Leit skilaði 5 niðurstöðum
- 28.júl 2016, 10:28
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Bestu dekkin fyrir Disco 2
- Svör: 9
- Flettingar: 3374
Re: Bestu dekkin fyrir Disco 2
Takk fyrir allar skoðanir, það er gott að heyra í mönnum. Dekkjamálið leystis í gær þegar ég kom við í Barðanum en þar lágu lítið notuð Toyo Tranpath dekk sem ég fékk á tombóluprís svo ég stóðst ekki mátið. Þau eru að vísu gjörólík þeim dekkjum sem ég var að skoða en ég hef reynslu af þeim sem afbra...
- 27.júl 2016, 09:19
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Bestu dekkin fyrir Disco 2
- Svör: 9
- Flettingar: 3374
Re: Bestu dekkin fyrir Disco 2
Gott að fá mörg sjónarhorn, takk.
- 26.júl 2016, 18:40
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Bestu dekkin fyrir Disco 2
- Svör: 9
- Flettingar: 3374
Re: Bestu dekkin fyrir Disco 2
Jæja það eru ekki allir sammála. Svo var ég að bæta einum möguleika við sem er Nokian Rotiiva AT - hefur einver reynslu af þeim?
- 26.júl 2016, 09:22
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Bestu dekkin fyrir Disco 2
- Svör: 9
- Flettingar: 3374
Re: Bestu dekkin fyrir Disco 2
Takk fyrir að bregðast við. Ég hef líka góða reynslu af Toyo svo það vegur þungt í valinu.
- 24.júl 2016, 22:48
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Bestu dekkin fyrir Disco 2
- Svör: 9
- Flettingar: 3374
Bestu dekkin fyrir Disco 2
Ég á Disco 2 og nú þarf ég að endurnýja hjólbarða. Það er tvennt sem mig langar að leyta ráða með hjá reynsluyboltum: 1. Undir honum eru 265/70R16 og ég hef verið að skoða dóma á netinu um heilsársdekk í þessari stærð og þrjár gerðir standa uppúr: - Cooper Discoverer M S2 - Hankook DynaPro ATM RF10 ...