Ég hef lagt svona gömul verkfæri í Ediksýru og þau koma fín út. Ediksýru má kaua ódýrt í Bónus og Krónnni. Hægt er að þynna hana með vatni ef vill. Hún leysir ryð auðveldlega upp. Passa bara að ekkert ál má vera eða aðrir málmar.
Mér dettur í hug þessi leið sem liggur að aftanverðum Lækjarbotnum. Þetta er línuvegur. Ég hef farið þetta á fjórhjóli að vetri og sumri. Leiðin hefst ofan við Waldorfsskóla þar sem ekið er inn á gamlaveginn og svo beygt hjá X 1 inn í átt að Hafnarfirði. Sú leið er lokuð með steinum en hægt að fara ...
Takk fyrir svarið. Eftir umhugsun er líkasttil rétt að setja bílinn í fullt samslag og láta hann setjast á samsláttarpúða. Festa þá dempara svo þeir eigi sirka 2sm eftir. Er þetta ekki rökrétt?
Hvert er hlutfall samsláttar og sundurslags? Eg er með dempara sem eru 86sm langir í fullu útslagi en 49sm í samslagi. Sirka 37sm munur. Er 15sm samslag of mikið? sundurslag þá 22sm?
takk fyrir þetta svar, en þá er annað. það er alveg hálfhringur í "dauðaslagi" á pinion hjá mér. er það eðlilegt með annan hvorn þessara lása eða er drifið að deyja hjá mér? þetta veldur því að stundum, sér í lagi undir litlu álagi þá eru skiptingarnar milli gíra mjög violent (mikil högg)...