Sælir,
Ég var að heyra að það ætti að brúa Norðlingafljót og framkvæmdir eigi að hefjast í næsta mánuði og ljúka í október í ár. Hver er skoðun ykkar á þessari framkvæmd og hafið þið heyrt af þessu?
Leit skilaði 1 niðurstöðu
- 28.jún 2018, 23:34
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Brú á Norðlingafljótið
- Svör: 5
- Flettingar: 14941