Leit skilaði 102 niðurstöðum
- 09.apr 2017, 13:32
- Spjallborð: Barnaland
- Umræða: Keyra á eldsneyti og bæta við HHO
- Svör: 12
- Flettingar: 20063
Re: Keyra á eldsneyti og bæta við HHO
Við skulum hafa náttúrulögmálin á hreinu hérna. Ef þú notar raforku frá alternatornum til þess að framleiða vetni með rafgreiningu, þá er útilokað að brennslan á því vetni skapi meiri orku en fór í framleiðsluna. Eins og hefur komið fram. Það geta allir séð að aukið álag á alternator dregur niður í ...
- 02.des 2016, 13:31
- Spjallborð: Barnaland
- Umræða: Burt með Diesel
- Svör: 9
- Flettingar: 18660
Re: Burt með Diesel
Þetta eru svosem skiljanleg afstaða í stórborgum þar sem mengun er að ógna heilsu fólks. En að banna dísel bíla alfarið er alveg glórulaust. En ég bíð spenntur eftir að þessi nýja tækni kemst á laggirnar: http://onlinelibrary.wiley.com/doi/10.1002/slct.201601169/full Þar sem mönnum hefur tekist að ú...
- 25.apr 2016, 15:10
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: LC 90 á 35 eyðsla
- Svör: 8
- Flettingar: 3484
Re: LC 90 á 35 eyðsla
Þetta er 2 tonna bíll. Á 35" má alveg gera ráð fyrir 15 lítrum í snatti. En gætir mögulega náð þessu eitthvað neðar með því að setja trékubb undir inngjöfina (svo hann fái aldrei nema hálfa gjöf). Gömlu ráðin eru líka alltaf gild. t.d. hafa 30 pund í dekkjum, athuga hjólastillingu, og passa lof...
- 25.apr 2016, 14:32
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Ó.E. Webasto miðstöð
- Svör: 1
- Flettingar: 1332
Ó.E. Webasto miðstöð
Óska eftir webasto olíumiðstöð fyrir skólaverkefni. Má þarfnast lagfæringa og stýritölvan má vera í ólagi. Skólaverkefnið felst í því að forrita iðntölvustýringu fyrir svona miðstöð.
Má vera 12 eða 24 volt, vatnshitun eða lofthitun. Helst dísel.
Kv. Bragi
Má vera 12 eða 24 volt, vatnshitun eða lofthitun. Helst dísel.
Kv. Bragi
- 13.apr 2016, 12:59
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Færð á skjaldbreið?
- Svör: 4
- Flettingar: 5312
Re: Færð á skjaldbreið?
Það hljómar eins og flott færi. Eru einhverjir fleiri á leiðinni þangað um helgina?
- 12.apr 2016, 00:31
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Færð á skjaldbreið?
- Svör: 4
- Flettingar: 5312
Færð á skjaldbreið?
Góðan dag. Er að velta fyrir mér hvernig snjóalög eru á og við skjaldbreið þessa dagana? Hugmyndin er að skreppa á laugardaginn 16. apríl og jafnvel reyna að komast upp á skjaldbreið ef færð og veður leyfir. Er á 35" krúser 80 á góðum dekkjum. Eru einhverjir fleiri á leiðinni þangað á laugardag...
- 29.jan 2016, 19:11
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Kraftleysi í Musso 2.9TD
- Svör: 13
- Flettingar: 6079
Re: Kraftleysi í Musso 2.9TD
Það er hægt að taka ALDA ventilinn úr og yfirfara hann eða stilla. Heilmikið af upplýsingum um þetta á netinu, t.d. hér
http://www.peachparts.com/Wikka/OM603Alda
http://www.peachparts.com/Wikka/OM603Alda
- 27.jan 2016, 22:27
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Kraftleysi í Musso 2.9TD
- Svör: 13
- Flettingar: 6079
Re: Kraftleysi í Musso 2.9TD
Hljómar eins og vélin fái ekki nægt eldsneyti. Það er möguleiki að ALDA lokinn á olíuverkinu sé stýfur eða fastur. Þetta er sá búnaður sem gefur möguleika á meiri olíu þegar túrbótrukkið er komið upp. Myndi athuga með hann, þetta er þekkt vandamál á 20+ ára gömlum benzum með OM 603 og 602 túrbó. Ann...
- 18.jan 2016, 18:46
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Eyðsla á 90 Cruiser
- Svör: 17
- Flettingar: 6831
Re: Eyðsla á 90 Cruiser
16 lítrar er mjög eðlileg eyðsla innanbæjar á svona bíl. En það er ágætis hugmynd að yfirfara eldsneytissíju, spíssa (þeir geta alveg slappast á 210þ km), og þjöppumæla mótor. Annað sem mætti athuga varðandi eyðslu: -Loftþrýstingur í dekkjum (30psi er ágætt á malbiki) -Hjólastilling -Kubb undir inng...
- 02.des 2015, 11:08
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Blow off valve á dísel
- Svör: 11
- Flettingar: 4372
Re: Blow off valve á dísel
Er þetta ekki aðallega notað á túrbó bensín bílum? Þessi búnaður hleypir túrbóþrýstingnum út í andrúmsloftið þegar álag vélarinnar minnkar snögglega (milli gíra til dæmis, undir keppnisálagi). Það er til að koma í veg fyrir of veika blöndu þann tíma býst ég við, en veik blanda í bensínvél er ekki æs...
- 27.okt 2015, 17:59
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Hækkandi afgashiti
- Svör: 14
- Flettingar: 5763
Re: Hækkandi afgashiti
Fyrir utan það sem fram hefur komið í þessari umræðu, þá er mögulegt að hækkandi afgashiti stafi af lélegri þjöppun á einum eða fleiri strokkum. Léleg þjöppun getur stafað af brunnum ventlum eða stimpilhringir orðnir lúnir. Eins og fram hefur komið þá hækkar afgashiti þegar of lítið loft er á móti o...
- 30.júl 2015, 02:07
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: hilux 2,4 d
- Svör: 11
- Flettingar: 4147
Re: hilux 2,4 d
Díselbíllinn er með 4.30 hlutföll orginal og það hentar ljómandi vel á 35"...
- 21.maí 2015, 15:08
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Úrhleypubúnaður
- Svör: 9
- Flettingar: 6035
Re: Úrhleypubúnaður
Krónurnar telja í þessu eins og gengur en ég er þó frekar að spá í búnað sem ekki fer mikið fyrir inni í bílnum og er áreiðanlegur. Má kosta mikið ef virknin er trygg. Í þessu tilfelli má segja að ódýarasta setupið er jafnframt tryggast. Í hiluxnum hjá mér er ég með kranakistu úr áli ofan í hólfinu...
- 16.maí 2015, 10:34
- Spjallborð: Toyota
- Umræða: toyota hilux drif vandamál
- Svör: 4
- Flettingar: 3525
- 10.maí 2015, 14:06
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Túrbó boost 2,4 2LT 85 árgerð
- Svör: 8
- Flettingar: 4123
Re: Túrbó boost 2,4 2LT 85 árgerð
Það er eitt sem ég vil benda á varðandi svona æfingar. Ef ætlunin er að blása mikið inn á vélina þá er orðið mikilvægt að hafa intercooler. Því við það að þjappa lofti úr andrúmsloftsþrýsting upp í segjum 1 bar yfirþrýsting (14.5 psi) þá má gera ráð fyrir að loftið hitni upp í um 80+°C. Svo heitt lo...
- 03.maí 2015, 19:03
- Spjallborð: Toyota
- Umræða: 2.4 dísel með dólg
- Svör: 2
- Flettingar: 2781
Re: 2.4 dísel með dólg
Búinn að prufa að skipta um eldsneytissíju? hljómar eins og olíuverkið svelti. Einnig getur verið að það sé gat á eldsneytislögn eða handdælu-unitið við eldnseytissíjuna er óþétt og þá kemur loft með eldsneytinu. Í tanknum er líka grófsíja sem getur stíflast. Athugaðu þessa hluti áður en þú ferð að ...
- 26.apr 2015, 14:42
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Drifhlutföll
- Svör: 9
- Flettingar: 2874
Re: Drifhlutföll
hobo wrote:bragig wrote:Framdrifin í 90 krúser eru 7.5" Reverse (yfirlyggjandi kambur), Hilux og 4runner ekki reverse. Gæti samt verið eins miðja í þessum drifum svo mögulegt er að nota sama lás.
Á þetta ekki að vera yfirliggjandi pinion eða high pinion?
Jú auðvitað, fór orðavillt á lyklaborðinu.
- 25.apr 2015, 11:53
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Drifhlutföll
- Svör: 9
- Flettingar: 2874
Re: Drifhlutföll
Framdrifin í 90 krúser eru 7.5" Reverse (yfirlyggjandi kambur), Hilux og 4runner ekki reverse. Gæti samt verið eins miðja í þessum drifum svo mögulegt er að nota sama lás.
- 19.apr 2015, 10:49
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: 150 Crúser á 38?
- Svör: 23
- Flettingar: 9095
Re: 150 Crúser á 38?
Það er eitt sem mér lýst ekki á varðandi 150 krúserinn en það er þyngdin á þessu. Ef við miðum við óbreyttan bíl þá eru þeir skráðir frá 2140kg og upp í 2314kg (skv bilasolur.is). Til samanburðar þá er 80 krúsererinn minn skráður 2270kg óbreyttur. (hef heyrt marga segja að 80 krúserinn drífi ekkert ...
- 22.mar 2015, 12:43
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: CUMMINS 4BT 3,9TURBO-DIESEL
- Svör: 15
- Flettingar: 6976
Re: CUMMINS 4BT 3,9TURBO-DIESEL
hefur engum dottid i hug ad skoda om 364 a Om 364 a er mjög áhugaverð. Er með eina svona vél í skúrnum sem mig langar að setja í jeppa einhvern daginn. Mjög svipuð cummins 4bt að mörgu leyti. 4 lítra 4 strokka, slaglengd og borun nánast sú sama. Viktar rúm 300 kg. Með túrbínu er hún orginal 115 hö ...
- 18.mar 2015, 20:52
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Vantar að vita hvaða stífur þetta eru
- Svör: 6
- Flettingar: 3593
Re: Vantar að vita hvaða stífur þetta eru
Líkist stýfum úr krúser 70. Gamla stutta.
- 04.nóv 2014, 15:29
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Díselmælir í 90' hilux með vesen..
- Svör: 2
- Flettingar: 1236
Re: Díselmælir í 90' hilux með vesen..
Lenti í þessu á '90 hilux um árið. Athugaðu með tengingarnar á mótstöðunni ofan á olíutanknum, gæti verið tæring/sambandsleysi þar. Ef það dugir ekki þarf líklega að skipta um flotholtsmótstöðuna í tankanum.
- 27.okt 2014, 12:48
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Óreglulegur gangur og smellir í hægagangi
- Svör: 17
- Flettingar: 5526
Re: Óreglulegur gangur og smellir í hægagangi
Gott að ganga úr skugga með tímann, auðvelt að ruglast á merkjum við samsetningu. En á myndbandinu hljómar þetta eins og hann gangi ekki á einum strokk. Myndi líka athuga með spíssaþéttingarnar, þær eiga það til að verða óþéttar í þessum vélum. Getur valdið lélegri þjöppu þar sem loftið blæs upp með...
- 27.okt 2014, 10:47
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Óreglulegur gangur og smellir í hægagangi
- Svör: 17
- Flettingar: 5526
Re: Óreglulegur gangur og smellir í hægagangi
Áður en þú opnar vélina, væri sterkur leikur að ganga úr skugga um að spíssar séu í lagi. Einn ónýtur spíss getur valdið því að vélin gengur ekki á þeim strokk og það koma svona smellir þegar bunan úr spíssnum er ekki rétt ýrð. Nýjar dísur í spíssana á þessa vél kosta ekki mikið. Mæli með díselverks...
- 14.okt 2014, 00:07
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Land cruiser 80 þungur í stýri
- Svör: 8
- Flettingar: 4241
Re: Land cruiser 80 þungur í stýri
Ætli það endi ekki með því að maður taki upp stýrismaskínuna og bori fyrir stýristjakk í leiðinni. Kanski alveg eðlilegt að hún sé orðin eitthvað slöpp eftir áratuga þjónustu, og líklega upprunalegur stýrisvökvi á þessu.
- 10.okt 2014, 00:07
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Land cruiser 80 þungur í stýri
- Svör: 8
- Flettingar: 4241
Re: Land cruiser 80 þungur í stýri
Krúserinn hjá mér er svolítið þungur í stýri líka, allavega miðað við hilux af sömu árgerð. Mig grunar að stýrismaskínan sé orðin eitthvað óþétt svo hjálparátakið virkar ekki eins og það á að gera, eða mögulega stýrisdælan ekki að gefa nægan þrýsting af einhverjum ástæðum.
- 01.okt 2014, 10:38
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Brotin drif í LC 80
- Svör: 5
- Flettingar: 2375
Re: Brotin drif í LC 80
Þetta eru reverse drif og því margfalt veikari í átökum í bakki. Mér skilst að það sé lítið mál að brjóta framdrifið á 35" dekkjum ef þér dettur í hug að draga einhvern í bakkgírnum. Maður gæti hugsað sér að svona bíll á 46" dekkjum, orginal hlutföll 4.10, sjálfskipting, ótjúnuð vél, skrið...
- 29.jún 2014, 22:11
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Spíssar og dísur í hilux
- Svör: 2
- Flettingar: 1635
Re: Spíssar og dísur í hilux
Já, það þarf oftast að stilla opnunarþrýstinginn líka. Minnir að hann sé 145 bör í hilux 2,4D, Það er gormur sem stjórnar þessum þrýstingi og hann á það til að slappast með tímanum. Ekkert vit í að skipta um dísur nema þrýstiprófa spíssana í leiðinni með þar til gerðum spíssaprófara.
- 27.mar 2014, 20:24
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Nota túrbóið sem loftdælu??
- Svör: 11
- Flettingar: 3520
Re: Nota túrbóið sem loftdælu??
Ég segi af hverju ekki að prufa? Setja nippil á soggrein, kúluloka og einstefnuloka, lögn inn á kút. Kostar svipað og fúlasta gerð af loftdælu. Þá áttu alltaf til 10-12 punda trukk inn á úrhleypibúnaðinn til að bjarga sér ef allt annað klikkar. Túrbína er ekkert annað en afgasknúin loftdæla sem dæli...
- 16.mar 2014, 21:01
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: hlutföll í 1986 LC 70
- Svör: 6
- Flettingar: 2262
Re: hlutföll í 1986 LC 70
Í díselbílnum 2.4 stutta voru 1:4.88 hlutföll en í bensínbílnum 1:4.56 ef ég man rétt. Afturhásingin er talsvert frábrugðin hilux hásingunni, drifkúlan er hægra megin (farþegamegin) en sama stærð af drifi og í hilux þ.e. 8".
- 31.jan 2014, 12:49
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Setja stíflueyðir inná miðstöðvar element
- Svör: 20
- Flettingar: 9012
Re: Setja stíflueyðir inná miðstöðvar element
Svo ég lýsi aðferðinni betur sem ég notaði, (það er svosem hægt að gera þetta á marga vegu) Þetta var árið 2006 en ég skal reyna að rifja þetta upp eftir bestu getu. Þetta var að vetri til svo ég þorði ekki að keyra bílinn án frostlögs, svo ég tappaði c.a. helmingnum af frostleginum af kælikerfinu o...
- 30.jan 2014, 22:36
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Setja stíflueyðir inná miðstöðvar element
- Svör: 20
- Flettingar: 9012
Re: Setja stíflueyðir inná miðstöðvar element
Það má líka nota 2-4 lítra af kók á kælikerfið í nokkrar vikur, skola síðan út með vatni.. (og endurnýja frostlög) Bara ekki gleyma þessu á. Prufaði þetta einu sinni á toyota touring ´90 módel sem ég átti. Kælikerfið var svo hreint á eftir að það var eins og eftir glerblástur (að innan), það kom lík...
- 14.des 2013, 22:40
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Er að rífa Honda CR-V ´98
- Svör: 1
- Flettingar: 1207
Er að rífa Honda CR-V ´98
Er að rífa Honda CR-V ´98-99 módel ekinn 240 þúsund. Bílstjórahlið bílsins er tjónuð eftir að hann fór á hliðina, en flest annað í lagi. Reyndar er til önnur bílstjórahurð heil og frambretti. Hlutir úr bílnum fást á sanngjörnu verði. Staðsettur á Siglufirði. Guðni 7743330 eða EP [img] http://i1162.p...
- 23.nóv 2013, 14:33
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: hjalp
- Svör: 3
- Flettingar: 1721
Re: hjalp
Í þessum tvígengismótorum er önnur sveifaráslegan oftast í smurbaðinu þar sem þú bætir á mótorinn, og við þessa legu er líka pakkdós svo olían renni ekki yfir í botnskálina þar sem sveifarásinn er. Ef þessi pakkdós er farin að leka þá fer mótorolían yfir í botnskálina og þá fer mótorinn að brenna þe...
- 08.nóv 2013, 16:19
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: landcruser 90 diesel 1998 eyðir mjög miklu?
- Svör: 15
- Flettingar: 5823
Re: landcruser 90 diesel 1998 eyðir mjög miklu?
Er þetta sjálfskiptur eða beinskiptur? Er bíllinn nokkuð erfiður í gang kaldur eða máttlaus? Svartur reykur? Ef allt er eðlilegt á svona bíll að eyða 9-11 lítrum á 90km/h. Ef að 90 krúser með eldri vélini er að eyða 11L á hundraðið þá er annað hvort olíulögnin stífluð eða gamall leigubílstjóri með ...
- 08.nóv 2013, 12:59
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Tiltekt í skúrnum, ýmislegt
- Svör: 0
- Flettingar: 1213
Tiltekt í skúrnum, ýmislegt
Er að taka til hluti sem ég sé ekki fram á að nota á næstunni, Afturöxlar úr Toyota LC 70 stuttum ´86 Verðhugmynd 5000kr stk Afturstýfur úr sama bíl, góðar stýfur til að gormavæða, svipaðar og gömlu range rover stýfurnar, Verðhugmynd 15.000kr Afturöxlar úr Hilux SR5 Verð Tilboð Framöxull úr Hilux há...
- 07.nóv 2013, 23:38
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: landcruser 90 diesel 1998 eyðir mjög miklu?
- Svör: 15
- Flettingar: 5823
Re: landcruser 90 diesel 1998 eyðir mjög miklu?
Er þetta sjálfskiptur eða beinskiptur? Er bíllinn nokkuð erfiður í gang kaldur eða máttlaus? Svartur reykur? Ef allt er eðlilegt á svona bíll að eyða 9-11 lítrum á 90km/h.
- 07.sep 2013, 15:34
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: LC80
- Svör: 10
- Flettingar: 6734
Re: LC80
4.2 toyota er öflug og sparneytin vél. En það má ekki misskilja hlutina þannig að þetta séu eilíf verkfæri sem ganga endalaust viðhaldsfrítt, enda eru flestar þessar vélar búnar að þjóna í yfir 20 ár og kanski 300.000-500.000km, á hinum ýmsu dekkjastærðum í allskonar meðferð. Förum ekki nánar út í þ...
- 01.sep 2013, 15:17
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: er komin bt4 cummins i jeppa hér
- Svör: 15
- Flettingar: 5624
Re: er komin bt4 cummins i jeppa hér
Það er nú eitthvað lítið til af þessum vélum hér á klakanum, allavega hefur maður ekki orðið mikið var við þær. Ég man eftir að hafa séð eina Cummins 4bt ljósavél í skipi. En ég er með í skúrnum hjá mér mjög sambærilegan mótor frá Benz sem heitir OM 364, spurning hvort það sé góður kostur í jeppa? L...
- 31.aug 2013, 11:03
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: 6.2 dísel í Pajero?
- Svör: 18
- Flettingar: 5454
Re: 6.2 dísel í Pajero?
Það var verið að ræða um það í öðrum þræði að þunginn á V-áttunni sé það mikill að burðargeta bílsins að framan sé ekki nógu mikil. Allavega gæti maður lent í vanda með skráningu þar sem maður fer yfir burðargetuna á framstellinu. Við létta gúgglun kemur í ljós að 6.2 mótor er um 700 lbs eða 350 kg...