Leit skilaði 2120 niðurstöðum

frá jongud
07.júl 2018, 08:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 37" dekk
Svör: 2
Flettingar: 898

Re: 37" dekk

Toyo open country LT355/70 R17
þau eru 37-tommu há, og hafa verið til sölu hjá Nesdekk. Kosta samt örugglega töluvert.
frá jongud
04.júl 2018, 20:56
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 73
Flettingar: 20235

Re: Hóppöntun á felgum

Mátaðu þær endilega undir 90 krúser...
frá jongud
04.júl 2018, 09:31
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bannfærðir hitarar
Svör: 12
Flettingar: 2247

Re: Bannfærðir hitarar

Fín útskýring hjá Sigga. Til að bæta aðeins við, þá má CE merkingin ALDREI vera stök á litlum límmiða. Hún þarf að vera grafin í eða vel lökkuð á tækið eða á sama límmiða og raðnúmerið. (minnir mig). Margar CE-merkingar þurfa líka að vera meira en bara bókstafirnir CE. Til dæmis þá eiga löglegar tal...
frá jongud
03.júl 2018, 08:47
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bannfærðir hitarar
Svör: 12
Flettingar: 2247

Re: Bannfærðir hitarar

En hrikalega er þessi "China export" merking ósvífin. Ce merkingin er auðvitað í mörgum tilvikum mikilvægt öryggisatriði, þó vissulega séu tilfelli þar sem þær reglur eru óþarflega þröngar. Ég leitaði að þessum hiturum á Ebay og held að ég hafi fundið þá. Það var ekkert CE merki á neinni ...
frá jongud
30.jún 2018, 11:01
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bannfærðir hitarar
Svör: 12
Flettingar: 2247

Bannfærðir hitarar

Vinnueftirlitið var að grípa inn í innflutning á kínadóti.
http://www.visir.is/g/2018180628701/banna-notkun-hitara-hja-cozy-campers
frá jongud
29.jún 2018, 08:11
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Brú á Norðlingafljótið
Svör: 5
Flettingar: 2596

Re: Brú á Norðlingafljótið

Ég er í umhverfisnefnd Ferðaklúbbsins 4X4 og ég hef ekki heyrt af þessu. Ég þekki svæðið ekki, þannig að ég hef ekki næga þekkingu til að tjá mig mikið um þetta mál, en mér sýnist brúin vera lítil og lítt áberandi í landslaginu og hún er þannig staðsett að hún opnar líklega Arnarvatnsheiði fyrir fle...
frá jongud
17.maí 2018, 14:24
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: VHF TALSTÖÐ
Svör: 2
Flettingar: 956

Re: VHF TALSTÖÐ

HVar fær maður ódýrar og góðar talstöðvar ??? er kannski einhver með stöð til sölu hér á spjallinu ?? Og kannski rétt að spyrja, hvaða stöðvar eru bestar og af hverju ??? Ódýrar stöðvar eru ekki góðar. Það er hægt að fá hræódýrar kínastöðvar með helling af wöttum, en orðið hræ- á ágætlega við og wö...
frá jongud
14.maí 2018, 08:10
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Skúr Dund í öðru landi
Svör: 15
Flettingar: 4474

Re: Skúr Dund í öðru landi

Var að gúggla dekkjastærðina sem ég er að stefna á, og rakst á þessi: http://www.directbuytire.com/product-p/Y00191.htm Koma firna vel út í verði, undir $400 stykkið, sem er algert fyrirkreppuverð. Hefur einhver prófað þessi dekk á klakanum? Fá ágætis dóma, kringlótt og fara vel á vegi, bara spurni...
frá jongud
09.maí 2018, 10:14
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ac dælur og intercooler
Svör: 2
Flettingar: 843

Re: Ac dælur og intercooler

Spurning hvort þú kemur henni fyrir á sama hátt og ég gerði, en það verður þröngt...

http://www.f4x4.is/myndasvaedi/loftdaela-i-90-cruiser/
frá jongud
30.apr 2018, 08:21
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dekk hvað er í boði undir Unimog fyrir20"felgur
Svör: 14
Flettingar: 2761

Re: Dekk hvað er í boði undir Unimog fyrir20"felgur

Tire - 44x18.00-20 (4 Ply) Titan Multi Trac Item #: RTT474342 ... Þessi dekk eru gerð fyrir mest 30 mílna hraða, eða 48 km/t. Þau eru þar með ekki leyfileg undir bíl, en ég veit til þess að ford f350 (köngulóin svokallaða) hafi verið skráð sem fjórhjól eða landbúnaðartæki. https://www.titan-intl.co...
frá jongud
29.apr 2018, 09:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dekk hvað er í boði undir Unimog fyrir20"felgur
Svör: 14
Flettingar: 2761

Re: Dekk hvað er í boði undir Unimog fyrir20"felgurHér þarf að hafa varan á.
Landbúnaðardekk eru mörg hver ekki gerð fyrir hraða úti á vegum.
frá jongud
25.apr 2018, 08:24
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dekk hvað er í boði undir Unimog fyrir20"felgur
Svör: 14
Flettingar: 2761

Re: Dekk hvað er í boði undir Unimog fyrir20"felgur

Það er hellingur til af hertrukkadekkjum fyrir 20-tommu, en þau eru ekki góð til úthleypingar og nokkuð dýr; https://www.boyceequipment.com/military-tires Það er líka til Mickey Thompson Baja MTZ 40-tommu há fyrir 20 tommu, (40x14.5R20) en þau eru dýr, eins Super Swamper í sömu stærð. Aðeins breiðar...
frá jongud
22.apr 2018, 08:56
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Jamm enn eitt verkefnið Unimogg kubbur
Svör: 10
Flettingar: 2493

Re: Jamm enn eitt verkefnið Unimogg kubbur

Wikipedia er með sér síðu um OM352 vélina. Þetta er 5,7 línusexa, framleidd frá 1964. 126 HÖ án túrbínu. Hún sprautar beint inn á strokkana (ekki forbrennsluhólf) þannig að hún svarar túrbúnu nokkuð vel. Þetta er vel að merkja 460 kg. hlunkur. https://en.wikipedia.org/wiki/Mercedes-Benz_OM352_engine
frá jongud
21.apr 2018, 10:47
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: GPS hraðamælir
Svör: 4
Flettingar: 982

Re: GPS hraðamælir

Takk fyrir svörin. Ég geri nú ráð fyrir að maður reyni allar aðrar leiðir fyrst (veit að víða erlendis er gerð krafa um tengingu við drifrás) en þetta er áhugaverður kostur ef þetta er leyfilegt. England er (ennþá) í Evrópusambandinu og þar eru reglurnar svona; "Speedometers must be maintained...
frá jongud
20.apr 2018, 08:51
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: GPS hraðamælir
Svör: 4
Flettingar: 982

Re: GPS hraðamælir

Ef Samgöngustofa er ekki að svara strax þá væri e.t.v. ráðlegt að hafa samband við tækninefnd Ferðaklúbbsins 4X4. Hún er einmitt til þess að koma svona löguðu á hreint.
frá jongud
11.apr 2018, 14:51
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Alternator í Hilux 2,4 bensín 22-re
Svör: 5
Flettingar: 842

Re: Alternator í Hilux 2,4 bensín 22-re

Hvaða árgerð er bíllinn hjá þér?
Veistu hvað núvernadi alternator er stór?
frá jongud
25.mar 2018, 09:49
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram
Svör: 273
Flettingar: 61703

Re: Gamall Ram

Er þessi glenna þá að taka rétt á drifkúlunni? Allar glennur sem ég hef séð hingað til taka á holunum utanvert á drifinu en ekki á boltagötunum, nota boltagötin kannski til að halda föstu en ekki til að glenna á. https://d1ovggn179d8ws.cloudfront.net/images/product/Differential_Case_Spreader.jpg htt...
frá jongud
19.mar 2018, 08:15
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Jeppi ársins 2017 - Úrslit!
Svör: 7
Flettingar: 6633

Re: Jeppi ársins 2017 - Úrslit!

Facebook dæmi er allavega alveg út úr kú. Ég nota ekki FB vegna þess að ég er ekki til í að það eigi rétt á að nota allt sem ég geri, set inn og hvaðeina, hvernig sem FB þóknast. Svosem alveg mitt vandamál að setja út á þetta, en mér finnst allt í lagi að fólk viti að FB fær eignarrétt á öllu sem s...
frá jongud
18.mar 2018, 10:37
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Belti undir Bellu næsta verkefni
Svör: 52
Flettingar: 8584

Re: Belti undir Bellu næsta verkefni

Ég setti tire 3.40/3.00-5" inn í leitargluggann á ebay og kemur upp slatti af "vintage go kart" eða notuð go-kart dekk" en eitthvað lítið af nýjum.
Prófaðu endilega einhver fyrirtæki sem þjónusta heyvinnutæki, eða litla snjóblásara eins og t.d. Þór h/f
frá jongud
18.mar 2018, 10:28
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Á Rúntinum - Njósnamyndir
Svör: 265
Flettingar: 88507

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Hvaða glimmerh#### málaði þennan?
DSC_0454.JPG
DSC_0454.JPG (1.6 MiB) Viewed 3582 times
frá jongud
15.mar 2018, 13:08
Spjallborð: Handbækur og tækniupplýsingar.
Umræða: Öxulbreiddir
Svör: 3
Flettingar: 2709

Re: Öxulbreiddir

Bætti við dálki þar sem kemur fram hvort um fram- eða aftuöxul er að ræða og einnig dálki yfir fjölda felgubolta og gatasetningu.

oxulbreiddir-auka.xlsx
(19.72 KiB) Downloaded 143 times
frá jongud
15.mar 2018, 08:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Á Rúntinum - Njósnamyndir
Svör: 265
Flettingar: 88507

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

haffij wrote:Það var líka orðrómur um að þennan bíl hefði vantað allar evrópskar gæðavottanir og þar af leiðandi ekki séns að fá hann skráðan.


Ef þetta er kópía af 80 Cruiser þá væri kannski sniðugt að hirða boddíið ofan á einn slíkan sem er orðinn ryðgaður, og hásingarnar í eitthvað annað.
frá jongud
14.mar 2018, 17:40
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Á Rúntinum - Njósnamyndir
Svör: 265
Flettingar: 88507

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Nú er ég ansi forvitin.
Hvaða tegund er þessi jeppi á þessum myndum?
thumb1.jpg
thumb1.jpg (90.83 KiB) Viewed 4129 times

bíll.png
bíll.png (879.8 KiB) Viewed 4129 times
frá jongud
14.mar 2018, 09:39
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Belti undir Bellu næsta verkefni
Svör: 52
Flettingar: 8584

Re: Belti undir Bellu næsta verkefni

Þetta er bara vinklar, er ekki hægt að kaupa vinkiljárn eða láta beygja í spyrnunar komast svo í öflugan lokk fyrir boltagötin. Væntanlega gott efni í spyrnunum, kanski kanna hvað er til hjá byrgjum. Við athuguðum það varðandi beltin á snjóbílnum, (ég veit ekki með þessi mini-belti) en þar voru spy...
frá jongud
14.mar 2018, 09:04
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Belti undir Bellu næsta verkefni
Svör: 52
Flettingar: 8584

Re: Belti undir Bellu næsta verkefni

Jamm datt það í hug þá slatta slitin.Hvað eru þau breið þessi snjósleða belti þyrfti 40 til 44 cm sem ég get skorið niður í 3 til 5 cm breiða renninga og sett vo skrú nagla í það Eru stálspyrnurnar ekki sá hluti beltisins sem stífar það þversum? Ef það er farið í að mixa eitthvað annað veikara á be...
frá jongud
13.mar 2018, 19:45
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Fyrsti breytti jeppinn ?
Svör: 5
Flettingar: 1676

Re: Fyrsti breytti jeppinn ?

svarti sambo wrote:Jón
Var það ekki frekar 1914 í staðinn fyrir 2014


OOPS !!
Ég er líklega fastur á 21 öldinni.
frá jongud
13.mar 2018, 19:42
Spjallborð: Handbækur og tækniupplýsingar.
Umræða: Öxulbreiddir
Svör: 3
Flettingar: 2709

Öxulbreiddir

Ég hef verið að safna saman upplýsingum um breiddir á öxlum. Miðað er við breiddina á milli felgubotna, eða það sem á engilsaxnesku er kallað wheel mount surface (WMS to WMS) Skjalið er á Excel formi. oxulbreiddir-hreint.xlsx Það er eitthvað tvítekið í skránni en mér sýnist að í þeim tilvikum muni e...
frá jongud
13.mar 2018, 13:30
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Fyrsti breytti jeppinn ?
Svör: 5
Flettingar: 1676

Re: Fyrsti breytti jeppinn ?

Breytt um 1940, segir í greininni. Þá er það ekki sá fyrsti, ég man eftir grein í Four-Wheeler um gamla-ford árgerð 1927 (minnir mig) sem fékk framhásingu undir og eitthvað stærri dekk. Fann greinina! Jesse F. Livingood byrjaði að breyta Ford T í fjórhjóladrif árið 2014 !! http://www.fourwheeler.co...
frá jongud
13.mar 2018, 08:14
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: willys í smíðum
Svör: 63
Flettingar: 20724

Re: willys í smíðum

íbbi wrote:... djöfull öfunda ég ykkur af þessari skurðargræju, það höfum við ekki hér, og sú eina í bænum að mér vitandi er bara fyrir ryðfrítt


Er þá ekki bara að smíða úr ryðfríu?
frá jongud
13.mar 2018, 08:11
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Fyrsti breytti jeppinn ?
Svör: 5
Flettingar: 1676

Re: Fyrsti breytti jeppinn ?

Breytt um 1940, segir í greininni.
Þá er það ekki sá fyrsti, ég man eftir grein í Four-Wheeler um gamla-ford árgerð 1927 (minnir mig) sem fékk framhásingu undir og eitthvað stærri dekk.
frá jongud
12.mar 2018, 08:05
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Belti undir Bellu næsta verkefni
Svör: 52
Flettingar: 8584

Re: Belti undir Bellu næsta verkefni

Fínt að taka íslensku jeppamöntruna á þetta;
Um að gera að prófa þetta og athuga hvort það virkar!
frá jongud
06.mar 2018, 13:28
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dana fræðingur óskast.
Svör: 9
Flettingar: 1989

Re: Dana fræðingur óskast.

Kíkið á þetta skjal; https://www.arb.com.au/assets/air-lockers/application_chart.pdf Á fyrstu síðunni er listi yfir GM/Chevrolet hásingarnar. Dana 70U og Dana 80 nota sama drifið (carrier RD173) en ef drifhlutföllin eru önnur þá er sitthvort drifið notað (RD172 og RD175) en ég er ekki alveg að fatta...
frá jongud
06.mar 2018, 11:11
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vökvaundirlyftur
Svör: 6
Flettingar: 1189

Re: Vökvaundirlyftur

Summit er með verkfæri til að ná undirlyftum úr;
https://www.summitracing.com/int/parts/oes-27146
frá jongud
05.mar 2018, 15:09
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vökvaundirlyftur
Svör: 6
Flettingar: 1189

Re: Vökvaundirlyftur

Hvernig mótor er þetta? Línusexan eða V8?
frá jongud
03.mar 2018, 16:27
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Driflásar í Trooper ???
Svör: 3
Flettingar: 750

Re: Driflásar í Trooper ???

Held ég hafi einhverntímann rekist á Lokka (aussie locker) lása í trooper, held það sé einhverskonar "No Spin" lás Það er rétt; http://www.lokka.com 337 U$D Þetta er no-spin invols sem er sett inn í mismunadrifið í stað tannhjólanna. Persónulega myndi ég frekar fara í kínverskan loftlás.
frá jongud
03.mar 2018, 10:47
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Driflásar í Trooper ???
Svör: 3
Flettingar: 750

Re: Driflásar í Trooper ???

Hérna er kínalás á 540$ https://www.ebay.com/itm/TRE-Air-Locker-TR94-Isuzu-Trooper-Pickup-Holden-Jackaroo-Front-17-Spline-Axles/162927471874?epid=4003755868&hash=item25ef3bed02:g:UUcAAOSwGHJaaoKH&vxp=mtr Ég veit ekki til þess að það sé neitt annað framleitt í trooper, hef ekki séð truetrac e...
frá jongud
02.mar 2018, 01:14
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Eyða SELT!
Svör: 4
Flettingar: 1301

Re: ÓE 6 gata hjóla nafi/hub fyrir Dana 44. SELT!

Ef þú hefur nógan tíma væri e.t.v. skynsamlegast að kaupa á Ebay. Ég gerði það á sínum tíma þegar ég skipti út dótinu á Dana 35 TTB, keypti notuð 6-bolta nöf úr Blaser og lét ShopUSA flytja þau inn. Ég keypti líka NÝJA bremsudiska. Þeir eru ekki svo dýrir að annað borgi sig. http://www.f4x4.is/mynda...
frá jongud
17.feb 2018, 10:22
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Cherokee 4.7 árg 2002 drepur á sér.
Svör: 4
Flettingar: 960

Re: Cherokee 4.7 árg 2002 drepur á sér.

Sælir. Ég er með Grand Cherokee v8 árg 2002 og er að lenda í því að hann er að drepa á sér og með gang truflanir. Hann er með nýjan rafgeymir og það logar check engine útaf súrefnis skynjara. Getur það verið vandamálið? Er búin að vera að leita af þessum skynjara og hef ekki hugmynd hvað ég á að pa...
frá jongud
16.feb 2018, 08:59
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Toyota 4runner 1987 SELDUR 16-4-2019
Svör: 159
Flettingar: 58868

Re: Toyota 4runner 1987 smá nýtt 14-2-2018

Jæja en þá er verslað smá í þetta grey var að fá loftlæsingu að framan núna og tók með aðra læsinga loftdælu með svo núna vantar ló gír og turbo pústgrein og turbo :)] Taktu endilega fleiri myndir af þessum HF driflás þannig að við sjáum hvernig frágangurinn er á þessu. Það virðist sem kínversku lá...

Opna nákvæma leit