessi: Gast loftdæla.jpg Ég skal taka mynd af dælunni og pósta inn. Hún er ekki eins og þessi og ég fann ekki mynd af henni. Gast framleiðir bæði stimpil (eins og mér sýnist þí...
frá gunnarb
02.jan 2014, 23:00
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Svör: 148
Flettingar: 43978

Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?

Já þetta er orðið feikna tæki! Meiri skurður í munstur hjálpar klárlega í hliðarhalla. En er ekki hæpið að misslitin dekk orsaki þessa þvingun? Hvað er mikill munur á munstrinu? Miðað við það sem maður sér orðið undir bílum í dag þá ætti annarhver bíll að þjást af þessu. Það er einn hér sem hefur s...
frá gunnarb
02.jan 2014, 22:34
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Svör: 148
Flettingar: 43978

Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?

Það er mjög skemmtilegt að fylgjast með þessum þræði, einn af mínum uppáhalds þó maður commenti ekki alltaf þá fylgist ég vel með. Verður gaman að hittast á fjöllum þegar minn verður klár. Takk fyrir það Elli. Ég er alltof latur að pósta reglulega hérna inn, en eins og ég sagði í upphafi þá hef ég ...
frá gunnarb
02.jan 2014, 22:29
Spjallborð: Barnaland
Umræða: Algrip lásar.
Svör: 101
Flettingar: 32952

Re: Algrip lásar.

Það var svona lás í LC120 sem ég átti (og var breytt af Aroni). Lásinn virkaði ekki fyrstu tvö árin af þeim fjórum sem ég átti bílinn. Hann brotnaði hinsvegar í einni ferðinni við lítil átök. Ég sel það ekki dýrara en ég keypti það en það sagði mér það maður sem vinnur við jeppabreytingar að það séu...
frá gunnarb
02.jan 2014, 21:52
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Svör: 148
Flettingar: 43978

Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?

Það var nú farið að ryðga í gegnum þetta á hurðunum þegar þú keyptir bílinn, það segir trúlega meira um hæfileika mína í boddyviðgerðum (sem eru takmarkaðir) en sölumannshæfileikana :) það er hörku gangur í þessu og mikið verið gert og bíllinn virðist loksins vera að hljóta uppreisn æru. En hvað ko...
frá gunnarb
02.jan 2014, 21:43
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Svör: 148
Flettingar: 43978

Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?

Og svona í lokin. Fór á nýársdag í ferð frá Meyjarsæti upp á Skjaldbreið og niður með Skriðunni og að Bragabót. Úrhleypibúnaðurinn virkaði snilldarlega, skiptingin hitnaði aldrei meira en 180 gráður á Fahrenheit og vélarhitinn hreyfðist ekki. Það er því ljóst að tveir verstu "böggarnir" í ...
frá gunnarb
02.jan 2014, 21:33
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Svör: 148
Flettingar: 43978

Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?

Enn meira gerðist. Ég ákvað að koma bílnum á götuna til að prófa hann og komast að því hvort ég væri búinn að lækna aðal vandamálin - kælingu. Vélin var til vandræða í vissum aðstæðum og skiptingin búin að fara - án efa vegna hita (ofhitnun er ein aðal ástæða þess að skiptingar fara). Hann var jú bú...
frá gunnarb
02.jan 2014, 21:14
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Svör: 148
Flettingar: 43978

Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?

Jæja, alltaf mjakast þetta áfram. Ég var hræddur um að það væru mismunandi hlutföll í fram og afturdrifi vegna þess að það "urrar" í millikassanum ef ég reyni að setja í framdrifið ef ekið er hraðar en löturhægt. Til að meta hvort um sitthvort hlutfallið væri að ræða tjakkaði ég bílinn upp...
frá gunnarb
31.des 2013, 12:08
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vantar manual
Svör: 2
Flettingar: 585

Re: Vantar manual

Ég á handa þér bók sem nýttist mér ágætlega þegar ég var með 90 cruiserinn minn þó hún smellpassi ekki. Bókin heitir Toyota LC 1990-2007, 70 80 and 100 series. Þér er velkomið að fletta í gegnum hana hjá mér til að sjá hvort það sem þú þarft að finna sé þar og fá bókina lánaða ef svo er.
frá gunnarb
24.des 2013, 08:55
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Svör: 148
Flettingar: 43978

Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?

Þetta eru kantar frá Gunnari Yngva í brettakantar.is. Þeir eru upphaflega smíðaðir á 4runner sem kallast "Megas" - tilvísun í útstæð eyrun ;) Sá bíll er með löngum öxlum beggja megin og því mun breiðari en orginal hilux/runner. Af þeirri ástæðu eru kantarnir extra breiðir. Ómar sem á Megas...
frá gunnarb
23.des 2013, 16:14
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Svör: 148
Flettingar: 43978

Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?

Jæja félagar, smá update. Það er ýmislegt búið að gerast frá síðasta pósti, en ég tók þá bráðnauðsynlegu ákvörðun að fresta málningar- og boddívinnu fram á sumar. Allt síðasta sleðaseason/jeppaseason fór í bílaviðgerðir og núna verður að nota dótið að skoða hvort það séu enn einhverjir alvarlegir bö...
frá gunnarb
18.des 2013, 09:28
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hitamælir á Skiftingu
Svör: 9
Flettingar: 1750

Re: Hitamælir á Skiftingu

Ég keypti "T" í landvélum og plöggaði þessu inná úttakið af skiptingunni þar sem lögnin yfir í kælinn er. Ég komst síðan að því eftirá að það er hitamælir á skiptingunni sem þú getur lesið af með tölvu. Það ætla ég amk. að gera meðan ég er að sannfærast um að hitavandamál séu úr sögunni hj...
frá gunnarb
17.des 2013, 10:10
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Flott síða
Svör: 3
Flettingar: 1276

Flott síða

Sælir félagar.

Rakst á þessa fínu síðu Guðmundar Jónssonar, fullt af gagnlegum upplýsingum: http://gjjarn.byethost15.com/sjeppar/index.htm
frá gunnarb
11.nóv 2013, 23:31
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: HID (High-intensity discharge lamp) Aðalljós
Svör: 33
Flettingar: 6485

Re: HID (High-intensity discharge lamp) Aðalljós

Hiklaust að fá þér svona, búinn að prófa þetta í mörgum bílum. Hef alltaf keypt þetta hjá Kidda (sem toyota á selfossi selur frá). Hef reyndar líka séð svona perur "óskermaðar", þær geta án efa verið til vandræða eins og einhverjir lýsa. Hef prófað ýmsa liti, ef ánægðastur með 6000K, alls ...
frá gunnarb
05.nóv 2013, 11:17
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Smurning á A/C dælu - hugmyndir?
Svör: 15
Flettingar: 3009

Re: Smurning á A/C dælu - hugmyndir?

Jæja, fyrst ætla ég að gefa mér að um sé að ræða SANDEN dælu (ekki Harris) svipaða og þessi; http://cdn.sulitstatic.com/server2/images/2013/0707/103813709_c2ffc244f43905c1c5524b608a4511b291ac2391.jpg Þessar dælur eru gerðar til að smyrja sig með kælimiðlinum í A/C kerfinu Hérna; http://www.grungle....
frá gunnarb
03.nóv 2013, 22:44
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Smurning á A/C dælu - hugmyndir?
Svör: 15
Flettingar: 3009

Re: Smurning á A/C dælu - hugmyndir?

takk fyrir tips:ið. Hann segir: 'Síðan er það "stjörnuhreyfill", sveifarás í miðjunni og stimplar vísa út frá honum. Harris heitir ein slík, algeng í GM og er ágæt loftdæla ef passað er upp á að nægur smurningur sé í sveifarhúsinu. Loftið fer þó í gegnum sveifarhúsið í henni. Í henni er ek...
frá gunnarb
03.nóv 2013, 20:47
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hvaða hásingar eru þetta?
Svör: 14
Flettingar: 1634

Re: hvaða hásingar eru þetta?

jebbs, veðja á 8" hásingu úr hilux
frá gunnarb
03.nóv 2013, 19:40
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Smurning á A/C dælu - hugmyndir?
Svör: 15
Flettingar: 3009

Smurning á A/C dælu - hugmyndir?

Sælir félagar. Ég stóðst ekki mátið þegar félagi minn var á leið til landsins frá Ameríkuhreppi og ákvað að kaupa mér notaða orginal (Harris minnir mig) A/C dælu á LT1 mótorinn minn. Ég átti hilux í mörg ár með AC dælu sem var með smurkerfi og olíuskilju, setup sem dugði í meira en 10 ár. Dælan í LT...
frá gunnarb
24.okt 2013, 10:31
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Svör: 148
Flettingar: 43978

Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?

Jamm, kantarnir, húddið og brettin koma í einum pakka. Mér finnast hinsvegar þessir kantar á Megasi hrikalega flottir. Þeir eru reyndar mun mjórri hjá mér (en breiðir samt), þar sem Megas er með breiðari hásingar.
frá gunnarb
22.okt 2013, 22:15
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Svör: 148
Flettingar: 43978

Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?

Jæja, loka pósturinn í bili ... Ég ákvað að fórna gömlu skúffunni, en neðan á hana höfðu verið smíðaðar upphækkanir - þær fuku því burt með skúffunni. Commrate Sölvi teiknaði nýjar festingar á grindina og Héðinn í Áhaldaleigunni skar þær út ... 2013-10-14 19.56.03.jpg 2013-10-14 19.56.24.jpg 2013-10...
frá gunnarb
22.okt 2013, 22:07
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Svör: 148
Flettingar: 43978

Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?

Og enn meira sem gott var að gera meðan skúffan var ekki á bílnum. Það hafði verið skipt um bremsurör framan úr húddi og aftur undir framsæti í bílnum. Allt þar fyrir aftan var orðið mjög þreytt og því prýðilegt að endurnýja ... 2013-10-08 20.01.08.jpg Hleðslujafnarinn fékk að fjúka í leiðinni, enda...
frá gunnarb
22.okt 2013, 22:01
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Svör: 148
Flettingar: 43978

Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?

Til að koma (eða reyna) í veg fyrir að bixið ryðgi passaði ég að hafa gat þannig að ef raki kæmist inn myndi hann sleppa út aftur með því að bora gat. Gormarnir eru trúlega úr LC 80, allavega smellpössuðu gormasætin eða hvað þessar kónísku græjur heita af LC80 fyrir gormana sem voru í bílnum. Bixið ...
frá gunnarb
22.okt 2013, 21:38
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Svör: 148
Flettingar: 43978

Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?

IMG_4772.JPG
Bara varð að sýna hversu fallegir gömlu gormastólarnir voru ...
IMG_4772.JPG (120.05 KiB) Viewed 8224 times
frá gunnarb
22.okt 2013, 21:28
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Svör: 148
Flettingar: 43978

Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?

Jæja, að vanda líður langt á milli pósta frá mér, en það hefur samt eitthvað gerst í bílnum í hverri viku... Snillingurinn hann Sölvi vinur minn teiknaði upp gormastóla/sæti og sendi til Héðins í Áhaldaleigunni ... snilldarsmíði .... IMG_4750.JPG IMG_4751.JPG IMG_4753.JPG IMG_4754.JPG IMG_4755.JPG I...
frá gunnarb
21.okt 2013, 21:28
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vinnuljós spot eða flood?
Svör: 2
Flettingar: 942

Re: Vinnuljós spot eða flood?

Flood, engin spurning. Ekki heldur hafa þau of sterk, það hjálpar ekki að hafa smá hluta í ofurbirtu og restina í skugga...
frá gunnarb
02.okt 2013, 23:29
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol Y60 — 38" breyttur
Svör: 22
Flettingar: 4042

Re: Nissan Patrol Y60 — 38" breyttur

til hamingju með sjálfrennireiðina. Allir þessir "ókostir" sem þú taldir upp eru ekkert nema kostir. Það verður að vera eitthvað til að dunda sér í :-)
frá gunnarb
02.okt 2013, 11:28
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Svör: 148
Flettingar: 43978

Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?

Glæsilegur vagn hjá þér, það verður fátt sem stoppar þennan. Getur þú látið mig fá link á viftuna eða nánari upl, er í samskonar vandamáli hjá mér. Jamm, ég þarf bara að finna nótuna til að sjá nákvæmlega hvaða týpa þetta er. Ég keypti þetta hjá Summitracing.com í ameríkuhreppi. Fann þetta - hér er...
frá gunnarb
29.sep 2013, 14:49
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Svör: 148
Flettingar: 43978

Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?

Gulli J wrote:Glæsilegur vagn hjá þér, það verður fátt sem stoppar þennan.

Getur þú látið mig fá link á viftuna eða nánari upl, er í samskonar vandamáli hjá mér.


Jamm, ég þarf bara að finna nótuna til að sjá nákvæmlega hvaða týpa þetta er. Ég keypti þetta hjá Summitracing.com í ameríkuhreppi.
frá gunnarb
29.sep 2013, 08:22
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Svör: 148
Flettingar: 43978

Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?

Þetta allt gefur manni góða innsýn að viðgerð, er ekki bara viðgerð. Nei, það er eitthvað til í því hjá þér... mig grunar að þetta hafi verið redding til að koma bílnum í gegnum skoðun. þetta er vissulega orðið 20 ára, en ástæða þess hversu ílla þetta var ryðgað (grindin í bílnum er nefnileg fín) e...
frá gunnarb
28.sep 2013, 16:46
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Svör: 148
Flettingar: 43978

Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?

Þegar skúffan var komin af var auðvitað upplagt að bursta ryð úr grindinni og losa gamlar tectil flyksur burt. Það var ljót viðgerð með miklu af pensilkítti aftan á húsinu og allt undir kíttinu var ryðgað í hel. Þetta var skorið burt og stagað í gatið .... 2013-09-11 21.07.55.jpg 2013-09-12 19.57.55...
frá gunnarb
27.sep 2013, 09:05
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Svör: 148
Flettingar: 43978

Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?

Jæja, tími á smá update. Skúffan á bílinum er/var þannig að búið var að skera hjólaskálarnar burt þannig að pláss á pallinum var helv. fínt. 2013-09-11 19.38.11.jpg Ég ætla að mála bílinn á næstunni og hef því verið að vinna í boddíinu. Ekki nenni ég að sparsla yfir ryð og fá það aftur í gegn eftir ...
frá gunnarb
23.sep 2013, 22:17
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: xenon 3000k vs 6-8000k
Svör: 13
Flettingar: 2608

Re: xenon 3000k vs 6-8000k

Búinn að prófa ýmsa liti 3-8K. Engin spurning í mínum huga að taka 6000. Nokkuð köld birta (4300 er mun mýkri) en það er hrikalega gott hvað 6000K liturinn gefur mikla skerpu.
-Gunnar
frá gunnarb
15.aug 2013, 16:19
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Svör: 148
Flettingar: 43978

Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?

Jamm, þú ert ráðinn :)
frá gunnarb
14.aug 2013, 22:09
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Svör: 148
Flettingar: 43978

Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?

Ég keypti mér fyrir nokkru kapal til að lesa úr bíltölvunni og drattaðist loksins til þess síðustu helgi. Forritið getur "tekið myndir" allt að 10 á sekúndu um ástand vélarinnar og mælingar. Þetta er alveg stórskemmtilegt að grúska í þessu og ég sé að það hefur verið hinn mesti óþarfi að v...
frá gunnarb
14.aug 2013, 21:12
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Svör: 148
Flettingar: 43978

Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?

Meira update... IMG_4490.JPG IMG_4493.JPG IMG_4497.JPG IMG_4498.JPG IMG_4499.JPG Mér sýnist samt augljóst að það þarf að færa hásinguna fram um 10-15 cm... það verður gert í næstu umferð og farið í 9,5" IMG_4500.JPG Hann fékk líka veltistýri úr líffæragjafanum IMG_4492.JPG Ég opnaði líka út úr ...
frá gunnarb
14.aug 2013, 20:59
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Svör: 148
Flettingar: 43978

Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?

Jæja smá update. Hellingur búinn að gerast síðan síðast ... IMG_4031.JPG IMG_4480.JPG IMG_4481.JPG Ég var að spá í að sleppa því að setja gúmmímottu milli grindar og innri bretta til að fá betri loftun um vélina, en ákvað að treysta því að ofurviftan tryggi allt það loftflæði sem þarf. Í bleytu og d...

Opna nákvæma leit