Leit skilaði 46 niðurstöðum
- 26.jan 2022, 22:56
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Hvar á pressustatið að vera?
- Svör: 5
- Flettingar: 5027
Re: Hvar á pressustatið að vera?
Ég hef vanalega pressostatið á deilinum fyrir loftið fram í húddi, en ég nota reyndar ekki svona hefðbundin pressostat með aflestun, heldur er ég bara með venjuleg lítil pressostat sem stýra segulrofa fyrir dælu, og svo NO segulloka fyrir einstefnuloka fyrir aflestun. svo er ég með yfirþrýstingsloka...
- 09.nóv 2018, 23:29
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Stýristjakkur
- Svör: 2
- Flettingar: 3402
Re: Stýristjakkur
Ferð í barka og kaupir 250mm tjakk. Ætti að vera yfirdrifið. Getur líka mælt travelið sem hásingin fer fram og aftur en oftast er þetta nokkuð standard.
- 30.apr 2018, 19:09
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: TS: H55F gírkassi fyrir LC60
- Svör: 0
- Flettingar: 1106
TS: H55F gírkassi fyrir LC60
Er með gírkassa úr LC60 H55F til sölu. Veit ekki hvað hann er ekinn en fyrrum eigandi sagði að skipt hefði verið um öftustu legurnar í honum fyrir einhverju síðan. Verðhugmynd 70þús en skoða öll tilboð.
S: 8482317 eða í skilaboðum.
S: 8482317 eða í skilaboðum.
- 09.mar 2017, 02:39
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: ÓE: 16"x14" 6 gata felgum
- Svör: 0
- Flettingar: 544
ÓE: 16"x14" 6 gata felgum
Óska eftir 16" háaum 14" breiðum stálfelgum með 6 gata 139 deilingu og 9cm backspace.
848-2317 eða samuel@ulfr.net
848-2317 eða samuel@ulfr.net
- 07.mar 2017, 00:24
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: ÓE: 42" Irok fyrir 15"
- Svör: 0
- Flettingar: 584
ÓE: 42" Irok fyrir 15"
Óska eftir 42" Irok, helst ekki mikið slitnum fyrir 15" felgu. Er með 38" AT dekk í skiptum ef gangurinn er mjög góður og viðkomandi hefur áhuga á.
samuel@ulfr.net eða 8482317
samuel@ulfr.net eða 8482317
- 22.jan 2017, 17:44
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: ÓE: Krumphólk í 9.5" Toyotu
- Svör: 1
- Flettingar: 1109
ÓE: Krumphólk í 9.5" Toyotu
Sárvantar krumphólk í 9.5" Land cruiser drif ef einhver skyldi luma á ónotuðum slíkum!
Klúðraði smá og er að reyna að klára drifið í dag.
Mbk, Samúel
8482317
Klúðraði smá og er að reyna að klára drifið í dag.
Mbk, Samúel
8482317
- 02.nóv 2016, 20:09
- Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
- Umræða: AIS , GPS og spjaldtölvur
- Svör: 22
- Flettingar: 28224
Re: AIS , GPS og spjaldtölvur
Þetta plug-in http://www.radio-active.net.au/web3/APRS/OziAPRS var farið að virka hjá mönnum árið 2004 http://www.4wdtrips.net/forum/showthread.php?2222-GPS-gt-Computer-OziExplorer-gt-APRS-2m/page2 ..... spurning hvort það sé ennþá nothæft :) Fékk þetta aldrei til að virka af ýmsum ástæðum. :(
- 20.okt 2016, 20:19
- Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
- Umræða: AIS , GPS og spjaldtölvur
- Svör: 22
- Flettingar: 28224
Re: AIS , GPS og spjaldtölvur
Það er ekkert sem stoppar menn í að nota APRS á hvaða kerfi sem er, þar sem prótókóllinn sem slíkur er opinn. Hinsvegar er opinbera tíðnin á APRS hjá radíóamatörum innan radíóamatörstíðnisviðsins 144,800MHz. Auðvitað, væri lang best ef þeir sem hafa áhuga á að koma upp APRS yrðu sér út um slíkt leyf...
- 19.okt 2016, 23:34
- Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
- Umræða: AIS , GPS og spjaldtölvur
- Svör: 22
- Flettingar: 28224
Re: AIS , GPS og spjaldtölvur
Ég datt um þennan þráð fyrir tilviljun, og það vill svo til að ég held úti APRS kerfinu á Íslandi.
Ef einhverjir hér hafa áhuga á tilraunum á opnu VHF tíðnisviði þar sem ekki þarf amatörréttindi þá er ég meira en vel til í slíkar æfingar.
Ef einhverjir hér hafa áhuga á tilraunum á opnu VHF tíðnisviði þar sem ekki þarf amatörréttindi þá er ég meira en vel til í slíkar æfingar.
- 17.júl 2016, 02:58
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: LandCruiser 90 þokuljós og rafmagn
- Svör: 6
- Flettingar: 2730
Re: LandCruiser 90 þokuljós og rafmagn
Þetta liggur í víralúminu framm að aðalljósum ef mig misminnir ekki. Það gæti þurft smá leit áður en þú finnur tengin. Annars er útgangur frá relay í aðaltöflunni frammí húddi. Fyrir stýrisstraum fyrir loftdælu þá getur þú tekið það tæknilega séð hvaðan sem er, setur bara 1A öryggi á leiðsluna sem l...
- 13.maí 2015, 16:28
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: T.S. 46" MT og Bedlock Felgur (Lækkað verð) SELT!
- Svör: 6
- Flettingar: 5418
Re: T.S. 46" MT og Bedlock Felgur SELT!
Hvaða verðhugmynd ertu með fyrir dekkin stök?
- 17.jún 2014, 11:48
- Spjallborð: Önnur farartæki
- Umræða: TS: Hyundai Accent '98
- Svör: 0
- Flettingar: 764
TS: Hyundai Accent '98
Er með þennan ágætis bíl til sölu. Hyundai Accent, ekinn tæpa 180þús km. Rauður á lit. 2 Dyra (eða 3dyra ef þú vilt endilega ganga innum skottið) Mynd kemur síðar! Það sem er búið að gera við bílinn síðan hann kom í mínar hendur: Ný olíupanna (hin var ryðguð og byrjaði að leka) Ný smurður og ný sía ...
- 17.jún 2014, 11:35
- Spjallborð: Toyota
- Umræða: LC 90 vaggar á vegi
- Svör: 32
- Flettingar: 11574
Re: LC 90 vaggar á vegi
er bíllinn að vagga til hliðar, eða er þetta bara "upp / niður" hreyfing sitt á hvað á milli hægri og vinstri? Eg myndi fara vel yfir allar fóðringar í stífum og þverstífunni. Ef þverstífan er slitin þá gengur hásingin til hægri og vinstri og eðlilega býr til einhverskonar vagg. Við gætum ...
- 13.jún 2014, 11:02
- Spjallborð: Handbækur og tækniupplýsingar.
- Umræða: Varahluta orðabók
- Svör: 33
- Flettingar: 54111
Re: Varahluta orðabók
Yfirleitt notað "Exploded view"
- 05.jún 2014, 16:19
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: TS: 44" breyttur 4Runner dísel
- Svör: 1
- Flettingar: 4650
TS: 44" breyttur 4Runner dísel
Nú er bíllinn sem marga hefur dreymt um aftur kominn á sölu, að því gefnu að vitrænt tilboð fáist í hann. Toyota 4Runner árgerð 93 með 1KZ-T díselvélinni ekin rétt um 340.000km. Þessi bíll hefur reynst mér góður ferðafélagi og alltaf skilað mér aftur í byggð, nú er hinsvegar svo komið að tímaleysi o...
- 27.apr 2014, 15:11
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: TS: 4Runner og LC60 varahlutir
- Svör: 0
- Flettingar: 763
TS: 4Runner og LC60 varahlutir
Er með ýmsa hluti úr 4Runner og Land Cruiser 60 til sölu. 4Runner: Heilt nýlegt púst fyrir 3l bensín. 20þús Drifsköft Framöxlar 10þús stk Orginal framdrif (4.30 að ég held) Orginal afturdrif með lsd lás afturhásing Afturöxlar 10þús stk Afturhorn í ýmsum stærðum og gerðum. 5þús kr stykkið Og ýmislegt...
- 19.apr 2014, 17:11
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: TS: 3VZ-E 4runner mótor
- Svör: 0
- Flettingar: 680
TS: 3VZ-E 4runner mótor
Er með 3VZ-E 4runner mótor til sölu. ekinn 170þús km Ekki verið settur í gang í nokkur ár en staðið inni í skúr, geri ráð fyrir að það sé enn í fínu lagi með hann. Getur selst stakur eða með öllu dótinu utan á sér (alternator, stýrisdælu etc) Staðsettur á Akranesi. Verð: Tilboð samuel@ulfr.net eða 8...
- 01.apr 2014, 00:20
- Spjallborð: Handbækur og tækniupplýsingar.
- Umræða: Varahluta orðabók
- Svör: 33
- Flettingar: 54111
Re: Varahluta orðabók
Magni81 wrote:Hlutfall= Differential
Pinjónshalli=
Stýristjakkur=
Drifskaft=
Pinjónshalli= Pinion Angle
Stýristjakkur= Hydraulic steering jack eða Hydro assist (slanguryrði)
Drifskaft= drive shaft eða propeller shaft
Má bæta við
Naf = hub eða wheel hub (leguhúsið sjálft)
nafstútur = spindle
- 06.mar 2014, 15:10
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: TS: Er að rífa Land cruiser BJ60
- Svör: 8
- Flettingar: 3739
Re: TS: Er að rífa Land cruiser BJ60
Já, það er til.
- 24.feb 2014, 18:42
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: TS: Er að rífa Land cruiser BJ60
- Svör: 8
- Flettingar: 3739
Re: TS: Er að rífa Land cruiser BJ60
Var að hugsa um 5000þús kr fyrir bæði ljósin.
- 22.feb 2014, 00:21
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: TS: Er að rífa Land cruiser BJ60
- Svör: 8
- Flettingar: 3739
Re: TS: Er að rífa Land cruiser BJ60
Enn eitthvað til af boddíhlutum, húdd, grill ljós og fleira smádót.
- 10.feb 2014, 14:33
- Spjallborð: Önnur farartæki
- Umræða: TS: Volvo 850
- Svör: 2
- Flettingar: 1803
Re: TS: Volvo 850
Vantar að losna við þennan, skoða öll tilboð.
- 05.jan 2014, 15:01
- Spjallborð: Önnur farartæki
- Umræða: TS: Volvo 850
- Svör: 2
- Flettingar: 1803
Re: TS: Volvo 850
Fæst á 200þús!
- 26.des 2013, 19:35
- Spjallborð: Önnur farartæki
- Umræða: TS: Volvo 850
- Svör: 2
- Flettingar: 1803
TS: Volvo 850
Er að auglýsa bíl fyrir kunningja minn. Volvo 850 1996 árgerð Ekinn 280þús km Lítur vel út að innan. Skoðun fram í ágúst 2014. Lakkið er ágætt, en bíllinn er dáldið grjótbarinn. Eitthvað vesen á handbremsunni. Það sem er búið að endurnýja nýlega: tímareim, kerti, kveikjuþræðir, kveikjuhamar, framdek...
- 21.des 2013, 17:40
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: TS: [selt] - álfelgur 15x12" 6 gata
- Svör: 0
- Flettingar: 684
TS: [selt] - álfelgur 15x12" 6 gata
Er með ágætis álfelgur, one piece, sem fást á 15þús kr. Ein felgan er með tvö kjöguð boltagöt en mér skilst að það sé hægt að laga það með því að snitta fyrir nýjum kón.
Sími 848-2317 (best að senda sms) eða samuel@ulfr.net
Dótið er staðsett í Reykjavík.
SELT!
Sími 848-2317 (best að senda sms) eða samuel@ulfr.net
Dótið er staðsett í Reykjavík.
SELT!
- 21.des 2013, 17:35
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: TS: Er að rífa Land cruiser BJ60
- Svör: 8
- Flettingar: 3739
Re: TS: Er að rífa Land cruiser BJ60
Ennþá slatti til af hlutum og fást á sanngjörnu verði.
- 13.des 2013, 12:17
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Hvar fær maður tengibox fyrir aukarafmagn
- Svör: 2
- Flettingar: 1613
Re: Hvar fær maður tengibox fyrir aukarafmagn
Ískraft, Reykjafell, Rönning og fleiri rafmagnsvöruverslanir.
- 13.des 2013, 12:15
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: TS: Er að rífa Land cruiser BJ60
- Svör: 8
- Flettingar: 3739
Re: TS: Er að rífa Land cruiser BJ60
Mikið rétt! Veit ekki afhverju þetta kom svona furðulega upp, takk!
- 23.nóv 2013, 23:06
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: ÓE: 16" x c.a. 14" stálfelgum
- Svör: 0
- Flettingar: 600
ÓE: 16" x c.a. 14" stálfelgum
Óska eftir 16" háum, 14-15" breiðum stálfelgum. Vantar felgur sem eru 6 gata, mögulega undan patrol eða viðlíku.
Samúel í síma 848-2317 eða samuel@ulfr.net
Samúel í síma 848-2317 eða samuel@ulfr.net
- 23.nóv 2013, 16:25
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: TS: Er að rífa Land cruiser BJ60
- Svör: 8
- Flettingar: 3739
TS: Er að rífa Land cruiser BJ60
Aðalega boddípartar til sölu.
Myndir hér:
https://www.facebook.com/media/set/?set ... 8232451ccf
Hafið samband: samuel@ulfr.net eða 848-2317
boddískelin fæst gefins gegn því að vera sótt.
Myndir hér:
https://www.facebook.com/media/set/?set ... 8232451ccf
Hafið samband: samuel@ulfr.net eða 848-2317
boddískelin fæst gefins gegn því að vera sótt.
- 15.júl 2013, 15:31
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: að breyta felgu fyrir beadlock
- Svör: 10
- Flettingar: 4205
Re: að breyta felgu fyrir beadlock
Maggi hjá felgur.is hefur verið að þessu sem og Smári í Skerpu líka að mig minnir, mér dettur líka í hug að hafa samband við Renniverkstæði Ægis og kanna hvort þeir hafi verið í svona smíði.
- 10.júl 2013, 22:31
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: TS: 44"DC og 15x12" 6 gata
- Svör: 0
- Flettingar: 865
TS: 44"DC og 15x12" 6 gata
Er með 44" DC til sölu, eru negld og í ágætis standi. Verðhugmynd 200þús eða hæsta boð. Myndir: https://plus.google.com/photos/111689476590312118767/albums/5890167614968608449?authkey=CMaY2OmZpbvceQ Er líka með Álfelgur 15" háar, 12" breiðar 6gata og voru undir LC60. Verð: tilboð Stað...
- 18.jún 2013, 00:45
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Varahlutir í Subaru Justy, Imprezu, Legacy, Suzuki SideKick
- Svör: 5
- Flettingar: 3257
Re: Varahlutir í Subaru Justy, Imprezu, Legacy, Suzuki SideKick
Áttu nokkuð til öryggisbeltafestingu farþegamegin frammí (gæjann sem beltið festist í þegar maður spennir beltið :) í Imprezu?
- 11.jún 2013, 17:19
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: Óe: 16" x 14" 6 gata
- Svör: 0
- Flettingar: 931
Óe: 16" x 14" 6 gata
Sælir
Vantar 16" háar og 14" breiðar 6gata stálfelgur. Mega vera ljótar, skoða líka minni breidd eða jafnvel orginal.
Næst í síma 848-2317 eða samuel@ulfr.net
Vantar 16" háar og 14" breiðar 6gata stálfelgur. Mega vera ljótar, skoða líka minni breidd eða jafnvel orginal.
Næst í síma 848-2317 eða samuel@ulfr.net
- 20.apr 2013, 14:04
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Skipta úr bensín vél í dísel?
- Svör: 42
- Flettingar: 46149
Re: Skipta úr bensín vél í dísel?
Einfaldasta og þægilegasta leiðin til að díselvæða hilux er auðvitað 2.4, 2.5, 2.8 eða 3l toyotu vélarnar. Hægt að nota sömu millikassa og drifsköft og mix er í lágmarki. Málið með að nota fólksbíla díselvélar er náttúrulega það að þá þarf að smíða milliplötur og mixa gírkassa eða millikassa saman. ...
- 20.apr 2013, 03:54
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hökt í 4Runner
- Svör: 22
- Flettingar: 14560
Re: Hökt í 4Runner
Þetta vandamál getur komið af ýmsum ástæðum, en ég myndi prófa að kanna hvor inngjafarbarkinn sé orðinn slakur.
Eins furðulega og það hljómar, þá getur of strekktur eða of slakur inngjafabarki valdið svona furðulegu hökti.
Eins furðulega og það hljómar, þá getur of strekktur eða of slakur inngjafabarki valdið svona furðulegu hökti.
- 18.apr 2013, 12:57
- Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
- Umræða: UHF stöðvar milli bíla
- Svör: 18
- Flettingar: 21793
Re: UHF stöðvar milli bíla
UHF stöðvarnar eru örugglega ágætis kostur á milli bíla sem eru minna en 1km frá hverjum öðrum. Reyndar er hægt að ná ágætlega yfir tugi kílómetra ef góð sjónlína er á milli og vel leiðandi jörð eða í gegnum brot á fjöllum. Það er til dæmis ágætis samband til reykjavíkur frá norðanverðu snæfellsnesi...
- 02.apr 2013, 17:54
- Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
- Umræða: Hugmynd; að nota þétti
- Svör: 2
- Flettingar: 5305
Re: Hugmynd; að nota þétti
Myndi nota rafvökvaþétti, jafnvel þrjá saman ef svo ber undir, engin ástæða til að panta eitthvað dýrt fanzý dót af ebay. 2F þéttir er rosalega stór fyrir svona dót. Gætir t.d. notað 4700uF/35V þétti og eina díóðu. Kostar c.a. 1200kr hjá Eyþóri í Íhlutum, myndi halda GPS tækinu lifandi og líklega st...
- 22.feb 2012, 21:27
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Ó/E Mazda 626 bremsudælum eða sambærilegum
- Svör: 0
- Flettingar: 1495
Ó/E Mazda 626 bremsudælum eða sambærilegum
Sælir
ég er að leita að dælum úr mözdu 626 eða sambærilegum dælum með handbremsujúniti.
hafið samband:
samuel@ulfr.net
ég er að leita að dælum úr mözdu 626 eða sambærilegum dælum með handbremsujúniti.
hafið samband:
samuel@ulfr.net
- 10.jan 2012, 02:19
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: ÓE Öxlum í 8" toyota framhásingu
- Svör: 0
- Flettingar: 1438
ÓE Öxlum í 8" toyota framhásingu
Sælir. Mig vantar öxla í framhásinguna hjá mér, þetta er hásing undan LC70 en öxlar úr hilux hásingum eiga að passa einnig. Mig gæti líka vantað 1:4:56 framdrif í rörið. Skoða líka LC60 framhásingu ef einhver lumar á slíku í skúrnum. Má vera hvort sem heldur er læst eða ólæst. Áhugasamir hafi samban...