Leit skilaði 157 niðurstöðum

frá kolatogari
10.des 2013, 10:40
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Ó.E Gramsi fyrir LD28 (laurel diesel)
Svör: 3
Flettingar: 633

Re: Ó.E Gramsi fyrir LD28 (laurel diesel)

hmm hvar ertu á landinu kiddi? væri fínnt að koma að skoða þetta hjá þér... og redda mér gröfu
frá kolatogari
09.des 2013, 23:18
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Ó.E Gramsi fyrir LD28 (laurel diesel)
Svör: 3
Flettingar: 633

Ó.E Gramsi fyrir LD28 (laurel diesel)

Góðan daginn. Ég er að leita að smá gramsi fyrir '83 LD28 motor sem ég er með. (gamli Laurel Diesel með pott heddinu). Mig vantar flexplötu, startara, kúplingshús og ekki væri verra ef einhver ætti altenator af svona vél. Þetta þarf ekkjet að vera í neitt góðu standi, þar sem mig vantar þetta aðaleg...
frá kolatogari
05.des 2013, 23:54
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: np 242 millikassi ásamt wrangler pörtum
Svör: 1
Flettingar: 685

Re: np 242 millikassi ásamt wrangler pörtum

Var þessi gírkassi framan á 242 millikassa
frá kolatogari
24.nóv 2013, 20:23
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Ó.E Vatnsdælu Í 4L cherokee
Svör: 0
Flettingar: 318

Ó.E Vatnsdælu Í 4L cherokee

Vantar vatnsdælu í 4L Grand Cherokee '95 árgerð.

S: 8493270
frá kolatogari
22.aug 2013, 21:11
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: V8 rover
Svör: 15
Flettingar: 4512

Re: V8 rover

Hinns vegar eru margir mótorar með meira power fyrir minna verð. til dæmis flestar amerískar V6 vélar sem hafa verið að koma í minni USA jeppum, en þær eru náttúrulega mun þyngri. mig minnir að strípuð Rover vél sé 150kg sem er nú nokkuð lítið fyrir v8 motor.
frá kolatogari
22.aug 2013, 18:59
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: V8 rover
Svör: 15
Flettingar: 4512

Re: V8 rover

ég hef átt bæði innslýtingar vél og blöndungs. Er mun ánægðari með blöndungs vélinna. finnst hún toga betur. Þessar vélar eru ekkjert rosalega sprækar orginal (enda er ég með 3,5L) en toga vel á lágum snúning. Svo má nálgast fullt af performance pörtum til að gera þær mun líflegri. Þær eru til uppí ...
frá kolatogari
24.jún 2013, 21:18
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Nú á að verzla Jeppa
Svör: 15
Flettingar: 4849

Re: Nú á að verzla Jeppa

Galloper hefur alltaf staðið fyrir sínu. Fínasti jeppi sem er ódýrt að eyga og hefur þokkalega drifgetu og lága bilanatíðni. En þú kemst þó ekki í snobbjeppaflokkinn á svoleiðis bíl.
frá kolatogari
01.jún 2013, 00:29
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: om352
Svör: 70
Flettingar: 18920

Re: om352

Þessi eldgrein er ógeðslega flott :) Ég fékk símtal frá manni í gær sem á handa mér om352a sem er original turbo. Með túrbínunni og öllu tilheyrandi. Mótorinn er reyndar fastur en það gæti verið hægt að sameina þetta góss í góða turbovél. Ég fer samt ekki í þetta nærri strax. þetta hljómar eins og ...
frá kolatogari
31.maí 2013, 19:50
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Var að kaupa Pajero
Svör: 9
Flettingar: 3304

Re: Var að kaupa Pajero

til hamignju með bílinn. þetta eru skemtilegir bílar, ef þeim er haldið vel við...
frá kolatogari
31.maí 2013, 13:03
Spjallborð: Land Rover
Umræða: forvitni um breytta range rover 89model og eldri
Svör: 3
Flettingar: 11877

Re: forvitni um breytta range rover 89model og eldri

ég hef aldrey lent í veseni með drifbúnaðinn í þessum bílum. nema þá kannski að V8 slitlar frekar hratt. boddý hefur einmitt verið svoldið veikur hlekkur, þannig ég get ýmindað mér að svona mix muni bara vyrka vel.
frá kolatogari
26.maí 2013, 17:05
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: sd33t til solu á slikk SELD !!!
Svör: 3
Flettingar: 1041

Re: sd33t til solu á slikk SELD !!!

þetta tók ekki langan tíma....
frá kolatogari
26.maí 2013, 09:58
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: sd33t til solu á slikk SELD !!!
Svör: 3
Flettingar: 1041

Re: sd33t til solu á slikk

ég er til í að taka þessa vél hjá þér. en hef ekki fjármagn fyrr en í julý. ég athuga hvort hún verði nokkuð seld þá.
frá kolatogari
20.maí 2013, 15:56
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: om352
Svör: 70
Flettingar: 18920

Re: om352

jongud wrote:Ég fletti upp á þyngdinni á OM352,
445 kg.
460 kg. með túrbínu

Ágætis stórskipaakkeri það


það er nú ábygglilega nokkur kílo sem má skrapa þarna af. líklegast full af bracketum og utanáliggjandi hlutum sem eru smíðaðir með iðnaðarvél í huga, sem mætti hæglega skipta út fyrir léttari hluti.
frá kolatogari
20.maí 2013, 10:32
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: om352
Svör: 70
Flettingar: 18920

Re: om352

mætti ég spyrja hvar þér áskor'naist svona vél? eg búinn að leita að svona mótor um víðan völl en hef engann fundið.
frá kolatogari
15.maí 2013, 21:28
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: dana 30 og 35 undan cherokee óskast
Svör: 19
Flettingar: 3956

Re: dana 30 og 35 undan cherokee óskast

Ég á nú einhvað hásinga grams undan xj cherokee og yj wrangler. þetta er slatta af dóti, en ég get ýmindað mér að það væri hægt að gera nothæft par úr þessu. er þetta einhvað sem þú vilt skoða. getur fengið þetta ódýrt
frá kolatogari
13.maí 2013, 18:44
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 6.0 í Japanskt
Svör: 24
Flettingar: 5411

Re: 6.0 í Japanskt

er ekki hægt að taka minna útúrþeim til að fá þær til að endast einhvað. hvað er það annars sem er að fara í þessum vélum?
frá kolatogari
12.maí 2013, 13:00
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: HELP FELAGAR
Svör: 3
Flettingar: 1643

Re: HELP FELAGAR

Try talkin to Framtak. They service most of injection pumps.

http://framtak.is/Framtak-Blossi/
frá kolatogari
11.maí 2013, 10:19
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Er 36" dekk alveg hætt að vera töff?
Svör: 22
Flettingar: 4113

Re: Er 36" dekk alveg hætt að vera töff?

já 900R16 er alveg komið í staðinn.
frá kolatogari
06.maí 2013, 16:03
Spjallborð: Ford
Umræða: smá pæling
Svör: 7
Flettingar: 4665

Re: smá pæling

ég held að það myndi bara virka ágætlega. allavega hefa þessar hásingar (og drif) ekkjert verið að klikka undir þessum cherokee og wrangler bílum sem ég hef átt. Explorerinn er ekkjert mikið þynngri eða aflmeiri. En sumir hafa náttúrulega hæfileika til að skemma allt, sama hversu sterkt það er.
frá kolatogari
02.maí 2013, 23:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: dísel vs bensín
Svör: 10
Flettingar: 3295

Re: dísel vs bensín

já takk fyrir þetta, alltaf gaman að klóra sér í hausnum og velta hinum ýmsu pælingum fram þegar kemur að jeppakaupum, er sjálfur búinn að fara marga hringi með tegundir og gerðir af jeppum, en eg er alltaf að hallast meira og meira í áttina að pajero og eg hef verið óvenjulengi þeim megin miðað vi...
frá kolatogari
02.maí 2013, 17:50
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Gormar undir 4runner
Svör: 18
Flettingar: 4560

Re: Gormar undir 4runner

skella þér niður í BSA og kaupa aftur gorma undir Defender. þú veist að Lanf Rover er mátturinn og dýrðinn Hjörvar minn
frá kolatogari
29.apr 2013, 23:07
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Suzuki fox 1985
Svör: 71
Flettingar: 43945

Re: Suzuki fox 1985 "PURAN"

hehe já hann var nú frekar súr í dag kratagreiið. en það er nú ekki það mikið að læra fyrir þessum bévítanns próf, er þetta ekki messt allt comon sence eins og vanalega?
frá kolatogari
29.apr 2013, 18:13
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Suzuki fox 1985
Svör: 71
Flettingar: 43945

Re: Suzuki fox 1985 "PURAN"

Ertu ekkjert að vinna í framsóknarbílnum Fannar?
frá kolatogari
21.apr 2013, 21:15
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE: 4.6l Range Rover mótor og skiptingu
Svör: 7
Flettingar: 1165

Re: ÓE: 4.6l Range Rover mótor og skiptingu

Upplýsningar af íslandorver síðunni, Dóri 8931030 eða dorilud@simnet.is. hann er oft að rífa einhvað og braska.
frá kolatogari
21.apr 2013, 13:31
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE: 4.6l Range Rover mótor og skiptingu
Svör: 7
Flettingar: 1165

Re: ÓE: 4.6l Range Rover mótor og skiptingu

ertu búinn að athuga með Dóra. hann er líka oft að rífa þessa bíla.
frá kolatogari
20.apr 2013, 21:34
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: cummins 3.9L 4b4bt
Svör: 100
Flettingar: 21664

Re: cummins 3.9L 4b4bt

já menn gleima oft að horfa á snúningsvægið þegar það er verið að skoða hestaflatölur.
frá kolatogari
20.apr 2013, 17:45
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE: 4.6l Range Rover mótor og skiptingu
Svör: 7
Flettingar: 1165

Re: ÓE: 4.6l Range Rover mótor og skiptingu

athugaðu með hann Kata, hann á alveg ótrúlegustu hluti til, eða veit um þá

http://www.islandrover.is/spjall/viewtopic.php?t=5128
frá kolatogari
20.apr 2013, 16:11
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: cummins 3.9L 4b4bt
Svör: 100
Flettingar: 21664

Re: cummins 3.9L 4b4bt

jongud wrote:
kolatogari wrote:3,9 vélinn er mun alfmeiri en 6,2 og mun áreiðanlegri...

HA!?
6.2 byrjaði í 130 hestöflum og endaði í 142.
3.9 er eins og Mr.Cummins benti á 105 hestöfl.



og endar í 200 ef því er að skipta. auk þess er verið að miða við afl á 2600rpm en ekki rúmum 3000 eins og í lettanum.
frá kolatogari
20.apr 2013, 16:09
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Skipta úr bensín vél í dísel?
Svör: 42
Flettingar: 10632

Re: Skipta úr bensín vél í dísel?

ég hef gert þetta nokkrum sinnum með gamla Range Rover. tiltörlega lítið mál. fer eftir því hvað þú gerir mikið annað í leiðinni.
frá kolatogari
20.apr 2013, 10:36
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: cummins 3.9L 4b4bt
Svör: 100
Flettingar: 21664

Re: cummins 3.9L 4b4bt

Var þetta notað til að sökva kafbátum Örugglega fínt að nota hana sem ballest! En hún er sem sagt jafnþung (eða aðeins þyngri) en Detroit 6.2 dísel, sem er rúmtaksmeiri og örugglega miklu þýðgengari. 3,9 vélinn er mun alfmeiri en 6,2 og mun áreiðanlegri. Þessar vélar eru til í mismunandi þyngdum. f...
frá kolatogari
17.apr 2013, 22:03
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: aflleysi í dodge ram 5,9 v8 bensín
Svör: 9
Flettingar: 2626

Re: aflleysi í dodge ram 5,9 v8 bensín

ég lenti í því á raminum hjá mér að hvarfakúrueinn stýflaðist, sem betur fer var sprúnga á pústgreininni þannig að ég heyrðu blásturhljóðið þegar hann féll endanlega saman. Er knastásinn nokkuð orðinn óeðlilega slitinn?
frá kolatogari
15.apr 2013, 19:27
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: t.s Dana 30 lokur og fl.
Svör: 1
Flettingar: 585

Re: t.s Dana 30 lokur og fl.

Sæll, hvaða verð ertu að spa í fyrir lokurnar?
frá kolatogari
12.apr 2013, 00:22
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: cummins 3.9L 4b4bt
Svör: 100
Flettingar: 21664

Re: cummins 3.9L 4b4bt

Lalli wrote:svona veist það er verið að ræða stórar díselvélar þá fannst mér þetta annsi áhugavert,
6cyl caterpillar í gömlum f350

Image



SKO, núna erum við farnir að tala saman.
frá kolatogari
12.apr 2013, 00:17
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: t.s Dana 44 Reverse
Svör: 5
Flettingar: 990

Re: t.s Dana 44 Reverse

elliofur wrote:Ef búið er að henda pinjón er hlutfallið ónýtt, maður notar ekki ósamstæðan kamb og pinjón þegar dótið er orðið notað.



það má nú notast við ýmislegt í sveitinni...
frá kolatogari
11.apr 2013, 13:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: cummins 3.9L 4b4bt
Svör: 100
Flettingar: 21664

Re: cummins 3.9L 4b4bt

eli87 wrote:er hægt fá þá svona cummins 3,9lL her á landi?? og hvar þá?


Kom í einhverjum case gröfum og traktorum. hef líka séð hana í nokkrum bátum. Vélasalan ætti að geta svarað þessu.
frá kolatogari
09.apr 2013, 23:14
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: cummins 3.9L 4b4bt
Svör: 100
Flettingar: 21664

Re: cummins 3.9L 4b4bt

Strákar mínir, þið eruð akkjert að uppkvöta hjólið. þessar vélar hafa verið vinsælar til að setja í jeppa og aðra V8 bíla í rúm 15ár allavega, með mjög góðum árangri. Hef ekki ennþá séð neinn sem hefur verið óánægður með þessa breytingu. Eina ástæðan að maður sér ekki mikið af þessu hér er því hún e...
frá kolatogari
09.apr 2013, 17:25
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Nissan King Cab 1991 - Framhaldslíf
Svör: 50
Flettingar: 13926

Re: Nissan King Cab 1991 - Framhaldslíf Litla Rauðs

aðstöðu og peningaleysi er að stoppa það í bili, enn patrolhaugurinn er kominn í hlað svo að segja, á gormafjöðrum og fíneríi. Body handónýt sem og grind.. Enn fínasti gangur rýkur í gang og keyrir fínt og flott. Þannig þetta er ekki spurning um hvort lengur heldur hvenar. já ég kannast við þetta m...
frá kolatogari
09.apr 2013, 16:55
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Cherokee XJ á 44"??
Svör: 44
Flettingar: 12438

Re: Cherokee XJ á 44"??

Framhásingin undir bílnum mínum var vigtuð áður en hún fór undir tilbún með olíu bremsum og öllu sem við á 115 kg Aðrar framhásingar með öllu eftir minn en samt öruggleg nokkuð nærri lagi. Orgina dana44 Bronco hásing með diskabremsum 200kg Oginal hilux hásing 180 kg Orginal patro yfir 200 kg Orgina...
frá kolatogari
07.apr 2013, 21:46
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Cherokee XJ á 44"??
Svör: 44
Flettingar: 12438

Re: Cherokee XJ á 44"??

er bara ekki málið að fríska 6cyl vélinna aðeins í staðin fyrir að mixa einhvað letta dót ofaní. það er flottur tækniþráður hérna á spjallinu um hvernig er hægt að gera þær aðeins skemtilegri.
frá kolatogari
05.apr 2013, 13:04
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Nissan King Cab 1991 - Framhaldslíf
Svör: 50
Flettingar: 13926

Re: Nissan King Cab 1991 - Framhaldslíf Litla Rauðs

glæsilegt. Hvernig ganga patrol krams pælingar?

Opna nákvæma leit