Leit skilaði 4 niðurstöðum

frá rettarnes
30.maí 2017, 13:23
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: gps og krakatindaleið
Svör: 7
Flettingar: 11854

Re: gps og krakatindaleið

Takk, er það leiðin sem fer fyrst inn að Skjólkvíarhrauni og Rauðuskál? og svo austan við Rauðkembinga og suður að Breiðaskarði? Yfir þar og keyrt í suðvestur austan megin við Vatnafjöll? og svo loks inná F210 í austur að Hungursfit eða í vestur í átt að Keldum?? -ég er greinilega eitthvað að ruglas...
frá rettarnes
29.maí 2017, 18:01
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: gps og krakatindaleið
Svör: 7
Flettingar: 11854

Re: gps og krakatindaleið

takk kærlega fyrir svarið. Ég byrja á að athuga gps tækin og vel sennilega eitthvað sem ég gæti notað á göngu líka... og hinkra með Krakatinda þangað til ég er annað hvort betur út búin eða bara gangandi... :-) Trússarinn minn sem festi sig var á unimog og þurfti að hafa mikið fyrir að ná sér lausum...
frá rettarnes
29.maí 2017, 09:21
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: gps og krakatindaleið
Svör: 7
Flettingar: 11854

Re: gps og krakatindaleið

ok takk, ég hef farið hana hálfa á bíl og svo gekk ég vestan vatnafjalla og þaðan yfir í Hungurfit. En það er langt síðan og ég man að trússarinn minn festi sig í lausum sandi í brekku, en hann hafði reyndar villst af leið og var í Mjóaskarði í staðin fyrir Breiðaskarð. Er þá engin leið til að vippa...
frá rettarnes
28.maí 2017, 19:23
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: gps og krakatindaleið
Svör: 7
Flettingar: 11854

gps og krakatindaleið

Ég er ný hér en er að plana ferðir í sumar. Þekki fjallabak mjög vel eftir að vinna sem göngugæd þar 1996-2004. En ég er að fara í fyrsta sinn á bíl og með börn. Langar að fara Krakatindaleið niður að Dalakofa og er að hugsa hvort ég þurfi að kaupa mér GPS. Á göngu notaði ég alltaf gamaldags áttavit...

Opna nákvæma leit