Leit skilaði 278 niðurstöðum

frá thor_man
26.nóv 2020, 12:37
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dráttarkúla á LC 120 - lækkun/síkkun
Svör: 1
Flettingar: 1742

Dráttarkúla á LC 120 - lækkun/síkkun

Sælir.
Er til lækkunartengi fyrir þessa útfærslu eða þarf maður að fara í prófílbeisli? Land Cruiser 120.

795B6666-F023-4CE6-9AE0-F6DCBCA6C336.jpeg
795B6666-F023-4CE6-9AE0-F6DCBCA6C336.jpeg (145.88 KiB) Viewed 1742 times
frá thor_man
15.aug 2020, 00:11
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Leki í dekki
Svör: 3
Flettingar: 2519

Re: Leki í dekki

Er ekki sápuvatn alveg kjörið í svona lekaleit?
frá thor_man
30.jún 2020, 22:36
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vatnskassaþéttir, hreinsun
Svör: 0
Flettingar: 2054

Vatnskassaþéttir, hreinsun

Sælir hér.
Hvernig er best að hreinsa vatnskassaþétti úr vatnskassa? Ætlaði að þétta lekan frosttappa en setti líklega full mikið þéttiduft í kassann og hann ældi af sér vatninu. Notaði K2 þéttiduft frá Kemi. Hvað er til ráða, er einhver vatnskassahreinsir sem er betri en annar í þetta?
frá thor_man
30.júl 2019, 20:30
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Metan ?
Svör: 0
Flettingar: 1606

Metan ?

Sælir spjallverjar..
Hvernig er staðan á Metannotkun núorðið, hvert er verðið á líternum og er enn afsláttur á bifreiðagjaldi? Eru tryggingar þær sömu og á venjulegum samskonar bíl? Er Metanið á útleið vegna rafmagnsbílanna? Fróðlegt að heyra álit ykkar á sem flestu Metantengdu.
frá thor_man
16.maí 2019, 17:41
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Fast Parts/TECHNIK Bifreiðaverkstæði á Hyrjarhöfða
Svör: 3
Flettingar: 2880

Re: Fast Parts/TECHNIK Bifreiðaverkstæði á Hyrjarhöfða

thor_man wrote:Sælir hér.
Þekkir einhver til þessa fyrirtækis, eru þeir með góðar vörur?

Fór með bíl í smurningu, fín þjónusta og gott verð.
frá thor_man
15.maí 2019, 19:33
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Fast Parts/TECHNIK Bifreiðaverkstæði á Hyrjarhöfða
Svör: 3
Flettingar: 2880

Fast Parts/TECHNIK Bifreiðaverkstæði á Hyrjarhöfða

Sælir hér.
Þekkir einhver til þessa fyrirtækis, eru þeir með góðar vörur?
frá thor_man
24.mar 2019, 21:49
Spjallborð: Nissan
Umræða: Terrano 3.0L beinsk?
Svör: 0
Flettingar: 8337

Terrano 3.0L beinsk?

Sælir hér.
Komu 3.0L Terrano bílarnir eingöngu sjálfskiptir hingað?

Kv.
Þ.
frá thor_man
04.sep 2018, 22:02
Spjallborð: Suzuki
Umræða: Grand Vitara 2.0L `99 vélarvesen
Svör: 0
Flettingar: 9782

Grand Vitara 2.0L `99 vélarvesen

Sælir spjallverjar. Hverju er helst að líta eftir þegar vélin í þessum drepur á sér í akstri og tekur ekki við sér aftur? Nóg bensín altsvo.. Hef ekki skoðað hann sjálfur, bara heyrt lýsingu, kemst fyrst til að skoða hann um helgina.. Er þessi vél með tímareim eða keðju? Hvernig er best að tékka ben...
frá thor_man
08.apr 2018, 12:08
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Rúðupissdæla í Santa Fe
Svör: 1
Flettingar: 1350

Re: Rúðupissdæla í Santa Fe

Það eru nokkrir í Vöku..
frá thor_man
08.apr 2018, 11:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: D-MAX eða L200
Svör: 0
Flettingar: 970

D-MAX eða L200

Er að leggja drög að því að uppfæra úr jepplingadeildinni (Santa Fe) í pallbílaflokkinn og hef helst verið að horfa á D-MAX og L200 (árg. 2006-2010). Álíka þungir en annar með heldur öflugri vél. Er frekar að horfa til bsk frekar en ssk en ekki frágangssök. Hvað hafa spjallverjar að segja um þessa t...
frá thor_man
20.mar 2018, 22:52
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Grunnur á undirvagn/grind.
Svör: 6
Flettingar: 4261

Re: Grunnur á undirvagn/grind.

Farðu í Málningu á Dalvegi kópavogi,, Þar færðu tvegga þátta epoxy grunn sem heitir "Jotamastic" , hann er þykkur og myndar mjög sterka vörn , og yfir það setur þú annað tvegga þátta lakk efni sem heitir "Hard top" Þetta eru efni frá framleiðans sem heitir "jotun" Þett...
frá thor_man
20.mar 2018, 19:14
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Grunnur á undirvagn/grind.
Svör: 6
Flettingar: 4261

Re: Grunnur á undirvagn/grind.

Takk fyrir innleggin, það verður líklega Bit-ætigrunnur fyrir valinu, þessi yfirferð á grindinni og öllu því sem því fylgir verður tekið í áföngum, gamall vörubíll í hægfara uppgerð. Epoxy grunnurinn mundi bara eyðileggjast trekk í trekk, nógu dýrt að standa í slíku samt..
frá thor_man
19.mar 2018, 12:44
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Grunnur á undirvagn/grind.
Svör: 6
Flettingar: 4261

Grunnur á undirvagn/grind.

Sælir spjallverjar.
Hvaða grunn/ryðvarnargrunn er helst að nota fyrir ryðhreinsaða bílgrind, væri það Epoxy-grunnur eða eru komnir aðrar tegundir nú síðustu árin? Hvaða verslanir er helst að skipta við í slíkum efnum?
Kv.
ÞB
frá thor_man
10.mar 2018, 11:00
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jeep Renegade vs. Ssangyong Korando 2016-17, kostir - gallar
Svör: 0
Flettingar: 1172

Jeep Renegade vs. Ssangyong Korando 2016-17, kostir - gallar

Einhverjir hér sem hafa reynslu af öðrum hvorum bílnum eða báðum? Væri fróðlegt að heyra af hvernig þessir hafa komið út, kostir og gallar. Hvor er eigulegri?
frá thor_man
28.jan 2018, 09:50
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Drifskaftsviðgerð?
Svör: 2
Flettingar: 2084

Drifskaftsviðgerð?

Sælir spjallverjar.
Er með brotið drifskaft sem þarfnast lagfæringar. Hvert er helst að fara með slikt, helst þar sem er hófleg verðlagning. Þetta skaft er í gömlum 3ja tonna vörubíl, fornbil.

Kv. ÞB.
frá thor_man
06.jan 2018, 18:27
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram. uppgerð og breytingar
Svör: 377
Flettingar: 225062

Re: Gamall Ram

íbbi wrote:reyndar pantaði ég í byrjun skálar að aftan og flr en þegar ég átti að borga tæpa $800 í sendingakostnað þá var skálunum hafnað,
ég pantaði svo tvöfallt dynamax púst undir hann, sem einhverra hluta vegna kostar margfallt minna að senda.

Tekurðu þetta í gegnum ShopUsa?
frá thor_man
05.jan 2018, 19:11
Spjallborð: Suzuki
Umræða: Grand Vitara `99 framdrif
Svör: 5
Flettingar: 11155

Re: Grand Vitara `99 framdrif

Hérna, þekkir einhver hvort munur sé á framdrifsöxlunum í Grand Vitara eftir því hvort bíllinn er beinsk. eða sjálfsk.? Keypti kúlulið í 4 cyl bsk. bíl, öxullinn virtist passa í rílurnar á liðnum en svo virðist að hann hafi strax farið að snúast þar innan í:(
frá thor_man
24.des 2017, 11:03
Spjallborð: Suzuki
Umræða: Grand Vitara `99 framdrif
Svör: 5
Flettingar: 11155

Re: Grand Vitara `99 framdrif

Nema það sé búið að breyta því þá eru "lokurnar" innbyggðar í framdrifið. Þetta er loftstýrt (pínulítil loftpressa innan við framstuðarann), og tengir kambhjólið við mismunadrifið þegar bíllinn er settur í fjórhjóladrif. Þess á milli snýst sjálft mismunadrifið með framhjólunum, en ekki ka...
frá thor_man
24.des 2017, 04:06
Spjallborð: Suzuki
Umræða: Grand Vitara `99 framdrif
Svör: 5
Flettingar: 11155

Re: Grand Vitara `99 framdrif

hobo wrote:Hljómar eins og drifloka/driflokur séu ekki tengdar.
Þegar þú snýrð framskaftinu ekki í 4x4 drifinu, snúast framöxlarnir, eða annar þeirra?

Hann er ekki með framdrifslokur, gleymdi að nefna það. Þarf að lyfta honum að framan til að tékka betur á þessu atriði.
frá thor_man
23.des 2017, 22:18
Spjallborð: Suzuki
Umræða: Grand Vitara `99 framdrif
Svör: 5
Flettingar: 11155

Grand Vitara `99 framdrif

Fyrir nokkru fór framdrifshjöruliðurinnn út í hægra hjolinu og skaftið dinglaði laust einhvern tíma, veit ekki hve lengi (ek bilnum ekki sjálfur nema af og til). En eftir að eg setti nýjan hjörulið í þá tekur hann ekkert á framdrifinu þótt 4x4 ljosið logi og skaftið úr millikassanum snyst ekki þegar...
frá thor_man
09.des 2017, 11:18
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ísvari - Hvaða tegund?
Svör: 5
Flettingar: 3207

Re: Ísvari - Hvaða tegund?

Já, setti minnsta skammtinn af þessu rakahreinsiefni frá Kemi í tankinn og þetta smáhökt hvarf nánast samstundis, gott mál. https://kemi.is/verslun/bilavorur/eldsneytisbaetiefni/diesel-fuel-conditioner-baetiefni-i-diseloliu/
frá thor_man
04.des 2017, 20:40
Spjallborð: Suzuki
Umræða: Grand Vitara - Framdrifs„hökt“
Svör: 4
Flettingar: 10578

Re: Grand Vitara - Framdrifs„hökt“

Jamm, tak fyrir ábendingarnar, en það er varla hægt að segja frá þvi kinnroðaluast (ek bílnum sjaldan sjálfur, hann er svona í fjölskyldunni) að bilunin varð fyrst ljós er ég sá rytjulega öxulhosu í heimreiðnni eftir að Vitaran var nýfarin þar um.. og þá kviknaði fyrst á perunni.. leit undir hann að...
frá thor_man
04.des 2017, 20:28
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ísvari - Hvaða tegund?
Svör: 5
Flettingar: 3207

Re: Ísvari - Hvaða tegund?

Hmm, já, ég hef eimitt notað mest Orkuna og svo Atlantsolíu..
atligeysir wrote:Fyrirtækið sem ég vinn hjá þurfti að hætta að versla olíu við Orkuna/Shell.
Skiptum yfir í N1 og vandamálið hætti. Bílarnir voru að stífla hráolíusíur í massavís.
frá thor_man
01.des 2017, 18:19
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ísvari - Hvaða tegund?
Svör: 5
Flettingar: 3207

Ísvari - Hvaða tegund?

Sælir spjallverjar.
Eru einhverjar ísvarategundir sem eru heppilegri fyrir crd-vélar en aðrar? Er með Santa Fe og mér virðist hann hafa haft þörf fyrir slíkt í frostunum undanfarið, nema þá að það sé gæðamunur á díselolíunni milli félaganna.

Kv. Þorvaldur.
frá thor_man
01.des 2017, 18:12
Spjallborð: Suzuki
Umræða: Grand Vitara - Framdrifs„hökt“
Svör: 4
Flettingar: 10578

Re: Grand Vitara - Framdrifs„hökt“

Takk fyrir þessar upplýsingar. Fer í þetta við tækifæri. ÞB Það er loft"lás" í framdrifinu sem tengir kambhjólið við mismunadrifið þegar sett er í fjórhjóladrif. Það gæti verið að þetta standi á sér eða sé einhvernveginn brenglað, og sleppi ekki almennilega í afturdrifinu. Ef það þarf að r...
frá thor_man
23.nóv 2017, 18:35
Spjallborð: Suzuki
Umræða: Grand Vitara - Framdrifs„hökt“
Svör: 4
Flettingar: 10578

Grand Vitara - Framdrifs„hökt“

Sælir hér.
Er með Suzuki Grand Vitara 1999 sem virðist ekki sleppa framdrifinu alveg þegar sett er í 2x4. Það brakar og skröltir þegar hann er í afturdrifinu en ekkert aukahljóð heyrist þegar það er tengt. Er það einhver membra eða gaffall sem stendur á sér, hvar situr sá búnaður á drifinu?

Kv. ÞB.
frá thor_man
31.okt 2017, 00:06
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram. uppgerð og breytingar
Svör: 377
Flettingar: 225062

Re: Gamall Ram

Verulega flottur. Líklega erfitt að finna svona heillegt eintak
núorðið.
frá thor_man
30.okt 2017, 22:27
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Land Crusier 80 - Óskast
Svör: 0
Flettingar: 1009

Land Crusier 80 - Óskast

Er etthvað af Toyota LC 80 til sölu hér? Má gjarna þarfnast ýmissa lagfæringa. Uppl. hér eða s. 845 6960.
frá thor_man
25.okt 2017, 23:14
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram. uppgerð og breytingar
Svör: 377
Flettingar: 225062

Re: Gamall Ram

Glæsilegur þessi. Er þetta fyrsta kynslóðin eftir kassalaga bilinn (70-80 árgerðirnar)?
frá thor_man
03.okt 2017, 00:48
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Varahlutir í Land Cruiser 60, 70, 80 og 100
Svör: 2
Flettingar: 2548

Re: Varahlutir í Land Cruiser 60, 70, 80 og 100

Áttu 4.0L turbo í LC 60?
frá thor_man
30.sep 2017, 23:21
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Grand Cherokee disil 2005-2010, umsagnir!
Svör: 2
Flettingar: 2635

Grand Cherokee disil 2005-2010, umsagnir!

Hvernig hafa þessir jeppar með 3.0L díselvélinni komið út, t.d. við að vera notaðir við kerrudrátt og þessháttar álag? Fer eyðslan upp úr öllu líkt og hjá bensínbilnum og hvernig stendur kramið sig við það?
Kv. Þorvaldur.
frá thor_man
20.aug 2017, 18:00
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Grand Vitara - kúplingarskipti
Svör: 0
Flettingar: 1327

Grand Vitara - kúplingarskipti

Góðan dag.
Eru einhverjir hér sem hafa skipt um kúplingu í Grand Vitara bensín, er þetta mikið verk og hvað ætli sé áætlað af tímum á slíkt á verkstæði?
Kv.
ÞB
frá thor_man
23.apr 2017, 21:18
Spjallborð: Verkfæri og búnaður
Umræða: Óska eftir 5/10 kg gaskút f. Mig-rafsuðu.
Svör: 3
Flettingar: 7845

Re: Óska eftir 5/10 kg gaskút f. Mig-rafsuðu.

Færð eignakút hja Gastec á að mig minnir 30.000 og færð hann endurgreiddan að fullu þegar honum er skilað. Ég er með svoleiðis og mjög ánægður og gott að eiga við þá í Gastec. Takk fyrir uppl., vissi af þessum kútum hjá Gastec, keypti vél þar í vetur, en vissi ekki að þeir endurgreiddu þá þegar þei...
frá thor_man
23.apr 2017, 19:17
Spjallborð: Verkfæri og búnaður
Umræða: Óska eftir 5/10 kg gaskút f. Mig-rafsuðu.
Svör: 3
Flettingar: 7845

Óska eftir 5/10 kg gaskút f. Mig-rafsuðu.

Ágætu spjallverjar
Er einhver hér sem þarf að selja 5/10 kg gaskút fyrir Mig-rafsuðu, þ.e. fyrir mison 18-gasblöndu. Uppl. í s. 845 6960 eða hér.

Kv.
ÞB
frá thor_man
12.apr 2017, 17:44
Spjallborð: Hyundai
Umræða: Santa Fe - gangtruflanir og stopp - SOS!
Svör: 2
Flettingar: 10373

Re: Santa Fe - gangtruflanir og stopp - SOS!

Já, Stimpill í Kóp. höfðu smugu til að líta á hann í gær, tölvulestur sýndi ekkert athugavert en líklega var EGR-ventillinn eitthvað stirður og valdið því að túrbínan næði ekki upp þrýstingi, í góðu lagi núna eftir hreinsun.
frá thor_man
10.apr 2017, 09:02
Spjallborð: Hyundai
Umræða: Santa Fe - gangtruflanir og stopp - SOS!
Svör: 2
Flettingar: 10373

Santa Fe - gangtruflanir og stopp - SOS!

Ágætu spjallverjar. Er með 2005 Santa Fe dísel og í morgun er ég hafði ekið stuttan spotta þá datt vélin í óreglulegan hægagang, tók ekki við olíugjöf og hann drap svo á sér. Hann datt í gang aftur og gekk eðlilega í augnablik en datt þá aftur í sama farið, 3-400 snúninga, óreglulegur gangurí 10-15 ...
frá thor_man
27.mar 2017, 22:30
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kaldstart, óreglulegur gangur og bláreykur
Svör: 12
Flettingar: 5110

Re: Kaldstart, óreglulegur gangur og bláreykur

svarti sambo wrote:Það er líka möguleiki að túrbínan sé farin að leka. Kominn tími á legur.

Hann hreyfir nú ekki olíu en sjálfsagt væri góð hugmynd að endurnýja þær, komnir 246 þ.km á teljarann. Eru ákveðnir aðilar í slíku eða gera flest verkstæði það?
frá thor_man
25.mar 2017, 22:50
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kaldstart, óreglulegur gangur og bláreykur
Svör: 12
Flettingar: 5110

Re: Kaldstart, óreglulegur gangur og bláreykur

Já, þeir hjá Almenna tóku jafnvægisstangargúmmíin og sveifarásskynjarann í sumar, hreinasta helv. að komast að sumu í þessum bílum annars hefði maður gert þetta sjálfur. En liggur þeta ekki nokkuð auðveldlega við að skipta um kertin, þarf að losa spíssana sjálfa upp til að skipta um kertin og er her...
frá thor_man
22.mar 2017, 23:26
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kaldstart, óreglulegur gangur og bláreykur
Svör: 12
Flettingar: 5110

Re: Kaldstart, óreglulegur gangur og bláreykur

Já, eftir gúgglun á netinu um glóðarkertin þá er þetta augljóslega ástæðan, takk fyrir ábendinguna Hobo. Verður að tölvulesa hann til að sjá hvaða kerti er ferið eða er til önnur leið? Hvaða verkstæði í Rvík mælið þið með í svona? Hef enga aðstöðu til að standa í þessu hér.

Kv.
ÞB
frá thor_man
22.mar 2017, 22:44
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kaldstart, óreglulegur gangur og bláreykur
Svör: 12
Flettingar: 5110

Re: Kaldstart, óreglulegur gangur og bláreykur

hobo wrote:Glóðarkerti líkleg.

Takk fyrir svarið, en ætti hann þá ekki að vera þyngri í gang? Hann dettur í gang sem fyrr en með reyk og dálitlu hökti. Virka kertin sjálfstæð eða eru raðtengd eins og í eldri díselmótorum? Þ.e. að eitt gæti verið bilað en þrjú í lagi?

Opna nákvæma leit