Leit skilaði 848 niðurstöðum

frá Polarbear
15.nóv 2024, 00:48
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: no-spin vs true track framan
Svör: 10
Flettingar: 8388

Re: no-spin vs true track framan

jongud wrote:Hvernig hásing er þetta?


þetta er 9" ford afturhásing skilst mér, 5 gata stóra deilingin með semifloating öxlum. ég er ekki expert í þessum málum og ekki búinn að eiga þennan bíl lengi..
frá Polarbear
12.nóv 2024, 00:49
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: no-spin vs true track framan
Svör: 10
Flettingar: 8388

Re: no-spin vs true track framan

takk fyrir þetta svar, en þá er annað. það er alveg hálfhringur í "dauðaslagi" á pinion hjá mér. er það eðlilegt með annan hvorn þessara lása eða er drifið að deyja hjá mér? þetta veldur því að stundum, sér í lagi undir litlu álagi þá eru skiptingarnar milli gíra mjög violent (mikil högg).
frá Polarbear
01.nóv 2024, 23:41
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: pervertískar pælingar um mælingar (engine monitoring)
Svör: 14
Flettingar: 5539

Re: pervertískar pælingar um mælingar (engine monitoring)

HOLLEY to the rescue! held ég hafi dottið niðrá honeypottinn..... https://www.holley.com/products/fuel_systems/fuel_injection/gauges_and_displays/parts/553-109 ég myndi nú fara í EFI ef ég væri að gera þetta á annað borð, jafnvel kaupa frá Holley. já það er nú pælingin, fara í Holley Sniper 2 og Hy...
frá Polarbear
30.okt 2024, 23:44
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: pervertískar pælingar um mælingar (engine monitoring)
Svör: 14
Flettingar: 5539

Re: pervertískar pælingar um mælingar (engine monitoring)

HOLLEY to the rescue! held ég hafi dottið niðrá honeypottinn..... https://www.holley.com/products/fuel_sy ... ts/553-109
frá Polarbear
30.okt 2024, 00:04
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: pervertískar pælingar um mælingar (engine monitoring)
Svör: 14
Flettingar: 5539

Re: pervertískar pælingar um mælingar (engine monitoring)

Jæja! ég nálgast þetta smátt og smátt. hér er eitt sem væri nothæft ef þetta væri ekki læst við þetta eina forljóta look :D

https://enginestat.com/shop-all/
frá Polarbear
29.okt 2024, 15:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: pervertískar pælingar um mælingar (engine monitoring)
Svör: 14
Flettingar: 5539

Re: pervertískar pælingar um mælingar (engine monitoring)

Jú akkurat, nema með mun fallegra, grafísku interface :D

Ég hef reynt að finna þetta líka úr bátaheiminum en ekki haft erindi sem erfiði.... ennþá amk.



Járni wrote:Er það þá ekki eitthvað í þessa átt?

https://hackaday.com/2010/03/16/keep-ta ... ut-obd-ii/
frá Polarbear
29.okt 2024, 09:41
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: pervertískar pælingar um mælingar (engine monitoring)
Svör: 14
Flettingar: 5539

Re: pervertískar pælingar um mælingar (engine monitoring)

Þetta er það eina sem ég hef fundið sem er eitthvað í líkingu við þessar pælingar, og leysir bara EGT hlutann... mig langar í hinar upplýsingarnar á sama skjá ef ég get.... https://thesensorconnection.com/product/12-channel-digital-egt-andor-cht-pyrometer-gauge-display?v=784
frá Polarbear
28.okt 2024, 00:17
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: pervertískar pælingar um mælingar (engine monitoring)
Svör: 14
Flettingar: 5539

Re: pervertískar pælingar um mælingar (engine monitoring)

þetta er 40 ára gamall bíll með svipað gömlum swap mótor :) svo nei, obd2 er ekki í bílnum hehe. en ok, þá veit maður það bara... þá verður maður bara að fara að föndra eitthvað skemmtilegt... eða taka þessa flugvélamótoravöktunargræju til dýpri skoðunar....
frá Polarbear
23.okt 2024, 23:19
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: pervertískar pælingar um mælingar (engine monitoring)
Svör: 14
Flettingar: 5539

pervertískar pælingar um mælingar (engine monitoring)

Góðan deig, Ég er að leita mér að einhverju skemmtilegu settuppi til að fylgjast með relluni í delluni minni (Svarti sauðurinn, Chevrolet Bronco með sbc350) og langar svo að vita hvort ekki sé eitthvað skemmtilegra í boði en þessir týpísku VDO mælar..... ég hef töluvert leitað en ekki fundið neitt s...
frá Polarbear
23.okt 2024, 22:57
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: no-spin vs true track framan
Svör: 10
Flettingar: 8388

Re: no-spin vs true track framan

spyr fáfróður.... hvernig veit maður hvort er í bílnum? var að eignast tæki með einhverskonar svona lás í fram og afturdrifi en veit ekki hvort það er truetrack eða nospin.... er einhver leið að fá úr því skorið á einfaldan hátt án þess að rífa í spað?
frá Polarbear
19.maí 2021, 11:05
Spjallborð: Kerrur, tjaldvagnar og fellihýsi
Umræða: Fjallahjólhýsið til sölu SELT!
Svör: 2
Flettingar: 12608

Re: Fjallahjólhýsið til sölu SELT!

TF3HTH wrote:Hvað vigtar gripurinn?

-haffi


það vigtaðist 950 kg í breytingarskoðuninni. síðan þá hef ég sett í það ísskáp og sólarsellu.... :)
frá Polarbear
18.maí 2021, 13:57
Spjallborð: Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar
Umræða: Project "Háfjallahjólhýsi"
Svör: 211
Flettingar: 478776

Re: Project "Háfjallahjólhýsi"

tækifæri til að eignast alvöru fjallakofa :) viewtopic.php?f=33&t=36081
frá Polarbear
18.maí 2021, 13:53
Spjallborð: Kerrur, tjaldvagnar og fellihýsi
Umræða: Fjallahjólhýsið til sölu SELT!
Svör: 2
Flettingar: 12608

Fjallahjólhýsið til sölu SELT!

Til sölu 35-38" Fjallahjólhýsi, sterkbyggt hús á loftpúðafjöðrun. 190 W sólarsella og MPPT charger, Truma Gasmiðstöð, Dometic 12v rafmagns ísskápur fylgir, 2 lausar gashellur. Skráningin er Chateau Delta, en fátt eftir af upprunalegu húsi.... sérsmíðuð grind, 2mm þykk álklæðning og 40mm einangr...
frá Polarbear
14.sep 2020, 22:26
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: aukatankar, loftkútur, álkassi ofl. jeppatengt
Svör: 4
Flettingar: 3404

Re: aukatankar, loftkútur, álkassi ofl. jeppatengt

þess má geta að þetta er rangt munað hjá mér með að þetta sé undir 80 krús. hef ekki hugmynd um úr hverju þetta er.
frá Polarbear
14.sep 2020, 22:09
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: aukatankar, loftkútur, álkassi ofl. jeppatengt
Svör: 4
Flettingar: 3404

Re: aukatankar, loftkútur, álkassi ofl. jeppatengt

Axel Jóhann wrote:Úr hverju kemur flati tankurinn?


veit það ekki en grunar að hann hafi verið smíðaður sem aukatankur í Landcruiser 80.
frá Polarbear
14.sep 2020, 20:49
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: aukatankar, loftkútur, álkassi ofl. jeppatengt
Svör: 4
Flettingar: 3404

aukatankar, loftkútur, álkassi ofl. jeppatengt

blá plast-tunna með 20m teygjukaðli 10 þús, loftkútur 5 þús, SELDUR! álkassi aftaná jeppa, 28x52x52 cm 20 þús, SELDUR! áltankur (flatur) 65x65x25 cm (ca. 100 L) 20 þús, áltankur 90x25x35 cm (ca 75 lítrar) 20 þús, stýrismaskína í 70 krúser, 20 þús, s: 8202053 20200914_194418789_iOS.jpg 20200914_19434...
frá Polarbear
27.aug 2019, 18:13
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: 4m41 vél 3,2L án CRDI ?
Svör: 6
Flettingar: 13709

Re: 4m41 vél 3,2L án CRDI ?

Fyrir hvað stendur þá did á bílunum sem komu fyrir 2007? DID stendur líklega fyrir directly injected Diesel, sem getur alveg átt við bíla með mekkanískt olíuverk. Þá er ekki notað forbrunahólf. Þetta er svona í 60 krúsernum og fleiri, þar kom 4.0 túrbólaus með forbrunahólfi, en 4.0 túrbó vélin var ...
frá Polarbear
26.aug 2019, 23:53
Spjallborð: Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar
Umræða: Project "Háfjallahjólhýsi"
Svör: 211
Flettingar: 478776

Re: Project "Háfjallahjólhýsi"

steinarsig wrote:Virkilega flott. Er komin einhver innrétting?


takktakk. ekki enn... en farinn að safna íhlutum, svosem ísskáp og öðru sem til þarf. hver veit hvað gerist í vetur :D
frá Polarbear
21.aug 2019, 17:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jeppakerrusmíð...
Svör: 11
Flettingar: 7285

Re: Jeppakerrusmíð...

ég festi hjólnafið (boltað í nafstútinn) í skrúfstykki og tyllti rörinu á. snéri svo í hringi til að gá hvort þetta væri ekki beint (ekkert slag), lamdi það svo til með hamri, sauð meira, snéri, rétti og sauð þar til ég var búinn að sjóða þetta allt í drasl og þetta snérist samt án þess að wobbla......
frá Polarbear
20.aug 2019, 20:33
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jeppakerrusmíð...
Svör: 11
Flettingar: 7285

Re: Jeppakerrusmíð...

ég smíðaði mér kerru og sauð bara hjólnöf (nafstúta) af 70 krúser á rörbút... hefur staðið sig ferlega vel, farið margan drulluslóðann og ég hef sett í hana 2 rúmmetra af mold (tonn). þetta þarf ekkert að vera flókið :) ég hafði bara efni á einni fóðringu þegar ég smíðaði þetta svo ég notaði þríhyrn...
frá Polarbear
02.júl 2019, 21:25
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Edge Juce Attitude tölvu-kubbur (tjúnn kubbur) í Ford
Svör: 0
Flettingar: 2030

Edge Juce Attitude tölvu-kubbur (tjúnn kubbur) í Ford

Edge Juce Attitude tölvu-kubbur (tjúnn kubbur) til sölu. Plöggast milli vélatölvu og vélar, mjög auðveldur í ísetningu. 5 þrepa kraft-aukning. Passar 2003-2005 F250-350 bíla með 6.0L powerstroke. Fullt kitt með EGT probe, leiðbeiningum og alles. 30 þús, s: 8202053

2019-06-29 22.01.05.jpg
2019-06-29 22.01.05.jpg (5.63 MiB) Viewed 2030 times
frá Polarbear
12.feb 2019, 13:11
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 83
Flettingar: 76202

Re: Hóppöntun á felgum

djöfull er þetta gott framtak Elli, hrikalega ánægður með þig :D
frá Polarbear
13.sep 2018, 23:24
Spjallborð: Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar
Umræða: Project "Háfjallahjólhýsi"
Svör: 211
Flettingar: 478776

Re: Project "Háfjallahjólhýsi"

juddi wrote:Hvaða tegund af fortjaldi er þetta


https://www.kampa.co.uk/awning/rally-air-pro-330

https://www.youtube.com/watch?v=-1pAkgw7ryM uppblásanlegar súlur, ótrúlega þægilegt. ekkert stanga-vesen

og svo auka svefntjald sem hægt er að setja á endann...
frá Polarbear
13.sep 2018, 14:36
Spjallborð: Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar
Umræða: Project "Háfjallahjólhýsi"
Svör: 211
Flettingar: 478776

Re: Project "Háfjallahjólhýsi"

Háfjallahjólhýsið verður á 35 ára afmælissýningu F4x4 í Fífunni um helgina fyrir þá sem vilja skoða herlegheitin. Enn ófrágengið og ekki tilbúið að innan :) work in progress (forever).....

edit: komið fortjald og aukaherbergi... :)
2017-06-26 19.58.55.jpg
2017-06-26 19.58.55.jpg (5.25 MiB) Viewed 26486 times
frá Polarbear
07.nóv 2017, 22:26
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 38" AT??setja á felgu????
Svör: 9
Flettingar: 6160

Re: 38" AT??setja á felgu????

kanski ekki fyrir alla, en ég hef notað kítti sem "smur" við að setja dekk á felgur. auka kosturinn er sá að það er erfiðara að affelga og hættan á að það komi leki milli felgubrúnar og dekks minnkar. vera bara spar á kíttið, það þarf ekkert voða mikið, bara rönd á réttan stað og þetta sme...
frá Polarbear
19.sep 2017, 00:10
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Fjarstýring á spil
Svör: 3
Flettingar: 3298

Re: Fjarstýring á spil

þetta er ógeðslega einfalt. einn af þessum vírum er plús. svo leiðirðu hann í annan hvorn af hinum og þá fer spilið í aðra hvora áttina. skiptir út þessu plöggi fyrir hvaða 3ja víra plögg sem er og smíðar þér smá haldfang með tvíátta takka... voilá! fjarstýring :) eeeeeeeeeeeeeeeeeeða kaupir þetta b...
frá Polarbear
14.aug 2017, 16:48
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gps pælingar
Svör: 9
Flettingar: 6527

Re: Gps pælingar

Menn hafa nú farið flatt á því að aka eftir gömlum kortum á hálendinu. http://www.mbl.is/frettir/innlent/2016/02/23/nadu_bilnum_upp_ur_loninu/ HAHA. ég nota nú augun líka sko.... :) Það er nefnilega málið. Þarna óku menn eftir GPS tækinu í góðri trú þar sem ekki sást út úr augum. jájá, það er vandm...
frá Polarbear
14.aug 2017, 11:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gps pælingar
Svör: 9
Flettingar: 6527

Re: Gps pælingar

ég er svo gamall í hettuni að ég keyri enn með nRoute frá Garmin þótt það hafi ekki verið í uppfærslu síðustu 10 árin. er með kort frá 2009 og keyri með North-up á tölvuni og Track-up á gpstækinu. það gefur manni gott viðmið þegar maður er að keyra eftir trakki en north-up kortið sýnir afstöðuna og...
frá Polarbear
10.aug 2017, 16:15
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gps pælingar
Svör: 9
Flettingar: 6527

Re: Gps pælingar

ég er svo gamall í hettuni að ég keyri enn með nRoute frá Garmin þótt það hafi ekki verið í uppfærslu síðustu 10 árin. er með kort frá 2009 og keyri með North-up á tölvuni og Track-up á gpstækinu. það gefur manni gott viðmið þegar maður er að keyra eftir trakki en north-up kortið sýnir afstöðuna og ...
frá Polarbear
02.júl 2017, 01:03
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: VHF
Svör: 1
Flettingar: 2301

Re: VHF

ég held að Nesradíó geti forritað Yaesu stöðvar. Þú þarft að vera í F4x4 til að fá rásirnar inná stöðina þína held ég, annars geturðu bara fengið rás 45.
frá Polarbear
24.apr 2017, 18:56
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Uppgerð á Land Cruiser 80
Svör: 38
Flettingar: 22781

Re: Uppgerð á Land Cruiser 80

xenon wrote:Hef ekki gert þetta sjálfur en hér er gott spjall um þetta

https://forum.ih8mud.com/threads/the-of ... ad.728533/



sjiiittt. nú verður fiktað.......
frá Polarbear
21.apr 2017, 23:02
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Uppgerð á Land Cruiser 80
Svör: 38
Flettingar: 22781

Re: Uppgerð á Land Cruiser 80

Þeir tala um að það þurfi að bæta við boost adjuster, Pump adjustment (on car, no need to remove) en þetta vandamál hefur ekki verið á þeim bílum sem eru komnir með þessar túrbínur. Hef hinsvegar heyrt af þessu þegar orginal er skrúfuð of hátt en það er hækt að fá nýjan gorm í wastegate lokan á eba...
frá Polarbear
21.apr 2017, 20:44
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Uppgerð á Land Cruiser 80
Svör: 38
Flettingar: 22781

Re: Uppgerð á Land Cruiser 80

Sæll, Já ég hugsa að ég kaupi turbínu frá GTurbo það er Lc80 hús en Lc100 innvols "bolt on" á þennan mótor kemur mun fyrr inn, þeir eru með 3 stage það stæðsta 32Psi. Ég er komin með inn á gólf 3" intercooler frá ameríkuhrepp sem ég ætla að setja í hann, 3" pústsmíðin og sverun ...
frá Polarbear
28.nóv 2016, 18:20
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Þrýstirofar
Svör: 5
Flettingar: 3868

Re: Þrýstirofar

held ég eigi svona rofa handa þér, 120-on/150-off reyndar ef ég man rétt. held hann sé með 1/8 npt gengjur.
frá Polarbear
21.aug 2016, 10:09
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvað þolir AC dæla að pumpa miklum þrýstingi?
Svör: 13
Flettingar: 4870

Re: Hvað þolir AC dæla að pumpa miklum þrýstingi?

http://i2.wp.com/www.my-gti.com/wp-content/uploads/sanden_pxe16_air_conditioner_compressor_volkswagen_golf_1k0820803_cutaway.gif Svona?[/quote] já nákvæmlega svona dæla. Sanden SD7. Er búinn að loka gatinu sem er milli þrýstihliðarinnar og innra byrðisins, (eins og er gert við Extreme-air dælurnar).
frá Polarbear
20.aug 2016, 11:53
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvað þolir AC dæla að pumpa miklum þrýstingi?
Svör: 13
Flettingar: 4870

Re: Hvað þolir AC dæla að pumpa miklum þrýstingi?

takk fyrir þetta. Ég er með Sanden dælu sem er svona skáplan-stimpildæla. Spurning hvernig best er að smyrja þetta? hálf fylla af loftpressuolíu? setja í þetta slatta af grafít feiti? ég sprauta öðru hvoru smá byssu-smur niður í loftinntakið, en hef ekki smurt mikið í koppinn frá því ég setti dæluna...
frá Polarbear
18.aug 2016, 23:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvað þolir AC dæla að pumpa miklum þrýstingi?
Svör: 13
Flettingar: 4870

Hvað þolir AC dæla að pumpa miklum þrýstingi?

Ég er með AC-dælu í krúsanum hjá mér og búinn að breyta henni í loftdælu (með því að loka smurgöngunum úr stimpilhúsinu og setja kopp á húsið fyrir smur)... ég var bara að spá í hvað þessar dælur þola að pumpa upp miklum þrýstingi, nota aðallega til að pumpa í dekk en er líka með tjakk fyrir læsinga...
frá Polarbear
07.aug 2016, 15:45
Spjallborð: Hyundai
Umræða: Terracan kveikir vélarljós upp brekkur???
Svör: 9
Flettingar: 17611

Re: Terracan kveikir vélarljós upp brekkur???

það er slatti af þráðum um þetta vandamál á netinu. Enginn virðist vera með lausn á þessu. þetta virðist í sumum tilfellum tengjast því að búið er að skipta um alternator en mér þykir það nú hæpin skýring.... gæti þó verið rafmagnsvandamál eða vélarhitavesen þótt mælirinn í mælaborðinu sé ekki nógu ...
frá Polarbear
17.apr 2016, 16:20
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Pickup/camper pæling
Svör: 28
Flettingar: 12269

Re: Pickup/camper pæling

fara bara alla leið og vera með 38" hjólhýsi Villi! think big!!!
frá Polarbear
17.apr 2016, 13:41
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Garmin Gps með almenn leiðindi
Svör: 1
Flettingar: 1829

Re: Garmin Gps með almenn leiðindi

ég myndi prófa að fara inná garmin síðuna og gá hvort þú getir náð í uppfærslur þar. kannski þarftu nýrra stýrikerfi í það til að nota nýja playstore.

Opna nákvæma leit