Leit skilaði 5 niðurstöðum

frá finni
09.mar 2011, 19:55
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Steinolía
Svör: 35
Flettingar: 28934

Re: Steinolía

Auðvitað vilja menn nota eins ódýrt eldsneyti og hægt er hverju sinni. En alltaf kemur upp sú spurning hvort þetta er ódýrara en hefðbundið eldsneyti. Að mörgu er að hyggja, smureiginleikar mismunandi gerða að olíu er auðvitað einn þáttur ekki síður en orkuinnihald per kíló. Víða um heim eru díselvé...
frá finni
08.aug 2010, 20:41
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Kolbeinsdalur-Heljardalsheiði
Svör: 6
Flettingar: 3694

Re: Kolbeinsdalur-Heljardalsheiði

Keyrði yfir heiðinna 5. ágúst. Þetta er vel fært og fyrir bíl á 38 " dekkjum er þetta bara auðvelt. Hugsa að minna en 35 " gætu verið erfitt. Töluverð laust og gróft á köflum, en hvergi þó til vandræða. Koma á óvart hvað slóðinn er góður.
frá finni
20.júl 2010, 22:24
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Kolbeinsdalur-Heljardalsheiði
Svör: 6
Flettingar: 3694

Re: Kolbeinsdalur-Heljardalsheiði

Sé að það eru fáir sem geta eða vilja svara einhverju um þessa leið. Hef skoðað þetta mikið og veit að margir hafa farið þetta bæði akandi og gangandi. Hef sögur af því að vegurinn er grófur og brattur bæði upp og niður. Hef líka séð myndir sem staðfesta það. Ætla að keyra þetta í byrjun Ágúst sem t...
frá finni
07.júl 2010, 09:15
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Kolbeinsdalur-Heljardalsheiði
Svör: 6
Flettingar: 3694

Re: Kolbeinsdalur-Heljardalsheiði

Kemur niður í Eyjafjörð inn á endann á vegi nr. 805
frá finni
07.júl 2010, 09:03
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Kolbeinsdalur-Heljardalsheiði
Svör: 6
Flettingar: 3694

Kolbeinsdalur-Heljardalsheiði

Sælir. Hefur einhver farið þessa leið nýlega, Það er að segja upp úr Skagafirði inn Kolbeinsdal og yfir Heljardalsheiði niður í Eyjafjörð. Væri gaman ef einhver hefur upplýsingar um hverning er að fara þetta. Hef 5 ára gamla lýsingu af þessari leið, þá sögð stórgrýtt og battar brekku.

Opna nákvæma leit