Leit skilaði 2 niðurstöðum
- 28.okt 2018, 13:52
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: 4Runner til sölu
- Svör: 0
- Flettingar: 3054
4Runner til sölu
Til sölu Toyota 4Runner 1994 (Styttist í löggildan fornbíl) 3l diesel, túrbína og millikælir. Mikið breyttur bíll í góðu ásigkomulagi og tilbúinn á fjöll. Bíllinn er á 44" nelgdum Dic Cepeek dekkjum. Nánast ný dekk að framan og ágætis að aftan Álfelgur og bedlock. Annar gangur af ónelgdum 44&qu...
- 15.aug 2018, 08:20
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: 3l Toyota mótor
- Svör: 0
- Flettingar: 1290
3l Toyota mótor
Til sölu 3l 1KZ turbo diesel mótor úr 4Runner '96 Keyrður ca. 280þ. Tekinn úr vegan ónýtra og fastra glóðarkerta, í lagi að öðru leiti. Olíuverk fylgir ekki með í kaupunum en blokk úr samskonar vél sem búið er að bora út ásamt allskonar gramsi fylgir, kúplingu, startara ofl ofl. Sjá mynd. Verðhugmyn...