Leit skilaði 811 niðurstöðum

frá olei
19.maí 2017, 11:28
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Patrol framhásing undir Navöru
Svör: 3
Flettingar: 1007

Re: Patrol framhásing undir Navöru

Ég veit að stýrisdæla í Y60 Patrol (hvort sem hann er með minni eða stærri stýrismaskínunni) er jafn stór og t.d í Terrano. Eini munurinn er flæði/þrýsti ventillinn sem í vissum tilvikum er hægt að plögga á milli með litlum tilfæringum. Þekki ekki hvaða dæla er í Navarra en það væri sjálfsagt að pró...
frá olei
19.maí 2017, 11:15
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Patrol framhásing undir Navöru
Svör: 3
Flettingar: 1007

Re: Patrol framhásing undir Navöru

Hvaða enda hefur þú að framan fyrir millibilsstöng? Það er ákveðin geómetría sem verður að vera til staðar í millibilsstöng. Ef hún er fyrir framan hásingu þá þurfa endarnir að vera fyrir utan miðlínu spindlana þannig að dekkið sem er innar í beygjunni beygi meira en það sem er utar og er að keyra s...
frá olei
19.maí 2017, 10:48
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Goodyear 42"
Svör: 23
Flettingar: 4298

Re: Goodyear 42"

Ég færi ekki í breiðara en 14". Ekki viss um að það sé neitt betra en bara 12-13" í þessi dekk - en ég hef engan samanburð í þeim efnum.
frá olei
17.maí 2017, 01:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Goodyear 42"
Svör: 23
Flettingar: 4298

Re: Goodyear 42"

Ég er með svona dekk á 14" breiðum felgum undir Nissan Terrano á Patrol hásingum. Bíll upp á 2,3 tonn ólestaður. Mér finnst þau vera ágæt í akstri eins og radial er almennt. Það er dásamlegt að geta rúntað um þjóðvegina á 40"+ dekkjastærð án þess að vera með lífið í lúkunum. Það er talsver...
frá olei
28.feb 2017, 23:55
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol y61 44"
Svör: 68
Flettingar: 17231

Re: Patrol y61 44" cummins swap

Lítið að gerast þessa dagana annað en að ég kláraði að bora og snitta í heddið fyrir pústboltum. Svo hringdi ég útum allt að leita að 10x1.5 75mm laungum pinnboltum en það var hvergi til (ég hefði kannski átt að kanna úrval áður en ég snittaði) En ef þetta fynnst hvergi nota ég bara venjulega herta...
frá olei
05.feb 2017, 17:39
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol y61 44"
Svör: 68
Flettingar: 17231

Re: Patrol y61 44" cummins swap

Gaman að þessu, ég ætaði nú ekki að setja þennan þráð út af slóðanum. Og styð að sjálfsögðu Cummins swap heilshugar ef það verður niðurstaðan. Að því sögðu þá tel ég það misskilning að bensínvélar henti ekki þyngri bílum og notkun þeirra sé bundin við leiktæki. Og bara til gamans: Þetta rifjar upp f...
frá olei
04.feb 2017, 19:53
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol y61 44"
Svör: 68
Flettingar: 17231

Re: Patrol y61 44" cummins swap

Ég sagði ekki orð!
*flaut*
frá olei
04.feb 2017, 17:20
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol y61 44"
Svör: 68
Flettingar: 17231

Re: Patrol y61 44" cummins swap

Almennt séð mundi ég forðast sjálfstæðan millikassa. Það er talsvert mál að stilla þeim upp og drifsköftum þannig að titringur verði ekki vandamál. Sérstaklega þar sem plássið er lítið. Hætt við að lengdin verði líka vesen og jafnvel þó svo að hún sé yfirstíganleg er vanalega einhverju fórnað í stað...
frá olei
28.jan 2017, 20:24
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Svör: 105
Flettingar: 40867

Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc

Glæsilegt, þú ert dugnaðarforkur!

Giska á að þessi loki verði ansi lengi að hleypa úr, er þetta ekki bara venjulegur nálaloki?

Hvar fékkstu þennan mæli? Áttu hlekk á hann?
frá olei
25.jan 2017, 10:40
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Skástífa framan í hilux
Svör: 2
Flettingar: 845

Re: Skástífa framan í hilux

Þverstífa að framan úr gömlum Range Rover.
frá olei
23.jan 2017, 20:01
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ipf Super Rally skemdir eftir högg
Svör: 3
Flettingar: 678

Re: Ipf Super Rally skemdir eftir högg

......................
frá olei
23.jan 2017, 20:01
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ipf Super Rally skemdir eftir högg
Svör: 3
Flettingar: 678

Re: Ipf Super Rally skemdir eftir högg

Ég var einmitt að taka svona kastara af bílnum hjá mér - sama vandamál. Þeir höfðu orðið fyrir verulegu hnjaski og ég þurfti að rétta þá slatta. Svo sprungu þeir kringum festinguna nokkru síðar. Ég hef ekki nennt að pæla í þessu af viti. þetta er úr þunnri ál-blöndu sýnist mér. Trúlega erfitt að sjó...
frá olei
21.jan 2017, 15:14
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: pajero did biluð skipting
Svör: 17
Flettingar: 2421

Re: pajero did biluð skipting

Mig minnir að það fari plánetugír í þessum skiptingum. Sá gaur er ófáanlegur nema gegnum umboðið og kostaði síðast þegar ég vissi 3-400 þús.
frá olei
21.jan 2017, 12:12
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Rafmagnspælingar fyrir húsbíl. Vantar hugmyndir
Svör: 15
Flettingar: 2496

Re: Rafmagnspælingar fyrir húsbíl. Vantar hugmyndir

Ef hugmyndin er að nota deep cycle rafgeyma þá þarf etv. að velta því fyrir sér hvernig er best að hlaða þá frá bílnum. Það er ekki víst að þeir hafi gott af því að vera tengdir beint við alternator með sverum vír - þó að það sé í lagi í stuttan tíma. Þetta fer eitthvað eftir því hvernig geyma um ræ...
frá olei
20.jan 2017, 10:06
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 90 Cruiser með bilaða skiptingu?
Svör: 26
Flettingar: 3097

Re: 90 Cruiser með bilaða skiptingu?

Fyrsta vers að mæla á skiptingunni, vanalega á að gera það með bílinn í gangi, getur þurft að rýna vel í kvarðann til að sjá hvar olíuhæðin er.
frá olei
17.jan 2017, 10:17
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Bilaður Land Cruiser 90
Svör: 13
Flettingar: 2735

Re: Bilaður Land Cruiser 90

Hvernig lýsir þetta sér nákvæmlega -
Er hann eðlilegur í gangsetningu heitur, eftir minna 5 mínútna stöðu, eða er vandamálið bundið við kaldar gangsetningar. Hvað þarf þá langan tíma þar til ber á þessu?
frá olei
12.jan 2017, 20:57
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: sniðugt tæki til að skéra rið og slípa
Svör: 3
Flettingar: 1200

Re: sniðugt tæki til að skéra rið og slípa

Svona apparöt eru fín í margvíslegt brúk, en mér hefur ekki fundist þau vera góð að skera málma, sérstaklega ekki járn.
frá olei
04.jan 2017, 12:21
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Boddýstál - ryðbæting
Svör: 5
Flettingar: 1438

Re: Boddýstál - ryðbæting

Talaðu við G. Arason www.ga.is
Mér skilst að þeir séu að flytja inn stál sem er þægilegt viðureignar í boddýsmíði. Kannski það sem Ívar er að vísa til hér að ofan?
frá olei
28.des 2016, 20:08
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: ABS á 44" jey or nei
Svör: 9
Flettingar: 1538

Re: ABS á 44" jey or nei

Freistandi að láta það mæta afgangi.
frá olei
27.des 2016, 01:59
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Kaiser-Jeep CJ-5 1966.
Svör: 23
Flettingar: 6046

Re: Kaiser-Jeep CJ-5 1966.

Kaiser? Fínasti Jeep þetta. Pældu samt út hvaða millikassa þú villt nota áður en þú stillir upp hásingum. Ferlega leiðinlegt að skipta um millikassa eftir á og komast að því að maður þarf að breyta drifsköftum upp á nýtt og svo passar ekki pinionshallinn þannig að maður situr uppi með drifskaftatitr...
frá olei
27.des 2016, 01:04
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: borgarsig að kaupa verkfæri beint að utan
Svör: 22
Flettingar: 5137

Re: borgarsig að kaupa verkfæri beint að utan

Hér nokkrir linkar: Þessi er í bretlandi og fínn að díla við, selur mest verkfæri frá Sviss, Japan og Þýskalandi, ekkert drasl þarna, bara toppklassi. http://www.onlyqualitytools.com/index.html Hér er síðan sértilboð á Stahlwille frá Þýskalandi - sem er náttúrulega gamalgróið eðalstöff. Þessir prísa...
frá olei
27.des 2016, 00:31
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: borgarsig að kaupa verkfæri beint að utan
Svör: 22
Flettingar: 5137

Re: borgarsig að kaupa verkfæri beint að utan

Svona til að vekja upp eldri þráð. Hefur þetta eitthvað breyst í dag (2016) t.d m.t.t hagstæðs gengis að kaupa að utan? Er einhver sem hefur verið að kíkja á þetta, þ.e.a.s. að kaupa af netinu og hérna heima af t.d. Sindar? Kv. Alexander Mjög erfitt að svara þessu nema vita hvaða verkfæri þú ert að...
frá olei
25.des 2016, 14:47
Spjallborð: Toyota
Umræða: Bölverkur - Volvo hjarta í Hilux
Svör: 145
Flettingar: 57652

Re: Bölverkur - Volvo hjarta í Hilux

Gaman að þessu. Getur þú af-virkjað bankskynjarann í kerfinu og leikið þér með stillingar þannig án þess að það sé að trufla? Ég var með Tec2 spýtingu á V8 túrbó og ég notaði aldrei bankskynjarann í henni. Þetta er svo langt síðan að ég man þetta ekki glöggt, en mig minnir að ég hafi lent í einhverr...
frá olei
24.des 2016, 10:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gleðileg jól
Svör: 12
Flettingar: 1305

Re: Gleðileg jól

Gleðilegt Jól félagar.
frá olei
23.des 2016, 02:10
Spjallborð: Nissan
Umræða: Klafar og hækkun á 33" Terrano 2
Svör: 6
Flettingar: 3410

Re: Klafar og hækkun á 33" Terrano 2

Það er mjög einföld aðgerð að lyfta Terrano 2 á vindustöngunum. Þ.e.a.s ef það er ekki búið að því áður og lyklarnir á vindustöngunum komnir á tamp. (Þá þarf að rífa meira og snúa vindustönginni í klafanum, eða lyklinum við grinarbitann) Auðvitað getur þetta verið ryðgað og stíft en ég man ekki efti...
frá olei
22.des 2016, 07:41
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: hilux 81módel uppfært 20.12.2016
Svör: 51
Flettingar: 16231

Re: hilux 81módel uppfært 20.12.2016

Lítur glæsilega út Óskar.
Ég get vottað það að þessi bíll stóð sig vel síðasta vetur í nokkrum ferðum. Hörkugræja.
frá olei
22.des 2016, 07:11
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 4Link Fjöðrunarkerfis spurningar
Svör: 11
Flettingar: 1791

Re: 4Link Fjöðrunarkerfis spurningar

Nokkrir punktar: Það eru reglur um dekkjastærð sem hlutfall af hjólhafi. Ég bara man þær ekki en þú skalt tékka á þeim. Mig minnir 44" sé á kantinum fyrir willys hjólhafið. Svo er til 4-link og 4-link. Í daglegu tali gerum við engan greinarmun á tveimur fyrirbærum og kannski er tímabært að fara...
frá olei
18.des 2016, 17:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Deyjandi spjall
Svör: 34
Flettingar: 3971

Re: Deyjandi spjall

Nei, þetta er ekki bara snjóleysið. Ég er búinn að horfa upp á það í s.l ár að íslenskir (spjall)vefir fjara hægt og rólega út. Það er hreint ekki bundið við jeppavefina eina. Ástæðan er að sjálfsögðu facebook og hugsanlega aðrir miðlar sem gera fólki kleyft að deila skoðunum, myndefni og fl. Þessi ...
frá olei
17.des 2016, 13:25
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hraðakstur í lógír
Svör: 7
Flettingar: 1533

Re: Hraðakstur í lógír

2:1 er eins og Jón segir til í Dana (Spicer) 18 og 20 og líka í NP205. Enginn af þessum hentar vel í ló-gírasmíði. NP 203 er síðan með stakan lágadrifshluta og oft notaður í milligíra, einkum fyrir framan NP205. Ekki beint spennandi græja sökum fyrirferðar og þyngdar en aftur á móti giska skotheldur...
frá olei
17.des 2016, 00:59
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hraðakstur í lógír
Svör: 7
Flettingar: 1533

Re: Hraðakstur í lógír

Ertu að velta fyrir þér smurningu og hitamyndun í lógírnum eða millikassanum?
frá olei
11.des 2016, 20:08
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Loftdæla
Svör: 3
Flettingar: 1383

Re: Loftdæla

Held að stærsta dælan þarna MV90 eigi að dæla eitthvað svipað og Fini.
frá olei
11.des 2016, 15:52
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Loftdæla
Svör: 3
Flettingar: 1383

Re: Loftdæla

Ef þú ert að meina rauðu dælurnar á myndinni - Superflow... Einhversstaðar í kína er risafabrikka sem framleiðir þessar dælur sem síðan eru seldar undir ótal nöfum. Superflow, T-MAX, Smittybuilt o.s frv. og nokkur verðmunur er á milli merkja. Ég hef séð því haldið fram þær séu ekki jafnar að gæðum e...
frá olei
24.nóv 2016, 12:11
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Fini í LC120
Svör: 10
Flettingar: 2423

Re: Fini í LC120

Smá tip:
Það er möguleiki að þessar dælur hitni verulega svona aflokaðar. Þær þurfa jú loftun til að þær kæli sig eðlilega.

Ps
Ef ég man rétt gegnir húsið á Fini dælunni hlutverki í kælingunni á henni - en ekki hafa það eftir mér. Mér fróðari menn um Fini geta vafalaust frætt okkur um það.
frá olei
19.nóv 2016, 10:21
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Lagnir fyrir spil
Svör: 13
Flettingar: 1676

Re: Lagnir fyrir spil

Það má líta þannig á þetta að spil að aftan með þessum útbúnaði er eingöngu neyðarbúnaður til að ná bílnum upp ef hann sekkur að framan. Til að bæta upp fyrir allt spennufallið og til þess að þurfa ekki að fara í svakalega kapla þá er sjálfsagt að gera ráð fyrir því að nota blökk til að tvöfalda drá...
frá olei
19.nóv 2016, 08:17
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Lagnir fyrir spil
Svör: 13
Flettingar: 1676

Re: Lagnir fyrir spil

Þetta er síðan ekki eina spennufallið í dæminu. Við bætist eitthvað spennufall í raftenginu fyrir spilið - því meira sem tengið er óhreinna og meira oxað. Síðan er oft á tíðum 50cm bútur frá tenginu yfir í rofaboxið á spilinu, samanlagt 1m af kapli. Og svo eru það náttúrulega segulrofarnir sjálfir o...
frá olei
19.nóv 2016, 07:46
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Lagnir fyrir spil
Svör: 13
Flettingar: 1676

Re: Lagnir fyrir spil

Útskýring á því hvernig þetta er reiknað: Finnum dæmigerðan bílakapal, auðvitað er best að fá upplýsingar yfir þann kapal sem til stendur að nota því að þeir eru misjafnir: http://www.altecautomotive.co.uk/35mm2-automotive-battery-cable-24000-amp--rated-3805-p.asp Þessi 35kv. kapall er gefinn upp fy...
frá olei
19.nóv 2016, 02:09
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Lagnir fyrir spil
Svör: 13
Flettingar: 1676

Re: Lagnir fyrir spil

Stutta svarið er eins sveran kapal og þið tímið að kaupa, það gefur spilinu mest afl í drætti, það tryggir spilinu hærri spennu sem aftur leiðir til að það hitnar MINNA og hægt er að spila lengur með því, líka minna álag á alternaror og rafgeymi. Lengra svar er að þetta er alltaf málamiðlun milli gæ...
frá olei
18.nóv 2016, 23:58
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Lagnir fyrir spil
Svör: 13
Flettingar: 1676

Re: Lagnir fyrir spil

Hversu stórt spil? Öllu heldur, hvað á það að draga mikinn straum í amperum?
frá olei
17.nóv 2016, 23:33
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvaða verkfæri eru menn með sér í jeppanum???
Svör: 11
Flettingar: 3086

Re: Hvaða verkfæri eru menn með sér í jeppanum???

Maður veit aldrei hvenær maður rekst á Ford sem þarf að losna við af líknardeildinni.

Image

Opna nákvæma leit