Ég er með öfluga tveggja stimpla reimdrifna dælu og hef notað hana til að pumpa í dekkin ef maður vill fara í svona pumpusystem á einfaldan og ódýran máta, þarf maður þá að taka slöngu úr dælunni og koma fyrir kút undir bílnum og hvað síðan ?
kv. Bryngeir
Leit skilaði 1 niðurstöðu
- 11.jan 2021, 22:18
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Smá tæknihorn: Snúningshné fyrir pumpusystem.
- Svör: 34
- Flettingar: 73836