Það eru segullokar í skiptingunni sem eiga það til að fara. Það sem þú lýsir bendir á þann sem stýrir þrýstingnum. Kallaður SLT. Ef bíllinn skiptir seint eða ekki í 5ta þá gæti það verið tengt SLU segullokanum. Hér er manuall sem sýnir um hvaða ventla er að ræða. https://www.purefjcruiser.com/docs/...
Það eru segullokar í skiptingunni sem eiga það til að fara. Það sem þú lýsir bendir á þann sem stýrir þrýstingnum. Kallaður SLT. Ef bíllinn skiptir seint eða ekki í 5ta þá gæti það verið tengt SLU segullokanum. Hér er manuall sem sýnir um hvaða ventla er að ræða. https://www.purefjcruiser.com/docs/...
Það eru segullokar í skiptingunni sem eiga það til að fara. Það sem þú lýsir bendir á þann sem stýrir þrýstingnum. Kallaður SLT. Ef bíllinn skiptir seint eða ekki í 5ta þá gæti það verið tengt SLU segullokanum. Hér er manuall sem sýnir um hvaða ventla er að ræða. https://www.purefjcruiser.com/docs/...
Í 5 gíra skiptingunum frá Toyota er segulloki sem stýrir þrýsting og virkar eiginlega öfugt við það sem maður hefði viljað. Eftir því sem spennan lækkar þá lækkar þrýstingurinn á skiptingunni sem er alls ekki gott fyrir skiptinguna. Það er ekki að fara að hjálpa þér að aftengja geyminn og eitthvað....
Fyrst og fremst er að láta lesa af honum, líklega best að láta umboðið gera það og kafa djúpt í. Þó að það séu engin tékkljós logandi núna getur verið að tölvan hafi séð eitthvað grunsamlegt, eða sé að reyna að skipta honum eðlilega. Svoleiðis lagað er skráð í einskonar "djúpminni" á tölv...
Er með nýlegum altanator og tiltölulega ný túrbína. en spíssar farnir að leka á milli dísel og vatnskassa þannig já þarf að segja meira , kannsi hægt að nota eitthvað í varahluta ?
Úff maður ætti kannski að láta Toyotu fara yfir ? Hann keyrir vel og skiptir vel það er bara þetta hljóð þegar maður setur hann í drive og tekur svo af stað sem það, hljómar eins og maður sé að keyra af stað úr handbremsu sem hefur fests.
Þegar ég set bílinn í Drive þá kemur bið í smá stund og svo heyrist hljóð sem hljómar eins og hann sé fastur í handbremsu en í þessu tilviki er það ekki handbremsan gerist bara þegar hann er í drive, lenti í því að alveg að verða rafmagnslaus á bílnum, en þjöstnaðist við að keyra á honum eins langt ...