Leit skilaði 45 niðurstöðum
- 27.okt 2025, 19:32
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: 80 series
- Svör: 1
- Flettingar: 308
Re: 80 series
Til hamingju með gripinn. Hef alltaf verið smá skotinn í 80 bílnum þrátt fyrir að mönnum hafi ekki fundist mikið til þegar hann kom fyrst og tók við af 60 bílnum. það stendur einmitt reglulega einn svona fyrir utan gluggan hjá mér á 40tommunum með rauð/silfur tvítóna litaskemanu. verður gaman að fyl...
- 19.okt 2025, 21:07
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Toyota ævintýrið
- Svör: 24
- Flettingar: 10555
Re: Toyota ævintýrið
það var farið og skipt um kerti og sýjur, skipt um allar gír og drifolíur og svona aðeins skoðað þessa helstu slitfleti. þegar kertin voru tekin úr, þá blasti við 3stk NGK kerti bílstjóramegin, og 3stk Denso kerti farþegamegin, af einhverjum óþekktum ástæðum(allavegana hefur Toyota ekki viðurkennt a...
- 17.okt 2025, 20:50
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Toyota ævintýrið
- Svör: 24
- Flettingar: 10555
Re: Toyota ævintýrið
Radíus armar eiga alveg sinn stað, og virka til dæmis mjög vel hjá kananum í eyðimerkur keppnum í "go fast" settuppi með miklu fjöðrunarsviði, Hinsvegar þvingast þær mjög fljótt í misfjöðrun þar sem að armarnir eru samsíða grindinni og því þurfa fóðringarnar að taka allan vinding og nota h...
- 03.okt 2025, 21:36
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Toyota ævintýrið
- Svör: 24
- Flettingar: 10555
Re: Toyota ævintýrið
Þessar fjöðrunar pælingar fara aðeins á hold, sem gefur mér meiri tíma í að hugsa og reikna út hvernig ég vill hafa þetta þegar þar að kemur, en Toyota USA ákvað loksins að heiðra inköllunina og eru búnir að senda af stað splunkunýjar fjaðrir og skipti ég því þessum brotnu út fyrir nýjar OEM fjaðrir...
- 28.sep 2025, 20:26
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Toyota ævintýrið
- Svör: 24
- Flettingar: 10555
Re: Toyota ævintýrið
Ætlaði einmitt að kíkja undir tacomuna hjá þér þegar ég rakst á hana á miðvikudaginn, en það gleymdist. hliðarfærslan er leiðinda afleiðing þess að vera með link-a upsettningu sem þarfnast þverstífu/panhard stífu, en það má takmarka hana með réttri hönnun. Ég persónulega er ekki alveg nógu ánægður m...
- 26.sep 2025, 22:02
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Toyota ævintýrið
- Svör: 24
- Flettingar: 10555
Re: Toyota ævintýrið
Jæja, nú langar mig aðeins að heyra frá ykkur hinum, en nú er ég í pælingum með afturhásinguna. og þá aðallega upsettningu á fjöðrun. Ég hef verið að hallast að því að halda mig við fjaðrir, og setja mýkri þynnri fjölblaða fjaðrir, en ég fær reglulega comment um að fara frekar í gorma, því langar mi...
- 17.sep 2025, 19:06
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Toyota ævintýrið
- Svör: 24
- Flettingar: 10555
Re: Toyota ævintýrið
Ég er ekki alveg búinn að ákveða hvar ég ætli að enda, en hef lítin sem engan áhuga á 44", allavegana ekki nokian dekkjunum. 37", 40" og 42x14.5(Xcomp) hefur allt komið til greina, og góð rök verið færð fyrir öllum þessum stærðum. Já, það hafa einhverjir haft orð á því að við hlytum a...
- 16.sep 2025, 21:14
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Toyota ævintýrið
- Svör: 24
- Flettingar: 10555
Re: Toyota ævintýrið
Dælan fór loksins í húddið, endaði á að bolta hana þar sem SAIS mengunarvarnarbúnaðurinn og loftintakið eiga að vera (þessi bíll kom ekki með SAIS en boltagötin voru til staðar í innra brettinu). fór í plötuhauginn minn en fann ekkert sem hentaði annað en 1.5mm rústfrítt, lét það bara duga. hef leng...
- 16.sep 2025, 20:20
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
- Svör: 214
- Flettingar: 610981
Re: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
það má nú örugglega sannfæra sig að margt sé lífsnauðsyn með nóg heilaleikfimi. Heppin að vera á stálfelgu ;)
- 04.sep 2025, 21:30
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Evapo-rust ryðleysir og þessháttar ryðleysar
- Svör: 25
- Flettingar: 19671
Re: Evapo-rust ryðleysir og þessháttar ryðleysar
eru þeir þá að fá svona slétta og fallega "cold blue" svertu á hlaupið með þeim kokteil? allavegana það sem ég nota verður ljós grátt/hvítt , er einmitt með eitt hásingarrör uppí vinnu sem ég úðaði svona yfir og hef ekki haft tíma til að vinna lengra, búinn að fá nokkur komment um afhverju...
- 04.sep 2025, 21:15
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Toyota ævintýrið
- Svör: 24
- Flettingar: 10555
Re: Toyota ævintýrið
Já, það er alveg himin og haf á milli þess hversu stórt og rúmgott vélarrýmið í tacomunni er miðað við nissaninn, sem minnkar svo eitthvað þegar maður fer að klippa úr og stækka hjólaskálarnar uppí vélarsalin . Ég var einmitt að spá í að föndra eitthvað brakkett og setja loftdælu þarna eins og jongu...
- 02.sep 2025, 21:46
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Toyota ævintýrið
- Svör: 24
- Flettingar: 10555
Re: Toyota ævintýrið
Búinn að vera að baksa við að græja aukarafkerfi í bílinn, þar sem að ég er á einhverri budget týpu af tacomu, þá var hellingur af auðum "tökkum", þ.e. þar sem flottari týpurnar eru með downhill assist control, roll-over airbag disable, og skriðvörn.. þar er ég bara með blindlok. Ákvað því...
- 22.aug 2025, 18:20
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
- Svör: 214
- Flettingar: 610981
Re: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Ég laumaðist út til að skoða hann[Bílin] þegar ég sá hann á planinu fyrir utan fyrir nokkrum vikum, virkilega flottur bíll þrátt fyrir aldursfrekknur og annað. yrði sárt að sjá hann fara m/v alla þá vinnu og ást sem þú hefur sett í hann... en ég er varla sá aðili sem ætti að hafa sterkar skoðanir á ...
- 21.aug 2025, 21:36
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
- Svör: 214
- Flettingar: 610981
Re: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
flottar myndir hjá þér. En með demparana, finnst þér hann alltaf mjúkur? bæði innanbæjar og utanvegar? eða er hann aðallega mjúkur á annaðhvort þvottabretti eða í "vúpsum"? Bilstein demparar eru þekktir fyrir að vera með lógaritmíska (Digressive) dempunar kúrvu, þ.e. hastir við litla fjöðr...
- 08.aug 2025, 21:41
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Litla Navörugreyið
- Svör: 23
- Flettingar: 68129
Re: Litla Navörugreyið
Ég myndi skjóta á 50mm/2" getur séð klossann að framan hérna í hægra horninu
og síðan voru hressilegir kubbar undir fjöðrunum líka
og síðan voru hressilegir kubbar undir fjöðrunum líka
- 05.aug 2025, 20:39
- Spjallborð: Handbækur og tækniupplýsingar.
- Umræða: Þyngd á vélum og kössum
- Svör: 50
- Flettingar: 96348
Re: Þyngd á vélum og kössum
blanda af einhverjum mælingum. vélar Ford 5.0L EFI - 232 kg með alternator, stýrisdælu smog/loft dælu en ekki flexplötu Ford 4cyl Ecoboost vélin (2.3l Ford) - 122kg , ekki alternator/stýrisdæla/AC GM LS3 525 "Crate" vél - 177kg ekki alternator/stýrisdæla/ac eða háspennukefli GM 5.3L járn b...
- 02.aug 2025, 18:00
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Toyota ævintýrið
- Svör: 24
- Flettingar: 10555
Re: Toyota ævintýrið
eftir nánari skoðun eftir síðustu ferð, kom í ljós að næst efsta blaðið beggja vegna er brotið rétt framan við hásingu sem líklega útskýrir frekar þennan pirring með afturendann. með því að fletta upp verksmiðjunúmerinu hjá toyota, kemur í ljós að þessi bíll var meðal þeirra sem voru inkallaðir vegn...
- 26.júl 2025, 22:06
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Toyota ævintýrið
- Svör: 24
- Flettingar: 10555
Re: Toyota ævintýrið
sitt lítið af hverju búið að gerast. græjaði festingu fyrir sjúkrakassa ásamt spelku efni og neyðarteppi fyrir aftan afturbekkinn, losaði dráttarkúluna úr prófilbitanum, þurfti sem betur fer ekki að sækja flöskuna fyrir bláa lykilinn, sýru vaskaði og málaði þurfti að losa stigbrettin undan þegar ég ...
- 24.júl 2025, 22:22
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Tacoma 2005
- Svör: 215
- Flettingar: 476968
Re: Tacoma 2005
með hvaða hlutföllum endaðir þú á fyrir 40" dekkin, 4.88 eða 5.29 ?
- 24.júl 2025, 22:15
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
- Svör: 214
- Flettingar: 610981
Re: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Flott að þú hafir náð að redda þessi með gengjurnar. Ég hélt að þú hefðir keypt einhvern universal kæli, en 12x1.25 er einmitt eitthvað sem ég hef bara séð á orginal pajero sjálfskiptilögnum, er búinn að smíða þónokkuð í þá og oft verið vesen. það er þó ekki jafn slæmt og í LC80 eða 90 (man ekki hvo...
- 17.júl 2025, 21:07
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Toyota ævintýrið
- Svör: 24
- Flettingar: 10555
Re: Toyota ævintýrið
Já, ég hélt að það hefði verið farið að þynnast mun meira í kringum festinguna, þannig að það kom á óvart hversu heilt þetta var miðað við hversu ógeðslega mikið yfirborðsryð er á allri grindinni sem slíkri. sé ekki ummerki um að það hafi verið skipt um grind eða grindarhluta, en það eru staðir þar ...
- 17.júl 2025, 20:24
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Evapo-rust ryðleysir og þessháttar ryðleysar
- Svör: 25
- Flettingar: 19671
Re: Evapo-rust ryðleysir og þessháttar ryðleysar
Spurning hvort þetta myndi ekki virka betur með því að sleppa sódanum og hafa bara sítrussýru og uppþvottalög, nema að þú sért með mjög fíngerðan hlut og þarf að hlutleysa sýruna smá? ekki nema að natríum sítratið sem myndast hjálpi til annars hefur virkað mjög vel fyrir mig að fara fosfórsýru leiði...
- 13.júl 2025, 20:10
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Toyota ævintýrið
- Svör: 24
- Flettingar: 10555
Re: Toyota ævintýrið
heldur minna búið að gerast miðað við það sem maður ættlaði sér... sumarið "so far" farið mestmegnis í þvæling milli landshluta og eitthvað í þá áttina. renndi með bílinn inná classic "betur sjá augu en auga" og allt það og fékk grindin svosem engar fimm stjörnur.. farið að þynna...
- 07.júl 2025, 19:38
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
- Svör: 214
- Flettingar: 610981
Re: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Leiðindavesen alltaf þetta ryð... það er væntanlega ekki til neitt eins og SafeTcap fyrir Pajero þar sem hægt er að fá grindar hluta for-mótuð til að flýta fyrir. með allar þessar viftur ertu vissulega búinn að réttlæta high-output alternatórinn sem þú keyptir fyrir stuttu, fer að verða eins og amer...
- 16.jún 2025, 18:52
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Toyota ævintýrið
- Svör: 24
- Flettingar: 10555
Re: Toyota ævintýrið
virkar þokkalega heillegur að sjá á myndum til hamingju með gripinn Takk fyrir það, úr fjarlægð er hann nokkuð fínn, og skánaði heilan helling við góða mössun, á svo eftir að fara aðra umferð með fínni massa, en það er þó nokkuð af skellum eftir steinköst sem þarf að bletta í og laga, en þangað til...
- 15.jún 2025, 18:32
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Toyota ævintýrið
- Svör: 24
- Flettingar: 10555
Toyota ævintýrið
Eins og kom fram í fyrri þræði um Navöruna, þá var sú ákvörðun tekin að skipta um bíl áður en eytt yrði of mikið í bíl sem hentaði ekki í fyrir fjölskyldu. þrátt fyrir að Nissanin væri mjög góður í akstri og fór vel með ökumanninn, þá var það ekki endilega raunin fyrir farþega. pláss var af skornum ...
- 10.jún 2025, 20:11
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Litla Navörugreyið
- Svör: 23
- Flettingar: 68129
Re: Litla Navörugreyið
Já, en með stækkandi fjölskyldu og auknum áhuga innan hennar á að fá að koma með, þá var lítið annað í stöðunni. Var farið að kunna helvíti vel við hann. Fór ótrulega vel með mann miðað við marga aðra í þessum flokk sem ég hef prufað. Annars þá er ég búinn að festa kaup á öðrum bíl "til prufu&q...
- 05.jún 2025, 20:20
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Litla Navörugreyið
- Svör: 23
- Flettingar: 68129
Re: Litla Navörugreyið
kominn tími á eitt létt og laggot updeit. Byrjaði að pæla í loftkerfi, fékk mér china special HF tvöfalda loftdælu og ákvað að setja hana ásamt tank aftaná pall fyrir framan hjólaskál til að tapa ekki fullri palllengd. snyrtilegasta leiðin til þess (að mínu mati) var að hafa kútinn ofaná dælunni, þa...
- 16.apr 2025, 19:39
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Litla Navörugreyið
- Svör: 23
- Flettingar: 68129
Re: Litla Navörugreyið
Eflaust væri þetta til friðs næstu árin, en ég er eiginlega búinn að setja stefnuna á töluvert stærri dekk og var búinn að teikna upp breytingar að framan til að styðja við það, þannig að því miður verður þessu líklega skipt út löngu áður en það kemur tími á endurnýjun, en þetta er gott meðan það er...
- 08.apr 2025, 20:21
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Litla Navörugreyið
- Svör: 23
- Flettingar: 68129
Re: Litla Navörugreyið
þá var loksins lagt af stað í skoðun með gripinn. þegar ég kom að honum var farið að myndast olíubrák undir honum, þannig bílnum var kipt inn og kom í ljós að það var að leka með pönnunni. Pannan var tekin undan, þvegin og sniðin ný pakkning á hana og hún sett aftur undir, og allt bara himneskt að é...
- 08.apr 2025, 19:41
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
- Svör: 214
- Flettingar: 610981
Re: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
er þá næsta skref að reyna að nálgast hásinguna með stærra drifið? ef ég man rétt, þá eru hásingarnar með 9,5"drifinu með töluvert sverari 31 rillu öxlum á móti grennri 28 rillu öxlum í minna drifinu. ég myndi áættla að festingar og gormasæti og það ætti að vera frekar svipað á milli þeirra.
- 11.mar 2025, 18:31
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Hækka bíl með klafi
- Svör: 6
- Flettingar: 41585
Re: Hækka bíl með klafi
Er búið að breyta staðsettningunni á spyrnunum eða færa drifið? ef spyrnurnar eru færðar til og drifið ekki fært jafnt við það og fjöðrunar geometríunni breytt, þá getur þú lent í því að öxullinn sé að ganga meira til en venjulega. oftast er það liðurinn út við hjól sem er fastur og liðnum upp við d...
- 09.mar 2025, 21:51
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Litla Navörugreyið
- Svör: 23
- Flettingar: 68129
Litla Navörugreyið
Er búinn að þurfa að nota þennan sem daily driver síðustu vikurnar þar sem venjulegi fjölskyldubílinn er búinn að vera óökuhæfur. þ.a.l. hef ég lítið getað stoppað navöruna til að dunda í henni. Þar sem Navaran er kominn á síðasta mánuð fyrir skoðun, tók ég smá hring um hana og skipti um perur og þe...
- 20.jan 2025, 08:46
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Litla Navörugreyið
- Svör: 23
- Flettingar: 68129
Re: Litla Navörugreyið
80-91 módelið? sem sagt drifkúlan bílstjórameginn og ekkert vacuum disconnect. Mátt endilega senda mér verð í framdrifið ef þú vilt selja stakt, drifið sem ég er með að aftan er töluvert sterkara en D44 þannig þarf það ekki. Hvernig er Dana44 annars að reynast mönnum á 40"? er það kannski í vei...
- 19.jan 2025, 21:31
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Litla Navörugreyið
- Svör: 23
- Flettingar: 68129
Re: Litla Navörugreyið
Var reyndar ekki búinn að skoða það drif, bara Dana44 drifið sem að f150 bílarnir komu með í TTB útfærslunni, núverandi drif er með flöngsum inn og út eins og gamli musso og ég veit að einhverjir voru búnir að smíða þannig kúlu á þá. Er ekki alveg búinn að ákveða loka staðsettningu á drifinu, en mig...
- 19.jan 2025, 14:40
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Litla Navörugreyið
- Svör: 23
- Flettingar: 68129
yfirferð fyrir skoðun og frammdrifspælingar.
Þar sem styttist í skoðun var ýmislegt sem þurfti að yfirfara. Slökkvitækið sem kom með bílnum var með síðustu skoðun 2012, og sjúkrapúðinn var bara búið að troða plastpoka inní til að hann virkaði fullur. Ég sá flottan sjúkrakassa í þræðinum hanns Muggs þannig að ég skellti mér í þannig ásamt að bæ...
- 12.jan 2025, 12:37
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Hilux ferðabifreið
- Svör: 245
- Flettingar: 446319
Re: Hilux ferðabifreið
Skemmtilegar myndir, en leiðinlegt að heyra með skekkinguna.
en fyrst þú ert bara að taka eftir þessu núna, lýtur þetta ekki þannig út það sé hægt að skera/rétta og styrkja? eða er þetta á þann veg að það borgi sig að fara í grindarskipti
en fyrst þú ert bara að taka eftir þessu núna, lýtur þetta ekki þannig út það sé hægt að skera/rétta og styrkja? eða er þetta á þann veg að það borgi sig að fara í grindarskipti
- 30.des 2024, 22:42
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Litla Navörugreyið
- Svör: 23
- Flettingar: 68129
Re: Litla Navörugreyið
Lítið búið að gerast undanfarið , svo virðist sem að verkviljinn minnki eftir því sem daginn tekur að stytta, og hef ég eginlega verið bara að sanka að mér drasli fyrir frammtíðarplön. Smíðaði upp pústgreinina frá túrbínu og aftur, og renndi með hann til Classic. Grindin fékk 10/10 einkun og var und...
- 13.nóv 2024, 16:12
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Litla Navörugreyið
- Svör: 23
- Flettingar: 68129
Re: Litla Navörugreyið
Já hef einmitt kíkt á Nuno í classic nokkrum sinnum áður í öðrum erindagjörðum. hugmyndin var að renna við hjá honum áður en ég færi með hann í pústskipti í næstu götu fyrir ofan. Annars eru dekkin að verða svoldið lúin. Það er búið að taka þessa dekkjaumræðuna margoft á þessu spjalli, en oftast í s...
- 12.nóv 2024, 19:25
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Litla Navörugreyið
- Svör: 23
- Flettingar: 68129
rafmagnsskemmtun
Staðan á þessum hreifist eitthvað hægt, lítið annað en pjatt búið að vera í gangi, ekkert mekanískt gerst svosem, en ýmislegt í pípunum Hljóðkerfið var eitthvað funky þannig renndi létt yfir það, 3 af 4 hátölurum ýmist sprungnir eða rifnir. endaði á að velja 6.5" 60W RMS Helix PF component háta...