Leit skilaði 2207 niðurstöðum

frá jongud
30.jún 2019, 17:10
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Slóðar inni á kortum en lokaðir á Fjallabaki
Svör: 0
Flettingar: 3255

Slóðar inni á kortum en lokaðir á Fjallabaki

Nú var ég að rekast á eitt innan friðlandsins að Fjallabaki. Bæði á GPS-kortinu mínu (3ja ára gamalt) og inni á ja.is eru þrjár ökuleiðir að Rauðufossum, en þegar ég var á ferðinna þarna í dag eru þessar rauðlituðu lokaðar. Ég skil vel af hverju þeim var lokað, en það er eitthvað flækt i magnaranum ...
frá jongud
29.jún 2019, 14:54
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - reynsla vorsins
Svör: 104
Flettingar: 21771

Re: Ram 3500 - Lúlli - keyrir

Rosalega er ég imponeraður yfir AT44. Ég setti dekkin sjálfur á felgurnar svo þau eru óbalanseruð, með misjöfnum loftþrystingi og bíllinn er ekki hjólastilltur. Samt eins og fólksbíll að keyra, vottar ekki fyrir jeppaveiki eða hoppi og ekkert veghljóð. Frábær dekk hjá AT! Lágmark að svo sé fyrir þe...
frá jongud
17.jún 2019, 10:20
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Suzuki fox 1985
Svör: 71
Flettingar: 27815

Re: Suzuki fox 1985 "PURAN"

Flott þetta.
Ertu búinn að vigta bílinn eftir þessar breytingar?
frá jongud
11.jún 2019, 13:23
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Gps
Svör: 3
Flettingar: 2302

Re: Gps

Garmin búðin hefur allavega verið að selja þessi tæki fyrir jeppa og vélsleða.

https://www.garminbudin.is/shop/garmin/baturinn/gps-kortaplotter-med-dyptarmaeli/__trashed-72/
frá jongud
10.jún 2019, 09:02
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Lengja hraðamælabarka
Svör: 9
Flettingar: 1956

Re: Lengja hraðamælabarka

Hérna er fyrirtæki í USA sem sérsmíðar hraðamælabarka. Ýmsar upplýsingar hjá þeim líka varðandi mismunandi barka.

https://speedometercablesusa.com/cables_and_housing_assembly.html
frá jongud
08.jún 2019, 08:56
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Festingar fyrir 1KZ-TE
Svör: 17
Flettingar: 3622

Re: Festingar fyrir 1KZ-TE

johnnyt wrote:Væri geggjað ef það væri hægt. nonnitobbi@gmail.com
Hvað heitir þessi dæla sem þú ert með ?


Minnir að hún heiti Sanden 508
frá jongud
07.jún 2019, 11:11
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Festingar fyrir 1KZ-TE
Svör: 17
Flettingar: 3622

Re: Festingar fyrir 1KZ-TE

johnnyt wrote:Sæll. Áttu þessar teikningar ennþá og gætir mögulega sent þær í tölvupósti ?


Ég skal reyna að finna þær, í hvaða tölvupóstfang á að senda?
frá jongud
07.jún 2019, 08:30
Spjallborð: Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar
Umræða: Tjakkar f/pallhýsi
Svör: 2
Flettingar: 2100

Re: Tjakkar f/pallhýsi

Víkurverk á þetta líklega til, en ef ekki þá geta þeir bent á hvar þetta er til.
frá jongud
07.jún 2019, 08:25
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Lengja hraðamælabarka
Svör: 9
Flettingar: 1956

Re: Lengja hraðamælabarka

Það er spurning hvort það væri auðveldara (og öruggara) að setja púls-skynjara úr yngri patrol í kassann. Mér sýnist að hann ætti að passa skv. myndum.
Þá þarf að vísu að fá annan hraðamæli í mælaborðið, en 60 cruiser er með kringlóttan hraðamæli þannig að það ætti að vera yfirstíganlegt.
frá jongud
06.jún 2019, 08:21
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: halli á 5link stífum
Svör: 24
Flettingar: 4270

Re: halli á 5link stífum

Smá pæling tengt þessu. Nú hafa einhverjir verið að nota stóra stýrisenda úr vörubílum í annan endann á þverstífunum. Væri möguleiki að nota stýrisenda öðrum megin á langstífurnar? Eða er átakið og víbringur á langstífurnar mikið meiri en á þverstífuna? Það mætti alveg nota stýrisenda í langstífur ...
frá jongud
04.jún 2019, 08:23
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: halli á 5link stífum
Svör: 24
Flettingar: 4270

Re: halli á 5link stífum

Smá pæling tengt þessu.
Nú hafa einhverjir verið að nota stóra stýrisenda úr vörubílum í annan endann á þverstífunum.
Væri möguleiki að nota stýrisenda öðrum megin á langstífurnar?
Eða er átakið og víbringur á langstífurnar mikið meiri en á þverstífuna?
frá jongud
29.maí 2019, 08:15
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram, fulla ferð!
Svör: 360
Flettingar: 93663

Re: Gamall Ram, nýjar myndir 12.4

... ég fékk teikningar af stífuvösum, ættuðum frá toyota breytingum úr hilux. ég breytti þeim aðeins m.v teikninguna, hækkaði efri stífuna upp um 5cm, bilið á milli stífanna er þá 25cm, sem 0.75% af hæð dekkjana, sem ég las einhverstaðar hérna að væri alveg málið. mér finnst ansi langt á milli þeir...
frá jongud
29.maí 2019, 08:12
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: AC dæla
Svör: 1
Flettingar: 831

Re: AC dæla

Athugaðirðu einstefnulokana inn og út úr stimplunum? Ef þeir eru farnir eða stíflaðir þá myndar dælan ekki þrýsting.
Það er hægt að fá varahluti í þetta, en það er spurning hvort það borgar sig.
frá jongud
23.maí 2019, 19:35
Spjallborð: Nissan
Umræða: 2.8 steypujárnshedd
Svör: 17
Flettingar: 6625

Re: 2.8 steypujárnshedd

Aðeins að taka upp þráðinn.
Hérna er einhver búinn að setja Mercedes olíuverk og túrbínu á LD28

https://www.youtube.com/watch?v=2hypG0f576c
frá jongud
23.maí 2019, 12:19
Spjallborð: Barnaland
Umræða: Sjúga fjandakornið ekki neitt !
Svör: 7
Flettingar: 6518

Re: Sjúga fjandakornið ekki neitt !

Ég heyrði góða sögu í gærkvöld um bensísstöðvarryksugu. Kunningi minn fór fyrir mörgum árum á bensínstöð í Garðabæ og hún var eitthvað kraftlaus. Þá voru ennþá til bensíntittir úr járni og sá sem var á þessari stöð fór út og athugaði málið. Það reyndust vera tvennar kvenmansnærbrækur sem stífluðu ba...
frá jongud
22.maí 2019, 08:28
Spjallborð: Barnaland
Umræða: Sjúga fjandakornið ekki neitt !
Svör: 7
Flettingar: 6518

Re: Sjúga fjandakornið ekki neitt !

Eini kosturinn er að betri helmingurinn er orðin jafpirruð á þessu og líkaði vel við hugmyndina um að kaupa rafhlöðuknúna ryksugu sem notar Dewalt rafhlöðurnar.
frá jongud
21.maí 2019, 18:58
Spjallborð: Barnaland
Umræða: Sjúga fjandakornið ekki neitt !
Svör: 7
Flettingar: 6518

Re: Sjúga fjandakornið ekki neitt !

Þetta hefur EKKERT batnað!!
Það er búið að setja nýjan kassa á stöðina við Gullinbrú en barkinn er dottinn út sambandi inni í kassanum.
Liðið inni á stöðinni segir bara "ég ekki vita, ég ekki geta"

dragon3.png
dragon3.png (358.81 KiB) Viewed 4598 times
frá jongud
21.maí 2019, 10:18
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Loftkútar
Svör: 2
Flettingar: 917

Re: Loftkútar

Ég notaði gatagirði með plastslöngu utan um og strekkti það með húsgagnaró og langri snittskrúfu, svona svipað og tankar eru festir undir bíla. https://images-na.ssl-images-amazon.com/images/I/31YmyebrYyL._SX425_.jpg https://s3-eu-west-1.amazonaws.com/f4x4-myndir/uploads/2006/10/34661.jpg
frá jongud
13.maí 2019, 12:58
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - reynsla vorsins
Svör: 104
Flettingar: 21771

Re: Ram 3500 - Lúlli

Það verður gaman að sjá framvinduna á þessu.
frá jongud
10.maí 2019, 08:08
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: aukatanka smíði þráður 2
Svör: 10
Flettingar: 2267

Re: aukatanka smíði þráður 2

Mér sýnist úrvalið á Ebay og annarsstaðar vera ansi gott fyrir "gasoline" dælur. Í svona dæmi þarf maður ekkert svakalega flott sem heldur uppi miklum þrýstingi, og það er töluvert úrval af dælum frá 20-120$ og flott merki eins og Holley er á þetta 50$ Svo er smá umræða hérna; http://www.j...
frá jongud
10.maí 2019, 08:06
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: aukatanka smíði þráður 2
Svör: 10
Flettingar: 2267

Re: aukatanka smíði þráður 2

...
frá jongud
09.maí 2019, 13:38
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: aukatanka smíði þráður 2
Svör: 10
Flettingar: 2267

Re: aukatanka smíði þráður 2

Ertu með bensín eða dísel?
Það eru nefnilega einhverjar dælur sem mega ekki dæla öðru hvoru.
frá jongud
02.maí 2019, 08:08
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 1988 Jappinn
Svör: 11
Flettingar: 3757

Re: 1988 Jappinn

Ég vissi um hjón sem fóru lengi á svona bíl í vinnuna á hverjum morgni. Þau voru bæði jafn FJALLmyndarleg og Guðni.
Gárungarnir sögðu að þau þurftu að skella hurðunum aftur samtaka annars opnaðist bara hurðin á móti. Hins vegar gengi toppurinn upp þegar þau skelltu þeim saman.
frá jongud
21.apr 2019, 11:55
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: dekkjaþráðurinn..!
Svör: 56
Flettingar: 9629

Re: dekkjaþráðurinn..!

Ef einhvern vantar sumardekk í 37-tommu fyrir 17-tommu felgur.

https://www.amazon.com/Falken-Wildpeak-All-Terrain-Radial-Tire/dp/B0755FJGPY
frá jongud
15.apr 2019, 13:56
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: dekkjaþráðurinn..!
Svör: 56
Flettingar: 9629

Re: dekkjaþráðurinn..!

Ég heyrði slæma sögu af Goodyear um helgina. Eitthvað um að þau eigi til að rifna þvert yfir banann. Eitthvað sem byrjar inn á milli í munstrinu en rifnar síðan út úr. Hljómar eins og ef það er komið tappagat á sólann þá endi það með rifu þvert yfir. Það eru vonandi aðrir sem geta kannski fyllt inn ...
frá jongud
10.apr 2019, 08:18
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: dekkjaþráðurinn..!
Svör: 56
Flettingar: 9629

Re: dekkjaþráðurinn..!

Ground Hawg koma aftur ! https://www.intercotire.com/tire_brand/cobalt_mt Þessi eiga að koma í 38-tommu fyrir 15-tommu felgur á næsta ári ef allt gengur upp. (38x15.5R-15) Einnig í 17-40-15 Frábært, því meiri samkeppni því betra!!! Interco segir að þetta sé gamalt look með nýjustu hönnun í dekkjum....
frá jongud
09.apr 2019, 13:20
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Smá Tæknihorn: Felgur með kantlás að hætti hússins.
Svör: 11
Flettingar: 4654

Re: Smá Tæknihorn: Felgur með kantlás að hætti hússins.

jongud wrote:Ég held að einhver amerískur felguframleiðandi sé að stela þessari hugmynd, ég sá svipaða útfærslu í síðasta mánuði, en ég man ekki hvar.


Fann það;
http://badwheelsinc.com/bad-wheels-eklipse-17?page
frá jongud
09.apr 2019, 12:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: dekkjaþráðurinn..!
Svör: 56
Flettingar: 9629

Re: dekkjaþráðurinn..!

Ground Hawg koma aftur !

https://www.intercotire.com/tire_brand/cobalt_mt

Þessi eiga að koma í 38-tommu fyrir 15-tommu felgur á næsta ári ef allt gengur upp. (38x15.5R-15)
Einnig í 17-40-15
frá jongud
09.apr 2019, 08:13
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Smá Tæknihorn: Felgur með kantlás að hætti hússins.
Svör: 11
Flettingar: 4654

Re: Smá Tæknihorn: Felgur með kantlás að hætti hússins.

Ég held að einhver amerískur felguframleiðandi sé að stela þessari hugmynd, ég sá svipaða útfærslu í síðasta mánuði, en ég man ekki hvar.
frá jongud
03.apr 2019, 08:04
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Smá tæknihorn: Snúningshné fyrir pumpusystem.
Svör: 27
Flettingar: 8427

Re: Smá tæknihorn: Snúningshné fyrir pumpusystem.

grimur wrote:Myndi nú frekar veðja á eitthvað með 26mm gati eða þar rétt undir. Sé ekki alveg hvernig svona lega ætti að sitja í 10mm gati.
Aðeins lengri stútur og 2 legur væri alveg gargandi snilld ofaná snilldina sem er í þessu fyrir.

Kv
Grímur


Heh- ruglaðist á innra og ytra þvermáli á legunni...
frá jongud
30.mar 2019, 09:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Smá tæknihorn: Snúningshné fyrir pumpusystem.
Svör: 27
Flettingar: 8427

Re: Smá tæknihorn: Snúningshné fyrir pumpusystem.

Þetta væri kannski enn sniðugra?
Þetta heitir "mixed bulkhead connector" á engilsaxnesku.
0000-l1000.jpg
0000-l1000.jpg (133.61 KiB) Viewed 7780 times
frá jongud
30.mar 2019, 09:18
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Smá tæknihorn: Snúningshné fyrir pumpusystem.
Svör: 27
Flettingar: 8427

Re: Smá tæknihorn: Snúningshné fyrir pumpusystem.

Mjög sniðugt.
Ef einhver vill endilega nota tvær legur eru hægt að finna allsskonar kopartengi sem gætu hentað fyrir þetta. Bara svo lengi sem innra þvermálið er 10 mm. eða rétt undir. Allt að 9mm myndi ég treysta mér til að bora út með handborvél og góðu skrúfstykki.
0000-l1000.jpg
0000-l1000.jpg (55.78 KiB) Viewed 7781 time
frá jongud
25.mar 2019, 08:18
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Landcruiser 90
Svör: 7
Flettingar: 1749

Re: Landcruiser 90

Lennti í svipuðu á mínum á sínum tíma. Hélt að þetta hefði verið boost pressure sensor sem er á soggreyn. En eftir smá google þá voru þetta skynjarar á olíuverki hægt að viðnámsmæla þá. En klárlega byrja að tengja á milli í aflestrarplöggi og telja blikk í mælaborði einsog framm hefur komið :) Ég h...
frá jongud
21.mar 2019, 08:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Breyting á reglugerð, umsagnir
Svör: 9
Flettingar: 3264

Re: Reyting á reglugerð, umsagnir

Í alvörunni strákar?!? Norðmenn tóku allar takmarkanir af kösturum 1. okt í fyrra og voru þar að fylgja dæmi Svía Eina takmörkununin fyrir utan hvernig þeir eiga að vera tengdir er að þeir eiga að vera samhverfir um lengdarmiðju. Þar eru engar takmarkanir á fjölda eða ljósstyrk Fjandakornið! Ég átt...
frá jongud
21.mar 2019, 08:09
Spjallborð: Chevrolet
Umræða: Lilli
Svör: 28
Flettingar: 13803

Re: Lilli

Næsta skref er greinilega læsing með 4 millihjólum og e.t.v 35-rillu öxlar.
frá jongud
20.mar 2019, 17:16
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Breyting á reglugerð, umsagnir
Svör: 9
Flettingar: 3264

Re: Reyting á reglugerð, umsagnir

Fínt þetta.
Ljósabarirnir verða þá löglegir svo lengi sem þeir eru allavega 30 cm á breidd.
Sé ekki hver ætti að hafa einhverjar athugasemdir við þetta.
frá jongud
20.mar 2019, 08:14
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 150 Cruiser - 35 breyting a 15” ??
Svör: 2
Flettingar: 1161

Re: 150 Cruiser - 35 breyting a 15” ??

Ég myndi fara í 16-tommu felgur. Það er orðið til það mikið af 16-tommu jeppadekkjum að vesenið með að breyta bremsunum er varla þess virði.
frá jongud
11.mar 2019, 08:22
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: dekkjaþráðurinn..!
Svör: 56
Flettingar: 9629

Re: dekkjaþráðurinn..!

mér fannst ég hafa heyrt að þetta væri framleitt fyrir AT, en svo virðast menn á erlendum jeppaspjöllum vera að kaupa þau líka. Það er bara andsk. ekkert hægt að finna um Dick Cepek 44-tommu erlendis, hvorki til sölu eða neina umfjöllun að ráði. Ef eitthvað finnst þá eru það íslendingar að tjá sig ...
frá jongud
11.mar 2019, 08:12
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: uppáhalds verkfærið?
Svör: 16
Flettingar: 3826

Re: uppáhalds verkfærið?

þessi er að verða uppáhalds hjá mér;
Image
Þetta eru 4 rattlyklar í einu, og minn er 13, 14, 17 og 19mm (minnir mig)

Opna nákvæma leit