Leit skilaði 39 niðurstöðum
- 23.apr 2025, 17:06
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: willys í smíðum
- Svör: 71
- Flettingar: 176850
Re: willys í smíðum
Þá er hann kominn aftur á hjólinn að mestu leiti, eftir að koma loftpúðunum, gormum og dempurum fyrir en það gerist næst þegar ég er búin að mála dempara turnana að framan þar sem þeir gleimdust. Þá er bara næst að púsla utaná mótorinn, hreinsa upp og mála skiftinguna, setja lengjuna saman og slaka ...
- 16.apr 2025, 23:28
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: willys í smíðum
- Svör: 71
- Flettingar: 176850
Re: willys í smíðum
Áfram er duddað í þessu, Grind, stífur og hásingar að verða tilbúnar í málingu. Kom aftur fyrir þverbitanum fyrir þverstífu vasan að aftan eftir að ég skipti út gamla prófílnum sem var of sver, ætla hafa hann pungtaðan þar til að hásinginn er komin undir svona ef eg þarf að hliðra vasanum eithvað ti...
- 06.apr 2025, 18:22
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: willys í smíðum
- Svör: 71
- Flettingar: 176850
Re: willys í smíðum
Jæja, hef haldið áfram að dudda i þessu svona þegar tími gefst.
Er búin að grunna grind og full smíða stífur úr bráðabirgða stifunum sem voru í smíðaferlinu.
Held áfram að uppfæra þráðinn hér jafn óðum og hlutirnir gerast
Er búin að grunna grind og full smíða stífur úr bráðabirgða stifunum sem voru í smíðaferlinu.
Held áfram að uppfæra þráðinn hér jafn óðum og hlutirnir gerast
- 31.jan 2025, 05:48
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: willys í smíðum
- Svör: 71
- Flettingar: 176850
Re: willys í smíðum
Hann er nú loksins kominn inn á verkstæði hjá mér og er búið að rífa hann í tætlur til að mála grind og þessháttar. það er búið að kaupa 90% af öllu sem mun þurfa til að koma honum í gagnið þannig þetta fer allt að gerast eftir margra ára pásu.
- 11.feb 2019, 03:48
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: willys í smíðum
- Svör: 71
- Flettingar: 176850
Re: willys í smíðum
Smíðinn fer að fara af stað aftur eftir oflanga pásu ;) En að koma sér upp svona skurðarvel kostar nu aðeins, vélinn sjálf kostar sirka 300 þús hingað komin og er þá tilbúin fyrir gas og súr og svo er bara hvað menn vilja kraftmikla plasma vél, plasminn sem er við þessa kostaði rétt um 1.2 millur. F...
- 18.mar 2018, 20:42
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: willys í smíðum
- Svör: 71
- Flettingar: 176850
Re: willys í smíðum
Jæja um helgina var samslátturinn uppfærður, og millibitinn styrktur 20180317_134411.jpg 20180317_152234.jpg 20180317_152239.jpg 20180317_154229.jpg 20180317_162903.jpg 20180317_162909.jpg 20180317_162914.jpg 20180317_165131.jpg 20180317_182119.jpg 20180318_130040.jpg 20180318_130049_001.jpg 2018031...
- 14.mar 2018, 08:16
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: willys í smíðum
- Svör: 71
- Flettingar: 176850
Re: willys í smíðum
Robert wrote:Áttu nokkuð mynd af þessari vél? þetta er allt svo sjúklega töff.
Hér er mynd af henni
- 13.mar 2018, 09:06
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: willys í smíðum
- Svör: 71
- Flettingar: 176850
Re: willys í smíðum
Skurðar vélinn er djöfull góð og flítir mjög fyrir, þessi sem ég nota er bara ódýr kína vél sem er tengd við plasma þannig það er hægt að skera svart, riðfrítt og ál í henni. Tók þá áhvörðun í gær að breita mótstykkinu á afturhásingunni fyrir samsláttinn og græja það svo hægt sé að stilla samsláttin...
- 12.mar 2018, 09:43
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: willys í smíðum
- Svör: 71
- Flettingar: 176850
Re: willys í smíðum
Myndirnar aðeins i vitlausri röð
- 12.mar 2018, 09:20
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: willys í smíðum
- Svör: 71
- Flettingar: 176850
Re: willys í smíðum
Helgin fór í að græja samsláttinn að aftan og sjóða handbremsu flangsin á millikassann 20180310_132723.jpg 20180310_132747.jpg 20180310_151504.jpg 20180310_192729.jpg 20180310_194253.jpg 20180310_205008.jpg 20180310_205042.jpg 20180310_205136.jpg 20180310_205206.jpg 20180311_103829.jpg 20180311_1038...
- 25.feb 2018, 17:45
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: willys í smíðum
- Svör: 71
- Flettingar: 176850
Re: willys í smíðum
Það sem var dundað um helgina, setti hliðarfestingu á millikassann, og þverstífu á vasan fyrir þverstífuna að framan og svo græjaði ég flangs og þessháttar fyrir handbremsuna aftaná millikassann. 20180224_121540.jpg 20180224_121607.jpg 20180224_140622.jpg 20180224_140633.jpg 20180224_140643_001.jpg ...
- 18.feb 2018, 15:34
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: willys í smíðum
- Svör: 71
- Flettingar: 176850
Re: willys í smíðum
Helgar dundið. Smíðaði þverbitann fyrir millikassann/skiftinguma
- 26.nóv 2017, 18:04
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: willys í smíðum
- Svör: 71
- Flettingar: 176850
Re: willys í smíðum
Jæja þá var jeppinn tekinn inn i dag eftir sumarstopp, orðinn riðsleginn og fínn læt nokkrar myndir fylgja.
- 12.sep 2017, 09:56
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: willys í smíðum
- Svör: 71
- Flettingar: 176850
Re: willys í smíðum
Fer að fara af stað aftur eftir sumarpásu, held þá afram að dæla inn myndum hérna :)
- 21.jún 2017, 17:48
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: willys í smíðum
- Svör: 71
- Flettingar: 176850
Re: willys í smíðum
Sendinginn frá Summit Racing var að detta í hús í dag :)
- 21.jún 2017, 17:44
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: willys í smíðum
- Svör: 71
- Flettingar: 176850
Re: willys í smíðum
Robert wrote:Færðir þú kúluna á framháinguni yfir?
Hvernig gengur.
Nei bara orginal patrol y60 frammjásing
Þetta gengur rólega svona yfir sumartíman þegar nóg er að gera í öðru ;)
- 25.maí 2017, 14:27
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: willys í smíðum
- Svör: 71
- Flettingar: 176850
Re: willys í smíðum
Bjarni Ben wrote:Virkilega falleg smíð á öllu. Hvað ertu að nota svert í þetta? Virkar allt mjög verklegt.
Plötu efnið er fra 3 til 5 mm þykkt
- 02.maí 2017, 09:32
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: willys í smíðum
- Svör: 71
- Flettingar: 176850
Re: willys í smíðum
Eru þessi göt fyrir demparana upp úr efri gormafestingunum nokkuð of þröng? Ég er að spá í hvort hliðar- og framhreyfingar á hásingunum verði til þess að dempararnir rekist utaní þar sem þeir koma upp úr efri gormafestingunni. A eftir að sjá hvort ég þurfi að taka úr götunum og gera þau hringlaga t...
- 02.maí 2017, 08:07
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: willys í smíðum
- Svör: 71
- Flettingar: 176850
Re: willys í smíðum
Þá er það afköst helgarinnar, kom stýrissnekkjuni fyrir og þverstífunni að framan 20170429_173228.jpg 20170429_173241.jpg 20170501_104437.jpg 20170501_104455.jpg 20170501_105205.jpg 20170501_134305.jpg 20170501_134317.jpg 20170501_144252.jpg 20170501_150039.jpg 20170501_150046.jpg 20170501_150054.jp...
- 18.apr 2017, 10:54
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: willys í smíðum
- Svör: 71
- Flettingar: 176850
Re: willys í smíðum
Og ef einhver a plast frammbretti eða alla frammstæðuna ur plasti þa er eg að leita mer af svoleiðis :)
- 18.apr 2017, 10:33
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: willys í smíðum
- Svör: 71
- Flettingar: 176850
Re: willys í smíðum
Robert wrote:Sæll,
ætlaru að hafa framstífurnar yfir hásingarnar?
Hef sjálfur verið að hugsa um hvernig það kemur út.
Flott smíði hjá þér.
Kveðja Róbert
Yfir hásingarnar?
- 18.apr 2017, 10:32
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: willys í smíðum
- Svör: 71
- Flettingar: 176850
Re: willys í smíðum
20170417_121039.jpg 20170417_121049.jpg 20170417_123826.jpg 20170417_123836.jpg 20170417_124926.jpg 20170417_130550_001.jpg 20170417_130604.jpg 20170417_131117.jpg 20170417_131124.jpg 20170417_131130.jpg 20170417_151745.jpg 20170417_151755.jpg 20170417_151802.jpg 20170417_165222.jpg 20170417_165236...
- 18.apr 2017, 09:35
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: willys í smíðum
- Svör: 71
- Flettingar: 176850
Re: willys í smíðum
Hér er það sem gert var um páskana, færði stífuvasana að aftan innar og tillti saman frammfjöðrun. 20170413_112855.jpg 20170413_162438.jpg 20170413_194607.jpg 20170413_200223.jpg 20170413_194621.jpg 20170413_200128.jpg 20170413_194621.jpg 20170414_122201.jpg 20170414_122156.jpg 20170414_124737.jpg 2...
- 30.mar 2017, 09:33
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Millikassa pælingar.
- Svör: 13
- Flettingar: 3438
Re: Millikassa pælingar.
Það þarf að gelda dragliðinn aftaná np241 og np208 en það er ekkert mál græjaði það mjög smekklega i willysnum hja mer
- 29.mar 2017, 12:24
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: willys í smíðum
- Svör: 71
- Flettingar: 176850
Re: willys í smíðum
Startarinn wrote:Það hlýtur að vera gaman að smíða svona þegar maður getur skorið allt út :)
Það er ekki verra að hafa skurðarvélina, hún flýtir líka alveg gífurlega fyrir smiðinni :)
- 26.mar 2017, 19:46
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: willys í smíðum
- Svör: 71
- Flettingar: 176850
Re: willys í smíðum
sunnudags dundið var að færa stífu festingarnar á afturhásinguni. 20170326_102304.jpg 20170326_120205.jpg 20170326_125705.jpg 20170326_125717.jpg 20170326_133528.jpg 20170326_134441.jpg 20170326_143926.jpg 20170326_143936.jpg 20170326_160432.jpg 20170326_160452.jpg 20170326_160710.jpg 20170326_16081...
- 25.mar 2017, 20:57
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: willys í smíðum
- Svör: 71
- Flettingar: 176850
Re: willys í smíðum
jæja þá var laugardagurinn notaður til að uppfæra millibitann fyrir efri stífuvasana svo ég komi handbremsuskálinni á sinn stað. 20170324_201449.jpg 20170324_201453.jpg 20170325_103213.jpg 20170325_105115.jpg 20170325_112423.jpg 20170325_120027.jpg 20170325_120908.jpg 20170325_144604.jpg 20170325_15...
- 19.mar 2017, 19:51
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: willys í smíðum
- Svör: 71
- Flettingar: 176850
Re: willys í smíðum
Verð með Rancho dempara að framan með 12 tommu færslu og stillanlegum stífleika,
Já það er innspíting, man ekki nakvæmlega hvað innspítingin heitir en er semsagt með einum spíssa ekki átta
Já það er innspíting, man ekki nakvæmlega hvað innspítingin heitir en er semsagt með einum spíssa ekki átta
- 19.mar 2017, 11:23
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: willys í smíðum
- Svör: 71
- Flettingar: 176850
Re: willys í smíðum
Þetta eru B8 5125 Bilstein demparar með 12 tommu færslu, og nei ahvað að hafa ekki stillanlega efri festingu þvi þetta er ekki coilover, en er með þrjár stillingar á hallanum á þeim
- 19.mar 2017, 02:05
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: willys í smíðum
- Svör: 71
- Flettingar: 176850
Re: willys í smíðum
laugardagskvölið fór í að koma dempurum undir að aftan. 20170318_205544.jpg 20170318_205539.jpg 20170318_205548.jpg 20170318_210419.jpg 20170318_211428.jpg 20170318_211435.jpg 20170318_211441.jpg 20170318_214131.jpg 20170318_214135.jpg 20170318_215817.jpg 20170318_223053.jpg 20170318_224807.jpg
- 17.mar 2017, 08:21
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: willys í smíðum
- Svör: 71
- Flettingar: 176850
Re: willys í smíðum
Verkefni kvöldsins í kvöld að koma þessum dempurum undir :)
- 15.mar 2017, 21:15
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: willys í smíðum
- Svör: 71
- Flettingar: 176850
Re: willys í smíðum
Setti loftpúðana á sama stað og gormaskálarnar voru á partol hásingunum, ætla prófa það þannig en ef hann verður svagur þá laga ég það
- 15.mar 2017, 09:33
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: willys í smíðum
- Svör: 71
- Flettingar: 176850
Re: willys í smíðum
jongud wrote:Valursmara wrote:Þetta er NP-203 kassi
Sýndist það, var ekki viss.
203 kassinn var of langur og þungur fyrir minn smekk
- 15.mar 2017, 08:44
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: willys í smíðum
- Svör: 71
- Flettingar: 176850
Re: willys í smíðum
Þetta er NP-203 kassi
- 14.mar 2017, 18:55
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: willys í smíðum
- Svör: 71
- Flettingar: 176850
Re: willys í smíðum
fimmta helgin fór í að breyta millikassanum til að fjarlægja dragliðinn aftast af kassanum og græja afturskaftið. 20170311_201144.jpg 20170311_201147.jpg 20170311_201121.jpg 20170311_201125.jpg 20170311_201137.jpg 20170311_211402.jpg 20170311_211444.jpg 20170311_215134.jpg 20170311_215150.jpg 201703...
- 14.mar 2017, 18:49
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: willys í smíðum
- Svör: 71
- Flettingar: 176850
Re: willys í smíðum
helgi fjögur fór í að hreinsa restina af gömlu breitingunum af afturpartinum á grindinni og smíða þverstífufestingu á afturhásinguna. 20170302_220620.jpg 20170304_114708.jpg 20170304_114726.jpg 20170304_114734.jpg 20170304_134051.jpg 20170304_134102.jpg 20170304_145240.jpg 20170304_174236.jpg 201703...
- 14.mar 2017, 18:35
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: willys í smíðum
- Svör: 71
- Flettingar: 176850
Re: willys í smíðum
helgi þrjú. stífuvasapælingar. received_10155087317864044.jpeg received_10155087336059044.jpeg received_10155087365484044.jpeg received_10155087317434044.jpeg 20170219_224438.jpg 20170226_143701.jpg 20170226_143709.jpg 20170226_183603.jpg 20170226_183611.jpg 20170226_190522.jpg 20170226_202410.jpg 2...
- 14.mar 2017, 18:29
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: willys í smíðum
- Svör: 71
- Flettingar: 176850
Re: willys í smíðum
helgi tvö var farið í að skipta um millikassa og skúffuni tillt á, mótorinn færður aftur og neðar. 20170217_215654.jpg 20170217_215710.jpg 20170218_113739.jpg 20170218_113745.jpg 20170218_113751.jpg 20170218_113812.jpg 20170218_113923.jpg 20170218_113931.jpg 20170218_120655.jpg 20170218_120700.jpg 2...
- 14.mar 2017, 18:18
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: willys í smíðum
- Svör: 71
- Flettingar: 176850
willys í smíðum
hef ekki búið til þráð herna áður en langaði að deila með ykkur mínu fyrsta breitinga verkefni sem er 1978 jeep willys grind með 1988 wrangler boddy,350 vortec mótor og hásingar undan y60 patrol. nú læt ég myndirnar tala. svona fékk ég bílinn. 20170129_142556.jpg 20170127_175108.jpg 20170127_175058....