Leit skilaði 11 niðurstöðum
- 07.feb 2018, 12:39
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: LC90 flökt á ljósum í mælaborði
- Svör: 1
- Flettingar: 1482
LC90 flökt á ljósum í mælaborði
Sælir, veit einhver hér hvað gæti verið í gangi (sjá myndband í viðhengi) ljósin í mælaborðinu flökta stundum og hitamælirinn fer líka af stað. Mælarnir uppá mælaborinu detta líka út þetta er bara stundum. Byrjaði fyrst með því að það fjarstýringin til að opna og læsa bílnum átti það til að virka st...
- 30.aug 2017, 21:50
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Lc 90 2001 dìsel sjàlfskiptur leiðinlegur ì akstri
- Svör: 9
- Flettingar: 4414
Re: Lc 90 2001 dìsel sjàlfskiptur leiðinlegur ì akstri
Gott að heyra :) heinsaðirðu út úr sætunum áður en þú settir ventlana í? Bara spá í hvort óhreinindi geti hafa læðst inní sætin við útskiptin og verið að trufla. Þetta gæti líka tengst throtle bodyinu......inngjafaspjaldinu. Gott að skoða tengingarnar í kringum það vel (þær sem þú sérð). Þar voru ei...
- 28.aug 2017, 22:27
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Lc 90 2001 dìsel sjàlfskiptur leiðinlegur ì akstri
- Svör: 9
- Flettingar: 4414
Re: Lc 90 2001 dìsel sjàlfskiptur leiðinlegur ì akstri
En Framtak Blossi uppá Höfða, ég keypti þar.
- 27.aug 2017, 21:22
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Lc 90 2001 dìsel sjàlfskiptur leiðinlegur ì akstri
- Svör: 9
- Flettingar: 4414
Re: Lc 90 2001 dìsel sjàlfskiptur leiðinlegur ì akstri
Eins og hann segir hér fyrir ofan suction control valve, byrja þar. Þetta eru 2 stk. ventlar sem eru settir aftaní common rail dæluna rauður og grænn passa að rugla þeim ekki :) Ég er með sama bíl 2001 og var með þetta vandamál líka, bíllinn missti af endrum og eins og stundum kom vélarljós. Skipti ...
- 14.apr 2017, 19:57
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Land cruiser 90 trúbínuves.
- Svör: 7
- Flettingar: 3524
Re: Land cruiser 90 trúbínuves.
jeepcj7 wrote:Smurðir þú inn á hana áður en þú gangsettir ?
Já gerði það og lét starta þangað til smurljósið slökknaði og aðeins lengur.
- 14.apr 2017, 16:15
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Land cruiser 90 trúbínuves.
- Svör: 7
- Flettingar: 3524
Re: Land cruiser 90 trúbínuves.
Tók hana úr aftur og það kom í ljós að spjöldin í henni eru föst þannig að ég setti bara gömlu í aftur. Ætla síðan að gera tilraun til að endursenda hana og helst fá endurgreitt.
- 14.apr 2017, 16:11
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Land cruiser 90 trúbínuves.
- Svör: 7
- Flettingar: 3524
Re: Land cruiser 90 trúbínuves.
svarti sambo wrote:En hefur þú kannað hvað framtak blossi tekur fyrir að skifta um legur og hreinsa gömlu túrbínuna.
Síðast þegar ég athugaði með það þá sögðust þeir ekki hafa græjur í að stilla inn raftýrðar túrbínur eins og þessa. En það er reyndar 1,5 ár síðan ég athugaði með það, gæti hafa breyst síðan þá.
- 13.apr 2017, 23:31
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Land cruiser 90 trúbínuves.
- Svör: 7
- Flettingar: 3524
Re: Land cruiser 90 trúbínuves.
Takk fyrir þetta, ég var að skoða þetta áðan. Þetta er rafstýrð túrbína, það er ekki bypass loki á henni heldur breytist stigningin á blöðunum til að stýra þrýstingnum. Ég var að reyna að hreyfa til arminn sem stýrir þessu en hann viðist alveg fastur, þetta hefur alltaf verið hjólliðugt á hinni og m...
- 13.apr 2017, 20:16
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Land cruiser 90 trúbínuves.
- Svör: 7
- Flettingar: 3524
Land cruiser 90 trúbínuves.
góðan daginn, Ég er með LC 90 með common rail. Ég var að skipta um túrbínu í honum. Ég keypti uppgerða túrbínu á Ebay og hún virkar ekki, hún virðist ekki koma inn og bíllinn vinnur eins og hann sé túrbínulaus. Einhver sem á skýringu á þessu? Eða er ég með gallaða vöru? Tek fram að hin túrbínan virk...
- 07.apr 2017, 20:12
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Toyota Lc 90 turbína
- Svör: 2
- Flettingar: 2256
Re: Toyota Lc 90 turbína
Glæsilegt, takk fyrir þetta Jón.
Kv, Siggi
Kv, Siggi
- 06.apr 2017, 12:00
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Toyota Lc 90 turbína
- Svör: 2
- Flettingar: 2256
Toyota Lc 90 turbína
Ég er með Toyota Land cruiser 90 árg. 2001 3. lítra common rail. Ég þarf að fara að endurnýja í honum turbinuna.
Er einhver hér sem er með partanúmerið á turbinu í þennan bíl og/eða hefur reynslu af því að panta hana af Ali eða Ebay.
Er einhver hér sem er með partanúmerið á turbinu í þennan bíl og/eða hefur reynslu af því að panta hana af Ali eða Ebay.