Leit skilaði 2 niðurstöðum

frá kph
03.okt 2016, 12:53
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS Ford 351W og C6 skipting
Svör: 0
Flettingar: 544

TS Ford 351W og C6 skipting

Mjög góð og lítið keyrð Ford 351 Windsor. Þjappar jafnt á öllum cylindrum. Hægt að heyra í bíl. Vélin er með álmilliheddi, 4 hólfa Edelbrock blöndung. Aftan á henni er nýupptekin C6 skipting (upptekin af Einari Gunnlaugs).
Verð: 500.000kr. stgr.
Kristján, kristjanpetur@hotmail.com
frá kph
03.okt 2016, 11:01
Spjallborð: Jeppar
Umræða: TS: Ford Econoline 4x4 árgerð 1976
Svör: 0
Flettingar: 971

TS: Ford Econoline 4x4 árgerð 1976

Til sölu Ford Econoline 4x4 árgerð 1976. Er á fínum 35" dekkjum og 15" krómfelgum. Nýupptekin C6 skipting. Mjög góð og lítið keyrð 351 Windsor (þjappar jafnt á öllum cylindrum), með álmilliheddi, 4 hólfa Edelbrock blöndung . Var innréttaður sem húsbíll en búið að rífa hana að megninu til ú...

Opna nákvæma leit