Leit skilaði 1 niðurstöðu
- 03.júl 2023, 11:38
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Suzuki Jimny - Skipti á Loftpúða dempun
- Svör: 1
- Flettingar: 4961
Suzuki Jimny - Skipti á Loftpúða dempun
Góðan daginn Ég er á breytum Suzuki Jimny (2006 árg) sem er á loftpúða dempurum. Einn þeirra byrjaði að leka. Er búinnn að kaupa nýjan slíkan. En hef verið í erfiðleikum með að finna verkstæði sem kannast við að hafa gert álíka verk. Kannist þið við að skipta um svona eða getið bent mér á annan aðil...