Leit skilaði 48 niðurstöðum

frá Stjóni
12.feb 2016, 12:10
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Í basli með trissuhjól á sveifarás / PATROL :(
Svör: 28
Flettingar: 4448

Re: Í basli með trissuhjól á sveifarás / PATROL :(

Kannski hjálpar þetta eitthvað
frá Stjóni
10.feb 2016, 16:36
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gamlir Mödderar
Svör: 7
Flettingar: 3827

Gamlir Mödderar

Sælir félagar Vegna þess að maður sér að enn er slegist um gamla muddera langar mig að vita hvort einhver sem er eldri en tveggja vetra veit hvenær síðasti Mudderinn var fluttur inn? Dekkjaverkstæðin eru úthrópuð ef þau selja dekk sem eru ársgömul, þó ættu þau dekk að vera geymd við góðar aðstæður. ...
frá Stjóni
21.apr 2015, 12:56
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Að selja VHF talstöð
Svör: 8
Flettingar: 2896

Re: Að selja VHF talstöð

jongud, fyrst þú ert með amatörapróf getur þú fengið stöðina, ég vildi bara síður að einhver sem ber enga virðingu fyrir þessu fengi stöðina með rásunum í.

Varðandi verð er best að þú hringir í mig í 8647377

Takk fyrir
frá Stjóni
21.apr 2015, 11:57
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Að selja VHF talstöð
Svör: 8
Flettingar: 2896

Að selja VHF talstöð

Ég er með Vertex VX-2500 stöð sem stendur til að selja. Í henni eru rásir sem ég vil síður að séu í henni þegar hún er afhent en svo veit ég ekkert um hvaða rásir væntanlegur kaupandi myndi vilja hafa í henni. Hvernig hafa menn leyst svona mál án þess að þurfa borga tvisvar fyrir forritunina á stöði...
frá Stjóni
21.mar 2015, 02:00
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Bras með VHF Yeasu stöð
Svör: 11
Flettingar: 4288

Re: Bras með VHF Yeasu stöð

Almenna reglan með truflanir er að best sé að drepa þær niður þar sem þær verða til. Ef ekki er þéttir við alternatorinn væri þess virði að prófa að setja þéttir þar
frá Stjóni
10.mar 2015, 16:54
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Lengd á 5/8 neti fyrir vhf
Svör: 10
Flettingar: 5036

Re: Lengd á 5/8 neti fyrir vhf

Ég myndi halda að fagmannlegast sé að gera þetta með standbylgjumæli, annað væri svolítið gisk.
frá Stjóni
23.feb 2015, 22:16
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Miðstöð í pallhús ?
Svör: 10
Flettingar: 3799

Re: Miðstöð í pallhús ?

frá Stjóni
28.nóv 2014, 16:53
Spjallborð: Handbækur og tækniupplýsingar.
Umræða: Rafmagnsteikning Patrol árg 99
Svör: 1
Flettingar: 1746

Rafmagnsteikning Patrol árg 99

Sælir
Getur einhver bent mér á hvar ég finn rafmagsteikningu af Patrol Y61 árgerð 1999 ?

Takk fyrir
frá Stjóni
02.sep 2014, 17:26
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Fjaðramix í l200.
Svör: 16
Flettingar: 2544

Re: Fjaðramix í l200.

Ef að þetta er ekki auga eða krókblað þá gætirðu örugglega notað burðarblöð úr næsta hilux eða öðrum japönskum pallbíl, svo lengi sem þau eru jafn breið og ca jafnlöng. Kaupir nýja miðfjaðrabolta og raðar saman búnti sem hentar þinni notkun. Svo er hægt að stytta blöð með slípirokk til að fá þetta ...
frá Stjóni
26.aug 2014, 22:24
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Jeppavæðing fellihýsis
Svör: 39
Flettingar: 14528

Re: Jeppavæðing fellihýsis

Það gæti verið að ég geti notað gömlu fjaðrirnar svo það væri gott að þú hringdir í mig.

Kristjón
8647377
frá Stjóni
18.maí 2014, 12:35
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Izusu Trooper 1999 Bremsuvandamál
Svör: 7
Flettingar: 2151

Re: Izusu Trooper 1999 Bremsuvandamál

Ég lenti í svipuðu, ég endaði með að fá notaða festingu fyrir dæluna. Það kostaði einhverja þúsundkalla. Þetta var í Patrol.
frá Stjóni
14.maí 2014, 19:39
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Izusu Trooper 1999 Bremsuvandamál
Svör: 7
Flettingar: 2151

Re: Izusu Trooper 1999 Bremsuvandamál

Ég þekki Trooper ekki neitt en ef klossar slitna misjafnlega er það vísbending um að færsluboltarnir fyrir dæluna séu fastir.
frá Stjóni
02.apr 2014, 15:10
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Spindillegur í Patrol
Svör: 7
Flettingar: 2052

Re: Spindillegur í Patrol

Takk fyrir svörin Þetta fór þannig að ég tók bara skinnuna og hef hugsað mér að skifta um legur seinna. Það er farið að sjá á legunum. Ég herti þetta bara rólega saman og reyndi að meta það hvenær slagið var farið úr og það reyndist passa nokkuð að þegar þetta var hert saman var slagið farið án þess...
frá Stjóni
31.mar 2014, 12:46
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Spindillegur í Patrol
Svör: 7
Flettingar: 2052

Re: Spindillegur í Patrol

Hafa menn heyrt þess dæmi að svona legur hafi brotnað ?

Það er svoldið freistandi að taka bara skinnuna í burtu til að ná slaginu úr.
frá Stjóni
31.mar 2014, 12:28
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Spindillegur í Patrol
Svör: 7
Flettingar: 2052

Spindillegur í Patrol

Sælir
Hefur einhverjum tekist skifta um spindillegur í Patrol án þess að öxuldraga. Ég man eftir að hafa séð að það er tekið aðeins úr liðhúsinu þannig að það sé kannski hægt að draga slífina úr með dragkló. Ég var að gera mér vonir um að gera þetta án þess rífa allt í spað.
frá Stjóni
24.okt 2013, 14:56
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Nú er það sótsvart
Svör: 9
Flettingar: 3568

Re: Nú er það sótsvart

Tékkaðu á loftsíunni
frá Stjóni
16.sep 2013, 18:42
Spjallborð: Nissan
Umræða: Titringur í stýri - ofhitnuð felga
Svör: 22
Flettingar: 7737

Re: Titringur í stýri - ofhitnuð felga

Brjótur þú segist hafa verið á 2pundum og þar af leiðandi ekki á ýkja mikilli ferð? og stykkið bognar, hvað ef þú hefðir verið á 70-90 km/klst. þegar hjólið festist? Ég hef lennt í þessu á c.a. 80-90 km/klst á 44 tommu Patrol, dekkið fór ekki undan og þetta var engin voða panik. Það sem var ónýtt e...
frá Stjóni
09.sep 2013, 19:28
Spjallborð: Nissan
Umræða: Titringur í stýri - ofhitnuð felga
Svör: 22
Flettingar: 7737

Re: Titringur í stýri - ofhitnuð felga

Menn hafa greinilega miklar áhyggjur af því hér að hjólið fari undan.
Hvernig á það að geta gerst á bíl með diskabremsum ?
frá Stjóni
07.sep 2013, 13:44
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar dempara í Patrol
Svör: 0
Flettingar: 475

Vantar dempara í Patrol

Mig vantar eitt stykki framdempara í Nissan Patrol árgerð 1999 Y61. Það brotnaði undir honum annar demparinn og mig vantar annan í staðinn ódýrt til að til að redda þessu tímabundið. Sá gamli er sennilega orginal.

Sími: 8647377
frá Stjóni
27.maí 2013, 13:15
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hjálp: Rafkerfi í Feroza (Rocky)
Svör: 8
Flettingar: 2310

Re: Hjálp: Rafkerfi í Feroza (Rocky)

Ef þú kemst yfir teikningu af þessu skalt þú reyna finna hvað sé sameiginlegt með þessu öllu. Ef við gefum okkur í byrjun að það sé um eina bilun að ræða sem veldur þessu öllu.
frá Stjóni
24.maí 2013, 15:12
Spjallborð: Nissan
Umræða: Patrol Y61, Tækniþráður
Svör: 19
Flettingar: 10466

Re: Patrol Y61, Tækniþráður

Það er meira hvað sumir geta verið óheppnir, ég hef átt Patrola í tólf ár og ekki lent í neinu nema skifta um bremsu klossa og þessháttar. Á núna Y61 ekinn c.a. 220.000 og nóg eftir af honum. Þegar ég seldi þann gamla (Y60) var hann kominn í 300.000+. Ég ætti hann örugglega ennþá ef hann hefði ekki ...
frá Stjóni
05.maí 2013, 11:08
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum
Svör: 67
Flettingar: 25007

Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum

Ég var á gangi niðrií bæ í Reykjavík í gærkvöldi eitthvað sem hefur ekki gerst lengi. Það kom mér mikið á óvart hvað það var mikið af útlendingum í bænum. Ég velti óneitanlega fyrir mér hvað allt þetta fólk væri að gera þarna. Svo þegar ég les þennan þráð dettur mér í hug að eitthvað af öllu þessu f...
frá Stjóni
26.júl 2012, 21:42
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Illfæri vegaþráðurinn. Fyrir hálendisfara í sumar
Svör: 52
Flettingar: 12530

Re: Illfæri vegaþráðurinn. Fyrir hálendisfara í sumar

Hlynur Freyr, þú breyttir póstinum þínum svo minn meikar varla sens :(
frá Stjóni
26.júl 2012, 15:26
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Illfæri vegaþráðurinn. Fyrir hálendisfara í sumar
Svör: 52
Flettingar: 12530

Re: Illfæri vegaþráðurinn. Fyrir hálendisfara í sumar

Þráðurinn byrjaði á umræðu um holóttavegi á hálendinu, ég spyr bara til hvers að eiga jeppa ef hann þolir ekki nokkrar holur. Sumir ættu kannski að halda sig við spjallsíður þar sem spjallað og um bóntegundir og efni á innréttinguna. En að hinu, þ.e.a.s. akstursmáta túristakeyrara þá vil ég segja að...
frá Stjóni
12.jún 2012, 19:27
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nafnlaus Willys CJ5 í uppgerð - til sölu
Svör: 33
Flettingar: 10997

Re: Nafnlaus Willys CJ5 í uppgerð

Ef hann lætur ílla þegar honum er gefið vel í og slegið af gæti verið þess virði að athuga hvort hann sé rangskreiður. Ég átti V8 CJ5 sem var hættulegur í akstri þó að ekkert væri slitið. Ég áttaði mig ekki á því fyrr en ég var búinn að selja hann að af öllum líkindum var grindin tigulskökk og þess ...
frá Stjóni
06.jún 2012, 14:56
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Á eitthver gps trakk að gígnum á Eyjafjallajökli?
Svör: 7
Flettingar: 1665

Re: Á eitthver gps trakk að gígnum á Eyjafjallajökli?

Af hverju ætti track úr GPS að vera öruggara en för í snjónum? Ef einhver á track úr GPS sannar það aðeins að það hafi einu sinni verið ekið, ekki endilega að þar sé alltaf öruggt að fara.
frá Stjóni
27.apr 2012, 19:26
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Patrolmenn
Svör: 23
Flettingar: 4604

Re: Patrolmenn

Til Stjóna, ert þú ekki að tala um stýrisenda? ég er að tala um stöngina fyrir aftan hásinguna og er þráðbein á milli framhjólana, millibilsstöng.Endanir á henni eru aðeins stærri en stýrisendanir og skrufast inn í stöngina að ég held. kv Ég hef vanist því að endarnir í millibilsstönginni séu líka ...
frá Stjóni
26.apr 2012, 23:18
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Patrolmenn
Svör: 23
Flettingar: 4604

Re: Patrolmenn

Ég stend við það sem ég hef skrifð áður. Ég er með Patrol árg 98, Ég skifti um endann í millibilsstönginni vinstra megin, sá er með öfugum gengjum. Ég skoðaði áðan færslunar á vísakortinu og hef ég greitt 5530 kr. Þetta var upprunalega kringum 6000 og fékk ég 4x4 aflsátt. Þetta var í byrjun mars.
frá Stjóni
26.apr 2012, 21:06
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Patrolmenn
Svör: 23
Flettingar: 4604

Re: Patrolmenn

Ég skifti um stýrisenda um daginn, það kom mér mikið á óvart en þeir voru ódýrastir í umboðinu, mig minnir 5000-6000 kr stykkið
frá Stjóni
17.des 2011, 21:13
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Kaup á notaðri VHF stöð
Svör: 18
Flettingar: 6924

Re: Kaup á notaðri VHF stöð

Ég myndi vilja vera viss um að það sé hægt að forrita hana auðveldlega. Það var ekki eins auðvelt í gamla daga og það er nú. Ég myndi fá að vita nákvæmlega hvaða týpa þetta er og hafa samband við þjónustu aðilann til að vera viss.
frá Stjóni
03.nóv 2011, 23:28
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Soðið framdrif
Svör: 33
Flettingar: 8209

Re: Soðið framdrif

Það tekur auðvitað smá tima að venjast en þú ert að ýkja þessa kippi í stýrið svakalega stjóni. Maður finnur alveg fyrir þessu á auðu malbhki en hvað ertu þá að gera í frammdrifinu..? Og að brjóta öxla? Þá er þarftu að vera bölvaður auli því að þú finnur vel fyrir tregðuni áður en þú snýrð þá i sun...
frá Stjóni
03.nóv 2011, 21:58
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Soðið framdrif
Svör: 33
Flettingar: 8209

Re: Soðið framdrif

Ég er búinn að prófa þetta. Bíllinn er fínn þar sem snjór er yfir öllu eða hálka. Sennilega er beyjuradíusinn eitthvað meiri í snjó en ef bíllinn væri með opið mismunadrif. Ef gripið er mikið skapast gríðarleg átök á öxla og stýri nema ekið sé nákvæmlega beint. Bílinn er hættulegur í akstri með aðra...
frá Stjóni
02.aug 2011, 11:33
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: patrol 2.8
Svör: 16
Flettingar: 4156

Re: patrol 2.8

Sæll Izan

Oruðum mínum var ekki beint geng þér. Ég veit ekki hvað það var nákvæmlega í orðum mínum sem olli því að þú tókst þetta til þín. Mér þykir það leitt ef ég hef valdið einhverju hugarangri.
frá Stjóni
02.aug 2011, 00:17
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: patrol 2.8
Svör: 16
Flettingar: 4156

Re: patrol 2.8

Mín reynsla er sú að þetta er vanmetnasta vél ever.Hún hefur fengið mikið verra umtal en hún á skilið. Ég hef átt Patrol með 2,8 nánast alla þessa öld svo ég hef meiri reynslu af þessu en einhver sem á frænda sem á vin sem keyði einu sinni svona bíl á bílasölu. Gamli Patrolinn var kominn sennilega e...
frá Stjóni
09.júl 2011, 01:15
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bækur
Svör: 11
Flettingar: 4076

Re: Bækur

Þú ert að lesa rangan Pál, í stað Páls Ásgers ættir þú að lesa Pál Arason. Bókin "Áfram skröltir hann þó" er skemmtileg á köflum
frá Stjóni
03.júl 2011, 15:48
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Hvað gerðist hér?
Svör: 29
Flettingar: 30965

Re: Hvað gerðist hér?

Þetta sést í Google Earth ef vel er skoðað
frá Stjóni
03.júl 2011, 15:44
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Hvað gerðist hér?
Svör: 29
Flettingar: 30965

Re: Hvað gerðist hér?

Já það var ekið úti í vatninu. Ég býst við að það sé búið að loka þessu. Ég hef ekki farið þessa leið í aldarfjórðung. Það var farið upp Keilis megin og fram hjá Spákonuvatni og komið niður að Grænavatni. Þessi leið er ekki á kortum. Hvort þetta hafi verið utanvegaakstur þegar menn fóru þetta í denn...
frá Stjóni
01.júl 2011, 16:40
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Hvað gerðist hér?
Svör: 29
Flettingar: 30965

Re: Hvað gerðist hér?

Slóðinn liggur þarna útí vatninu,,,,,,,,,,,,,,,,,,er mér sagt.

Þetta er auðvitað stranglega bannað !
frá Stjóni
01.júl 2011, 15:48
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Hvað gerðist hér?
Svör: 29
Flettingar: 30965

Re: Hvað gerðist hér?

Ég veit ekki hvað gerðist, en þetta lítur út fyrir að vera við Grænavatn skammt frá Djúpavatni. Keilir í baksýn

Opna nákvæma leit