Leit skilaði 34 niðurstöðum

frá HjaltiB
12.aug 2017, 21:16
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Er að rífa GMC Vandura 3500
Svör: 1
Flettingar: 998

Re: Er að rífa GMC Vandura 3500

er hann diesel?
hvernig eru felgurnar?
frá HjaltiB
12.aug 2017, 21:14
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Gm Suburban 1999
Svör: 4
Flettingar: 2959

Re: Gm Suburban 1999

er þessi seldur hjá þér?
frá HjaltiB
09.feb 2017, 00:46
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol y61 44"
Svör: 68
Flettingar: 27199

Re: Patrol y61 44" cummins swap

Lítið að gerast þessa dagana annað en að ég kláraði að bora og snitta í heddið fyrir pústboltum. Svo hringdi ég útum allt að leita að 10x1.5 75mm laungum pinnboltum en það var hvergi til (ég hefði kannski átt að kanna úrval áður en ég snittaði) En ef þetta fynnst hvergi nota ég bara venjulega herta...
frá HjaltiB
12.jan 2017, 21:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Umræða um hækkaða subarua
Svör: 15
Flettingar: 5968

Re: Umræða um hækkaða subarua

Ég var nú bara með sjálfskiptan, ekki hi/low, mér skylst að það séu önnur hlutföll í þeim. Man þetta ekki allt en google vildi meina að ef maður væri með hi/low væri mjög fínt að skella afturdrifi úr ssk til að lækka, svo ef maður vildi fara lægra, þá var nú hægt að fá frá ástralíu eða álíka, en þa...
frá HjaltiB
12.jan 2017, 09:44
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Umræða um hækkaða subarua
Svör: 15
Flettingar: 5968

Re: Umræða um hækkaða subarua

ja hérna, fann þennan árs gamla þráð.
ég er með smá pælingu, hvernig er final drifið í þessum gírkössum (hi/low), er lítið mál að fiffa læfri hlutföll í hann, sumir komu með 4.11 orginal, er hægt að fá t.d 4,88?
frá HjaltiB
24.nóv 2016, 23:46
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Þrýstirofar
Svör: 5
Flettingar: 3191

Þrýstirofar

Góðan daginn hvar fær maður þrýstirofa hér á landi fyrir loftdælur. 115 on og 150off væri bezti kosturinn, En hverjir eru með þetta?
frá HjaltiB
22.nóv 2016, 20:31
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvaða verkfæri eru menn með sér í jeppanum???
Svör: 11
Flettingar: 5285

Re: Hvaða verkfæri eru menn með sér í jeppanum???

svona hversdagslega,
átaksskaft, felgutoppar.
1/4" sett til að fiffa einhvað
auka felgurær, í það minnsta fyrir 1 hjól.
sjúkrakassi. endurskinsvesti

fyrir lengri ferðir hendi ég svo með lyklasett (6-27)
toppliklasett og tjakk.
spotti er svo sem fín hugmynd.
frá HjaltiB
09.nóv 2016, 21:30
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Fyrir þá sem langar í diesel vél en eru tegundarstíflaðir :)
Svör: 7
Flettingar: 3980

Re: Fyrir þá sem langar í diesel vél en eru tegundarstíflaðir :)

mér þykir þessi vél nú ekki vera dýr, miðað við nýjar 4cyl vélar í þessum stærðarflokki frá öðrum "óvirtari" framleiðendum. Og þær eru ekki það auðvíraðar í aðra bíla, þessi virðist bara vera með svipuðum stýribúnaði og bátavél.
frá HjaltiB
24.okt 2016, 19:20
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: til sölu 33*12,5r17
Svör: 4
Flettingar: 1665

Re: til sölu 33*12,5r17

sæll. búinn að senda þér póst til baka
frá HjaltiB
20.okt 2016, 22:19
Spjallborð: Lof & last
Umræða: Lof Rockauto
Svör: 2
Flettingar: 11080

Re: Lof Rockauto

ég hef panntað allt í pikkann og fordinn hjá mér þarna, virkilega góð þjónusta, alltaf rétt afgreitt og þægilegt að geta valið um mismunandi gæði á vörunni.
frá HjaltiB
20.okt 2016, 22:17
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: til sölu 33*12,5r17
Svör: 4
Flettingar: 1665

Re: til sölu 33*12,5r17

verða á 70þús um helginna
frá HjaltiB
28.sep 2016, 19:29
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: til sölu 33*12,5r17
Svör: 4
Flettingar: 1665

Re: til sölu 33*12,5r17

enn til. verð ekkjert svo rosalega heilagt.
frá HjaltiB
23.sep 2016, 11:30
Spjallborð: Isuzu
Umræða: Mig áhald til að taka spíssa slífar upp úr heddi
Svör: 2
Flettingar: 10167

Re: Mig áhald til að taka spíssa slífar upp úr heddi

snitt tappi og rennilóð gera galdurinn. notum það í allar volvo vélar sem ég hef skipt um hulsur í.
frá HjaltiB
22.sep 2016, 22:14
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Kreppu project
Svör: 77
Flettingar: 41059

Re: Kreppu project

er verið að búa til nútíma samurai?
frá HjaltiB
22.sep 2016, 22:11
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: til sölu 33*12,5r17
Svör: 4
Flettingar: 1665

til sölu 33*12,5r17

Er með til sölu gróf mynstruð 33"x12,5"R17 vetrar dekk. Um er að ræða 2 og 2 stk. lítið slitin nelgd og míkroskorin. Var með þau undir sierra pickup og virkuðu mjög vel. Eitt mynstrið er með sverum kubbum sem henta vel fyrir burð (aftan) og svo eru fínni (hvassari) kubbar á framm dekkjunum...
frá HjaltiB
14.sep 2016, 21:20
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS í 6.5 dísel og 12 bolta afturhásing.
Svör: 9
Flettingar: 2721

Re: TS í 6.5 dísel og 7.3 powerstroke

sendi pm. er ekkjert sérlega símavænn
frá HjaltiB
26.aug 2016, 19:21
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Heppileg vél í Dodge Van
Svör: 8
Flettingar: 3162

Re: Heppileg vél í Dodge Van

hun er 4l , og til frá 65 uppí 160. en það sem skiptir messtu máli í svona var er náttúrulega sú staðreynd að hún skilar svaðalegu togi frá 1000-2000 rpm. ætli hún sé ekki í kringum 3-400kg eftir hvaða týpa er tekin.
frá HjaltiB
24.aug 2016, 23:15
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Heppileg vél í Dodge Van
Svör: 8
Flettingar: 3162

Re: Heppileg vél í Dodge Van

4cyl turbo perkins (1004T) er hentuast. góð vinnsla, nóg af togi, ekkjert vesen og tekur mjög lítið pláss.
frá HjaltiB
26.júl 2016, 00:34
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ventlaskiptaáhald?
Svör: 5
Flettingar: 1799

Re: Ventlaskiptaáhald?

ég hef nú bara smurt þetta vel og dregið í með töng. getur að sjálfsögðu skemt út frá sér ef illa gengur. Mig minnir að N1=bílanaust hafi verið með þetta. gætir líka prufað að ræða við helstu dekkjaverkstæði.
frá HjaltiB
02.júl 2016, 00:18
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS í 6.5 dísel og 12 bolta afturhásing.
Svör: 9
Flettingar: 2721

Re: TS í 6.5 dísel og 7.3 powerstroke

verð á allt 6.5 dótið?
frá HjaltiB
02.júl 2016, 00:16
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 35x12.5x17" Maxxis Bighorn --- Mícroskorin SELT!
Svör: 27
Flettingar: 4930

Re: 35x12.5x17" Maxxis Bighorn --- Mícroskorin SELT!

já þú segir nokkuð. ekki er þetta dýrt. geturu mælt mynstursdýptina fyrir mig
frá HjaltiB
02.júl 2016, 00:12
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hvaða vél
Svör: 25
Flettingar: 8110

Re: hvaða vél

sælir þakka góða viðbrögð og skemmtilegar umræður en ég er einna helst að leita af einhverju ódyru og eitthvað em auðvelt væri að mixa í en nú þarf maður bara að fara leita og sjá hvað kemur best út fyrir besta prísinn kærar þakkir fyrir góð viðbrögð mbk Rúnar Ef prísinn frekar en afl er aðalatriði...
frá HjaltiB
13.jún 2016, 19:20
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: GMC/chevy pickup vangavaletur.
Svör: 7
Flettingar: 2574

Re: GMC/chevy pickup vangavaletur.

ég er með 6 gata. lítur út fyrir að ég sé kominn með d44. held að 60hásing sé svoldið overkill fyrir þennan bíl.
frá HjaltiB
11.jún 2016, 08:12
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: GMC/chevy pickup vangavaletur.
Svör: 7
Flettingar: 2574

Re: GMC/chevy pickup vangavaletur.

já svo hef ég heyrt. Nú liggur þetta ekki mikið á lausu, hafa menn verið að flytja þetta inn?
frá HjaltiB
09.jún 2016, 22:53
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: GMC/chevy pickup vangavaletur.
Svör: 7
Flettingar: 2574

Re: GMC/chevy pickup vangavaletur.

Er þetta orðið frekar dauft spjallborð hérna?...
frá HjaltiB
08.jún 2016, 23:46
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Stolinn Pickup!!!!
Svör: 42
Flettingar: 12024

Re: Stolinn Pickup!!!!

hvernig endaði þetta?
frá HjaltiB
08.jún 2016, 23:38
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: GMC/chevy pickup vangavaletur.
Svör: 7
Flettingar: 2574

GMC/chevy pickup vangavaletur.

Sælir spjallverjar. Er að fara í að röravæða pikkann hjé mér. Er búinn að fá vilyrði hásinga setti undan '78 k5 blazer. kúlan er að vísu hægra meginn þar og eru vangaveltur um að pressa þetta í sundur og snúa henni. Svo fór ég líka að spá. einhver sjens að fá annað D44 rör með kúluna v-meginn og sni...
frá HjaltiB
08.jún 2016, 23:27
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vantar varahlut í Cherokee XJ
Svör: 1
Flettingar: 1044

Re: Vantar varahlut í Cherokee XJ

gæti att þetta. vantar þig þetta enn?
frá HjaltiB
08.jún 2016, 23:24
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: GM 6.5 Turbo dísel til sölu
Svör: 4
Flettingar: 2389

Re: GM 6.5 Turbo dísel til sölu

sé að þetta poppaði upp í dag. einhver sjens að þetta grams sé enn til sölu?
frá HjaltiB
01.jún 2016, 23:46
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: NP 243/242 og 241 millikassapælingar
Svör: 9
Flettingar: 3294

Re: NP 243/242 og 241 millikassapælingar

þetta er GMC Sierra. 1500 með 6.5diesel 4l80e skiptingu og 243 millikassa. '96 árgerð. aðeins ekinn 351000..km
láttu mig líka endilega ef þú þarft mögulega að losna við afturfjaðrinar. mínar eru vel lifaðar.

Hvert var hásingarvalið hjá þér?
frá HjaltiB
01.jún 2016, 23:08
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: NP 243/242 og 241 millikassapælingar
Svör: 9
Flettingar: 3294

Re: NP 243/242 og 241 millikassapælingar

já það er nú lítið mál með blessaða krossana. versta var að fyrri eygendur af bílnum hjá mér hafa lítið sem ekkjert smurt í þessa smurkoppa sem eru í bílnum. þar af leiðandi er dragliðurinn alveg rillulaus. Ég geymi skaftið því bara úti skúr, eins og er. þarf að koma þessu í lagið fyrir veturinn
frá HjaltiB
01.jún 2016, 20:31
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: NP 243/242 og 241 millikassapælingar
Svör: 9
Flettingar: 3294

Re: NP 243/242 og 241 millikassapælingar

það er nú kannski aðalega það að ég er svoldið skeptískur á þennan mótor í krapa og frosti. svo finnst mer hann líka frekar seinvirkur. Sennilega er besta svarið bara sérviska :) Ég lenti í smá veseni með hann í vetur, held að það sé takkaborðinu að kenna. nýtt kostar að vísu ekki nema einhverja 30$...
frá HjaltiB
31.maí 2016, 23:36
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Skipt um legu í endanum á sveifarás með fransbrauði
Svör: 10
Flettingar: 2893

Re: Skipt um legu í endanum á sveifarás með brauð

jah hvur andskotinn. þetta er snilld.
frá HjaltiB
31.maí 2016, 21:37
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: NP 243/242 og 241 millikassapælingar
Svör: 9
Flettingar: 3294

NP 243/242 og 241 millikassapælingar

Góða daginn jeppagrúskarar. Nú er ég að velta millikössum fyrir mér. Þannig er mál með vexti að bílinn minn (GMC Sierra 1500 diesel) er með NP243 millikassa. í gröfum dráttum er þetta víst sami kassi og NP241, nema með rafmagnsskipti. Spurningin mín er, er hægt að skipta rafskiptinum út fyrir manual...

Opna nákvæma leit