Leit skilaði 1 niðurstöðu
- 25.aug 2017, 16:22
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Óskast gamall kassalaga cherokee (xj)
- Svör: 4
- Flettingar: 2782
Óskast gamall kassalaga cherokee (xj)
Mig langar af einhverjum ástæðum í gamlan kassalaga (xj) cherokee jeppa. Má vera bilaður en jafnvel betra ef hann væri í lagi. Best ef hann væri ódýr en get alveg hóstað upp seðlum fyrir góðan bíl. Þarf að vera 4.0l