Leit skilaði 6 niðurstöðum

frá Steindi
19.jan 2017, 14:37
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Bilaður Land Cruiser 90
Svör: 13
Flettingar: 6499

Re: Bilaður Land Cruiser 90

Takk fyrir þetta Jongud en þetta virðist ekki breyta neinu hjá mér. Heyri reyndar ekki þessa "stunu" við hráolíusíuna en búinn að prófa þetta all nokkrum sinnum í ýmsum útfærslum.

Þá er það bara hvað skyldi vera það næsta sem ég get prófað mig áfram með?
frá Steindi
17.jan 2017, 12:28
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Bilaður Land Cruiser 90
Svör: 13
Flettingar: 6499

Re: Bilaður Land Cruiser 90

Þetta er ekki bundið við kaldar ræsingar. Þetta er viðvarandi. Þegar ég starta honum án þess að gefa honum inn á sama tíma þá er eins og vélin fái ekki olíu og startið fer á "yfirsnúning" ef þið skiljið mig. Um leið og ég gef honum inn þá er eins og hann fái olíu og hann fer yfirleitt fljó...
frá Steindi
17.jan 2017, 09:32
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Bilaður Land Cruiser 90
Svör: 13
Flettingar: 6499

Re: Bilaður Land Cruiser 90

Glóðarkertin virðast vera í fínu lagi og í mínum huga ólíklegt að bilunin tengist þeim.

Mér þykir líklegra að olían renni öll niður í tank þegar ég drep á honum eða að það sé einhver dæla (fæðisdæla sagði einhver) væri ekki að ná að halda uppi þrýstingi á kerfinu.
frá Steindi
16.jan 2017, 20:28
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Bilaður Land Cruiser 90
Svör: 13
Flettingar: 6499

Re: Bilaður Land Cruiser 90

Sælir og takk fyrir hjálpina. Ég er nú búinn að Taka tankinn undan, skipti út gúmmíslöngunum þar en stútarnir/rörin niður í tankinn litu alveg ágætlega út og ekki að sjá að neinn leki sé þar. Bílinn lagaðist ekki við það. Ég prufaði það sem Navigatoramadeus sagði mér að prófa, setti slöngu beint úr ...
frá Steindi
11.nóv 2016, 16:56
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Bilaður Land Cruiser 90
Svör: 13
Flettingar: 6499

Bilaður Land Cruiser 90

Daginn. Ég er með LC 90 bíl 1999 árgerð sem á við gangtruflanir að stríða. Er erfiður í gang og erfiður í nokkrar mínútur á eftir hann fer í gang. Lýsir sér þannig að þegar ég starta þá byrjar hann að starta eðlilega en svo fer vélin að snúast miklu hraðar en hann fer ekki í gang. Get þó alltaf komi...
frá Steindi
12.júl 2016, 13:53
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar v8 4.7 vél í Cherokee 2001
Svör: 1
Flettingar: 879

Vantar v8 4.7 vél í Cherokee 2001

Mig vantar v8 4.7 í Grand Cherokee. Einnig gæti gengið ef einhver á bilaðan/ónýtan slíkan bíl þar sem vélin er í lagi.

Ef einhver lumar á slíkum grip þá má endilega hafa samband við mig í síma 787 5100 eða hérna á spjallinu.

Opna nákvæma leit