Leit skilaði 12 niðurstöðum
- 16.júl 2016, 11:00
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: MMC L200 árgerð 1991
- Svör: 0
- Flettingar: 741
MMC L200 árgerð 1991
Getið þið upplýst mig um eftir hvað mörg ár þarf að skipta um tímareim í L200 árgerð 1991, 2,5 dísel ?
- 31.jan 2016, 14:38
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: 1997 Korando afturdrif
- Svör: 12
- Flettingar: 2505
Re: 1997 Korando afturdrif
Takk fyrir allar þessar upplýsingar.
Mér sýndist rétt að skipta þá bara um hjólin,
annað virðist vera í lagi.
Mér sýndist rétt að skipta þá bara um hjólin,
annað virðist vera í lagi.
- 31.jan 2016, 11:17
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: 1997 Korando afturdrif
- Svör: 12
- Flettingar: 2505
Re: 1997 Korando afturdrif
Ég talaði við partasala en hann átti bara köggulinn heilann og sagði:
"það er ekkert mál að skipta um mismunadrifið , þarft ekki að stilla aftur , tekur stilli skinnurnar af gamla og setur eins á nýja drifið"
Er þetta tilfellið ?
"það er ekkert mál að skipta um mismunadrifið , þarft ekki að stilla aftur , tekur stilli skinnurnar af gamla og setur eins á nýja drifið"
Er þetta tilfellið ?
- 30.jan 2016, 15:53
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: 1997 Korando afturdrif
- Svör: 12
- Flettingar: 2505
Re: 1997 Korando afturdrif
Kærar þakkir fyrir þessar upplýsingar.
Hvar heldurðu að sé best að fá tannhjólin ?
Hvar heldurðu að sé best að fá tannhjólin ?
- 30.jan 2016, 12:41
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: 1997 Korando afturdrif
- Svör: 12
- Flettingar: 2505
Re: 1997 Korando afturdrif
Sæll.
Jú þetta er dana 44.
Mig grunaði þetta. Ég á samskonar drif úr Musso, er ekki í lgai að skipta bara um köggulinn ( taka úr Musso og setja í Korando ? )
Jú þetta er dana 44.
Mig grunaði þetta. Ég á samskonar drif úr Musso, er ekki í lgai að skipta bara um köggulinn ( taka úr Musso og setja í Korando ? )
- 30.jan 2016, 12:22
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: 1997 Korando afturdrif
- Svör: 12
- Flettingar: 2505
1997 Korando afturdrif
Sæli félagar. Margt hef ég brasað í bílum en aldrei átt við drif. Mismunadrifið er farið í Korando og mig langar að spyrja ykkur út í það. Ég ætla að taka drifköggulinn úr og skipta um hann eða tannhjólin sem eru farin (litlu mismunadrifs hjólin). Þegar ég losa klafana á þetta að liggja laust sýnist...
- 20.nóv 2015, 23:35
- Spjallborð: SsangYong-Daewoo
- Umræða: Musso 1998 gírskipti barkar
- Svör: 4
- Flettingar: 13369
Re: Musso 1998 gírskipti barkar
Ég hef það í huga, takk :)
- 20.nóv 2015, 18:14
- Spjallborð: SsangYong-Daewoo
- Umræða: Musso 1998 gírskipti barkar
- Svör: 4
- Flettingar: 13369
Re: Musso 1998 gírskipti barkar
Takk Sævar Örn :)
- 20.nóv 2015, 17:13
- Spjallborð: SsangYong-Daewoo
- Umræða: Musso 1998 gírskipti barkar
- Svör: 4
- Flettingar: 13369
Musso 1998 gírskipti barkar
Sæl veriði.
Hafiði einhverjar lausnir á frosnum gírskipti börkum annað en að skipta um þá ?
Allt pikkfast þegar komið er 5-7 stiga frost.
Kveðja, Garðar
Hafiði einhverjar lausnir á frosnum gírskipti börkum annað en að skipta um þá ?
Allt pikkfast þegar komið er 5-7 stiga frost.
Kveðja, Garðar
- 25.sep 2015, 18:05
- Spjallborð: SsangYong-Daewoo
- Umræða: 4X4 háa og lága drifið
- Svör: 7
- Flettingar: 15219
Re: 4X4 háa og lága drifið
Takk fyrir, ég tékka á þessu
- 25.sep 2015, 11:46
- Spjallborð: SsangYong-Daewoo
- Umræða: 4X4 háa og lága drifið
- Svör: 7
- Flettingar: 15219
Re: 4X4 háa og lága drifið
Takk fyrir svarið.
Þarf þá að rífa millkassann úr ?
Þarf þá að rífa millkassann úr ?
- 24.sep 2015, 18:19
- Spjallborð: SsangYong-Daewoo
- Umræða: 4X4 háa og lága drifið
- Svör: 7
- Flettingar: 15219
4X4 háa og lága drifið
Sælir / sælar. Ég er nýr í Mússó pælingunum. Eignaðist "98 bíl sem ýmislegt var að í þar á meðal fjórhjóladrifsleysi. Það loguð stöðug ljós í mælaborði fyrir 4x4 high og 4x4 low, ég skipti um mótorinn sem sér um drifa skiptinguna og fékk þannig inn háa fjórhjóladrifið en fæ ekki það lága og ljó...