Leit skilaði 2 niðurstöðum

frá kristjanhb
28.nóv 2017, 19:21
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Coilover demparara í Jeep wrangler
Svör: 5
Flettingar: 3444

Re: Coilover demparara í Jeep wrangler

Talandi um dempara, getur einhver bent á aðila, sem gerir við dempara? Ég er með Sway-A-Way coilover dempara að framan, sem eru farnir að leka. Ég á pakkningasett í þá, en vantar einhvern kunnáttumann/fyrirtæki til að setja þær í og fylla á.

Opna nákvæma leit