Leit skilaði 3 niðurstöðum
- 04.okt 2016, 00:39
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: nýtt 44" jeppadekk frá Nokian -AT
- Svör: 54
- Flettingar: 29970
Re: nýtt 44" jeppadekk frá Nokian -AT
Frábært að fá 44 tommu radial en munstrið á þessu er ekki spennandi, virkar svipað lélegt og Cebec, sem sagt hálfgert kamikaze að keyra á þessu í bleytu og hálku - sé ekki hvernig það er spennandi fyrir ferðaþjónustu á Íslandi meirhluta ársins. Það vantar "mud-terrain" útgáfu af þessu.
- 26.jún 2016, 12:38
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: 5 Gíra kassi fyrir 350 chevy
- Svör: 8
- Flettingar: 3106
Re: 5 Gíra kassi fyrir 350 chevy
Tremec hlutföll eru ekki ónothæf með sæmilega lágum hlutföllum og V8 sem er hlutfallslega stór miðað við þyngd bíls og gerð fyrir tork við lágan snúning. En ég vil einnig nefna að snillingar í Ástralíu hafa verið að setja GM og Ford V8 við Patrol beinskiptingar og sjálfsagt er hægt að finna þartilge...
- 24.jún 2016, 13:51
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: 5 Gíra kassi fyrir 350 chevy
- Svör: 8
- Flettingar: 3106
Re: 5 Gíra kassi fyrir 350 chevy
Sæll Hermann. Þetta fer mikið eftir þvi hve þungan bil þú hefur í huga og hversu mikið tjúnuð vélin er. Ef trukkurinn er í léttari kantinum þ.e. helst vel undir 2.5 tonnum tilbuinn á fjöll með ökumanni og farþegum og bensini og hundinum etc og vélin er óbreytt eða lítið breytt 350 V8 þá geturðu skoð...