Leit skilaði 1205 niðurstöðum

frá íbbi
31.mar 2012, 13:18
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Breytingar á Grand cherokee (ZJ)
Svör: 9
Flettingar: 2786

Re: Breytingar á Grand cherokee (ZJ)

ég þakka hólið á camaroinn. já ég er búinn að spreða ansi mikilli sérvisku á hann orðið :) og hann sér nú alveg til þess að maður hefur ekki pláss fyrir annað project á sambærilegu leveli. þótt ég sjálfur sé alltaf með ekki minna en 20draumaverkefni bakvið stóra eyrað. fyndist nú engu síður synd að ...
frá íbbi
30.mar 2012, 05:33
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Breytingar á Grand cherokee (ZJ)
Svör: 9
Flettingar: 2786

Breytingar á Grand cherokee (ZJ)

sælir eitthvað sem hefur alltaf heillað mig eru 38" breyttir Grand cherokee-ar. léttir og vel búnir kramlega séð. og eftir því sem ég best veit helvíti duglegir á 38" hef nú átt þá nokkra oft gælt við þá hugmynd af breyta þeim, þá ekki síst vegna áhugans á aðgerðinni sjálfri en yfirleitt v...
frá íbbi
30.mar 2012, 05:21
Spjallborð: Jeppar
Umræða: ódýr en góður grand cherokee
Svör: 0
Flettingar: 502

ódýr en góður grand cherokee

til sölu þessi fíni grand, 93 árg. 4.0l mótorinn quadratrack limited útfærslan ekinn 233þús km (146þús m) hvítur bíllin er hlaðinn búnaði eins og gengur með limited bílana. dual auto hitastýrð digital miðstöð og A/C leður og viðarklæddur í hólf og gólf. aksturstölva í toppnum, og bilanatölva í mælab...
frá íbbi
02.feb 2012, 06:36
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ford Ranger 44"
Svör: 80
Flettingar: 16353

Re: Ford Ranger 44"

hrikalega flott smíði á fjöðrunini. varðandi mótor, þá er nú ekki svo erfitt að komast yfir 4.6l mótor, það er allur andskotinn til í þá, og hægt að fá góða ása,bensínkerfi og flr sem er ætlað jeppum. ls/lq seríu GM mótorarnir eru snilld, ég á sjálfur ls1/6 mótor með custom heddum og flr, 5.3l mótor...
frá íbbi
02.feb 2012, 04:18
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Skoðanakönnun: Besti orginal óbreitti jeppinn
Svör: 50
Flettingar: 10001

Re: Skoðanakönnun: Besti orginal óbreitti jeppinn

er hægt að svara þessu með einu svari? ég á ennþá eftir að rekast á bíl sem hefur ekki sína kosti og galla, ekki það að mig langi ekki orðið í almennilega græjaðan jeppa, en hef hingað til bara átt haug af allskonar óbreyttum. og kann reyndar best við slíka bíla í fjölskyldusnattið átti fyrir mörgum...

Opna nákvæma leit