Leit skilaði 26 niðurstöðum

frá baldvine
09.des 2018, 21:13
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Gírkassatjakkur
Svör: 10
Flettingar: 2094

Re: Gírkassatjakkur

Þetta finnst mér alveg til fyrirmyndar. Stórsniðugt að nýta betur svona sérhæfð verkfæri.
frá baldvine
07.des 2018, 14:49
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Gírkassatjakkur
Svör: 10
Flettingar: 2094

Re: Gírkassatjakkur

Nei. Bara ódýrt og einnota.
frá baldvine
28.sep 2018, 12:48
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 4runner pælingar
Svör: 4
Flettingar: 1565

Re: 4runner pælingar

Takk fyrir þetta. Ég þóttist nú vita að pikköppið væri annað. En dísil pikköppið passar sem sagt ofan í bensíntankinn. Þá ætti að vera óhætt að kaupa bensíntank að utan.
frá baldvine
27.sep 2018, 20:07
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 4runner pælingar
Svör: 4
Flettingar: 1565

4runner pælingar

Sælir, Ég er með '95 4runner með 3ja lítra diselvélinni (1KZ T). Ég er búinn að vera skoða aðeins með varahluti og er að velta fyrir mér hvort menn hér viti hversu mikið er sameiginlegt með þessum bíl og bensínbílunum. Kaninn hefur auðvitað aldrei heyrt um díselvél í svona bíl svo ekki er hægt að pa...
frá baldvine
04.aug 2018, 12:50
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: M.Benz Unimog
Svör: 6
Flettingar: 3725

Re: M.Benz Unimog

Þetta er orðið sex ára gamalt. Myndirnar hafa væntanlega verið færðar í millitíðinni eða þeim eytt, svo vísanirnar virka ekki lengur.
frá baldvine
30.jún 2018, 22:04
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bannfærðir hitarar
Svör: 12
Flettingar: 2817

Re: Bannfærðir hitarar

En hrikalega er þessi "China export" merking ósvífin.

Ce merkingin er auðvitað í mörgum tilvikum mikilvægt öryggisatriði, þó vissulega séu tilfelli þar sem þær reglur eru óþarflega þröngar.
frá baldvine
03.maí 2018, 19:16
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Suzuki Vitara LOLO
Svör: 17
Flettingar: 3428

Re: Suzuki Vitara LOLO

Ég veit til þess að menn hafa sett millikassa og drifhlutföll úr sjálfskiptum bíl í beinskiptan. Það lækkar hlutföllin eitthvað en ég kann ekki að lýsa því nákvæmlega. Dugar amk fínt fyrir 33".
frá baldvine
02.apr 2018, 23:09
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Belti undir Bellu næsta verkefni
Svör: 52
Flettingar: 10189

Re: Belti undir Bellu næsta verkefni

Ok. Alltaf jafn gaman að eiga við Kanann í þessum efnum ...
frá baldvine
02.apr 2018, 20:48
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Belti undir Bellu næsta verkefni
Svör: 52
Flettingar: 10189

Re: Belti undir Bellu næsta verkefni

Þeir segjast nú þarna geta sent hvert á land sem er, þó með undantekningum fyrir einhverjar vörur. Ég myndi nú halda að það væru helst stór traktora eða véladekk sem ekki væri hægt að flytja.

Varstu búinn að prófa að hafa samband við þá?
frá baldvine
02.apr 2018, 11:39
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: SPIL ÓSKAST SELT!
Svör: 7
Flettingar: 1490

Re: SPIL ÓSKAST SELT!

Guðni, sukkaturbo, var að auglýsa gamalt Warn spil um daginn. Ég veit ekki hvort það seldist hjá honum.
frá baldvine
21.mar 2018, 23:02
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Belti undir Bellu næsta verkefni
Svör: 52
Flettingar: 10189

Re: Belti undir Bellu næsta verkefni

Þetta hefur ekki verið framleitt í einhver 40 ár, svo það er hætt við því að það sé erfitt að finna þetta heillegt.
frá baldvine
17.mar 2018, 21:31
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Belti undir Bellu næsta verkefni
Svör: 52
Flettingar: 10189

Re: Belti undir Bellu næsta verkefni

Einhver möguleiki að t.d. N1 eða Landvélar liggi með svona?
frá baldvine
15.mar 2018, 20:34
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Belti undir Bellu næsta verkefni
Svör: 52
Flettingar: 10189

Re: Belti undir Bellu næsta verkefni

Alveg sjálfsagt :)
frá baldvine
15.mar 2018, 19:18
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Belti undir Bellu næsta verkefni
Svör: 52
Flettingar: 10189

Re: Belti undir Bellu næsta verkefni

Einhverjar smá tækniupplýsingar frá framleiðandanum hérna
una-track-h.pdf
(1.89 MiB) Downloaded 80 times


Þeir segja þarna beltin vera úr einhverju slitsterku pólíester (á þess tíma mælikvarða amk) og millileggin úr fjaðrastáli.
frá baldvine
15.mar 2018, 19:14
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Belti undir Bellu næsta verkefni
Svör: 52
Flettingar: 10189

Re: Belti undir Bellu næsta verkefni

Eftir smá gúgl sýnist mér þetta geta verið UNA track. Sýnist þetta ekki hafa verið framleitt síðan 1970 og eitthvað
Smá umfjöllun hérna
http://www.forumsforums.com/3_9/showthread.php?t=10246

Meðfylgjandi niðurstöður úr tilraunum Bandaríkjahers með græjuna.
UNA.pdf
(15.91 MiB) Downloaded 73 times
frá baldvine
04.mar 2018, 09:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Lengja handbremsubarka
Svör: 8
Flettingar: 1663

Re: Lengja handbremsubarka

Ford Focus er með svipað system
Amk 2. kynslóðin ca 2000 módel
frá baldvine
04.feb 2018, 12:19
Spjallborð: Toyota
Umræða: Turbo ljós í 4Runner
Svör: 6
Flettingar: 3309

Re: Turbo ljós í 4Runner

Takk fyrir svörin. Af áströlskum spjallsvæðum fyrir þessa bíla hefur mér skilist að 1kzt-e hafi komið '93. En Ég veit í rauninni ekkert um þetta, kem alveg grænn að þessum bíl en er að reyna að læra þetta jafnóðum og ég næ honum þokkalegum. Ef þetta er eldra olíuverkið er auðvitað ekki ólíklegt að e...
frá baldvine
04.feb 2018, 11:18
Spjallborð: Toyota
Umræða: Turbo ljós í 4Runner
Svör: 6
Flettingar: 3309

Re: Turbo ljós í 4Runner

Mér skilst að þetta sé elektrónískt "hálfvita" olíuverk sem nánast ógjörningur sé að skrúfa upp í. 1kzt-e mótor.

Ég kíki á skynjaradótið við tækifæri.

En þetta er semsagt ekkert sem ég þarf að hafa miklar áhyggjur af?
frá baldvine
04.feb 2018, 10:05
Spjallborð: Toyota
Umræða: Turbo ljós í 4Runner
Svör: 6
Flettingar: 3309

Turbo ljós í 4Runner

Sælir, Þetta er kannski heimskuleg spurning, en ég finn hvergi svar við henni. Ég var að kaupa mér '95 4Runner með 3l turbo diesel. Í mælaborðinu, inní snúningshraða mælinum, er appelsínugult viðvörunar ljós merkt túrbínu. Getur einhver sagt mér hvað þetta ljós merkir nákvæmlega og hversu eðlilegt þ...
frá baldvine
27.jan 2018, 00:30
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Löm á pallhús
Svör: 4
Flettingar: 899

Re: Löm á pallhús

Gætu þessir mögulega hjálpað?
http://www.truckoutfittersplus.com

Leer dealer með netverslun.
Finn reyndar ekki svona löm hjá þeim í fljótu bragði, en þú gætir prófað að hafa samband við þá.
frá baldvine
04.jan 2018, 20:25
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Mitsubishi Pajero 1998 2,8td
Svör: 4
Flettingar: 1548

Re: Mitsubishi Pajero 1998 2,8td

Einhver verðhugmynd?
frá baldvine
30.okt 2017, 23:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Skráning fornbíla
Svör: 7
Flettingar: 2708

Re: Skráning fornbíla

Hvernig er það þá með það sem flutt er inn notað?

Hlýtur ekki að vera hægt að skrá bíla sem fornbíla miðað við smíðaár, þó þeir hafi verið fluttir inn og nýskráðir seinna?
frá baldvine
31.júl 2017, 21:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Air condition
Svör: 5
Flettingar: 1072

Re: Air condition

CarMed á Dalveginum í Kópavogi gera þetta veit ég.

Annars eru AB og fleiri að selja brúsa til að fylla á sjálfur, eins og komið hefur fram.
frá baldvine
31.maí 2017, 22:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hver þjónustar cummins
Svör: 2
Flettingar: 928

Re: hver þjónustar cummins

Vélasalan er amk með bátavélarnar. Geri ráð fyrir að þeir geti aðstoðað þig.
frá baldvine
31.maí 2017, 20:27
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Til sölu gæðavagn Ford econoline
Svör: 2
Flettingar: 1502

Re: Til sölu gæðavagn Ford econoline

Einhver verðhugmynd?
frá baldvine
29.sep 2016, 22:10
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Hilux 2.4 turbo disel intercooler 35" breyttur 1991
Svör: 5
Flettingar: 2683

Re: Hilux 2.4 turbo disel intercooler 35" breyttur 1991

Verðhugmynd?
Myndir?

Opna nákvæma leit