Leit skilaði 2120 niðurstöðum

frá jongud
08.jan 2013, 11:12
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Xenon/Led
Svör: 15
Flettingar: 2448

Re: Xenon/Led

Það er svolítið tvírætt hvað menn kalla Xenon ljós. Það er um að ræða tvo möguleika; -annarsvegar "venjulega" peru með glóðarþræði sem er fyllt með xenon gasi. ljósið myndast þegar glóðarþráðurinn glóir -hinsvegar HID xenon ljós þar sem peran er glerhylki fyllt með xenon gasi og með rafska...
frá jongud
08.jan 2013, 08:48
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Að flytja inn mótor?
Svör: 12
Flettingar: 2062

Re: Að flytja inn mótor?

Ein spurning;
Ef maður flytur inn heila drifrás, vél, skiptingu og millikassa, hvernig er það tollað?
Ég rakst nefnilega á partasölu sem býður upp á pakka með GM vél 5.3, skiptingu 4l60e og lúm.
frá jongud
07.jan 2013, 09:31
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: EFI, ODBII, ECU ...
Svör: 0
Flettingar: 484

EFI, ODBII, ECU ...

Ég rakst á þetta í öðrum þræði og það fékk mig til að hugsa... 2003-2006, ISB 24ventla, Bosch CommonRail, betra en margt sem að getur bilað Þetta er s.s. common rail útfærslan, milljón skynjarar, electonic solenoid spíssar, dýrt að tjúna... ekki minn tebolli þó að ég sé vitaskuld hrifinn af tilhugsu...
frá jongud
06.jan 2013, 12:27
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítillega breyttur Willys
Svör: 150
Flettingar: 40941

Re: Lítillega breyttur Willys

Ein spurning;
Hvaða búnaður er þetta sem verið er að hengja á hvalbakinn á mynd nr 6 ?
frá jongud
04.jan 2013, 08:46
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vortec 4,3 v6 tbi
Svör: 22
Flettingar: 3062

Re: Vortec 4,3 v6 tbi

Ef vélin er með TBI þá er innbyggður regulator í innspýtingarbúnaðinum.
Þannig að ég er ekki alveg að skilja hvað var gert í þessu dæmi, settirðu regulator á lögnina?
frá jongud
27.des 2012, 17:59
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: frettir úr skúrnum kaiser 67
Svör: 71
Flettingar: 9704

Re: frettir úr skúrnum kaiser 67

Gírkassinn í Kaiser er T98, 80 kg flykki og skotheldur Millikassinn er NP200 (ekki 205) og er ekki boltaður við gírkassann heldur sjálfstæður (divorced) en hann er álíka sterkur og NP205 en á það til að ofhitna. Sumir segja að það sé líklega bara vegna lítillar notkunar í lága-drifinu. Framhásingin ...
frá jongud
17.des 2012, 15:52
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Nissan King Cab 1991 - Framhaldslíf
Svör: 50
Flettingar: 12002

Re: hlutföll í Nissan King Cab?

Já hann er skemmtilegur. Var búinn að standa síðan fyrrihluta árs 2009 rauk í gang út að keyra og búið að keyra hann í sirka 2 vikur núna. Búið að þurfa að laga pústið skipta um kveikju,hamar og þræði. Keyra hann í 2 vikur í viðbót fara svo í skoðun og sjá hvað kemur úr því. Reyndar er ljósatakkinn...
frá jongud
17.des 2012, 14:36
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hásingaspurning - Toyota sérfræðingar.
Svör: 13
Flettingar: 3144

Re: Hásingaspurning - Toyota sérfræðingar.

Tjakkur wrote:http://en.wikipedia.org/wiki/Ackermann_steering_geometry

https://www.google.is/search?q=ackerman ... e&ie=UTF-8


"Ackermann angle"
Akkúrat orðin sem mig vantaði yfir þetta.
frá jongud
14.des 2012, 11:25
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hásingaspurning - Toyota sérfræðingar.
Svör: 13
Flettingar: 3144

Re: Hásingaspurning - Toyota sérfræðingar.

liðhúsarmar vísa aftur á hásingu á LC 70: http://f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=235&g2_itemId=247649 en fram á hilux. Sumir hafa víxlað örmunum og fært millibilsstöngina fram fyrir hásingu og geta þá notað drif úr hilux. Kostur við að hafa hana fyrir aftan er að þá er auðveldar...
frá jongud
11.des 2012, 08:56
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Handbremsa á millikassa
Svör: 7
Flettingar: 1419

Re: Handbremsa á millikassa

það eru einhver fyrirtæki erlendis að smíða sett til að bolta aftaná millikassa,
prófaðu að gúggla "transfer case brake kit"
frá jongud
07.des 2012, 12:33
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ford Ranger 44"
Svör: 80
Flettingar: 16356

Re: Ford Ranger 44"

já ég hugsa að hún eigi að þola það eftir smá breytingar, var að hugsa um að fjárfesta í stroker kitti og þá fer 4.0 6cyl Big block sleggjan í alveg 4.3!!! enn það eru þryktir stimplar og sterkari I beam stangir full balencerað stálsveifarás og eitthvað rosa fínar legur og hringir og er custom made...
frá jongud
30.nóv 2012, 14:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Varðandi umskráningu eftir sölu á bíl? -Komið í gegn-
Svör: 21
Flettingar: 3646

Re: Varðandi umskráningu eftir sölu á bíl ?

Tékkaðu á hvort bílnum hafi verið stolið...
frá jongud
25.nóv 2012, 11:47
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Klöppin brennur - enginn í hættu
Svör: 6
Flettingar: 1469

Re: Klöppin brennur - enginn í hættu

Stebbi wrote:Kofinn var bara horfinn í bál á 10 mínútum.


Þetta er svakalegt að sjá.
Bara smá spurningar;
Hvernig kveikuð þið í?
Létuð þið eldinn byrja í öllum herbergjum í einu?
Var mikill vindur?
frá jongud
24.nóv 2012, 09:06
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE bremsuskálum gamla ford A.S.A.P
Svör: 2
Flettingar: 345

Re: ÓE bremsuskálum gamla ford A.S.A.P

Smá ráð hérna, reddaðu þér til bráðabirgða með notuðum skálum ef þú þarft endilega að nota bílinn næstu 2 vikurnar en annars skaltu kaupa nýjar http://www.summitracing.com/parts/ben-140479/overview/make/ford/model/bronco/year/1985 Ef þetta er ekki nógu gamalt; http://broncograveyard.com/bronco?searc...
frá jongud
23.nóv 2012, 17:43
Spjallborð: Jeep
Umræða: Grindarnúmer á Jeep Wrangler 1992
Svör: 6
Flettingar: 1991

Re: Grindarnúmer á Jeep Wrangler 1992

Þessi þráður segir eitthvað, það er víst á CJ sem er með þetta aftarlega á kjálkanum farþegameginn en á YJ á það að vera skv. þessu nærri stýrisdælunni.

"behind the steering pump on the frame"


http://www.jeepaholics.com/support/Topic391447.aspx
frá jongud
23.nóv 2012, 09:19
Spjallborð: Jeep
Umræða: Grindarnúmer á Jeep Wrangler 1992
Svör: 6
Flettingar: 1991

Re: Grindarnúmer á Jeep Wrangler 1992

Mér skilst að það sé stimplað "ofaná" grindarkjálkann farþegamegin aftarlega og erfitt að sjá það nema taka boddýið af.
frá jongud
17.nóv 2012, 09:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Startaravesen í Bronco 2
Svör: 4
Flettingar: 719

Re: Startaravesen í Bronco 2

Það er líklegast að segulrofinn á stararanum hafi fest sig "lokaður" þ.e. þannig að straumurinn var á.

Nýjir startarar kosta ekki mikið;
http://www.summitracing.com/parts/mci-n3188/overview/
frá jongud
15.nóv 2012, 12:48
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vantar upplýsingar
Svör: 4
Flettingar: 887

Re: Vantar upplýsingar

Væri kannski reynandi að líma naglahaus niður í beygluna með tonnataki og toga svo í naglan með litlum púllara?
Ég sá einhverntíman í Four Wheeler grein um réttingar þar sem pinnar voru soðnir við boddýplötur með sérstakri græju og svo var púllað út.
frá jongud
14.nóv 2012, 08:42
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bestu 38" dekkin ?
Svör: 35
Flettingar: 5272

Re: Bestu 38" dekkin ?

Það er AFAR mikið mismunandi hvað mönnum finnstu m dekk undir jeppum og aksturslag og vani skiptir örugglega miklu. Ég man eftir gamalli sögu af Snorra Ingimarssyni og Guðna bróður hans. Þeir voru báðir á Willys-jeppum en annar var á hálfslitnum mudderum en hinn var á Armstrong dekkjum (minnir mig) ...
frá jongud
31.okt 2012, 20:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Breytingarskoðun?
Svör: 42
Flettingar: 8164

Re: Breytingarskoðun?

frá jongud
31.okt 2012, 20:16
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Breytingarskoðun?
Svör: 42
Flettingar: 8164

Re: Breytingarskoðun?

Annað sem kemur upp í hugann... Það eru slár úr heildregnum rörum á milli hásingarinnar og stífuturnanna. Er ekki líklegast að þær gefi sig löngu á undan turnunum? Ég er ekki viss um að ég skilji þig rétt en ertu að tala um stífurnar sjálfar eða einhverjar slár sem eru á sjálfri hásingunni kringum ...
frá jongud
31.okt 2012, 15:45
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Breytingarskoðun?
Svör: 42
Flettingar: 8164

Re: Breytingarskoðun?

Annað sem kemur upp í hugann...
Það eru slár úr heildregnum rörum á milli hásingarinnar og stífuturnanna.
Er ekki líklegast að þær gefi sig löngu á undan turnunum?
frá jongud
31.okt 2012, 14:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Breytingarskoðun?
Svör: 42
Flettingar: 8164

Re: Breytingarskoðun?

Stálgerð? Efnisþykkt turns? Efnisþykkt grindar? Lengd frá grind niður í götin sem festa stífurnar? Lengd frá grind upp í boltagötin 4 sem festa turninn við grindina? Lengd turnsins þar sem hann snertir grindina, s.s. frá fremsta að aftasta hluta? Bil milli boltagatana sem festa turninn, s.s. bilið ...
frá jongud
31.okt 2012, 13:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Breytingarskoðun?
Svör: 42
Flettingar: 8164

Re: Breytingarskoðun?

Gott og vel snillingar, skellið inn burðarþolsútreikningum varðandi þessar turnstífur. Um er að ræða 6stk. 12mm bolta 8.8 í styrk sem þola 31,6 KílóNewton hver. Ég er því miður ekki lengur með smíðateikningarnar, en ef einhver finnur grindarteikningar af Ford Ranger árgerð 1991 má miða við þær. Er e...
frá jongud
27.okt 2012, 10:59
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Breytingarskoðun?
Svör: 42
Flettingar: 8164

Re: Breytingarskoðun?

Og seldir bilinn. Shit hvad menn eru kaldir. Að sjálfsögðu, Þetta var búið að vera til friðs í 5 ár, engin vandamál og hann fór athugasemdalaust í gegnum breytingaskoðun. Plús það að ég fékk bifreiðasmið, tvo járnsmiði og verkfræðing til að skoða síkkanirnar þegar ég var að smíða þær. Og hvaða menn...
frá jongud
26.okt 2012, 14:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Breytingarskoðun?
Svör: 42
Flettingar: 8164

Re: Breytingarskoðun?

Skemmtilegasta spurningin sem ég fæ út úr þessu fyrst smiðurinn sjálfur er hér á þræðinum. Hvernig hefur þetta verið að reynast? Er það ekki besti mælikvarðinn? Hafa komið upp óhöpp sem leggja óeðlilegt álag á búnaðinn, hvað er búið að nota þetta lengi, losnar á boltu/eða tognar o.s.fv. Engin vanda...
frá jongud
24.okt 2012, 17:36
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Breytingarskoðun?
Svör: 42
Flettingar: 8164

Re: Breytingarskoðun?

Þetta er sá besti frágangur við að festa stífufestingar sem ég hef séð á Ford grind. 4 boltar á hlið og 2 undir er mátulegt á festingunni. Festinginn er sett á móti millibita og fær stuðning frá henni. Hliðarboltar sýnist mer vera 12mm eða 14mm á efri mynd. Þetta er vörubílafrágangur. Það er hvergi...
frá jongud
01.okt 2012, 14:14
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Spil Blökk
Svör: 5
Flettingar: 842

Re: Spil Blökk

Ellingsen?
frá jongud
15.sep 2012, 16:07
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Niðurtekið gólf
Svör: 4
Flettingar: 1497

Re: Niðurtekið gólf

Ég hef stundum verið að pæla í því varðandi jeppa sem eru hækkaðir upp á boddýi. Ef farið er í ryðbætur, væri ekki sniðugt að taka gólfið niður? Það getur munað miklu fyrir hávaxið fólk að fá kannski 3-tommur í viðbót.
frá jongud
13.aug 2012, 09:06
Spjallborð: Chevrolet
Umræða: Rafkerfisvandi :(
Svör: 18
Flettingar: 4214

Re: Rafkerfisvandi :(

það sem þú þyrftir í þessu tilfelli er nýtt rafkerfi frá grunni. Það eru til ýmsir framleiðendur eins og t.d. "painless performance" http://www.painlessperformance.com og þeir framleiða heil rafkerfi í bíla og þar á meðal kerfi fyrir eldri bíla sem búið er að setja í vélar með TBI innspýti...
frá jongud
06.aug 2012, 16:49
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Kastmælir
Svör: 3
Flettingar: 957

Re: Kastmælir

Ég keypti minn á netinu hjá
www.littlemachineshop.com

Ódýr og nákvæmur, búið að setja upp allavega fimm drif með honum.
frá jongud
06.aug 2012, 16:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvaða lakki mæla menn með á rörastuðara?
Svör: 7
Flettingar: 1946

Re: Hvaða lakki mæla menn með á rörastuðara?

Hfsd037 wrote:...
og svona eitt í leiðinni, hvar hafa menn verið að versla sér mottur inn í kanta?


Ég keypti nú bara ódýrar tjalddýnur eins og verið er að selja á 900 kall stykkið. Svo sneið ég þetta til og límdi með límkítti inn í brettakanntana. Þetta hreyfðist ekki í fimm ár.
frá jongud
20.maí 2012, 15:28
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Breytingarskoðun og hópferðaleyfi á breyttan jeppa??
Svör: 13
Flettingar: 4457

Re: Breytingarskoðun og hópferðaleyfi á breyttan jeppa??

þetta virðist vera séríslenskt vandamál. Þegar orðrómur kemur upp að einhverjir hafa grætt á einhverju, þá stekkur hver sótraftur til og ætlar í sama bransa. Án þess að hafa hundsvit á hvað snýr fram eða aftur á nokkrum hlut í bransanum! Og svo bíta stjórnvöld hausinn af skömminni með því að segja &...
frá jongud
07.maí 2012, 14:31
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hámarks felgubreidd á 38"
Svör: 12
Flettingar: 2083

Re: Hámarks felgubreidd á 38"

Ég var með 38" dekk á 16" felgum á Ford Ranger, gekk vel.
frá jongud
04.maí 2012, 20:22
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Röramát
Svör: 4
Flettingar: 1121

Röramát

Ég rakst á þessa síðu á flakki mínu um netið; http://metalgeek.com/static/cope.pcgi Hér er hægt að reikna og vista mát fyrir rör sem verið er að sjóða saman. Maður prentar bara út teikninguna, klippir út munstrið, og vefur það svo utanum rörið sem á að skera. Sniðugt að hafa ef maður ætlar að smíða ...
frá jongud
03.maí 2012, 09:18
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 6.2l gm
Svör: 11
Flettingar: 1855

Re: 6.2l gm

Þú gætir líka athugað Summit racing; www.summitracing.com Þeir hafa reynst mér vel og eiga 3 týpur af titringsdempurum í GM 6.2
frá jongud
24.apr 2012, 08:39
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vitið þið hvar svona verkfæri fæst fyrir lítið?
Svör: 16
Flettingar: 3263

Re: Vitið þið hvar svona verkfæri fæst fyrir lítið?

Talandi um beyglur.
Einhversstaðar las ég að hægt sé að rétta beyglur með því að hita þær og snöggkæla svo (t.d. með blautri tusku).
Kannski væri reynandi að prófa það áður en farið er að sjóða eitthvað við boddýið.
frá jongud
21.apr 2012, 09:40
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gott verð á rafmagnsvír
Svör: 18
Flettingar: 4319

Re: Gott verð á rafmagnsvír

Talandi um rafmagnsvír, Einhversstaðar heyrði ég að gott efni í startkapla væri rafsuðukaplar sem hægt er að kaupa í metravís, m.a. hjá Ískraft. (Húsasmiðjan fær allan rafmagnsvír frá Ískraft þannig að það er sama stöffið.) Sjálfur notaði ég vír frá Húsasmiðjunni síðast þegar ég smíðaði aukarafkerfi...
frá jongud
12.apr 2012, 08:46
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 4-Pin Relay - Teikningar.
Svör: 31
Flettingar: 5046

Re: 4-Pin Relay - Teikningar.

Fínar teikningar...
frá jongud
08.apr 2012, 11:26
Spjallborð: Jeep
Umræða: Plastskúffa á Willys CJ7
Svör: 11
Flettingar: 3797

Re: Plastskúffa á Willys CJ7

http://www.shellvalley.com/store/products.asp?id=cj7&store=jeep
Hérna eru upplýsingar um verð frá USA um kevlar boddý, 700$ dýrara en trefjaplast, en Gelcoat er jafndýrt á báðum, 1000$!

Opna nákvæma leit