Leit skilaði 4 niðurstöðum
- 25.sep 2010, 10:29
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Þrif á vél að innan
- Svör: 12
- Flettingar: 3881
Re: Þrif á vél að innan
Daginn. Skipti einu sinni um heddpakkningu í VW. Olían var eins og drulla og mér leist ekkert sérstaklega vel á þetta. Tók pönnuna undan og þar var að finna þétta olíudrullu sem ég hreinsaði, setti síðan nýja síu og ódýrustu olíuna sem ég fékk, kannski 50% magn á vélina og bílinn ganga í smá tíma, s...
- 18.maí 2010, 00:39
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Musso heddboltar...
- Svör: 11
- Flettingar: 6566
Re: Musso heddboltar...
Heddið komið af. Málið var að ég var með voða fínt tólfstjörnusett, með sexköntum og sexstjörnum líka. Til að upphefja settið enn meira þá stóð meira að segja Quality product á kassanum... Þegar minn M10 var borinn við annann M10 topp þá munaði tæplega 1mm á þeim! þannig að minn M10 var í rauninni M...
- 13.maí 2010, 16:29
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Musso heddboltar...
- Svör: 11
- Flettingar: 6566
Re: Musso heddboltar...
Sælir og takk fyrir þetta strákar! En þetta leysir því miður ekki mitt vandamál. Ég er með sett og í því eru ma M8-M10 topparnir. Það sem ég þarf er eitthvað sem heitir M9 þar sem að M8 er of lítill en M10 of stór! Musso workshop manualinn segir að þetta sé eitthvað special tool... væntanlega til að...
- 12.maí 2010, 22:13
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Musso heddboltar...
- Svör: 11
- Flettingar: 6566
Musso heddboltar...
Kvöldið. Er að rífa hedd af Musso og lendi síðan í því fáránlegu staðreynd að heddboltarnir eru með 9mm 12stjörnu haus. 8mm sexkantur passar í boltann en það er ekki þorandi að taka á honum. Þessi haus/toppur/biti virðist hvergi vera til og spyr því, á einhver góðviljaður Musso eigandi slíkan grip t...