Leit skilaði 1103 niðurstöðum

frá Startarinn
15.jan 2019, 13:48
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Skrúfaðir naglar í dekk?
Svör: 7
Flettingar: 2249

Re: Skrúfaðir naglar í dekk?

Ég setti svona undir skóna mína og fór eina gönguferð á rjúpu, 2 naglar af 20 brotnuðu (10 per skó)

Mér fannst endingin ekki merkileg miðað við verðið en það var milli 4 og 5 þúsund fyrir skitna 20 nagla með skrúfjárni til að skrúfa þá í
frá Startarinn
09.jan 2019, 18:37
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vinnuljós á topp
Svör: 5
Flettingar: 852

Re: Vinnuljós á topp

Ég myndi setja þetta í einum kapli og hafa þá fleiri leiðara í kaplinum, mun minni hætta á leka vandamálum, miðað við ef þú setur marga kapla í nippilinn
Það eru til kaplar með mörgum leiðurum, 15+, svo eru alltaf til 7-leiðararnir sem eru notaðir í kerrurnar
frá Startarinn
09.jan 2019, 11:48
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: 3 stk kastaragrindur til sölu
Svör: 2
Flettingar: 471

Re: 3 stk kastaragrindur til sölu

Eru einhverjar kastarafestingar á þessari efstu?
Á hvernig bíl er þetta og úr hvaða efni? (svart krómað/ryðfrítt?)
frá Startarinn
19.des 2018, 22:19
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: felgur 8 bolta
Svör: 8
Flettingar: 643

Re: felgur 8 bolta

Takk fyrir, en þetta gengur ekki fyrir mig, ég var að velta þessu fyrir mér undir mótorhjólið ef ég fyndi bíldekk sem ég gæti notað undir það en til þess þyrfti offset að vera -24mm miðað við 10" breiða felgu, þar fyrir utan finn ég ekki 16" dekk sem ég get notað :( Miðað við málið á myndi...
frá Startarinn
18.des 2018, 21:00
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: felgur 8 bolta
Svör: 8
Flettingar: 643

Re: felgur 8 bolta

Veistu hvað offset er á stálfelgunum?
frá Startarinn
20.sep 2018, 01:59
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Demparar endalaust úrval
Svör: 5
Flettingar: 1799

Re: Demparar endalaust úrval

Það er lítið í boði af einvirkum dempurum, en ég fór í rancho5000 á hilux hjá mér með sömu púðum, þeir eru til í ýmsa bíla. og komu ágætlega út í hilux. Eru heldur ekki dýrir ef maður pantar sjálfur að utan Rancho 5000 með loftpúðum? Og svo segja aðrir að maður þurfi að kaupa rándýra séruppsetta Ko...
frá Startarinn
31.aug 2018, 18:57
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Demparar endalaust úrval
Svör: 5
Flettingar: 1799

Re: Demparar endalaust úrval

Það er lítið í boði af einvirkum dempurum, en ég fór í rancho5000 á hilux hjá mér með sömu púðum, þeir eru til í ýmsa bíla. og komu ágætlega út í hilux. Eru heldur ekki dýrir ef maður pantar sjálfur að utan
frá Startarinn
19.jún 2018, 22:55
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Patrol lokur
Svör: 1
Flettingar: 579

Patrol lokur

Sælir/ar

Það sveik mig loka í patrolnum hjá mér, er einhver tegund af lokum umfram aðrar sem ég ætti að leita mér að?

AVM poppaði mikið upp við stutt gúggl, en það er það sem ég er með og mér líst ekki á að það bili á bara 35" dekkjum
frá Startarinn
22.maí 2018, 16:11
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: TMax í 90 krúser
Svör: 1
Flettingar: 671

Re: TMax í 90 krúser

Það á ekki að skipta neinu þó hún sé á hlið, eina vandamálið sem ég sé við þessa staðsetningu er hitinn frá vélinni, gæti komið niður á líftíma dælunnar.
frá Startarinn
13.maí 2018, 14:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Skúr Dund í öðru landi
Svör: 15
Flettingar: 3438

Re: Skúr Dund í öðru landi

Þú getur prófað Rodalon (myglueyðir) í svona lykt sem bara vill ekki fara. Ég veit til þess að það hefur verið notað til að eyða svitalykt sem þvæst ekki úr fötum

En það verður gaman að fylgjast með :)
frá Startarinn
10.maí 2018, 19:36
Spjallborð: Torfæruspjall
Umræða: Gömul torfærukeppni á Hellu myndir
Svör: 2
Flettingar: 2352

Re: Gömul torfærukeppni á Hellu myndir

alltaf gaman að þessu :)
frá Startarinn
08.maí 2018, 21:30
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvaða vatnskassi? ofl
Svör: 3
Flettingar: 677

Re: Hvaða vatnskassi? ofl

Já, ég talaði við kallinn hjá Gretti útaf breytingu sem ég þurfti að láta gera á vatnskassa á mótorhjóli fyrir að verða alltof mörgum árum, viðmótið sem ég fékk var þannig að ég fer ekki þangað aftur. Málið með olíutímann er að þar sem heddið er á milli sveifaráss og olíuverks á tímareiminni, seinka...
frá Startarinn
06.maí 2018, 20:00
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvaða vatnskassi? ofl
Svör: 3
Flettingar: 677

Hvaða vatnskassi? ofl

Hvaða vatnskassa hafa menn keypt í Patrol þegar það er verið að uppfæra úr orginal? Ég var að eignast '98 bíl með 2,8 mótornum og myndi vilja sleppa við hitavandamál Önnur spurning, almennt þegar það þarf að fara í hedd á þessum vélum, eru menn að tíma stilla olíuverkið upp á nýtt eftir plönun á hed...
frá Startarinn
24.apr 2018, 17:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Rakst á þetta á Ebay
Svör: 3
Flettingar: 1176

Re: Rakst á þetta á Ebay

Þetta er prófílmyndin hans Jeepson (Gísli J Gíslason)
frá Startarinn
23.apr 2018, 16:43
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 224
Flettingar: 78731

Re: Grand Cruiser

Af hvernig bíl koma kantarnir?
frá Startarinn
22.apr 2018, 12:50
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Jamm enn eitt verkefnið Unimogg kubbur
Svör: 10
Flettingar: 1739

Re: Jamm enn eitt verkefnið Unimogg kubbur

Hún var til í nokkrum útgáfum, t.d. var vélin í 416 unimognum sem Bjsv Strönd átti bara 110 hö
frá Startarinn
22.apr 2018, 06:47
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Rakst á þetta á Ebay
Svör: 3
Flettingar: 1176

Rakst á þetta á Ebay

Ég var að leita að workshop manual fyrir patrolinn minn á Ebay og rakst á þetta: https://www.ebay.co.uk/itm/NISSAN-PATROL-GQ-Y60-WORKSHOP-SERVICE-MANUAL-FORD-MAVERICK/191467835380?epid=2057097930&hash=item2c945f4ff4:g:a8sAAOSwDwtUpRzA Þarna er ástralskur seljandi að auglýsa manual, en allar mynd...
frá Startarinn
22.apr 2018, 06:43
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Jamm enn eitt verkefnið Unimogg kubbur
Svör: 10
Flettingar: 1739

Re: Jamm enn eitt verkefnið Unimogg kubbur

Svo má alltaf skella túrbínu á mótorinn, OM352A var örugglega í kringum 170 hö. þessar vélar voru til upp í 190 hö með túrbínu og intercooler
frá Startarinn
14.apr 2018, 11:26
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Þegar maður vill vera við öllu búinn
Svör: 7
Flettingar: 1764

Re: Þegar maður vill vera við öllu búinn

Hehe, já fyrir langferðirnar
frá Startarinn
09.apr 2018, 13:32
Spjallborð: Nissan
Umræða: RD28 mótor vill ekki í gang
Svör: 6
Flettingar: 1381

Re: RD28 mótor vill ekki í gang

Smá uppástunga. Þegar þú lendir í þessu næst, þá er handdæla á olíusíunni til að dæla að olíuverki. Svo losar þú öll spíssarör og stendur vélina í botni meðan henni er startað þartil að þú færð olíu uppað spíssum. Þá eru rærnar hertar og vélinni startað í gang. En þetta kemur fyrir besta fólk, og ok...
frá Startarinn
08.apr 2018, 20:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Þegar maður vill vera við öllu búinn
Svör: 7
Flettingar: 1764

Re: Þegar maður vill vera við öllu búinn

Haha, jú :)
frá Startarinn
07.apr 2018, 19:56
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Þegar maður vill vera við öllu búinn
Svör: 7
Flettingar: 1764

Þegar maður vill vera við öllu búinn

20180407_165713.jpg
20180407_165713.jpg (5.66 MiB) Viewed 1764 times
frá Startarinn
07.apr 2018, 19:52
Spjallborð: Nissan
Umræða: RD28 mótor vill ekki í gang
Svör: 6
Flettingar: 1381

Re: RD28 mótor vill ekki í gang

'98 modelið er með tölvustýrt verk að mér skilst, er ekki nóg að þessir tveir vírar hafi verið útundan?
frá Startarinn
27.mar 2018, 19:48
Spjallborð: Jeppar
Umræða: (SELDUR) Bölverkur er til sölu
Svör: 0
Flettingar: 1088

(SELDUR) Bölverkur er til sölu

Bölverkur er til sölu ef viðunandi tilboð fæst 20180327_191102.jpg 20180327_191112.jpg 20180327_191127.jpg Breytingar: Loftpúða fjöðrun að aftan, 1200 kg púðar handstýrðir innan úr bíl Rancho RS5000 demparar Framhásing úr 70 Cruiser, gormar úr 90 cruiser, demparar úr 70 cruiser. Drifhlutföll eru org...
frá Startarinn
19.mar 2018, 18:06
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Grunnur á undirvagn/grind.
Svör: 6
Flettingar: 1227

Re: Grunnur á undirvagn/grind.

Tveggja þátta er best í þetta, en ég nota alltaf ryðbreytir fyrst ef það var ryð til staðar, jafnvel þó ég sandblási sárið, ég hef séð ryðbreytirinn skipta lit á ný sandblásnum fleti
frá Startarinn
16.mar 2018, 20:00
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: óe 8 bolta felgum
Svör: 16
Flettingar: 1432

Re: óe 8 bolta felgum

Jú, sama stærð.
Ég er að gefast upp á þessum dekkjum, ég keypti gang sem vantar 1 dekk í og er búinn að fara gegnum 4 grautfúin dekk í stað þessa eina sem vantar, hugsa að ég selji þessi 3 sem eru í lagi.
frá Startarinn
15.mar 2018, 22:50
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: óe 8 bolta felgum
Svör: 16
Flettingar: 1432

Re: óe 8 bolta felgum

Ég mældi mínar, ég fór í rúmlega 15", mig minnir að breikkanirnar hafi verið 25 cm og og orginal felgan sennilega um 5,5 tommur þegar ég var búinn að skera fyrri breikkun úr þeim

20180314_193556.jpg
20180314_193556.jpg (5.49 MiB) Viewed 960 times
frá Startarinn
12.mar 2018, 21:17
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Framdrif í Hilux
Svör: 2
Flettingar: 644

Re: Framdrif í Hilux

Ég á einhversstaðar köggul með 5,71 ef vel er leitað
frá Startarinn
02.mar 2018, 19:52
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: óe 8 bolta felgum
Svör: 16
Flettingar: 1432

Re: óe 8 bolta felgum

Jónbi valsaði einmitt efnið í mínar breikkanir
Farðu í 13".
Það er aldrei að vita nema þú viljir nota felgurnar í eitthvað annað síðar, þá er meira betra :)
frá Startarinn
01.mar 2018, 09:30
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: óe 8 bolta felgum
Svör: 16
Flettingar: 1432

Re: óe 8 bolta felgum

Þá ætti 12 tommu felga að vera kappnóg, jafnvel 10, en það er engin ástæða til að setja auka álag á legurnar ef maður hefur ekki þörf fyrir það
frá Startarinn
28.feb 2018, 19:46
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: óe 8 bolta felgum
Svör: 16
Flettingar: 1432

Re: óe 8 bolta felgum

Jónbi hafði samband við mig til að spyrja hvað ég hefði gert, mig minnir að mínar felgur séu 15" breiðar, allavega standa þær aðeins út fyrir dekkin. Ég skal tékka á þessu þegar ég kem heim eftir helgi Annars man ég eftir því fyrir 20 árum eða svo að hafa lesið utan á 44" Dick cepek dekkin...
frá Startarinn
27.feb 2018, 16:09
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: óe 8 bolta felgum
Svör: 16
Flettingar: 1432

Re: óe 8 bolta felgum

Ef þú ert að pæla í 41" þá er 15" allt í lagi
frá Startarinn
10.feb 2018, 18:59
Spjallborð: Nissan
Umræða: 2.8 steypujárnshedd
Svör: 15
Flettingar: 2212

Re: 2.8 steypujárnshedd

Eftir því sem mér skildist með patrol vélarnar þegar ég var að basla með Laurelinn, þá var málið að plana hedd og plana blokk og setja stálpakkningu, sem ég hefði betur gert strax í byrjun en hafði ekki efni á. Nú fóru heddpakkningar í kringum 100 þús. bæði á patrol og Laurel (rámar mig) en ég kaupi...
frá Startarinn
02.feb 2018, 19:04
Spjallborð: Nissan
Umræða: 2.8 steypujárnshedd
Svör: 15
Flettingar: 2212

Re: 2.8 steypujárnshedd

Samkvæmt minni reynslu með RD 28 Non turbó, þá skiptir miklu máli að hettpakkningin sé stálpakkning, grafítpakkningarnar eyðileggja heddin á u.þ.b. 100 þús km En mér finnst ótraustvekjandi í þessum vélum hvað heddboltarnir eru fáir Varðandi það að setja hedd af vél sem var með keðju á vél sem er með...
frá Startarinn
01.feb 2018, 19:25
Spjallborð: Nissan
Umræða: 2.8 steypujárnshedd
Svör: 15
Flettingar: 2212

Re: 2.8 steypujárnshedd

Gamla vélin hét LD28, álheddsvélin heitir RD 28.
Olíuverkið er ekki á sama stað á þessum vélumÞær halla líka í sitthvora áttina minnir mig.
og götin fyrir kúplingshúsið eru ekki á sama stað, munar samt bara nokkrum mm á hverju gati
frá Startarinn
27.jan 2018, 09:49
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Stýrisdæla sem Glussadæla
Svör: 9
Flettingar: 1215

Re: Stýrisdæla sem Glussadæla

Ég er nokkuð viss um að yfirþrýstiventillinn er ekki á kistunni sem ég á til Það er ekkert mikið atriði að halda vélinni alveg orginal, t.d. finnst mér asnalegt að brettin nái ekki yfir hjólin, ég keyrði hana einusinni í rigningu 2-3 kílómetra og var bara heppinn að hafa ákveðið að vera í regnfötum....
frá Startarinn
26.jan 2018, 18:59
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Stýrisdæla sem Glussadæla
Svör: 9
Flettingar: 1215

Re: Stýrisdæla sem Glussadæla

Ég sá svipaða dælu frá Landvélum, notað í trukka í snjómokstri til að stýra tönninni, mig minir að verðið á henni hafi verið í kringum 200 þús Er nokkur öryggisloki við ebay dælunna? þ.e. sem stjórnar hámarksþrýsting Sökkar að stýrisdælan sé svona aum :( Þetta fer þá bara aftar á verkefnalistann, af...
frá Startarinn
25.jan 2018, 20:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Stýrisdæla sem Glussadæla
Svör: 9
Flettingar: 1215

Re: Stýrisdæla sem Glussadæla

Þetta bætist þá á verkefnalistann, ég geri tilraunir með þetta með tíð og tíma.

Væntanlega þarf ég að smíða forðatank fyrir dæluna og eitthvað fleira smáföndur

Ætli svona kerfi þurfi eitthvað sérstaklega að vera með kælir?
frá Startarinn
24.jan 2018, 17:46
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Stýrisdæla sem Glussadæla
Svör: 9
Flettingar: 1215

Stýrisdæla sem Glussadæla

Hefur einhver hérna prófað að nota stýrisdælu sem glussadælu? Ég á gamlan Massey Ferguson traktor sem er ekki með tvöfaldri kúplingu og það er að gera mig alveg brjálaðan að geta ekki lyft ámoksturs tækjunum þó ég standi á kúplingunni. Mér datt í hug að smíða glussakerfi og nota bara stýrisdælu til ...
frá Startarinn
13.jan 2018, 23:39
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hersla á heddboltum í musso.
Svör: 3
Flettingar: 621

Re: Hersla á heddboltum í musso.

Þér gæti gengið betur að finna upplýsingar fyrir Benz OM602 vélina, það á að vera sama dótið

Opna nákvæma leit