Leit skilaði 17 niðurstöðum
- 16.apr 2025, 19:39
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Litla Navörugreyið
- Svör: 18
- Flettingar: 53310
Re: Litla Navörugreyið
Eflaust væri þetta til friðs næstu árin, en ég er eiginlega búinn að setja stefnuna á töluvert stærri dekk og var búinn að teikna upp breytingar að framan til að styðja við það, þannig að því miður verður þessu líklega skipt út löngu áður en það kemur tími á endurnýjun, en þetta er gott meðan það er...
- 08.apr 2025, 20:21
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Litla Navörugreyið
- Svör: 18
- Flettingar: 53310
Re: Litla Navörugreyið
þá var loksins lagt af stað í skoðun með gripinn. þegar ég kom að honum var farið að myndast olíubrák undir honum, þannig bílnum var kipt inn og kom í ljós að það var að leka með pönnunni. Pannan var tekin undan, þvegin og sniðin ný pakkning á hana og hún sett aftur undir, og allt bara himneskt að é...
- 08.apr 2025, 19:41
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
- Svör: 198
- Flettingar: 472210
Re: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
er þá næsta skref að reyna að nálgast hásinguna með stærra drifið? ef ég man rétt, þá eru hásingarnar með 9,5"drifinu með töluvert sverari 31 rillu öxlum á móti grennri 28 rillu öxlum í minna drifinu. ég myndi áættla að festingar og gormasæti og það ætti að vera frekar svipað á milli þeirra.
- 11.mar 2025, 18:31
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Hækka bíl með klafi
- Svör: 6
- Flettingar: 39345
Re: Hækka bíl með klafi
Er búið að breyta staðsettningunni á spyrnunum eða færa drifið? ef spyrnurnar eru færðar til og drifið ekki fært jafnt við það og fjöðrunar geometríunni breytt, þá getur þú lent í því að öxullinn sé að ganga meira til en venjulega. oftast er það liðurinn út við hjól sem er fastur og liðnum upp við d...
- 09.mar 2025, 21:51
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Litla Navörugreyið
- Svör: 18
- Flettingar: 53310
Litla Navörugreyið
Er búinn að þurfa að nota þennan sem daily driver síðustu vikurnar þar sem venjulegi fjölskyldubílinn er búinn að vera óökuhæfur. þ.a.l. hef ég lítið getað stoppað navöruna til að dunda í henni. Þar sem Navaran er kominn á síðasta mánuð fyrir skoðun, tók ég smá hring um hana og skipti um perur og þe...
- 20.jan 2025, 08:46
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Litla Navörugreyið
- Svör: 18
- Flettingar: 53310
Re: Litla Navörugreyið
80-91 módelið? sem sagt drifkúlan bílstjórameginn og ekkert vacuum disconnect. Mátt endilega senda mér verð í framdrifið ef þú vilt selja stakt, drifið sem ég er með að aftan er töluvert sterkara en D44 þannig þarf það ekki. Hvernig er Dana44 annars að reynast mönnum á 40"? er það kannski í vei...
- 19.jan 2025, 21:31
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Litla Navörugreyið
- Svör: 18
- Flettingar: 53310
Re: Litla Navörugreyið
Var reyndar ekki búinn að skoða það drif, bara Dana44 drifið sem að f150 bílarnir komu með í TTB útfærslunni, núverandi drif er með flöngsum inn og út eins og gamli musso og ég veit að einhverjir voru búnir að smíða þannig kúlu á þá. Er ekki alveg búinn að ákveða loka staðsettningu á drifinu, en mig...
- 19.jan 2025, 14:40
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Litla Navörugreyið
- Svör: 18
- Flettingar: 53310
yfirferð fyrir skoðun og frammdrifspælingar.
Þar sem styttist í skoðun var ýmislegt sem þurfti að yfirfara. Slökkvitækið sem kom með bílnum var með síðustu skoðun 2012, og sjúkrapúðinn var bara búið að troða plastpoka inní til að hann virkaði fullur. Ég sá flottan sjúkrakassa í þræðinum hanns Muggs þannig að ég skellti mér í þannig ásamt að bæ...
- 12.jan 2025, 12:37
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Hilux ferðabifreið
- Svör: 240
- Flettingar: 405848
Re: Hilux ferðabifreið
Skemmtilegar myndir, en leiðinlegt að heyra með skekkinguna.
en fyrst þú ert bara að taka eftir þessu núna, lýtur þetta ekki þannig út það sé hægt að skera/rétta og styrkja? eða er þetta á þann veg að það borgi sig að fara í grindarskipti
en fyrst þú ert bara að taka eftir þessu núna, lýtur þetta ekki þannig út það sé hægt að skera/rétta og styrkja? eða er þetta á þann veg að það borgi sig að fara í grindarskipti
- 30.des 2024, 22:42
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Litla Navörugreyið
- Svör: 18
- Flettingar: 53310
Re: Litla Navörugreyið
Lítið búið að gerast undanfarið , svo virðist sem að verkviljinn minnki eftir því sem daginn tekur að stytta, og hef ég eginlega verið bara að sanka að mér drasli fyrir frammtíðarplön. Smíðaði upp pústgreinina frá túrbínu og aftur, og renndi með hann til Classic. Grindin fékk 10/10 einkun og var und...
- 13.nóv 2024, 16:12
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Litla Navörugreyið
- Svör: 18
- Flettingar: 53310
Re: Litla Navörugreyið
Já hef einmitt kíkt á Nuno í classic nokkrum sinnum áður í öðrum erindagjörðum. hugmyndin var að renna við hjá honum áður en ég færi með hann í pústskipti í næstu götu fyrir ofan. Annars eru dekkin að verða svoldið lúin. Það er búið að taka þessa dekkjaumræðuna margoft á þessu spjalli, en oftast í s...
- 12.nóv 2024, 19:25
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Litla Navörugreyið
- Svör: 18
- Flettingar: 53310
rafmagnsskemmtun
Staðan á þessum hreifist eitthvað hægt, lítið annað en pjatt búið að vera í gangi, ekkert mekanískt gerst svosem, en ýmislegt í pípunum Hljóðkerfið var eitthvað funky þannig renndi létt yfir það, 3 af 4 hátölurum ýmist sprungnir eða rifnir. endaði á að velja 6.5" 60W RMS Helix PF component háta...
- 29.okt 2024, 17:02
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Litla Navörugreyið
- Svör: 18
- Flettingar: 53310
Re: Litla Navörugreyið
Sjálfsagt er það rétt hjá þér Muggur, er einmitt búinn að liggja mikið yfir þræðinum þínum með mikilli aðdáun, en já, spurning hvort lendingin verði ekki í 40+ fyrir rest. hef bæði átt 44" XJ cherokee, og 38" ZJ Grand þaning kannast við tilfinninguna um að vilja alltaf stærra og stærra. Er...
- 28.okt 2024, 21:53
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Litla Navörugreyið
- Svör: 18
- Flettingar: 53310
Litla Navörugreyið
Núna nýverið eignaðist ég Navöru. Hugmyndin var alltaf að finna D40 navöru annaðhvort með framenda úr titan bílnum eða þá swappa sjálfur, en þar sem ég ákvað að halda bílnum í krónuflokknum virtist það ekki vera í boði nema þá að að fá eitthvað sem var búið að keira hringinn í kringum hnöttin 20 sin...
- 24.okt 2024, 12:16
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: pervertískar pælingar um mælingar (engine monitoring)
- Svör: 14
- Flettingar: 5542
Re: pervertískar pælingar um mælingar (engine monitoring)
Ef þú ert ekki með OBD2 tengi sem þú getur sótt upplýsingar frá vélartölvu, þá er ólíklegt að það sé einhver "ódýr" patent lausn fyrir svona nema bara analog mælingar og gamli góði VDO ef bíllinn er með OBD II, þá er mögulega hægt nota ódýrari græjur sem sýna frá vélartölvu, Ástralarnir ha...
- 04.okt 2024, 10:23
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Fiat GSE/GME T4 (FireFly og Hurricane Vélarnar)
- Svör: 0
- Flettingar: 4576
Fiat GSE/GME T4 (FireFly og Hurricane Vélarnar)
Sælir Spjallverjar, Ég er með smá vangaveltur og pælingar og langaði að vita frá ykkur sem þekkja til. Allt virðist benda til þessa að gamla chrysler Pentastar vélin sé á undanhaldi og það sé verið að troða Fiat 4xe vélinni í alla jeep-ana (1.3L GSE í renegade/compass, og 2.0L GME í Wrangler/Cheroke...
- 24.sep 2024, 11:42
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Gen 4 Pæju pælingar.
- Svör: 1
- Flettingar: 2955
Gen 4 Pæju pælingar.
Sælir, Það var að detta inná borð hjá mér 4th gen Pajero(NW), og langaði aðeins að forvitnast hvernig menn hafa verið að koma 34-35"(315/70/17 eða 265/85/17) annarsvegar og 38+ hinsvegar undir þá. Á eldri Pæjunum þá veit ég að menn hafi verið að færa afturhásinguna og hliðra bensín tanknum eitt...