Leit skilaði 1205 niðurstöðum

frá íbbi
30.jún 2019, 00:18
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram
Svör: 273
Flettingar: 61791

Re: Gamall Ram, nýjar myndir 12.4

suðað í kvöld, djöfull leiðist mér að sjóða á kolsýru, en það verður að hafa það bara
frá íbbi
30.jún 2019, 00:14
Spjallborð: Jeppar
Umræða: yngri Patrol ?
Svör: 1
Flettingar: 806

Re: yngri Patrol ?

þeir voru ekki fluttir inn eftir það, ef ég man rétt voru þeir framleiddir til 2013 og eftir það kom ný kynslóð sem er byggð á infinity jeppa og lítið skyldur því sem við köllum patrol.
frá íbbi
29.jún 2019, 00:41
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - brotið drif í fyrsta krapa :-(
Svör: 57
Flettingar: 9368

Re: Ram 3500 - Lúlli - keyrir

djöfull vígalegir
frá íbbi
29.jún 2019, 00:34
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram
Svör: 273
Flettingar: 61791

Re: Gamall Ram, nýjar myndir 12.4

eftir ráðfæringar við þór. sem er vel kunnugur spjallinu ákvað ég að gera smá breytingar, keyrði demparann nánast alveg út í hjól og lengdi í þverstífuni svona næ ég þverstífuni nánast láréttri, hugsa að ég hafi 5-10cm hæðamun á milli enda. hún er komin nánast á milli stífuturnana. nýjar demparafest...
frá íbbi
24.jún 2019, 21:34
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram
Svör: 273
Flettingar: 61791

Re: Gamall Ram, nýjar myndir 12.4

þetta þokast smátt og smátt, á bara eftir að smíða skástífuna og bracketin fyrir hana og þá get ég skellt gormunum í og séð hvernig hann situr hallinn á neðri stífunum varð aðeins meiri en ég ætlaði mér. neðri götin áttu að vera 1.5cm neðar, en þetta er bara fyrsta prufa, ég stillti vösunum upp í þe...
frá íbbi
22.jún 2019, 13:02
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - brotið drif í fyrsta krapa :-(
Svör: 57
Flettingar: 9368

Re: Ram 3500 - Lúlli - dekkin komin undir

helvíti vígalegur. kantarnir eru mjög í stíl við það sem virðist vera s.k nýjustu tísku, samanber t.d appelsínugulu tacomuna og tundruna sem var nýlega breytt
frá íbbi
21.jún 2019, 00:35
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Suzuki fox 1985
Svör: 71
Flettingar: 25956

Re: Suzuki fox 1985

þetta er nú meiri snilldin.
frá íbbi
20.jún 2019, 18:26
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 73
Flettingar: 20261

Re: Hóppöntun á felgum

varstu kominn með verð á krómið?

þrælflottar að sjá
frá íbbi
20.jún 2019, 00:39
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Pajero og Crucer 120
Svör: 2
Flettingar: 866

Re: Pajero og Crucer 120

þetta er ansi mikið jarðsprengusvæði að hætta sér inn á að svara. báðir bílar eru í senn góðir og alls ekki gallalausir. persónulega kann ég betur við cruiserinn. cruiserinn er engu síður langt frá því að vera gallalaus, grindurnar á þeim hafa verið að ryðga illa og toyota hefur skipt um complete gr...
frá íbbi
20.jún 2019, 00:27
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: heilsprautun
Svör: 4
Flettingar: 1029

Re: heilsprautun

þetta er spurning sem er dáldið erfitt að svara það eru stórir faktorar sem þarf að taka inn í myndina sem hafa mikil áhrif á útkomuna .hvernig bíll. .hversu stór hvaða gæðalevel er verið að leyta eftir? hvernig er ástandið á yfirbyggingu og yfirborði bílsins? heilsprautun á meðalstórum bíl í dag me...
frá íbbi
15.jún 2019, 15:12
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: halli á 5link stífum
Svör: 24
Flettingar: 3005

Re: halli á 5link stífum

Ég væri afskaplega til í að heyra meira um það og allar þær kenningar sem menn kunna að hafa um þetta, þar sem ég er ennþá á þeim stað að geta breytt hallanum án mikilla vandræða
frá íbbi
13.jún 2019, 17:38
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: halli á 5link stífum
Svör: 24
Flettingar: 3005

Re: halli á 5link stífum

Maður kemur ekki að tómum kofanum hjá þér grímur, frekar en vanalega

Ég sauð hásinguna fasta með sama pinionhalla og hann var original, en finnst alltaf í sjón eins og hann halli niður, en hann mælist nánast á núlli
frá íbbi
12.jún 2019, 02:11
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: halli á 5link stífum
Svör: 24
Flettingar: 3005

Re: halli á 5link stífum

svona í framhaldi af þessu. lengdarmunur á milli efri og neðri stífu, nú hef ég séð því fleygt oftar en einu sinni hérna fram að það sé betra að hafa þá efri styttri en þá neðri. grímur kemur m.a inn á þetta hér að ofan. ég hef séð ansi margar útfærslur finnst mér. efri og neðri jafn langar og festi...
frá íbbi
10.jún 2019, 19:22
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram
Svör: 273
Flettingar: 61791

Re: Gamall Ram, nýjar myndir 12.4

og síðast en ekki síst.. svona þar sem við erum að mála hann líka. þá er búið að gæla aðeins við pjattið líka. allir hurðahúnar nýjir og cylindrar í þá ásamt sviss og lyklum nýjir speglar, nýjir hliðarlistar og uppgerasett í lamirnar ásamt fóðringum og ströppum í hlerann ég var fyrir löngu búinn að ...
frá íbbi
10.jún 2019, 19:03
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram
Svör: 273
Flettingar: 61791

Re: Gamall Ram, nýjar myndir 12.4

þá er kominn einhver mynd á þetta. og búið að máta fram og til baka og breyta hinu og .þessu. lenti reyndar í því að það lak úr öðru framdekkinu á honum, það þrýsti greinilega svona hressilega á prófílana sem ég hafði fest hann með að aftan, að grindinn færðist alveg yfir á aðra hliðina og sleit ein...
frá íbbi
05.jún 2019, 21:55
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: halli á 5link stífum
Svör: 24
Flettingar: 3005

Re: halli á 5link stífum

ég verð að lýsa yfir ánægju minni með hvert þessi þráður er kominn.. þetta eru nákvæmlega umræðurnar sem ég var að vonast eftir.

nú er ég kominn með efni í stífurnar, hólkana, fóðringar þannig að allar pælingar sem menn hafa eru að hinu góða
frá íbbi
04.jún 2019, 22:32
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: halli á 5link stífum
Svör: 24
Flettingar: 3005

Re: halli á 5link stífum

eftir að ég smíðaði vasana þá jú.. komu strax pælingar um vasa þar sem neðri stífan kæmi því sem næst beint út frá rörinu. þar sem ég var hinsvegar búinn að smíða þessa vasa þá ætla ég a.m.k að fara aðeins lengra með þetta set up áður en ég tek ákvörðun um eitthvað slíkt. mér sýnist á öllu að ef ég ...
frá íbbi
04.jún 2019, 12:39
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: halli á 5link stífum
Svör: 24
Flettingar: 3005

Re: halli á 5link stífum

Ég þakka kærlega þessi góðu svör,

Ég fæ fóðringarnar í dag, þá get ég byrjað að máta stífurnar og sèð almennilega hvaða kosti èg hef
frá íbbi
03.jún 2019, 23:06
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: halli á 5link stífum
Svör: 24
Flettingar: 3005

Re: halli á 5link stífum

ég man einmitt vel eftir þessu hjá þér, og gróf þetta aftur upp þegar ég var að fara af stað. þó mín smíði hafi endað ansi ólík reyndar :)
frá íbbi
03.jún 2019, 22:00
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: halli á 5link stífum
Svör: 24
Flettingar: 3005

Re: halli á 5link stífum

málningarsköptin á myndini eru nokkuð nálægt því sem ég var að spá. ef ég ætlaði að hafa þær alveg á núlli báðar og samsíða þá yrði turninn svo djöfull síður, og ekki nema tæpir 30cm undir hann. við þennan halla ca helmingast bilið á milli þeirra í annan endann. jú það er auðvitað möguleiki á að lát...
frá íbbi
02.jún 2019, 15:57
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: halli á 5link stífum
Svör: 24
Flettingar: 3005

halli á 5link stífum

nú er ég kominn af stað loksins og er byrjaður að smíða afturfjöðrun. ég hafði í byrjun ætlað mér að hafa stífurnar nánast samsíða. efri stífuna lárétta og þá neðri halla örlítið upp að grind. eftir að ég fór að máta þetta í bílinn þá finnst mér vasinn sem fer undir grind verða allt of síður ef stíf...
frá íbbi
29.maí 2019, 09:14
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram
Svör: 273
Flettingar: 61791

Re: Gamall Ram, nýjar myndir 12.4

Já maður er búinn að lesa þessa stafnana á milli
frá íbbi
28.maí 2019, 23:53
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram
Svör: 273
Flettingar: 61791

Re: Gamall Ram, nýjar myndir 12.4

þetta gerist hægt þessa dagana, breytingar á frystitogara og skóli að þvælast fyrir tómstundunum. ég er aðeins byrjaður að spá í afturfjöðrun, ég var farinn að standa mig af því að íhuga að geyma bara 5 link smíði og dreif mig út í skúr og skar allt undan honum til að drepa þær pælingar. ég fékk tei...
frá íbbi
23.maí 2019, 08:49
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Mál á musso fóðringum
Svör: 1
Flettingar: 936

Mál á musso fóðringum

Man einhver nákvæm mál á þeim? Veit að þvermálið er 50mm, en breiddin?

Eru menn að versla þær hjá benna?
frá íbbi
21.maí 2019, 23:53
Spjallborð: Barnaland
Umræða: Sjúga fjandakornið ekki neitt !
Svör: 7
Flettingar: 4612

Re: Sjúga fjandakornið ekki neitt !

of nilfisk vatnsryksuga á svipað, borgaði 11þús fyrir mína minnir mig, þrælvirkar
frá íbbi
13.maí 2019, 08:48
Spjallborð: Ford
Umræða: Explorer Kostir og Gallar
Svör: 3
Flettingar: 1739

Re: Explorer Kostir og Gallar

hef ekki átt svona bíl sjálfur, en haft til afnota á tímabili og þónokkrir í kring um mann, þ.a.m eru tveir vinnufélagar mínir á svona bílum. sjálfskiptingarnar í þessum bílum eru afar veikar, hvort það er árgerðatengt þekki ég ekki, en ég hef ekki töluna á því hvað ég hef séð marga svona fara með s...
frá íbbi
12.maí 2019, 22:52
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: aukatanka smíði þráður 2
Svör: 10
Flettingar: 1838

Re: aukatanka smíði þráður 2

já ég held að það sé sniðugast.
frá íbbi
12.maí 2019, 22:39
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - brotið drif í fyrsta krapa :-(
Svör: 57
Flettingar: 9368

Re: Ram 3500 - Lúlli

frábært. gaman að fylgjast með

flott að taka pre runner bretti, kemur vel út hversu mikið þarf að skera?
frá íbbi
10.maí 2019, 17:27
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: aukatanka smíði þráður 2
Svör: 10
Flettingar: 1838

Re: aukatanka smíði þráður 2

ég hafði hugsað mér að hafa úrtak úr honum að neðanverðu og dæluna á lögnini, hvernig hafið þið útfært dælurnar? ég sé að sumir hafa verið að setja mæla í tankana það væri gaman að fá sem mestar upplýsingar um svona útfærslur, svo maður sé ekki alltaf finnandi upp hjólið þegar það er löngu búið að þ...
frá íbbi
10.maí 2019, 07:44
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: aukatanka smíði þráður 2
Svör: 10
Flettingar: 1838

Re: aukatanka smíði þráður 2

þetta er bensín.

já ég kannast við að hafa einmitt heyrt um það. en þekki ekki hvaða dælur það eru, eða hvaða faktorar ákvarða það

hugmyndin var að reyna að hafa utanáliggjandi dælu eins einfalt og maður kemst upp með
frá íbbi
09.maí 2019, 09:17
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: aukatanka smíði þráður 2
Svör: 10
Flettingar: 1838

aukatanka smíði þráður 2

ég veit að það eru fleyri þræðir um þetta á vappi hérna. og ég sjálfur spurðist fyrir um þá fyrir einhverju síðan en það er nú ekki það mikið í gangi hérna.. ég ætlaði að henda saman einum aukatank, ég hafði hugsað mér að hafa dælu á honum sem dælir af honum inn á upprunalega tankinn. hvaða dælur er...
frá íbbi
03.maí 2019, 23:33
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 42" Irok
Svör: 3
Flettingar: 864

Re: 42" Irok

fékkstu verð hjá þeim?
frá íbbi
03.maí 2019, 12:53
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 42" Irok
Svör: 3
Flettingar: 864

Re: 42" Irok

Vissi ekki að þau væru í boði, fylgist með!
frá íbbi
01.maí 2019, 21:03
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 1988 Jappinn
Svör: 11
Flettingar: 2837

Re: 1988 Jappinn

já svei mér þá, ég er sammála því að leyfa honum bara að vera svona. þetta er eflaust einn af fáum sem er eftir
frá íbbi
28.apr 2019, 18:25
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram
Svör: 273
Flettingar: 61791

Re: Gamall Ram, nýjar myndir 12.4

dropinn holar steininn
frá íbbi
27.apr 2019, 19:30
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 1988 Jappinn
Svör: 11
Flettingar: 2837

Re: 1988 Jappinn

það er nú orðið fjandi langt síðan maður sá einn svona í upphaflegu formi
frá íbbi
22.apr 2019, 21:19
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram
Svör: 273
Flettingar: 61791

Re: Gamall Ram, nýjar myndir 12.4

mér sýnist grindin vera afskaplega svipuð undir honum og þar sem hann var ekki.
frá íbbi
22.apr 2019, 19:07
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram
Svör: 273
Flettingar: 61791

Re: Gamall Ram, nýjar myndir 12.4

djöfulsins veisla í gangi núna, er búinn að standa úti og sandblása í dag, græjan ræður svosum við þetta, en magnið af sandi sem hún fer með er svo gríðarlegt að ég hætti og fór að rokka þetta bara, þetta verða einhverjir dagar með þessu áframhaldi. helvítis tektíll
frá íbbi
14.apr 2019, 19:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvað er að gerast í skúrnum?
Svör: 468
Flettingar: 123818

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

maður notar tækifærið meðan bíllinn er úti og uppfærir vinnuaðstöðuna. náði mér í 2 þrepa loftpressu 425l/min og dró sanblásturskassan úr geymsluni og setti kefli á vegginn
frá íbbi
13.apr 2019, 19:10
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram
Svör: 273
Flettingar: 61791

Re: Gamall Ram, nýjar myndir 12.4

pallurinn farinn af

Opna nákvæma leit